Tíminn - 14.07.1960, Side 3

Tíminn - 14.07.1960, Side 3
T f MIN N, fimmtudaginn 14. Júlí 1960. 3 Þór i björgunar- leiöangri í gær Eins og blaSið skýrði frá í gær stóð vélbáturinn Gull- þórir frá Vestmannaeyjum brezkan togara að veiðum langt inni í landhelgi í fyrra- kvöld. Þetta gerðist skammt undan Ingólfshöfða, og var varðskipið Þór þegar kallað á vettvang. En áður en það kæm ist alla leið barst neyðarkall frá skozku skipi suður í hafi, og sneri Þór þá því til liðs. Skipið var þó ekki beinlínis í nauðum statt, en veður var akki gott og skipsmenn eitthvað van- búnir að stýra fleyi sínu til lands og æs'ktu því aðstoðar se-m var veitt. En af brezka togaranum við Ingólfshöfða er ð að segja, að í gærmorgun var hann h .;-fi..n frá veiðum og hefur ekki sézt síðan. Kann er frá Grimsby, Northern Wave, G.Y. 184. Bágstödd lystiskúta Landhelgisgæzlan gaf út hljóðandi tilkynningu um svo- mál þetta síðdegis í gær; í gærkveldi er varðskipið Þór var statt nálægt Vestmannaeyjum á leið austur með landi, barst því upplýsing frá vélbátnum Gullþóri, sem var að veiðum við Ingólfs- höfða, að nálægt honum væri tog- ari að ólöglegum ve'iðum. Setti varðskipið þegar á ferð þangað og fékk nokkru síða. þær upplýsing- ar frá öðrum bát, að hér mundi vera uim brezka togarann G.Y. 184 að ræða. Áður en Þór var kominn að Ingólfshöfða heyrði hann hins veg ar neyðarkall frá bátnum Franz Terzo, sem staddur var alllangt suður af landinu og hélt varðskipið þá þegar í áttina til hans. Um há- degisbilið í dag kom það að bátn- um urn 140 sjómílur SA af Hjör- leifsihöfða, og cskaði hann fylgdar til lands. Tveir menn frá Þór voru settir uni borð í bátinn, skipverj- um til aðstoðar. Umræddur bátur mun vera lysti 'bátur á leið til Reykjavíkur til að taka olíu, en þaðan mun ferðinni heitið til Grænlands. Áhöfn er 6 menn. Átök í Skorradal Mætti Sitlum bíl á blindum vegi í gærdag gaf maðor siglþeim, sem á að hafa verið fram viS rannsóknarlögregl-[ þarna á ferð um það leyti og una í Reykjavík og skýrði frá,slysi» átti sér stað. Hins veg því að hann hefði verið á ar liggja engar sannanir fyr- ‘ - i i * - o , iri málmu og samkvæmt upp ferð ' Hrutafirð. a Borgward- lýsingum rannsóknarlögregi- b'l a svipuðum tima og a. unnar hefur henni ekki borizt sömu slóðum og bílslysið varð formleg beiðni um rannsókn. þar s.l. mánudag er tvær kon- Mjótt ræsi Rannsóknarlögreglan tók •skýrslu af manninum í gær. Segist hann muna eftir því að hafa mætt litlum bíl á blindu ræsi, og hefði ræsi Maður þessi gaf sig fram þetta verið mjórra en vegur við lögregluna eftir að hafa lesið fregn í dagblöðunum í gær, en þar var sagt, að sézt hefði til ferða brúns Borg- wardbíls í Hrútafirði. Taldi maðurinn þá rétt að gefa sig fram við lögregluna. Bíllinn sem um ræðir er rauðleitur og virðist það koma heim við lýsingar á bíl ur biðu bana. Telur maðurinn sig muna að hann hafi mætt litlum bíl á blindu ræsi þar á veginum, en ekki orðið var við slys né vitað um það. Kennedy talinn viss Los Au'g^los, 13. júlí. — riokks- þingi demokrata var haldið áfram í Los Angeles í dag og enn sem fyrr r talið fullvíst, að John Kennedy verði valinn frambjóð- andi flokksins í forsetakosningun- um. Fyrsta atkvæðagr. .sla átti að fara fram seint í ikvöld eða nótt og var jafnvel búizt yið því að Kennedy bæri sigur