Tíminn - 14.07.1960, Page 7
I N N, fjannitudagHm K. jfófti 1960,
7
VETTVANGUR ÆSKUNNAR
RITSTJORI: DAGUR ÞORLEIFSSON
ÚTGEFANDI '• SAMBAND UNGRA FRAMSOKN ARMAN NA
Rannsókn á beitarþoli afrétta og hefting uppblásturs
mest aðkallandi mál íslenzks landbúnaðar
Meðal fulltrúanna á sam-
bandsþingi SUF 18.—19. júní
síðast liðinn, var Lárus Jóns-
son, BarSstrendingur að œtt.
Gegndi hann stööu fyrsta vara
forseta þingsins, og mátti
ekki seinni vera til þess a8 ná
því embætti, því aS hann kom
til landsins daginn áður en
þingið hófst. Þær fregnir
höfðu náð á Vettvang, að Lár-
us væri næsta fjölkunnugur
orðinn í landbúnaðarvísindum
eftir margra ára nám í þess
háttar fræðum með Svíum og
Bandaríkjamönnum. Var því
maður gerður út á fund hans,
með svofelldum árangri:
— Hve lengi varstu í Svíþjóð,
Lárus?
— Fjögur ár. Fór þangað er ég
hafði Iokið stúdentsprófi. Þar nam
ég við lalndbúnaðarháskólann í
Hppsölum.
— Voru fleiri landar þar við
nám ásamt þér?
— Ekki fyrr en tvö síðustu árin.
Ég mun vera fyrsti íslendingur-
inn, sem útskrifast frá þessum
skóla.
— Og hvernig féll þér?
— Ágætlega. Skólinn er góður
og sérstæður að því leyti, að mað-
ur hefur nokkuð frjálsar hendur
í vali námsefnis. Staðsetningin er
heppileg, því miklu ódýrara er að
l'fa í Uppsölum en Stokkhólmi.
Rætt við Lárus Jónsson, sem nýkominn er heim frá námi
við Cornellháskóla í Bandaríkjunum
— Hvaða námsgreinar lagðirðu
cinkum stund á?
— Jarðvegsfræði, framræslu og
tilraunafræði.
— Álítur þú, að íslendingar geti
margt af Svíum lært í sambandi
við landbúnað?
— Alveg tvímælalaust. Til dæm
is í sambandi við kynbæíur jurta
og innflutning. Það hefur sýnt sig,
að norskir jurtastofnar geta dug-
að prýðisvel hér á landi, og það
sama á eflaust við um margar
finnskar og norður-sænskar jurtir.
Annars er það, sem ég tel mest
aðkallandi i sambandi við okkar
landbúnað, rannsóknir á beitar-
þoli afréttanna og hefting upp-
blásturs. Beitarþolið mætti efa-
laust stórauka með notkun áburð-
ar. Áburðartilraunir gerðar af At-
vmnudeild Háskólans á afréttun-
um hafa verið uppörvandi.
— Hvernig líkaði þér annars
v:ð Svia?
— Alveg prýðilega. Þeir eru að
vísu dálítið seinir að kynnast,
likt og við.
— Svo lá leið þín beint til
Bandaríkjanna?
— Því sem næst. Um miðjan
ágúst í fyrra. Þar dvaldi ég svo
tíu mánuði við Cornellháskóla í
borginni íþöku í New Yorkríki.
Naut styrks frá Efnahagssamvinnu
Lárus Jónsson
stofnun Evrópu, og hún skipulagði
raunar feril minn þar vestra.
Starfaði ég lengi framan af við
stofnun, sem heyrði beinf undir
bandaríska landbúnaðarráðuneytið,
en komst ekki inn í sjálfan há-
skólann fyrr en í febrúar. Land-
búnaðarfræði þau, er þar eru
kennd, eru harla margvísleg.
— Hvað lagðirðu einkum stund
á?
— Ýmsar rannsóknir, svo sem
í jarðvegsfræði og jurtanæringar-
fræði. Lærði meðal annars að með-
höndla geislavirkar ísótópur.
— Var það ekki áhættusamt?
— Nei, ekki á'tti það að vera.
Magnið sem við höfðum undir
höndum, var ekki nema í smáum
stíl, auk þes-s sem varúðarráðstaf-
anir eru alltaf gerðar, eftir því
sem við á.
— Hvaða gegn er hægt að hafa
af slíkum vísindum?
