Tíminn - 16.08.1960, Blaðsíða 7

Tíminn - 16.08.1960, Blaðsíða 7
7 VVíWÍW.'.VAV.WA'.V.V.V, í í í B&Handi eru nú 28 brúðu- I; leifehás á vegum rrkisins. Þau I* u*ÍSu (Bi opinber leilohús eítir \ 1Ö4S og sýna fyrir tvær rrtill - I' jónir áhorfenda á ári. Þetta eru aðaitega barnaieikMs, þótt >1 sum þeiira hafi sýningar fyrir I' fuliorðna. Fyrir nokik'rum ár- *” uim var haldin sovésk listehátíð ■J í Póöandi, og þar konmst menn í tfyrsta sinn að þeiiri niður- •J stoðu að brúðuleikleist stæði .* á mjög háu stigi í Póllandi. J. Hátíð pólskra brúðuleikhúsa "I var skipulögð í ár í sambandi I; við 1000 ára afmæli pólsika J. ríkisin.s. f þeirri 'hátáð tóku >J þátt öll brúðulerkhús Póllands. I* Fyrstu ver’ðlaunum var skipt jl .milli tveggja leikhúsa; Varsjár- leikhúsið „Lal'ka“ fébk verð- / launin fyrir sýningu ,sína handa •I þörnum og fullorðnum „Tón- I; smiðurinn Zwyrtala" og leik- |< húsið „Grotesque" í Kraká fékk verðlaun fyrir sýningu :■ sína „Píslarsaga Péturs Ohey“, *: sem œtluð er fultorðnum. Leik- I; stjórar og leiksviðsstjórar ;■ beggja sýninga hlutu einnig ■: einstaiklingsverðlaun. :* í fyrra hlutu sýningar ;■ „Laika“-leikhússkts fyrstu verð *; laun í samkeppni brúðuleik- ;■ toúsa hjá Leikhúsi þjóðanna í ’I París. „Lalka" befur sótt marg- ■; ar höfuðborgir Evrópu heim og J" er þekfct víða um lönd. Sýning- ■: in „Tónsmiðurinn Zwyrtala“ !■ er byggð á gömlum fjallaævin- ;■ týrum um hljómlistarmenn, ■: sem fyliitu himnana af lögum ;■ sínum og kenndu englunum \ fjallasön'gva. Fjaliaævintýrin ■; eru tilkomumikil og mjög hjart ;■ næm; hin stórkarlalega al- \ þýðtrfyndni er flutt á fágaðan í; og smeMdegan hátt, og hinir ;■ harmsöguiegu þættir ævintýr- »; anna eru ekki gerðir væmnir I; heldur túlkaðir af djúpum ;■ skiiningi á menningargildi al- ■; þýðulistar. ■; „Píslarsaga Péturs Ohey“ er ;■ sýning af alit öðru tagi. Þetta ■: er fráieit og grátbrosleg saga I; og flutt af grímukiæddum leik- \ endum. „Grotesque“-'leikhúsið ■: hefur gert slíkar sýningar að ;■ sérgrein sinni árum saman og \ náð sífelit betri áramgri. í PóL ■; lamdi er það altítt að brúður ;■ komi fram á sviði við hiið ■; grímuklæddra leikenda. En í I; þessari verðiaunasýnnigu kom í aðeins fram grímutoúið fólk. ■; List Mrozeks, sem er höfundur sýningarinnar, hefur alltaf \ hneigzt að himu afkáralega og fáránlega, og sá stíll hentar ;■ brúðuleikhúsi mjög vel. ■: Opinberir embættismenn I; • hitrtast á hinu kyrrláta, vél í hirta og mjög svo horgar’aiega ■; heimili Oheys og lýsa yfir því ;■ að það sé tígrisdýr í baðkerinu \ hjá honum. Kvikindið hafist ■; við í heitavatnsleiðslunum þar ;■ sem það sé gefið fyrir hita- ■í beltisloftslag. Ohey sbelfist ■; mjög. Fáum mínútum síðar ;■ kom aðrir embættismenn og ■; krefjast þess að Ohey greiði ■■ skatta af öðr'um eins lúxus og \ týgrisdýri. Ótti söguhetjunnar ■; vex um allan helmimg. Síðan ;■ koma 1 þessari röð: sirkusstjóri ^V.^ViV.WW.V.WðVðV.V.WðVðV.VðVÓVÓV.V.V.^.V.VóV.VíWiVftW.V.V.V.VftWí'.W.VAW. Þetta voru athyglisverðustu \ sýningarnar á hátíðinni. í heild ■; báru sýningarnar vott um sjálf ;■ stæða, listr'æna könnun í öll- ■■ um marghreytieik sínum. ■; Flest ieikhús hafa sinn sérstaka ;■ listræna ,svip, og barnaleik- \ húsin skáru sig einnig úr nieð »; því að ,gera tilraunir og flytja ;■ börnum frumiega uppeldisiist. Allar sýningar á hátíðinni % enfcenndust af kynleg.um leik- í" sviðshúnaði. .Nútíma myndlist \ hefur ihaft mikil áhrif á pólsku »; brúðuleikhúsm og þau eru víðs ;■ fjarri raunsæi hinna hefð- *í bundu brúðuleikhúsa, sem starfa t.d. í Þýzkalandi og ;■ Sovétr'ikjunum. ■; Sem stendur verður jafnvel ■; vart við nýtízkulegar ýkjur í !' forrni næsta flókins kerfis af myndlistartáknum og tilraun- .J um, þar sem samnefnarinn er ;« vandfundinn. \ Píshrsaga Péturs Ohey KRYSTTYRN MAZUR: Brúðuleikhúsin I Péllandi vekja éskipta athygli Mikil brúíuleikhúsahá tíí> í sambandi