úr býtum í fyrstu umferð. Þó vekja fróttarit- arar thygli á því, að vinsældir Stevenso.is virðast vera mjög mikl ar á flokksþinginu og var honum ákaft fagnað bæði í dag og í gær. Það hefur einnig vakið mikla at- hygli, að mikill meirihluti sendi- nefndar Kaliforníu hefur lýst yfir fylgi við SLvenson, en áður hafði verið talið, að hún fylgdi ÖU Kennedy. inn og auk þess hefði hæð borið í milli, svo það hefði ekki sézt fyrr en komið var að því. Segir maðurinn að hann hafi ekki tekið sérstak lega eftir bílnum sem hann mætti þarna á ræsinu, og hefði sér virst að bíllinn sem á móti kom, hefði haft betri aðstöðu á veginum. Hefði sér því ekki dottið slys í hug. — Með honum mun hafa verið faðir hans og voru þeir feðg ar á leið til Reykjavíkur að norðan. Segist bílstjórinn hafa ekið all greitt, 60—70 km. á klst. Borgward-bíllinh er úr Reykjavík, en eins og fyrr segir liggja engar sannanir fyrir um hvað valdið hafi slysinu. —h. Nú syrtir að Nú bíður miklS verkefni aSdáenda og eftirhermenda Brigitte Bardot. Þetta er nýjasta myndin af henni og manni liennar Jacques Charrier. Þau eru á leiSinni á nýjustu frum- sýninguna í París og B.B. er nú komin meS SVART hár. fFramh. af 1. síðu). Náðist í fjósi Bóndinn á Hálsum brá við og sótti kýrnar. f sama mund var hringt að Hvanneyri og látið vita um nautið, og stóð þaðs heima að komið var með kýr og naut í hlað á Hálsum, og umsjónarmann þess bar að garði. Nautið var ekki illt, en nokkur eltingaleikur varð við að handsama það, unz það náð ist loks inni í fjósi. Vopnamenn Síðan lagði umsjónarmaðurinn af stað með nautið í taumi og ætlaði að láta það í girðinguna aftur. En ekki hafði hann lengi farið, er hann mætti flokki ungra manna þar úr sveitinni og voru þeir vopnaðir rifflum og hinir vígalegustu. Skipuðu þeir nauta- rnanninum að snúa sem snarast við og fara niður að Hvanneyri með nautið og binda það þar forsvaranlega á bás inni í fjósi, og gera síðan hinum nautunum úr girðingunni sömu skil. Töldu þeir fráleitt að láta tarfinn aftur inn í þá girðingu sem hann hafði brotizt út úr, og einnig að láta önnur naut vera þar. Þar voru tvö eftir, þótt þetta færi, þar af annað mannýgt. Einnig fundu þeir girðingunni allt til foráttu, hún væri varla hestheld, auk þess sem á eina hliðina væru klettar og skriður látið nægja í girðingar stað. Þótt naut kæmust e.t.v. ekki þar upp, kæmúst kindur þar alla vega niður og þá þyrfti að smala girðinguna. Hernaðarástand í Kongó; i Leopoldville o l Brússel, 13.7. — Þau tíS- indi gerðust í dag í Kongó, að belgískt fallhlífalið lagði undir sig flugvöllinn í Leopold ville og hélt síðan inn í borg- ina og tók þar margar af helztu byggingum horgarinn- ar — einkum þar sem hvítir menn höfðu aðsetur. Er herliðið hélt ihn I borg- ina var því veitt nokkur mót staða af hermönnum Kongó- stjórnar er leyndust í fylgsn um í skóginum, en ekki var og vernda líf og eignir hvítra sú mótstaða teljandi. í dag manna í landinu, og fóru mikl jókst enn flutningur hvítra manna frá Kongó og fór hann nú fram undir belgískri hervernd, einkum í Leopold- ville. Tilkynnt var í Brussel í dag, að belgíska stjórnin sendi enn aukið herlið til Kongó til að lægja öldurnar Skemmtiför Framsóknarfélaganna i Reykjavík Framsóknarfélögin í Reykjavík efna til skemmtiferðar sunnudag- inn 34. júlí