Tíminn - 16.08.1960, Qupperneq 15

Tíminn - 16.08.1960, Qupperneq 15
TÍMINN, þriðjudaginn 16. ágúst 1960. 15 t Sigurdagur Sigrííur Geirsdóttir HafnarfjanWbíó Simi 5 02 49 Jóhann í Steinbæ Ný, sprenghlægileg sænsk gaman-° mynd, ein af þeim beztu. . Ðanskur texti. Aðalhlutverk: Adolf Jahr, Dagmar Olsen. Sýnd kl. 7 og 9. Nýjabíó Sími 115 44 Stúlku ofaukiS (Reifende Jugend) Skemmtileg, þýzk mynd um táp-" mikla menntaskólaæsku. Aðalhlutverk: MafhiasWieman Christine Keller Maximilian Schell (Danskir textar) Sýnd kl. 7 og 9. Gamla Bíó Sími 114 75 Gabv Áhrifamiikil, ný, bandarísk kvik- mynd gerð eftir hinu vinsæla leik- riti: „VATERLO O-BRÚIN". Leslie Caron John Kerr Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austiirbæiarbíó Sími 113 84 Einn gegn öllum í(A Man Alone) Hörkuspennandi og mjög viöburða rik, ný, amerísk kvikmynd í lit- um. Ray Milland, Mary ..turphy, Ward Bond. Bönnuð börnum innan 16 ára. _ Sndý kl. 5, 7 og 9 Jíafiwrhíó Simi 1 64 44 Hauslausi draugurhin (Thlng that Couldn't Die). Hrollvekjandi og spennandi ný amerísk kvikmynd. William Reynolds Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Laugarássbíó — Sími 3207n — kl. 6,30—8,20. — Aðgöngumiðasalan Vesturveri — Sími 10440 Rodgers and Hammersteins OKLAHOMA Tekin og sýnd í Todd-ao Sýnd kl. 8,20. (Framhald af 5. síðu). í sögunni síðan að geimöldin hófst, tókst vísindamönnum að ná til jarðar hylki úr gervi- tungli, sem fyllt var dýrmæt- um mælitækjum; eftir að gervi tunglið hafði farið 17 ferðir umhverfis jörðina á baug, sem lá yfir norður- og suðurpólinn Margar flugvélar voru til taks á Kyrrahafi, útbúnar með net til að ná hylkinu í — það tókst ekki, en áhöfn einnar vélarinn- ar sá er hið 150 kg. hylki kom svífandi ofan úr háloftunum, gerði skipi viðvart, og eftir skamma stund fannst það íijót- andi á sjónum. Þetta var 13. tilraunin, sem gerð hafði verið að ná slíku hylki úr Discover- er-gervitungli, og síðan telja bandarískir vísindamenn það síður en svo óhappatölu. ÞAÐ VAR ENGIN HVÍLD tekin á Cape Canaveral eftir hina vel heppnuðu tilraun mcð loftbelginn, því að þennan sama dag var ATLAS-flug- skeyti skotið á loft. Flugskeytið fór 8000 km. vegalengd og kom niður á miðaðan áfangastað í suðurhluta Atlantshafs. Síðan hefur þremur Bomarc-fiug- skeytum verið skotið á loft frá Cape Canaveral og öll þaa komu í hið miðaða mark. Þennan sama föstudag gerði sjóherinn tilraunir með Polaris flugskeyti og heppnuðust þær mjög vel, en nokkrir kjarn- orku kafbátar Bandar’íkjanna eru útbúnir slíkum flugskeyt- um og verður sennilega að telja eitt máttugasta vopnið, sem fundið hefur verið upp. TIL SAMANBURÐAR VIÐ RÚSSA má geta þess, að efcki er vitað til þess, að þeir eigi slíka kafbáta, þeim hefur ekki tekizt enn að ná til baka hylki frá gervitungli og flugvélar eiga þeir engar í líkingu við X-15 rakettuþotuna. Þessi stóri sigurdagur bandarískra vísinda manna hefur orðið til þess, eft- ir alla ósigrana við Rússa. á þessu sviði að undanförnu, að bandarískur almenningur and- ar léttar og forystumenn Banda ríkjanna og blöð um heim all- an telja nú mörg, að Banda- ríkin hafi náð aftur þeim sess í geim og hernaðarvísindum er þeir höfðu áður en Rússar komust fram fyrir þá í hinum mörgu eftirminnilegu áföngum síðan að Sputnik I. komst á braut sína umhverfis jörðina. h. Logandi vindlingur (Framh. af 16. síðu). tjöld og gólfdúkur sviðnaöi, en eldinn tókst fljótlega að slökkva. Skemmdir urðu tals verðar á íbúðinni og innan- stokksmunum. — Talig er að kviknað hafi í út frá logandi vindlingi. — h South Pacifíc Sýnd vegna áskorana kl. 5. Aðgöngumiðasala í Vesturveri, opin frá kl. 2 og í Laugarássbíó frá kl. 4. Kónavoo^bíó Sími 191 85 Föfturleit Óvenju spennandi og viðburðarík rússnesk litmynd með ensku tali, er gerist á stríðsáirunum. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9 Núll átta íimmtán Bráðsikemtileg þýzk gamanmynd eins og þær gerast beztar. Sýnd kl. 5 Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11.00. HAFNARFIRÐl Sími 5 0184 Rosemarie Nitribitt (Dýrasta kona heimsins) Hárbeitt og spennandi um æv) sýningarstúlkunnar Rosemari Mitribitt. Nadja Tiller Peter lar EYCK Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trínolí-bíó Sími 1 11 82 Emræ$isherrann (The Dlctator) Heimsfræg amerisk stórmynd, sam in og sett á svið af snillingnum Charlie Chaplin. — Danskur texti. Charlle Chaplin, Paulette Goddard. Sýningar kl. 5, 7 og 9,15 pÓMcafyí Simi 23333 Dansleikur Á kvöid kl. 21 Tiarnar-bíó Sími 2 2140 Einstakur kvenmaíur (That cind ot woman) Ný, amerls : mynd, spennandi og skemmtileg, er fjallar um óvenju legt efni. Aðalhlutverk: Sophia Loren, George Sanders. Sýnd kl. 7 og 9 Sími 1 89 36 Þegar nóttin kemur (Nightfall) Afar spennandi og taugaæsandl, ný, amerísk kvikmynd. Aldo Ray Urian Keith Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Grenivík (Framhald af 9. síðu). tala vegna áðurgreindra erfiðleika á innanhéraðslín unum auk ferðafólks og allra þeirra, sem engan síma hafa, en búsettir eru í byggðalaginu. Grenivík, 25. júni 1960“ Magnús Jónsson. Ennfremur þyrfti Grenivík að fá pósthúsréttindi svo að hægt væri að borga þar út ávísanir. Veldur það oft erfið leikum að útborgun ávísana fæst þar ekki. Byggðir súrheys- turnar á Héraði Egilsstöðum, 15. ágúst. — Hing- að hafa nýlega verið fengin skrið- mót til að steypa upp súrheys- turna, og hefur þegar verið steypt ur einn turn á Egilsstöðum. Það er Búnaðarsamband Eyjafjarðar, sem á mótin og lánar þau hingað, en allmargir bændur á Héraði munu ætla sér að nota tækifærið O'g koma .sér upp súrheysturnum. Það er furðu lítið verk, þegar not- uð eru skriðmót. Tekur það að- eins 12 stundir að steypa upp 12 metra turn. G.B. (Framhald af 4. síðu). hafa verðlaunagripinn með á myndinni, en borgarstj. Los Angeles aöstoðaði hana meðan það fór fram. Eftir keppnina var mik ið um að vera á sviðinu og áttu verðirnir fullt í fangi að halda uppi reglu. Þær sem sigruðu auk Sigríðar fataflokknum og Miss Pól voru Miss England i tennis land i kvöldkjólaflokknum. Ljósmyndarar og blaða- menn flykktust aö þeim og sérstaklega voru þeir þaulsætnir hjá Sigríði, sem og eðlilegt var. Stóð þetta yfir fast að klukkutíma. Fulltrúi Sigríðar, Miss Swanson, sem er íslending um að góðu kunn og veitt hefur íslenzku stúlkunum góða aðstoð að undanförn um árum, hafði mörgu að sinna. Fréttamenn höfðu umkringt hana, svo hún átti ekki hægt um vik að vera hjá Sigríði þegar pressuliðið var sem áleitn ast. Þetta var erfið« raun en óumflýjanleg. Það þarf sterk bein að þola góða daga. Nú var Sigríður og land hennar skyndilega undir smásjánni. Lítil stúlka, fulltrúi lítillar þjóð ar. Hvernig mundi hún nú standa sig? Því er fljótsvarað. Þarna var fulltrúi, sem hver þjóð gat verið stolt af, en sjálf lét hún ekki frægðina stjga sér til höfuðs. Glöð og frjálsmannleg stóð hún þarna langan tíma og veftti svör við hinum ólík legustu spurningum. Það er henni mikill styrkur að hafa góð tök á enskri tungu, en auk þess virðist hún geta samræmt það að vera bæði diplómat og lát laus lagleg stúlka. Það smáfækkaði á svið- inu og fegurðardísirnar týndust burtu, sumar dá- lltið vonsviknar á svipinn. Það var ekki tækifæri til að spjalla lengi við Sigríði. Hún lét hið bezta af keppn inni í heild. Vissulega hafði þetta verið bæði skemmti legasta og erfiðasta kvöld- ið. Dálítið kvaðst hún hafa verið taugaóstyrk fyrst í stað. Ánægð yfir að hafa tækifæri til að tala dálítið á sínu máli vi'ð okkur hjón in bað hjún fyrir beztu kveðjur heim. Við yfirgáfum sviðið á- nægð yfir að hafa haft tækifæri til að sj á og heyra þar sem ulltrúi íslands bar sigur úr býtum j harðri keppni, þar sem allt kom til álita: yndisþokki, smekk legur búningur og fáguð framkoma. „Hún verður áreiðanlega ein af 5 beztu" sögðu belg ísku og frönsku fréttamenn irnir um leið og þeir ósk- uðu okkur til hamingju með sigurvegarann, „þetta var vissulega kvöld ís- Iands“ tautuðu þeir um leið og þeir gengu út á gang stéttina við Kyrrahafið. Þórður Károson.“

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.