Tíminn - 19.06.1960, Blaðsíða 15

Tíminn - 19.06.1960, Blaðsíða 15
TjjþM.I N N, suBnudaginn 19. júní 1960. 15 ím ÞJOÐLEIKHUSIÐ LisVhátíð ÞjóSleikhússins Rigoletto Hljómsvei'tarstjóri: Dr. V. Smetácek Gestir: Stina Britta Melander og Sven Erik Vikström. Sýning í fcvöld kl. 20. Næsta sýning þriðjudag kl. 20. SÝNING á leiktjaldalíkönum, leik- búningum og búningateikningum í Kristalsalnum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Sími 2 2140 Tvær kátar kempur Bráðskemmtileg þýzk gamanmynd í litum. Danskur skýringartexti. Aðalhlutverk: Anita Gutwell Helmuth Schneider Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Laugarássbíé Á kvenpalli Forsala á aðgöngumiðum í Vesturveri alla daga kl. 2- 6, nema laugardagá og sunnudaga. Aðgöngumiðasala frá kl. 11 árdegis. Sýnd kl. 1,30, 5 og 8,20. Trípoii“bíó Sími 11182 Slegizt um bor’S (Ces Dames Préferent le Mambo) Hörkuspennandi, ný, frönsk saka- málamynd með Eddie, „Lemy“ Constantine, í baráttu við eitur- lyfjasmyglara. Danskur texti. Eddie Constantine, Pascale Roberts. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönuð börnum. Enginn staður lyrir villt dýr Bannasýning kl. 3. Bæjarbíó H AFN ARFIRÐl Simi 5 01 84 Lífsblekking Sýnd kl. 9. Fortunella prinsessa götunnar Simi 1 89 36 TORERO Spennandi, ný, amerísk kvikmynd, um’ævi hins heimsfræga mexíkanska nautaabna Luis Procuna. Allt nauta atið í myndinni er raunverulegt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Uppreisnm í frum- skóginum Johnny Weissmulicr (Tarzan) Sýnd kl. 3. Nýia bíó Sími 1 15 44 Meyjarskemman Pögu-r og skemmtilega þýzk mynd i litum, með hljómlist eftir Franz Schubert, byggð á hinni frægu óperettu með sama nafni. Aðalhlutverk: Johanna Mahz, Karlheinz Böhm Sýnd kl. 5, 7 og 9 Allt í lagi lagsi Hin sprellfjörugá grínmynd með Abbott og Costello Sýnd kl. 3. ítölsk stórmynd. Handrit: F. Fellini. Aöalhlutverk: Giulietta Masina, Alberto Sordi. Sýnd kl. 7. Big Beat Sýnd kl. 5. AHt í fullu fjöri Sýnd kl. 3. Sími 1 91 85 13 stólar Gamla Bíó Sími 11415 Bruðkaup í Róm (Ýen Thousand Bedrooms) Gamanmynd í litum og Cinema- scope. Dean Martin, Eva Bartok, Anna Maria Alberghetti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Undrahesturinn Sýnd kl. 3. svo verður að líkindum a.m.k. enn um sinn. Heimilisstörfin Mér fellur alltaf miður þegar ég heyri orð falla í þá átt, að heimilisstörf séu lítil- fjörleg, er stundum helzt að heyra, að þau ættu að vinn- ast af óæðri manngerð, ef fólk væri flokkað eins ,og tíðkast enn sums staðar í Austurlöndum, eða, að sem allra flestar konur ættu að hverfa frá þeim störfum, það sé næsta vonlítið að þær hljóti nokkurn þroska í svo lítilfjörlegum verkahring. Mér er ekki grunlaust um að sumar ungar stúlkur hugsi með nokkrum kvíða til þess, að þeirra kunni að bíða svo ömurlegt hlutskipti — en kannski er þetta ímyndun mín! í hvaða öðrum störfum eru konur fjölmennastar hér- lendis? Ætli að það sé ekki ýmiss