Tíminn - 16.08.1960, Side 3
3
»T,Í M,I.N;X, þriöjudaginn., lgyJgSafcýlSfift-
175 þiísund málum
minna en í fyrra
6 skip yfir 8000 mála afla
í skýrslu Fiskifélags íslands
um síldveiSarnar í síðastliS-
inni viku cegir að engin veiði
hafi þá veriS fyrir Norður-
landi. Á austurmiðum var hag-
stætt veiðiveður fram eftir
v’kunni og reytingsafli- Viku-
aflinn var 90.744 mál og
tunnur, en var 114.566 mál og
tunnur á sama tíma í fyrra.
Heildarafli sumarsitts er talsvert
minni en var á sama tíma í fyi'ra,
eða 774,346 mál og tunnur (949,
235). Þessi afli skiptist sem hér
segir: f salt: 125,483 upps. tunnur
Höfðu að engu úr-
slitakosti
Eaupmanna'höfn, 15. ágúst. —
Eittkasfceyti til Tímans. — Verk-
fall opinherra starfsmanna í Fær-
eyjum hélt áfram í dag, þrátt fyrir
úrslitakosti landstjórnarinnar,
sem voru á þá leið, að ef opinberir
starfsmenn tækju ekki upp vinnu
í morlgun, myndi verkfall þeirra
kært sem ólöglegt athæfi. Talið er,
að um 50 manns taki þátt í verk-
falli þessu, jafnt fulltrúar sem
óbreyttir starfsmenn. (Aðils).
(201,204); í bræðslu: 632,288 mál
(730.601); í frystingu: 15.741 upp-
mældar tunnur (17.430); útflutt
ísað: 834.
Guðrún Þorkelsdóttir
aflahæst
Aflahæsta skipið til þessa er
Guðrún Þorkelsdóttir, Eskifirði,
með 10,810 mál og tunnur. Fimm
skip önnur hafa aflað yfir 8000
mál og tunnur, og eru það þessi:
Eldborg, Hafnarfirði, 9569; Gull-
faxi, Neskaupstað, 8360; Ólafur
Magnússon, Keflavík, 8025; Sigurð,
ur Bjarnason, Akureyri, 8085; Þort
björn, Grenivík 9215. — 241 skip,
hafa aflað 500 mál og tunnur og
þar yfir.
Slysfarir
(Framh. af 16. siðuh
götu. Skrámaðist Helgi nokkuð í
andliti og var hann fluttur á
Slysavarðstofuna þar sem gert var
að sárum hans.
Féll á götuna
Þá gerðist það enn á laugardag,
að maður féll á götuna fyr'ir fram
an húsið Óðinsgötu 4. Maðurinn
heitir Ágúst Jensson. Skrámaðist
hann á andliti og var fluttur á
Slysavarðstofuna.
Jeppi veltur
Er Patrice Lumumba, forsætisráðherra Kongólýðveldisins, var í Washington á dögunum, heimsótti hann Ho-
ward háskólann. Á myndinni sést, er Lumumba heilsar James M. Nabrit jr. rektor háskóians. Lumumba lét
svo ummælt, a8 brátt myndi stúdent frá Kongó bætast í hóp þeirra 83 stúdenta frá Afríkulöndum, er nú
stunda nám vi8 skólann.
Vongóðir enn þótt bræla
sé og engin síld á miðunum
Hótanir Breta
(Frarn'h. af 1- síðu).
samræma sjónarmiðin með til-
liti til þeirrar þróunar, sem
orSið hefur í fiskveiðideilu
Breta og íslendinga. Togara-
eigendur lýstu yfir, að þeir
væru vel á verð' um gang
mála og létu í ljós þá von sína,
að viðræður við ísland hæfust
sirax og reynt yrði að ná
skjótri og sanngjarnri lausn.
Jafnframt undirstrikuðu
togaraeigendur, að ef ekki
fengist árangur af þessum við
ræðum á skömmum tíma!
hyggðust þeir hefja að nýju
veiðar innan 12 mílna mark-
anna við ísland og þeir væntu
þess fastlega að njóta verndar
flota Hennar hátignar.
