Tíminn - 14.07.1960, Side 15

Tíminn - 14.07.1960, Side 15
TÍMINN, þriðjudaginn 12. jálí 1960. 15 Stjörmibíó Símj 1 89 36 Brúin yfir Kwai-íljótic5 Hln heimsfræga vDrSlautirkvikmynd: Mef úrvalsleikurunu: Alec Guinne- V'filliarr ’-<olden Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 9. Járnhanzkinn Spennandi og viðburðarík kvikimynd með Robert Stack Sýnd kl. 5 og 7. Hafnarfjarðarbíó Sími" 5 02 49 Dalur fri<Sarins (Fredens dal) Fögu«r og ógleymanleg júgóslavnesk mynd, sem fékk Grand Prix verð- launin í Cannes 1957. Aðalhlutverk: Ameríski negraiLeikarinn John Kitzmiller og barnastjörnumar Evelien Wohlfeiler Tugo Stiglic Sýnd kl. 7 og 9. Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Sími 5 0184 Veftmálið Mjög v , gerð ný, þýzk mynd. Aðalhlutverk: Horst Bucckholtz, ðarbara Frey. Sýnd kl. 9. Mynain hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Litli brótSir Skemmtileg litmynd. Sýnd kl. 7. Sími 111 82 Mefian París sefur (Mefiez vous Fillettes) Hörkuspennandi og hrottafengin, ný, frönsk sakamálamynd í sérflokki. Antonella Luald Robert Hossein Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Hafnarbíó Sími 1 64 44 Lokað vcgna sumarleyfa. Laugarássbíó íþróttir (Framhald af 13. síðu). sveitir frá Reykjavíkurfélögunum þremur. — Sími 3207b — kl. 6,30—8,20. — Aðgöngumiðasalan Vesturveri — Sími 10440 Forsala á aðgöngumiðum i Vesturveri alla daga kl. 2—6 nema laugard. og sunnud. Aðgöngumiðasalan í Laugarássbíó opnuð daglega kl. 6,30 nema Og í leikhléi kemur rúsínan í pylsuendanum. Þá verður keppt í 4x400 m boðhlaupi og 3000 m hlaupi. Kristleifur Guðbjörnsson keppir í langa hlaupinu, og í boðlilaupinu má búast við hörku skemmtilegri keppni milli Át- manns og KR — en félögin eiga nokkuð góðum og jöfnum sveit- um á að skipa. Reztu hlauparar félaganna munu taka þátt í boð- hlaupinu. Það má því segja, að áhorfendur fái talsvert fyrir peninga sína — og áreiðanlegt er, að íþróttaunnendur munu eiga ánægjulega kvöldstund á Laugardalsvelli í kvöld. laugard. og sunnudaga kl. 11. ísskortur (Framh af 1. síðu). og.er þaS nú í ráði aS láta fisktökuskipin taka ís í Dan- mörku eða Færeyjum og flytja meg sér til Eyja, til að bjarga við málinu. Það fór því aldrei svo að ekki yrði islaust á íslandi. S.K —ó. Auglýsingar (Framhald af 4. síðu). „Leikfélagið í Reykjavík óskar að fá sem allra fyrst mann, sem getur tekíð að sér að leika assess- orinn í „Eventyr paa Fodreisen". Lysthafendur smii sjer til einhvers af oss. Sigfús Sveinbjarnason, Indriði Einarsson, Kr. Ó. Þorgrímsson". Sýning kl. 8,20 Kóoavo^s-bíó Sfmi 19185 Rósir til Moniku Sr:nnandi og óvenjuleg ný norsk mynd um hatur og heita ástríður. JEN KA.RHGHEDSPILM,. OE,R;bbvlKUECt Sl.C-TIL Jv MfPIMINALÓRA Aðalhlutverk: Urda Arneberg og Fridtof Möjen. BönnuS börnum yngri en 16 ára. Sagan kom í „Alt for Demerne." Sýnd fcl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. r- Simi 2 21 40 Ástir og sjómennska « (Sea Fury) Brezk myrd, viðburðarík og skemmti leg. Stanley Baker Luciana Paluzzi Sýnd kl. 5, 7 og 9. Au,"'mynd: Brúðkaup Margrétar prlnsessu. Awsturbæjarbíó Sími 113*84 Orrustur á Kvrrahafi (The Eternal Sea) Hörkuspennandi og mjög viðburða- rík, ný, amerisk kvikmynd. Sterling Hayden Alexis Smith Sýnd kl. 5, 7 og 9. BifreiðasaBan Sala er örugg hjá okkur Símar 19092 og 18966 Ingólfsstræti 9 Nýjabíó Sfmi 115 44 Fjölskyldan í FriÖriksstræti (Ten North Frederick) Ný, amerísk úrvalsmynd um fjöl- þætt og furðulegt fjölskyldulíf. Aðalhlutverk: Gary Cooper Diane Varsi Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gamla Ríó Sími 114 75 Litli kofinn (The Little Hut) Bandarísk gamanmynd. Ave Gardner Stevart Granger David Niven Sýnd kl. 5, 7 og 9. fjúkrunarkonur (Framhald af 2. síðu). ar hjúkrunarkvennasambandsins. Margir fulltrúar létu í ljós á- nægju sína yfir dvölinni á íslandi, eg ekki lét ein norska hjúkrunar- konan