Tíminn - 16.08.1960, Blaðsíða 10
/
MINNISBÓKIN
SLYSAVARÐSTOFAN á Heilsuvernd
arstöðinni er opin alian sólarhring
inn.
NÆTURLÆKNIR er á sama stað kl.
18—8. Sími 15030.
Næturvörður vikuna 13.—19. ágúst
verður í Lyfjabúöinni iðunn.
Næturiæknir í Hafnarfirði vikuna
13.—19. ágúst verður Ólafur Ól-
afsson.
Flu.gfélag íslands:
Mlliilandaflug: Millilandaflugvélin
Gullfaxi fer til Giasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08,00 í dag. Væntan
leg aftur til Reykjavíkur kl. 22.30
í kvöld. Flugvélin fer tii Glasgow
og Kaupmannahafnar kl. 08,00 í fynra
málið. — Millilandaflugvélin Hrím-
faxj fer til Oslóar, Kaupman'naihafn-
ar og Hamborgar kl. 08,30 í fyrra-
málið.
Loftleiðir:
Hekla er væntanleg kl. 19,00 frá
Hamborg, Kaupmannahöfn og Gauta
borg. Fer til New York kl. 20,30.
BÆNDUR!
Héðins
sjálfvirKar loffræstiviftur
fyrir gripahús
Halda iöfnum hita
og hreinu lofti
í húsunum
Þrjár stærðir fyrirliggjandi
Verðið mjög hagstætt.
S HÉÐINN =
Vélaverzlun
simi 24260
Nýkomið
Strigaskóg, lágir frá kr.
52.25
UppreimaSir frá 65 00
SundboEir
Sundskýlur í úrvaii
Pósfsendum
Austurstræt’ 1
K.jÖrgarði Kaugav 59
V*X*V*V*X*V*"S.*V«“
IÐKSKOLINN
í REYKJAVÍK
Innritun fyrir skólaárið 1960—1961 og námskeið
í september, fer fram í skrifstofu skólans dagana
22. til 27. ágúst kr. 10—12 og 14—19, nema laug-
ardaginn 27 ágúst kl. 10—12.
Skólagjald kr. 400 00 greiðist við innritun.
Umsækjendur'um skólavist skuiu sýna prófvottorð
frá fyrri skóla við innritun.
Námskeið til undirbúnings inntökuprófum hefst 1.
september næstkomandi um leið og námskeið til
undirbúnings öðrum haustprófum.
Námskeiðsgjöld kr 100 00 fyrir hverja námsgrein,
greiðist við innritun á ofangreindum tíma.
SKÓLASTJÓRI.
notib
LyFTIDUFT
Royal lyftiduft er
heimsþekkt gæðavara sem reynslan
hefur synt að ætíð má treysta.
DENNI
„Auðvitað fannst mér gaman að
káboium, þegar ég var lítill. En ég » yr~Kj| a i a I I f» l
þröngvaði ekkl pabba bínum til að l_J 1» | L/\ U sZ3 I
hlusta á þá syngja."
• V.X*'V‘-V
ÁRNAÐ HEILLA
Hjónaefni:
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Unnur Kristín Karlsdótt
ir, Ytra-Hóli, Fnióskadal, og Björn
Bergþórsson, bóndi, Veisu, Fnjóska-
dal.
— Þér eruö ákærður fyrir
ofdrykkju.
— Eg hef aldrei verig full-
ur herra, og ætla aldrei að
vera það, því mér líður alltaf
svo illa morguninn eftir.
Gas- og
súrhylki
=5 HÉÐÍNN =£S
Vélaverzlun
Seljavegi 2, stmi 2 42 60
K K
I
D
D
I
Jose L
SaJinas
— HJÁLP! HJÁLP!
— Draugur'inn! Hann er inni að tæma
peningaskápinn!
— Hann er farinn.
— En sjáið. Hann hefur skilið gullið
eftir.
3-30
Við höýfum hrætt hann í burt.
D
R
r
K
I
Lee
Falk
3
Efcki eitt orð frá Möggu. Að því er hún
bezt veit, er ég enn í brunninum. Hvern-
ig skyldi nenni líða?
— Hvað þarf ég að vera lengi um
kyrrt enn í þessum fjandans frumskógi?
— Langar þig til að fá að borða?
— Ég er að koma að saékja þig, Magga.
Ég vona, ða þér hafi ekki liðið illa?
— Ég get komið strax.
— Ég hef verið svo áhyggjufull, —
hvernig iíður Blake?
— Hafðu engar áhyggjur. Honum líður
mjög vel.
\ih'