Fishing News hefur það enn
fremur eftir Sir Farndale Phill
ips að undirtektir ráðherranna
við mál logaraeigenda hafi
verið mjög góðar og þeir hafi
rætt málið frá öllum hliðum,
en ekki telur hann tímabært
sð skýra nánar frá þeim við-
ræðum. Þá minnir blaðið á
nppástungu Frank Cousins,
aðalritara sambands brezkra
fiutningaverkamanna, um að
send verði til íslands nefnd
togaramanna til að ræða málið
við íslenzka sjómenn og út-
gerðarmenn, „maður við
mann“, eins og blaðið kemst
að orði. Cousins gerði þessa
tillögu eftir að Genfar-ráð-
stefnan fór út um þúfur, en
Físhing News leggur áherzlu á
að allir aðilar sem að brezkri
togaraútgerð standa muni enn
vera fúsir til að gera út slíka
nefnd.
Enn er bræla á miðunuml vegna framtíðarinnar, enda má srjá f síld söltuð fram í september í
■ fram á atv;nnuleysi í vetur. í | fyrra, og eru menn vongóðir um að
fyrrahausí var mdkill starfi við; enn berist f íld ef rætist úr veðr-
sildarvinnu íram um hátíðir, enda | áttunni. — Nokkuð los er komið á
barst þá mikil söltunarsíld, en í ár aðkomufólk á Raufarhöfn, enda
í hádeginu á sunnudag ök jeppa
bíll út af veginum við Rauðavatn
og valt. Var ökumaðurinn, Ingi
Haraldsson, Selási 8, fluttur á
Slysavarðstofuna, en hann mun
hafa m-eiðzt eitthvað á höfði. Tal-
ið er að stýrisbúnaður jeppans
muni hafa bilað.
Féll bráðlcvaddur
Um klufckan hálfátta í gærmorg
un var Hjörleifur Jónsson, Selja-j
landi við Seljalandsveg, fluttur ái
Slysavarðstofuna. Hafði Hjörleifur
fallið á götuna er hann var á leið
fyrir Austurlandi og flotinn
allur í vari inni á Austfjörð-
um. Engin veiði var um helg-j
ina, nema eitt skip Guðbjörg
frá Ólafsfirði. fékk í gær 250 j
mála kast út af Glettingsnesi. j
Síldin mun hafa verið sára-
léleg.
Nokkrir reknetabátar er að veið-
er engu sliku að heilsa, Langflest
aðkomufólk er farið frá Siglufirði
fyrir alllöngu.
Vonast eftir síld
Nokkrir síldarbátar sem verið
hafa fyrir Austurlandi eru hættir
veiðum og komnir heim eða á
heimleið, en þó er allur þorri flot-
ans enn eystra. Menn eiga bágf
með að trúa því að allri síldveiði
sé lokið í sumar, enda hefur síld
lóðast eystra — ef aðeins viðrar til
að veiða hana. Á Raufarhöfn var
hefur verið dauflegt þar síðustu
dagana. Eitthvað af fólki fór það-
an í gær, og má búast við að fleiri
tínist á eftir næstu dagana.
Á Austfjörðum bíða menn eftir
betra veðri og vonast til að þá veið
ist síld, enda barst afli þangað
fram í september í fyrra. Flotinn
er þar í vari, en á miðunum var
afleitt veður í gær, um 6 vindstig
þ&r sem hvassast var. Ægir var að
síldarieit en varð einskis var. —ó.
