Tíminn - 16.08.1960, Blaðsíða 9

Tíminn - 16.08.1960, Blaðsíða 9
 kjþggSadagiaii 16.ágástÍM«. 9* ^A,AWV^A^W.\W.W.WMWAV.VVW.VJ,.V.V S . ■: || Fé innlánsdeildanna notað til upp- ij :j byggingar heima í héraði, véla- í j: kaupa og ræktunarframkvæmda j- ,W.V.V.V.VAVAVAVVAV.\V.V.VV.V.V.V.V.V.V,V.V, fellingum til ómetanlegs hagræðis. Þá lét félagið reisa vörugeymslu- hús við Skaftárós og í Öræfum. „Skaftfellingur“ var um tuttugu ára skeið þarfasti þjónn sýslunnar, eða þar til landleiðin opnaðist um 1940. ' æðimargir sýslungar hans sem til hnns leituðu bæði hjálpar og ráða rg munu fáir hafa snúið frá hon- um bónleiðir. Hann var einn þeirra hamingjumanna, sem auðnast að í sjá æskuhugsjónir sínar sigra eftir llanga og erfiða baráttu. Iíötlugosið 1918 reyndi mjög á Helgi Jónsson í Seglbúðum tókj þolrif félagsins. Búpeningurinn við stjórnmennskunni eftir Lárus hrundi niður í gosinu og öskufallið Helgason. Hann var gáfaður og tók fyrir alla beit svo að taka varð vicsæll og manna fróðastur. Um fé á gjöf í október. f kjölfar þessa túskaparhætti var 'nann flestum áfalls sigldi verðhrun á afurðum. Fjárhagur bænda versnaði stórum og varð félagið að lána bændum aðrar' bðrum til {yrimyndar enda mun Seglbúðaheimilið eiga fáa sína líka. Naut nann til þess líka hinn- ar valinkunnu konu sinnar, Guð- fóðurbæti í stórum stil og lifsnauðsynjar og leiddi af þvíjríðar Pálsdóttur frá Þykkvabæ í skuldasöfnun við félagið, Kaup- j Landbroti. Helgi í Seglbúðum lézt féíag Skaftfellinga hafði sama ár árið 1949 og xók þá við formennsk- hafið viðskipti, við Samband ísl. unni Siggeir Lárusson á Kirkju- ssmvinnufélaga og bjargaði það bæjarklaustri, en hann var alllengi félaginu frá fjárþröng í raunum ulibússtjóri við verzlun félagsins Kötlugossins. Þar. Siggeir er ágætur samvinnu- Kaupfélag Skaftfellinga hefur maður, sem r.ýtur trausts og virð- leitazt við að bæta sem bezt úriingar allra er honum kynnast. þörfum héraðsbúa með því að hafa | Við kaupfélagið hafa verið fjórir útsölustaði að Kirkjubæjarklaustri, kaupfélagsstjérar: Bjarni Kjart Öræfum og Vík og söludeildir í sveitum austan Mýrdalssands, Álftaveri, Meðallandi og Skaftár- tungu með það fyrir augum að þar yrði aldrei vöruskortur, þótt sam- göngur kynnu að teppast um lang- an tíma. Forgöngumenn Kaupfélags V.- Skaft. hafa margir verið gáfuðustu framfara- og drengskaparmenn í héraði. Aðalforgöngumaður að stofnun félagsins var Guðmundur Þorbjarnarson að Yzta-Hvoli. Hann var kappsfullur og afreks- maður að hverju sem hann gekk. Var hann félaginu ómetanlegur foringi í hinni hörðu baráttu byrj- unaráranna. Lárus Helgason, einn framsæknasti athafnamaður Skaft- fellinga, tók við formannsstarfinu af Guðmundi 1914 og hélt því til óauðadags 1941. Lárus var gáfað- ur og hreinskiptinn héraðshöfð- ingi, og manna ástsælastur. Hann var aðalforgöngumaður að stofnun h.f. „Skaftfellings“ og eftir að Lárus komst á þing barðist hann sleitulaust fyrir bættum samgöng- um um héraðið og inn í það. Hann var félaginu hin traustasta stoð bæði í uppgangi stríðsáranna fyrri og í þeim erfiðleikum, sem sigldu i kjölfar Kótlugossins. Voru þeir ansson, Þórður Pálmason, Sigur- jón Kjartansson og Oddur Sigur- bergsson. — Þessir menn reyndust fé'aginu ailir hinir traustustu menn og í þeirra höndum breytt- i«t það úr fámennu og fátæku fé- lagi í samtök sem urðu höfuð lyfti- stöng alLra framfara og fram- kvæmda í héraðinu og stórbættu hag almennings. Ef litið er á framkvæmdir síð- ustu ára, sésl að félagið er enn í oruggri sókn undir farsælli for- ustu Odds Sigurbergssonar, sem verið hefur kaupfélagsstjóri frá 1948. Fer hér á eftir skrá yfir helztu framkvæmdir félagsins síð- ustu árin: Ár 1948—’49: Öll innrétting v erzlunarhússins í Vík endurskipu- lógð og byggð upp að nýju. Ár. 1950: Keyptar trésmíðavélar og hafinn rekstur trésmíðaverk- stæðis. Ár. 1951—’52 Byggt verzlunar- og vörugeymsluhús á