n. k. Farið verður austur Hellisheiði og austur á Skeið og í Skálholt, Laugarvatn og um Þingvöll til Reykjavíkur. Leitið upp lýsinga strax I skrifstofu flokksins í Edduhúsinu, sími 16066. Nánar: til þess eins og vernda hags- auglýst næstu daga. i muni taelgískra námueigenda ir liðsflutningar fram í dag. Forsætisráðh. Belgíu sagði í dag, að Belgir gerðu það eitt sem þeim fyndist rétt og ó- hjákvæmilegt hvað sem liði aiþjóðalögum og venjum. Þeir héfðu þó skýlausan rétt til að gera ráðstafanir til að vernda lif hvítra manna í Kongó. Ríkisstjórn Kongó hélt fund í dag, og í yfirlýsingu hennar segir, að Belgir hafi gert sig seka um vopnaða inn rás í sjálfstætt ríki. Þeir eigi sök á því, hvernig nú sé kom ið í landinu, þeir hafi æst upp ættflokka í Katanga gegn löglegri stjórn landsins Rifnar buxur Hafði það komið fyrir þá nokkr um dögum áður, að maður nokk- ur hafði ætlað að smala fé sínu til rúningar úr girðingunni, og hafði náð saman nokkrum fjárhóp, að sá mannýgi veitti bónda athygli og brá á skeið. Það gerði bónd- ir.n líka, og varð heldur fyrri að girðingunni og yfir, en komsf ekki lengra en svo, að nautið náði að reka hausinn á eftir honum og teygði gaddavírinn í setið á bux- v.num, svo þær rifnuðu. Einnig þótti piltunum einsýnt, að úr því að naut hafði einu sinni komizt út, gæti það gert það aftur og væri þá ekki víst að allt gengi slysalaust. Ekki lengra, eSa . . Forsvarsmaður nautsins vildi ekki gefasí upp á því að láta nautið aftur í girðinguna, og kvaðst hafa um það s'kýr fyrir- mæli frá yfirboðara sínum. Stóð þetta í deiiu um stund, þar til tarfstjóri skrapp frá til þess að reyna að ná sambandi við yfir- mann sinn, sem þó ekki tókst. Síðan kom hann aftur, og hófust þá deilumar að nýju. Kom þar, að piltarnir tilkynntu honum, að ef hann færi feti lengra í átt að girðingunni með nautið, yrði það skotið í höndum hans. Sá hann þá sitt óvænna og lagði af stað með rautið til Hvanneyrar, enda betra að teyma naut lifandi en dautt. Ekki tókst blaðinu að afla sér heimilda um það, hvort frekar hefði verði aðhafzt í þessu máli, en hin nautin eru enn í girðing- unni. Þess má að lokum geta, að þarna er ekki um neina smákálfa að ræða, heldur eru þetta 8—9 vetra tarfar, og engin lömb að leika S'ér við. —s— Engin síldveiði í gær VeSur var illt víðast á síld- armiðunum í gærdag og veiði lítil sem engin. í fyrrinótt brældi á svæðinu austan Langaness og tók fyrir veiði að mestu. Þó fengu fá skip of- urlitla síld á Bakkaflóa í gær- morgun. Á vestursvæðinu var eng- in veiði í gær, en í fyrrinótt fengu nokkur skip síld um 45 mílur norðaustur af Gríms ey. Þar fékk Jón Finnsson 300 tunnur, Tálknfirðingur 450; Gnýfari 300; og nokkur skip fengu minni afla. Síldin var vel söltunarhæf og fóru skipin ýmist til Siglufjarðar eða Grímseyjar með hana. í gær var Ægir að síldarleit á Strandagrunni og fann þar allmikla átu og nokkurn slæð ing af síld. þar, og áskilur Kongóstjórn sér allan rétt í málinu. Ríkisstjórn Ghana for- dœmdi l dag aðgerðir Belga í Kongó, sagði að Katanga vœri enn hluti Konsó. Rœtt- hefði verið, hvort ekki væri rétt a& Ghana-stjórn sendi herlið inn l Kongó rikis- stjórninni þar til aðstoðar. Öryggisráðið kom í dag til skyndifundar til að rœða hina nýju atburði í Kongó.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.