Powers
um skammt út af Siglufirði, en afli
til vinnu. Var Hjörleifur þegar þeirra hefur verið bæði lítill og lé-
fluttur á Slysavarðstofuna, en þeg legur. Á Siglufirði er dauflegt
ar þangað kom var halíh látinn. mjög og lítið um a? vera, enda
Mun hann hafa orðið bráðkvadd- hefur engin síld borizt þangað vik-
ur. —h. í um saman. Fólk er kvíðafullt
— Utan úr heimi
Ólíkt höfumst vér aÖ
Eins og frá hefur vexið skýrt
hefur franska Kongó hlotið
sj álfstæði. Forsætisráðherra
landsins talaði um það í dag,
að munur væri á framkomu
Belga og Frakka í Kongó. Nú
er franska Kongó hlyti sjálf-
stæði bæri þjóðin þakklæti í
garð Frakka, sem hefðu hjálp
að henni til þess að verða
fær um að stjórna sér sjálf
og myndastytta yrði gerð af
de Gaulle þar í landi. Því mið
ur væri annað að segja um
hið unga Kongólýðveldi sem
áður laut Belgum. Ástandið
þar er hörmulegt sem kunn-
u-gt er og ekki séð fyrir end-
ann á deilum þar og afleið-
ingum þeirra.
Mönnu'S oldflaug
Stokkhólmi 15. 8. NTB .
Konungur Svia setti í dag
Stokkhólmi alþjóðlega ráð-
stefnu kjarnorkusérfræðinga.
Meðal þeirra, sem þingið sitja
er Werner von Braun, eld-
flaugasérfræðingur frá Banda
I ríkjunum og mun hann flytja
! erindi á morgun. Það hefijr
j vakið mikla eftirvæntingu
i meðal þingheims, að i viðtali
við blaðamann, sem Sedow
rússneskur kjarnorkufræðing
ur átti, léti í það skína að ráð
; stefnan mætti vænta tíðinda
! af eldflaugaskoti Rússa.
i
iVerða Russar me«S?
New York 15. 8. NTB-Reuter.
Enn er allt á huldu með það,
hvort Rússar taka þátt í af-
vopnunarráðstefnu þeirri, er
Sþ hafa boðað til í New York
á þriðjudag að ósk Banda-
ríkjamanna. Jafnframt er tal
ið fullvíst, að önnur Austur-
Evrópulönd skerist úr leik,
í ef Rússar mæta ekki. Henry
Cabot Lodge mun halda setn
ingarræöuna og þykir líklegt
að hann muni ásaka Rússa
um að ekki hefur náðst árang
ur af afvopnunarviðræðunum.
Kýpur lýftveldi
Nicosía 15. 8. NTB-Reuter.
Á morgun verður formlega
lýst yfir stofnun lýðveldis á
Kýpur. Það vekur athy.gli, að
í stjórn Makaríosar erkibisk-
ups verður innanríkisráðherr
ann fyrrum ötull stuðnings
maður EOKA andspyrnuhreyf
ingarinnar á eynni.
Lítil ölvun í landlegu
Mikil landlega var á Austfjörð-
um um helgina, og lá mestur
skipafjöldinn inni á Seyöisfirði,
Eskifirði, Norðfirði og Reyðarfirði.
Margt sjómanna var á Héraði um
helgina, en ölvun var lítil og dró
til engra tíðinda, enda var áfengis
verzlunin á Seyðisfirði lokuð. —
(Framh. af 16. síðu).
neskir borgarar söfnuðust
saman fyrir utan skrifstofu
verjandans eftir að borizt
hafði út að frú Powers væri
á fundi með honum. Mann-
fjöldinn veittist lítið eitt að
bifreið frú Powers en annars
hefur Powersfjölskyldunni
ekki verið sýnt fjandsamlegt
viðmót í Moskva.
„Játningar" og
, heilaþvottur"
Frú Powers vildi ekki láta
neitt uppi um viðræður sínar
við verjandann enda taldi hún
að til þess væri ekki ætlast.
Hún kvaðst þó vera ánægð
með þær og verjandinn hefði
fullvissað hana um, að hann
myndi gera allt til þess að
bjarga lífi Powers. Bandia-
ríska utanríkisráðuneytið hef
ur getið sér til helztu „játn-
ingar“ Powers. Vekur utan-
ríkisráðuneytið athygli á því
hversu dregist hefur að málið
kæmi fyrir rétt og ályktar að
Sovétstjórnin hafi notað tím
ann til þess að heilaþvo Fran
cis Powers.