vift þúsund ára aímæli pólska ríkisins. sem 'krefst þess að fá að hafa sýnimgar á dýrinu gegnum skráargatið á baðherbergis- hur'ðinni; sendimenn erlends rílkis sem heimta að fá að skipuleggja veiðiferð fyrir fursta sinn; veiðimenn frá Síberíu, sem alla ævi hafa ver- ið að leita að tígrisdýri; og flokkar skólabarna, sem fara með heimili Oheys eins og dýragarð. Tilvera tígrisdýrsins verður opinber nauðsyn. Ohey gefst upp. Hann fer inn í bað- 'herbergið til þess að skoða þetta skelfiiega kvikindi og er skotinn af furstanum, sem er sannfærður um að Ohey sé sjálfur tígrisdýr'ið. Embættis- menn og gapandi áhorfendur hverfa af háttvísi af heimili hins látna, og sál Péturs svífur út úr húsinu, borin af engla- vængjum Frásaga eins og þessi þarfn- ast ekki skýringa við, því að hver áhorfandi semur sínar eigin S’kýringar. Efcki samdi leikstjórnin heldur neinar ,skýr ingar. Grímurnar, sem leikend- urnir báru, léðu þessari frá- leiitu sögu táknrænan blæ og gerðu hinn háfleyga texta ná- kominn leikhúsgestum með því að gagnsýra hann kímni. Grím- urnar eru miklu stærri en mennsk andlit, og hendur og fætur leikenda hreyfast á svip- aðan hátt og útlimir skjald- böku undir skelinni, þannig að hreyfingar þær, sem .stæla mannlegt háttareni birtast á hjákátlegan hátt líkt og í hæg- gengri kxikmynd. Jafnframt er það athyglis- verður þáttur í pólsku brúðu- leibhúsunum að þau hagnýta í ríkum mæli arfleifð þjóðar- innar í þjóðsögum og myndlist. Alþýðulist er á hugvitssamleg- an hátt felld að listaskyni nú- tímans. Þjóðsagnir voru veiga- mifcill þáttur í hátíðinni og tengdust þar myndlist nútím- ans. Leikskrá fyrir brúðuleikhús- in er alvarlegt vandamál. Það er ekki auðvelt að skrifa hent- ug leifcrit, ekki sízt þar sem semja >'erður nákvæm sviðs- fyrirmæli eins og í kvikmynd- um. Og því miður er það ekki arðvænleg atvinna. Barnamið- ar eru mjög ódýrir og illu heilli hefur það áhr'if á ritlaun höf- undanna. Því er það svo að pólsku brúðuleikhúsin sýna af listrænni snilld þau leikrit, sem fyrir hendi eru, en þau leysa ekki á fullnægjandi hátt þau siðferðiiegu vandamái, sem ævinlega hljóta að skipta máli í samhandi við barnasýningar. Enn skortir í Póllandi góð, ný leikrit handa bör’num til sýn- ingar í brúðul'eikhúsum, því listræn geta þeirra verður því að þau eru þess vel megnug að keppa við almennu leibhúsin. Síðasta vandamálið er það að hátíðin sýndi að enn skortir nokkuð á að til séu nægilega margir góðir leikendur til starfa í brúðuleikhúsunum. Að vísu er deild fyrir brúðuleik við leikskólann í Kraká, en þeir, sem útskrifast þaðan eru bæði fáir og r'eyna fyrst og fremst að komast að við al- mennu leikhúsín. Margir gestir sóttu hátíð brúðuleikhúsanna frá Svíþjóð, Ungverjalandi, Þýzkalandi, Rúmeníu, Tékkóslóvakíu, Sov- étríkjunum, Búlgaríu, Júgó- slavíu, Englandi. Yfirleitt voru gestirnir ánægðir með lífsfjör og margbreytiieik þessarar list- greinar í Póllandi. Enda njóta brúðuleikhúsin góðs af því hversu mikinn áhuga myndlist- ar'menn og tónskáld sýna þeim og 'SÍðast en ekki sízt af hin- um mikla áhuga aimennings, umfram allt barnanna. V.WWWW.WW.V.V.V.V.W.W.W'.V.WV.VWWW.WWVWWV.V.'.V.V.V.V.W.W.VY.V.V.W.V.V.’.Y.Y.V.Y.V.V.'.V.Y.V.Y.V.Y.WW,’, Allt á sama stað Kominn heim Áklæði í miklu úrvali: BJÖRN GUÐBRANDSSON PLASTÁKLÆÐI — TAUÁKLÆÐI TOPPADÚKUR — ÞÉTTIKANTUR læknir Skrifið og biðjið um sýnishorn. EGILL VILHJÁLMSS0N H.F. Laugavegi 118. sími 2 22-40 Auglýsið í Tíraanum Nauðungaruppoð sem auglýst var i 37., 42. og 45 tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1960, á húseigninni nr. 14 viS Ljósvalla- götu, hér í bænum. þingl. eign Hjartar Jónassonar, 1 fer fram eftir kröfu bæjargjaídkerans í Revkjavík, Veðdeildar Landsbankans og Búnaðarbanka !s- lands á eigntnni sjálfri fimmtudaginn 18 ágúst 1960, kl. 2V2 síðdegis. Borgarfócjstinn í Reykjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.