Tíminn - 14.07.1960, Síða 11
T f MIN N, fimmtudaginn 14. júlí 1960.
11
STÁLFISKIBÁTAR
150 rúmlestir
Getum útvega^ 150 rúmlesta stálfiskibáta frá skipasnuðastöðinni VEB
ERNEST-THÁLMANN — WERFT, Brandenburg, í Austur-Þýzkalandi, til
afgrei'Öslu 1961.
SkipasmííastöÖ Jiessi hefur byggt marga báta fyrir Islendinga, sem
reynzt hafa vel.
OESA H. F.
Hafnarhúsimu, Reykjavík — Símar: 13479 og 15401
Tilboð óskast
í Caterpillar D-8 jarðýtu og Caterpillar D-6 skóflu.
Vélar þessar verða sýndar að birgðastöð vorri á
Keflavíkurflugvelli næstu daga. — Tilboðin verða
opnuð í skrifstofu vorri, föstudaginn 15 þ. m.
kl. 11 f.h.
Sölunefnd varnarliðseigna
Ferðamenn
Það eru aðeins 5 km af Norðuriandsveginum til
Hvammstanga. Komið og sjáið nýju sölubúðina
okkar. Þar getið þið sennilega fengið eitthvað,
sem ykkur vanhagar um, með gamla verðinu.
Kaupfélag Vestur-Húnvefninga
Ljúffengur og
fljótgerður
úrvals
drykkur.
Mjólk
og nýtt
INSTANi
Qcomalt!
ÞAÐ tekur yður aðeins augnablik,
að búa til bezta súkkulaði-cocomalt,
sem bæði börnum og fullorðnum
finnst'hreinasta sælgæfi. Framreiðlst
heitt — eða kalt með mat, eða milli
máltíða.
INSTANT COCOMALT inniheldur
vítamín og önnur mikilsverð næring-
arefni.
— REYNIÐ ÞAÐ ÞEGAR I DAG —
Um ríkisútvarpið
(Framhaltí af 5. síðu).
í fjórða lagi: Um daginn og veg
inn: Sá þáttur hefur frá upphafi
verið vli- æll og vel á hann hlust-
að, enda í framför að ýmsu leyti.
Menn eru ómyrkir að segja sínar
skoðanir á áhugamálum sínum,
sem horf’ til framfara, án þess að
fara út í pólitík eða skerða hlut-
leysi útvarpsins. Enda veljast í
þennan þátt greindir og góðir fyr-
ir! isarar.
í fknmta lagi: Barnatíminn: Til
hans er ekkert sparað, það má út-
varpið e met ævintýrasögur,
smá leikrit, söng o. m. fl. En þó
mun það svo, að nú orðið er lítið
' hann niustað af ungdóminum,
en það bætir nokkuð úr með hlust
endur, að tvisvar verður gamall
m- x" ' b rr bví að eldra fólk mun
á þann þátt hlusta.
í sjötta lagi: Leikritin, sem flutt
eru í útvarpinu, eru sem vonlegt
< :-.-.lsjöfn að grc. ::n of löng
í einu, stundum of margt fólk,
líka stundum of ljótt orðbragð.
Þetta getur allt pa~,. 3 1 leiksviði,
þótt það passi ekki í útvarpið, þó
að leikendur séu þeir sömu. En
~ ánægju ját-- að hér
um árið, þegar Inga Þórðardóttir
leikkona lék húsfrúna á Stóru-
Borg, að b?ð var gert af svo mikilli
li.:t að það er ói?lovmr nda
allir þeir leikendur ágætir, þótt
það vær' í‘ útvarpi.
Það, sem ég hef talað um hér
að framan, er svona spjall eins og
útvarpsstjóri hefur beðið hlustend
ur að segja, ef þeir hafn eitthvað
við gskrá rpsins ..ð athuga,
jákvætt eða neikv-** Enda er
þetta spjall aðallega um fasta liði
útvarpsins, sem fluttir eru árið
um kring.
Sveinn Sveinsso- ' Fossi.