— Það er margvíslegt, og enn
eru rannscknir á þessu sviði
hvergi nærri fullkomnar. Líffræð-
ir.gar nota þær til þess að fylgj-
ast með uppbyggingu vefja, og
kanna s'törf hinna ýmsu fruma
li.tamans. ísótópurnar hafa einnig
homið fornleifafræðingum að
gagni við að ákvarða aldur stein-
gervinga. Allar lífverur hafa í sér
þungt kolefni, sem þær endurnýja
stöðugt, en eftir dauðann hættir
þessi endurnýjun og kolefnið
n.innkar þá smánt saman. Með því
að mæla magn kolefnisins í líköm-
um löngu dauðra dýra, geta forn-
fræðingarnir sagt um það með
nekkurri vissu, hvenær þau voru
uppi. Einnig hafa tilraunir verið
gerðar með að nota ísótópur til
lækninga, t. d. við eyðingu krabba
nteins, en því fylgir nokkur á-
haetta.
— f hverju er hún fólgin?
— Geislarnir eiga að eyða þeim
frumum líkamans, sem ofvöxtur
hefur hlaupið í, en svo getur farið
að þeir eyði einnig heilbrigðum
frumum.
— En hvaða gildi hafa þessi
fræði einkum fyrir landbúnaðinn?
— Þau koma að góðu haldi við
að rannsaka, hvernig jarðvegurinn
bindur næringarefnin, og hvernig
jurtir nærast. Annars held ég, að
þau hafi mest að segja við rann-
sóknir á búfénaði, til dæmis melt
anlegum steinefnum í fóðrinu.
— Hvermg leizt þér á vinnu-
brögð bandarískra bænda?
— Þeir eru á margan hátt fram
arlega, en í ýmsu eru þeir þó
furðuskammt á veg komnir. Virt-
ist mér t.d. framræsla f New York
riki á heldur lágu stigi. Meðalnyt
kúa mun vera svipuð og hér á
landi. Þó eru margar kýr til muna
| nvthærri. Bústærðin er geysibreyti
I leg. Um 10% bandarískra bænda
framleiða hvorki meira né minna
en 90% af landbúnaðarframleiðslu
i alira ríkjanna.
! — Stórbúin munu einkum vera
! í miðvestrinu?
! — Já, og víðar, raunar um allt.
í Flórída kom ég til dæmis á bú-
; garð, þar sgm grænmeti var rækt
að. Þar voru ekki færri en 1000
regrar í vinnu.
— Hvað hyggstu svo fyrir i
framtíðinni?
— Ég býst við að dvelja að Hól-
um í Hjaltadal í sumar. en að
óðru leyti er framtíðin óákveðin.
i dþ.
Telur þú algert áfengis-
bann æskilegt?
Telur þú rétt að veita vín
’ skemmtistöðum?
Telur þú rétt að leyfa brugg
un og sölu á áfengum bjór hér
f landi?
Álítur þú rétt að ríkið hafi
einkarétt á sölu áfengra
drykkja?
Fyrir skömmu síðan ritaði mað-
ur nokkur að nafni Indriði Indriða
son grein í Tímann, þar sem hann
tckur ofangreindar spurningar til
meðferðar og þau svör sem fjögur
ungmenni veittu við þeim hér á
siðunni snemma í júní. Indriði
þessi mun standa framarlega í
röðum góðtemplara hérlendis og
ma því álíta, að hann túlki í grein
sinni skoðanir þær í þessum mál-
un, sem almennastar munu vera
innan þess hóps á yfirstandandi
tímum. Án þess að vilja taka
nokkra áfstöðu til skoðana hans,
vil ég rétt benda á, að hann mæiir
hvergi í grein sinni ’oeinlínis' fyrir
aigeru áfengisbanni, enda þótt
hann fjalli þar töluverl um leiðir
til að draga úr drykkjuskap þjóð-
ar nnar
Ef ég fer með ^étt mál, mun
a'gert sölubann á áfengum drykkj-
um hata gengið í gildi á íslandi
h'nn 1. jan. 1915. Sjö árum síðar
seldi þjóðin glæp sinn að nokkru
fyi'ir saltfisksmarkað á Spáni og
levfði innflutning vína með allt
?ð 21% s'tyrkleika. Stafaði það af
því, að Spánverjar neituðu að
kaupa saltfisk þjóðarinnar utan |
hun létti nokkuð af herðum þeirra
drykkjubyrðinni á Spáni. Árið
1935, eftir tuttugu ára þois’ta, á-
kvað sto meirihluti þjóðarinnar
að upphefja bannið að fullu. Hafði
þá á næstliðnum árum verið brugg
að svo mikið á íslandi, að slíks
þckkjast engin dæmi í þjóðarsög-
unni, hvorki fyrr né síðar.