konar verksmiðjuvinna, skrifstofustörf og afgreiðslu- störf- Myndi vera hætta á því, að stúlka biði tjón á sálu sinni við að skipta á þeim og húsmóðurstörfum? Ég held ekki. Það má gera ráð fyrir því, að til séu konur, sem einmitt vegna þess að þær eru konur, geti ekki þroskað þá hæfileika, sem með þeim búa, en við skulum samt ekki vera að ala með okkur þær hugmyndir, að við, sem vinn- um heimilisstörf, séum allar misskilin séní, sem hefðu frelsað heiminn, ef gamlar venjur hefðu ekki fjötrað okk ur við hú og börn. Skrifað og skrafað (Framhald af 7. siBu) almenn fátækt verði a-ftur^ land- læg á íslandi. Þjóðartekjur íslend- inga eru svo mildar, að hér þarf en-ginn að vera fátækur, ef rétt er skipt og iþessar tekjur er hægt að auka, ef rétt er stjórnað. Þess vegna mun samstaða manna úr öllum flokkum eflast gegn stjórn- arstefnunni og hún brotin á bak aftur, hvað sem líður áróðurs- bombum og æsiskrifum stjórnar- blaðanna til að hindra það. WALTER GILLER íuíanme CRAMtfR oeodgTHOMALLA Sprenghlægileg, ný, þýzk gaman- mynd. Sýnd kl. 7 og 9. „Litlibróíiir“ Sýnd kl. 3 og 5. Barnafýning kl. 3. Aðgöngumiða-sala frá :1. 1. Breyttur hugsunarháttur Kvenfrelsishreyfingin hef- ur breytt hugsunarhætti kvenna, veitt þeim sjálfs- traust og áræðni, opnað þeim margar leiðir til aukinna mennta. Um leið og það er þakkað, má þó ekki telja það örugga leið til aukinnar lifs- hamingju að hverfa frá þeim störfum, sem formæður okkar hafa rækt um aldir. Húsmóð- urstarfið veitir marga þroska möguleika umfram önnur al- geng störf. Húsmóðir getur oft hlúð að þeim, sem eru skjóls þurfi, en kona, sem bundin er við störf utan heimilis, á oft erfiðara með að láta verk bíða, til að hlaupa undir bagga, með þeim, sem þurfa liðsinnis við. Hið sanna kvenfrelsi hlýt- ur að vera m.a. í því fólgið, að konur séu sér þess með- vitandi, að þær eru sam- ábyrgar krörlum um myndun þjóðfélagsins. Samstarf karla og kvenna um lausn vanda- mála hlýtur ætíð að vera far- sælast. Sigríður Thorlacius. Hafmarfiar^arbíó Sími 5 02 49 Þúsund þýðir tónar Fögur og hrífandi þýzk músík og söngvamynd tekin í litum. Aðalhlutverk: Bibi Johns Martin Benrath Gardy Granass Sýnd kl. 7 og 9. SendiferíS til Amsterdam Sýnd kl. 5. Afar spennandi mynd með Peter Finch og Eva Bartok. Golfmeistararnir með Dean Martin og Jerry Lewis Sýnd fel. 3. Austurbæjarbíó Sími 113 84 ENGIN SÝNING í KVÖLD Á MORGUN: Hræíileg nótt (A Cry in the Night) Sórstaklega spennandi, ný, amerísk kvikmynd. Natalie Wood Edmond O'Brien Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Götudrósin Cabiria Sýnd kl. 7. Allt á sama stað MAREMONT FJAÐRIR og AUGABLÖÐ EGILL VILHJÁLMSS0N H.F. Laugavegi 118, sími 2-22-40. Framleiðum alls konar myndamót. Fyrsta flokks efni. Vönduð vinna. Skilyr'Si fyrir gó'ðum myndum í blöÖurn og tímaritum er vi'nnuvöndun, Reynið viðskíptm við MYNDAMÓT H.F $ Hverfisgötu 50. — Sími 17152.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.