Klaustri, ásamt íbúð fyrir útibússtjórann: þar. Ár. 1953: Byggt vörugeymsluhús í Örafum. Ár. 1954—1955: Byggt frystihús í Vík ásamt sölubúð fvrir fryst niatvæli, og komið fyrir geymslu-i hólfum til afnota fyirr almenning. | Ár 1956: Byggð íbúð fyrir að- sloðarmann við verzlunina á Kiaustri. Ár. 1957: Keypt veitinga- og gistihús í Vfk og hafinn rekstur þess. Keyptir sérieyfisbílar. og fé- lagið tekur við sérleyfisleiðinni frá Reykjavík og auctur að Kálfafelli. Ár. 1958: Byggt sláturhús í Ör- æfum. Ár. 1959: Hafin bygging 360 m2 vörugeymsluhúss í Vík. Ár. 1960: Hafin bygging á vara- hlutaverzlun fyrir bíla og land- búnaðartæki. Kaupfélagið hefur nær engin lán tekið iil þessara framkvæmda. Astæðan til þess er hinn mikli vöxtur og efling innlánsdeildar- innar. f ársbyrjun 1948 var hún 1.278.000 en í á:rslok 1959 var hún orðin 7.140.000,---------- OG HAFÐI AUKIZT UM TÆPAR 6 MILLJÓNIR. Þessu fé hefur ekki aðeins verið varið til fram- kvæmda, sem félagið hefur stað- ið í sjálft árlega á undanförnum árum, heldur einnig til að stuðla að uppbyggingu í stórum stíl á félagssvæði sínu með því að að- Hús Kaupfélags V-Skaftfellinga í Vík. stoða bændur f járhagslega til að j óíeyst. Má þar nefna stækkun kaupa vélar, auka ræktun og vórugeymslu á Klaustri og bygging byggja íbúðar- og peningshús. bílaverkstæðis, sem orðið er mjög Nú er það krafa ríkisstjórnar- aðkallandi. innar, að sparifé fólksins, sem| Eins og nú horfir verður ekki það framvegis Ieggur í innláns- deildina, sé flutt • í banka í Reykjavík svo ekki sé hægt að nota það til uppbyggingar og framkvæmda í sýslunni. Þar sem aut verðlag stórhækkaði í bvrjun ársiiis 1960, hefði félaginu reynzt ókleift að ljúka þeim fram-l kvæmdum sem byrjað var á, hefðij það ekki verið búið að mestu leytt að afla sér efnis til þessara fram-j kvæmda, — áður en verðhækkunin j skall á. — Öðru máii gegnir um! þau verkefni sem félagið á enn1 annað séð en alger stöðvun sé tram undan á allri uppbyggingu vegna elnahagsaðgerða ríkis- 5tjórnarinnar. Sem dæmi upp á þessa stöðnun má benda á, að í ár hefur kaupfélagið keypt inn aðeins heiming þess magns af byggingarefni, sem keypt var i fyrra, en samt selzt aðeins helm- ingur þess til félagsmanna. Þetta sýnir betur en iangt mál hver áhrif stefua núverandi stjórnar- flokka hefur á viðreisn og upp- byggingu héraðsins. g. Nauðsyn að bæta pósfc og súnajbjónustu í Grýtubakkahreppi Kaupfélagshúsinu Kirkjubæjarklaustri. Almennur hreppsfnndur Grýtubakkahrepps, Höfða- hverfi, Suður-Þingeyjarsýslu, haldinn að Grenivík, sunnu- daginn 19. júní 1960 telur að símasamband héraðsins sé fyrir löngu orðið ófullnægj- andi og skorar því eindregið á Póst- og símamálastjórn- ina: að nú þegar verði hafizt handa og lögð bein lina frá Akureyri t-il Greni- víkur. að símstöðin i Grenvík verði gerð að fyrsta fl. B. að pegar á pessu sumri verði gerð viðbótarbygg- ing \ið símstöðina í Greni- vlk, par sem m. a. verði viðunandi talklefar. viðunandi talklefar, (box). að línu 2 og 5 verði skipt svo fœrri bœir verði á hverri llnu. að nú pegar verði komið fyrir póstkassa utnhúss á símahúsið i Grenivlk. í Bréf afgreiðslumannsins Grenivík: „Þar sem oddviti Grýtu- bakkahrepps, hr. Sverrir Guð mundsson, hefur fyrir hönd hreppsnefndarinnar óskað eft ir álitsgerð frá mér um sima- stöðina í Grenivík, sem slíka, vil ég taka fram eftir farandi: 1. að ein og sama símalína er fyrir símastöðvarnar Greni og Svalbarðseyri til Akureyrar. Þar fyrir verða samtalsbeiðendur að bíða klukkutímum saman og fjöldi samtala er afgreidd ur utan venjulegs símtima. 2. að það margir bæir eru á hverri innanhéraðslínu, að heyrnarmöguleikar lang- línusamtala verða mjög litl ir og samtöl rekast á. 3. að talklefar (box eru eng- ir í simastöðinni svo að þeir, sem tala af stöðinni, njóta ekki riteðis, en á stöð ina koma margir til að (Framhald a 15 síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.