Ég álit einhlítt að þjóðaiviljinn
hcfði ekki tekið þá ákvörðun að
upphefja bannið árið 1935 eftir
tuttugu ára reynslu, ef það hefði
re.ynzt vel. Samkvæmt málflutn-
i.'igi Indriða Indriðasonar sýnist
mér og, að meira að segja góð-
templarar séu famir gð hallast
frá algjöru banni, sem úrbótaleið
i:a áfengishölinu. Virðist mér því
einhlítt að svara fyrstu spurning-
unrii neitandi. íslendingar eru
ahtof kunnugir formúlunum fyrir
tilbúningi áfengis til þess að hægt
sé að útiloka þá frá því með
liörðu.
Varðandi skemmtistaðavínveit-
ingar tel ég, að enda þótt margir
kunni að telja bær ómenningarleg-
ar. þá séu jiæi samt ólíkt menn-
ir.garlegri en vasapelapukrið Það
•er ólíkt viðkunnanlegra að sjá
r.ienn panta vínglös á borð sín án
allrar launungar en að sjá þá
pukrast með flöskur í buxna-
Eysteinn Sigurðsson
slrengnum á „þurrum“ veitinga-
sfóðum og laumast til að hella út
í gosdrykkinn, þegar þjónninn
snýr við þeim bakinu
Að mínu aliti gildir sama reglan
um almenna vínsölu og vínveit-
ingar á skemmtistöðum. Vilji
menn á annað borð komast yfir
> :nið, þá beita þeir öllum mögu-
legum ráðurn til að svo geti orðið.
íslendingar eru nú eit-t sinn á
j baráttuaðfeiðir myndu reynast
! öllu heppilegri í baráttunni gegn
áfengisbölinu en ofbeldisfullt sölu-
bann eða aðrar sölutakmarkanir.
! Vegna atvinnu minnar hef ég á
! undanförnum árum oft átt leið
yfir Arnarhól, og hafa mér þá tíð-
þann veg smíðaðir, að þeim veit- um borið fyrir augu vesalingar
ist flest auðveldara en að þola of- þeir og áfengissjúklingar, sem þar
beldi og valdbéitingu andsvara- j hafast mikið við. Mér hefur fund-
laust. Beinar ráðsíafanir ríkis-'izi að þau íórnailömb áfengisins,
v;aldsins til að torvelda mönnum! sem ég hef séð þar, væru nógu
að nálgast áfengið, svo sem al mörg fyrir pótt væntanlegum fórn
mennt sölubann og bann við vín- ariömbum bjórdrykkjunnar væri
veitingum á skemmtislöðum, leiðir ekki bætt í þeirra hóp. Það má
því af sér að þeir menn, sem óska vera, að hið guðsblessaða og ágæta
að komast yfir áfengi, beita öllum drykkjarvatn okkar megi nota til að
ráðum til að fara í kringum slík búa til heimsins bezta bjór, en
ákvæði. Landabruggið og vasa- hvað sem því líður, þá er sú stað-
pelapukrið eru því hliðstæðar af- reynd eftir óhrekjanleg, að hjá
leiðingar af hliðstæðum orsökum mcrgum er bjórdrykkjan fyrsta
leiddar. jskiefið til varanlegs og skaðvæn-
legs drykkjuskapar. Við íslending-
Því fer fjarri, að ég vilji á
r.okkurn hátt bera brigður á það,
að almennur drykkjuskapur á
skemmtis'amkomum sé svartur 6'eta lifað an hans framvegis.
höfum komizt af án bjórsins
lilngað til og ekki þjáðst svo sér-
lega mikið, að við ættum ekki að
blettur á heiðursskildi þjóðarinnar.
En sú er trú mín, að þessi blett-
ur verði ekki á braut þveginn með
ctbeldisfullum aðgerðum í líkingu
við áfengisbann Betra ráð tel ég
að ráðast heldur á almenningsálit-
ið og reyna að breyta afstöðu
manna til aiengis eftir hófsamari
leiðum. Dagblöðin nafa sýnt það
Varðandi síðasta atriðið álít ég
að ríkiskassinn okkar blessaður sé
ekki það vel stæður að hann megi
vc því að missa það milljóna-
hundrað, sem drykkjuskapur lands
manna færir honum árlega Vissu-
lega má segja, að ríkið misnoti að-
stöðu sína með óhóflegri álagn-
i itjórnmálabaráttunni, að þau eru ÍIJSu u vínið, en verður hið háa
r.iáttug áróðurr-tæki. Gætu þau verð ekki bara til að kenna hin-
nú ekki tekið höndum saman og l!U1 þorstlátu að meðhöndla brjóst-
upphafið áróðuvsherferð gegn á- b’ituna hófsamlegar ef þeir þurfa
íenginu? Svipaðan áróður mætti leggja að sér fjárhagslega til
og viðhafa meðal æskunnar í skól- a® öðlast hana?
um landsins. Ég hygg, að slíkari Eysteinn Sigurðsson.