það aftra sér frá þátttöku í fundum og öðru, að hún brák- aðist á fæti daginn sem hún kom til landsins, heldur gekk um með staf og fótinn í gibsi. Fram að næstu helgi verða hjúkrunarkonurnar á fei'ðalagi u.m landið, en þá snúa þær aftur heim á leið. S. Th. Höfnin full (Framh. af 16. síðu). Bliki. Hann er fremur stór, hvass í hotninn, hlutfollin viðfelldin og formið rennilegt. Ekta breið- firzfct lag. — Bliki er mú með aðra vélina sína, það er líka Scandía, sagði maðurinn og stóð upp frá vinn- urmi, — og honum hefur alltaf verið róið hér, þó hann ætti fyrstu 90 árin heima í Akurey. Krossavík * Svo fórum við að tala um höfn ina í Krossavík. Hún er full af sandi. Hvítum, fíngerðum sandi. Það hefur verið reynt að moka hana, en hann kemur strax aftur og sezt á klappirnar. Engin leið að ráða við hann, sagði maðurinn í hvíta bátnum, en hann var nú faættur að mála yfir skítinn. — Vitamálastjórnin vill ekki gera neitt, sem ekki er von og aurarn- ir eru láfcnir í Rif. Þó má slarka ihér á trillum, segir hann og horfir út yfir bláa víkima, þar sem öld- urnar gjálpa við hvítan sand, eins og á baðströnd. — J.G. Gerpir seldur Bæjarútgerð Neskaupstaðar hef- ur nú selt togara sinn Gerpi, en kaupandi er Trvggvi '"sson út- gerðarmaður í Reykjavík. Greiddi hann 20 milljónir og 250 þús. kr. fyrir Gerpi, sem er annar stærsti togari landsins. Er Gerpir þegar farimi. vei_ .r á vegum Tryggva. — Þessi kaup munu hafa verið ráð in fyrir sko.nmu síðam, en útgerð togarans frá Naskaupstað hefur gengið nj'ig báglega undanfarna mánuði. Fundahöld mikil stóðu í Neskaupstað um /álu a ekki alls fyrir löngu, en málið hefur farið mjög dult eystra, og gat blaðið ekki aflað frekari upplýsinga. Fianska söng- og dansmærin Carla Yanich skemmtir í kvöld. Sími 35936 Lei'kfélagið vantar mann til að leika assessorinn í Ævintýri á gönguför, þennan vinsæla gaman- leik, sem hefur verið fluttur æ ofan í æ fram til þessa. Undir- rituðum er ekki kunnugt hver valdist til að leika assessorinn árið 1891 en gaman væri að rifja það og fleira upp í sambandi við þenn- an leik. Þanni'g mætti rita langt mál um auglýsingar, sennilega doktorsrit- gerð — um íslenzkar auglýsingar, og er því hér með komið á fram- færi til fræðimanma, sem vantar slíka nafnbót og stundum eru í vandræðum með ritgerðarefni. Hér er af miklu að taka, sem ekki verð- ur leitast við að gera skil í stuttu máli. Sérstaða íslenzkra auglýsinga, til dæmis auglýsinga í bundnu máli, evrópsk og amerísk áhrif á íslenzkar auglýsingar, aUt þetta er sem sagt eins og þar stendur „ir.erkilegt rannsóknarefni". Ástarjátning (Framh. af 16. síðu). Samsfarfsmaður kom upp um hann Austur-þýzkur njósnari, „Karl Heinz R.“ sem nú sit- ur í haldi í Bonn, varð til að koma upp um Smirnov. Hann hefur játað að hafa njósnað fyrSr austur-þýzku leyniþjónustuna um árabil og glopraði því upp úr sér, að 32 ára stúdent í Haag væri samstarfsnjósnari sinn í Hol landi. Það var hlutverk Karls Heinz, og skipun um það fékk hann frá aðalstöðvunum, að komast i kynni og leita ásta hjá háttsettum konum í vestur-þýzkum ráðuneytum til ag ræna mikilvægum leyni skjölum. „Frk. X" trúlofuð Karli Heinz og Smirnov var m.a. falið að komast í náin kynni við „frk X“, 24 ára gamla stúlku í hollenzku leyniþjónustunni, en hana átti að nota til að afLa mikil vægra plagga um hemaðar- mátt Benelux-landanna. — Áætlað var, ag Smirnov reyndi ag bjóga ,,frk X“ í „skemmtiferg“ til Berlínar, en þar áttu aö bíða enn fær ari fulltrúar austur-þýzku leyniþj ónustunnar. En nú kom babb í bátinn. ,,Frk X“ var trúlofuð og lét ekki ó- kunna menn, þótt laglegir væru, bjóða sér úr landi. Inn anríkisráðherrann upplýsti á blaðamannafundinum, að njósnurunum hefði ekki tek izt að fá neinar upplýsingar frá „frk X“, en af öryggis- ástæðum hefðu henni verið falin önnur störf.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.