Órar undirheima
Austurferðir
Frá Reykjavík til Laugar-
vatns alla daga. Tvær á
laugardögum. Um Gríms-
nes, Biskupstungur til Gull-
foss og Geysis. Um Selfoss,
Skeið til Gullfoss og Geys-
is. Um Selfoss. Skeið í
Hrunamannahrepp Laug
ardagsferðir um Selfoss kl.
9 að kvöldi.
Veitingar, gistir.g og tjald-
stæði fáanlegt
Bifreið&ftöð íslands
Ólafur Ketilsson
Sími 18911
Innkaupastofnun Reykjavíkur hefur tii sölu Ward
La France dráttar og kranabifreið með kröftugu
spili. — Bifreiðin er til sýnis ’■ Ánaldahúsi bæjar
ins, Skúlatúni 1. Tilboðum sé skilað eigi síðar en
kl. 16 fimmtudag 14. þ.m. til Innkaupastofnunar-
innar Traðarkotssundi 6, og verða þá opnuð að
bjóðendum viðstöddum.
Tilboð óskast
1 bifreið með loftpressu, er verður sýnd að Skúla-
túni 4, næstu daga. — Tilboðm verða opnuð í
skrifstofu vorri föstudaginn 15. þ.m kl. 11 f.h.
Sölunefnd varnarliðseigna
skóli íslands
Húsmæðrakennaraskóli íslands tekur til starfa
um miðjan september í haust. Upplýsingar um
skólann eru gefnar í símum 15245 og 33346 eða
svarað skriflega. Umsóknir sendist sem fyrst.
(Framhald af 6. síðu).
og ljótra siða, og í verndun
og viðbaldi góðra og göf-
ugra lífshátta, sem stuðlað
geti að andlegri farsæld og
heilbrigði. Drykkjusiðirnir
er uljótir og vondir siðir, af
því að þeir gera mennina
verri og heimskari og dáð-
lausari, og jafnvel hóf-
drykkjan svonefnda, vinnur
á móti þeirri fógun og hátt
prýði, sem er aðalsmark
allra andlegra fyrirmanna.
Það er þess vegna svo fjarri
þvl, að það sé „fínt“ að
neyta áfengis, og hafa það
um hönd, að það ætti að
teljast til skorts á kunnáttu
í „mannasiðum“ meðal leyfa
frá lægra stigi siðmenning-
ar en því, sem mannkynið
ætti nú að hafa náð. Það
segir frá andlegri fátækt,
sem hefur ekki ráð á æðri
lyklavöldum að fjársjóðum
gleðinnar er einhvers konar
eiturblöndur, sem í raun og
veru sljófgar hæfileika
manna til þess að gleðjast
á göfugan og fagran hátt.
Dýrkun Bakkusar er þvf
flótti frá hinni sönnu gleði,
og enginn glasaglaumur get
ur komið í stað hennar. —
Það er ískyggilegt tímanna
tákn, að með oss íslending-
um virðist þeim óðum fara
fjölgandi, og því miður ekki
sízt meðal unga fólksins, er
gefa sig á vald þessum
flótta, með öllum þeim
undirheimaórum, sem hon-
um eru venjulega samfara,
og þessi svik gagnvart hinni
sönnu gleði og lífshamingju
eru því að verða að æ meira
áhyggjuefni öllum þeim,
sem hugsa rétt og vilja vel.
— Ég held, að ástandið í
þessum efnum sé orðið svo
alvarlegt, að fáir geti nú
kosið sér þarfara hlutverk
en það, að vinna á móti þess
- um ófögnuði, er dulbýr sig
sem fögnuð, þessum fölsku
röddum, er láta eins og fag
ur söngur í eyrum einfeldn-
inga. — Ég ákalla hina is-
lenzku konu! Hér getur
hún unnið kraftaverk, ef
hún vill, og ég held, að hún
gæti ekki þakkað fyrir öll
þau réttindi, sem hún hef-
ur heimt 1 hendur karlmann
anna ,með öðru betra en því
að gerast siðavörður þeirra
á þessu sviði, standa vörð
um hina hreinu, sönnu
gleði, sem svo oft verður að
þoka fyrir gervigleðinni,
eins og siðlát hefðarkona
fyrir ósvífinni götudrós!
Gretar Fells.