Tíminn - 18.08.1960, Qupperneq 5

Tíminn - 18.08.1960, Qupperneq 5
ffMINN, fimmtiiöagnm Í8. ágúst 1960. 5 Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN. Framkvæmdastióri: Tómas Árnason Rit- stjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb.i. Andrés Kristjánsson Fréttastjóri: Tómas Karlsson. Auglýsingastj.: Egil) Bjarnason Skrifstofur í Edduhúsinu — Símar: 18300—18305. Auglýsingasími: 19523 Afgreiðslusími: 12323. — Prentsmiðjan Edda h.f. Léttvægur fyrirvari Morgunblaðið hefur bví nær ekkert rætt um land- helgismálið eða fyrirhugaðar viðræður við Breta síðan s. 1. laugardag, er forystugreinin „Utanríkismál" birtist, en þar var landhelgismáli íslands í fyrsta sinn gefið það nafn af málgagni íslenzkrar ríkisstjórnar. Virðist biaðinu ekki þurfa frekari skýringa við um meðferð þessa máls Hins vegar flytur Mbl. allmiklar endursagnir af skrif- um brezkra blaða um þessi mál, og kemur þar alls staðar fram, að Bretar gera sér nú vonir um ,.góð“ málalok. Morgunblaðið segir, að aðeins tvö brezk blöð hafi skýrt „frá þeim fyrirvara, sem íslenzlca ríkisstjórnin setti, er hún samþykkti að ræða málin við brezk stjórnarvöld — að hún telji íslendinga eiga ótvíræðan rétt að alþjóða- lögum til þeirrar fiskveiðilö0 'igu, sem ákveðin hefur verið“, svo að notuð séu orð Mbl. í gær. Sé þetta rétt, sést gerla, að Bretar telja þennan fyrir- vara ekki mikinn þránd i götu, og að þrátt fyrir hann sé hægt að ná ,,góðum“ samningum, énda hefur Mbl. það eftir „The Times“, að er fréttin barst um viðræðuheit íslendinga, hafi í fyrsta sinn um langan tíma sést bros á vörum brezkra togaraeigenda. íslendingar munu fara nærri um pað, að brezkir tog- araeigendur væru varla svona bjartsýnir og brosleitir, eins og Mbl. skýrir frá, ef íslenzka ríkisstjórnin hefði sett þann fyrirvara, sem öll þjóðin og einróma samþvkkt Al- þingis mælti fyrir um, sem sé þann að íslendingar teldu sig ekki aðeins eiga réttinn heldur mundu einnig halda fast við hann og í engu vúkja frá honum, og að afsláUur af 12 mílna fiskveiðilandhelginni kæmi alls ekki til greina. Þann margyfirlýsta fyrirvara íslendinga sveikst ríkis- stjórnin um að setja. Litilsigld auðsveipni Flestir þeir, sem ræða um landhelgismálið þessa dag- ana og þá ákvörðun íslenzku ríkisstiórnarinnar að ganga til samningsviðræðna við Breta, eiga varla nógu sterk orð til þess að fordæma slíkt framferði, og flestir telja, að eftir það, sem á undan er gengið í afskiptum Breta í þessu máli, sé alls ekki sæmandi fyrirsjálfstæða þjóð að ganga til slíkra viðræðna, meðan Bretar lýsa ekki vfir að þeir hætti vopnuðu ofbeldi í íslenzkri fiskveiðilandhelgi. Menn sjá, að nú er afstaða íslendinga eins og bónda, sem yrði fyrir því, að óviðkomandi maður tæki að slá tún hans og flytja heyið brott. Bóntímn reyndi að reka hinn rángefna gest af höndum sér og banna honum tún- sláttinn, en þá kæmi rænmginn með drápsvopn og ofur- efli liðs, sem berði á bónda og fremdi sláttinn með vopna- valdi. Síðan kæmi ræninginn til bónda og segði- Komdu heim til mín, kunningi, ' ið skulum semja um málið Allir sjá og skilja, hverju bóndi með óskerta sómatilfinningu hlyti að svara. Eða hvaða álit mundu menn hafa á þeim bónda, sem labbaði auðsveipur heim til ræningians til þess að semja við hann um slægju á eigin túni? Með því að taka slíku lítilsvirðingarboði, væri bóndinn að v’ðurkenna. að ræn- inginn kynni að eiga rétt til slægna í túni hans, og um það þyrfti því að semja. Það er þetta, sem er að gerast í landhelgismáli íslend- inga í dag. Sjálfstæð þjóð getur ekki borið virðingu fyrir sjálfri sér fyrir slíka auðsveipni, og aðrar þióðir munu þaðan af síður gera það. Þvert á móti mun þett* stvrkja það álit annarra þjóða að tiltölulega auðvelt sé að bevgja íslendinga, og það getur átt eftir að nefna sín geypilega í fieiri málum en þessu. t ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) t ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) t ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) t ) ) ) ) ) ) ) ) ) andarískt og rússneskt réttlæti Grein Jiá, sem hér fer á eftir, reit Sanche de Gar- mont fyrir skemmstu í New York Herald Tribune. Hún er nokkuð stytt í þýíingu. Réttarhöldin sem hófust í gær yfir Francis Powers flugmanni í Moskvu, leiða huga okkar þrjú ár aftur í tímann til þess atburðar, er rússneskur maður, Rudolf Ivanovitsj Abel stóð fyrir rétti í Brooklyn, ákærður fyrir hina sömu sök, njósnir. Sannasí sagna er ákaflega margt áþekkt með málum þess- um. Eiginlega hljóta Rússar að minnast þess gamla georgí- anska máltækis, er þeir leiða Powers í réttarsalinn, að þeir séu að hella gömlu víni á nýja belgi, séu að gefa heiminum eins konar Moskvuútgáfu af Abelr'éttarhöldunum Báðir voru þessir menn þekktir sem sérlega hæfir í starfi sínu. Annar var fífldjarf- ur og snjall flugmaður og ljós- myndari, er lagði sig í þá hæftu að fljúga inn yfir móður Rússíá í því skyni að afla vitn- eskju um hernaðarmannvirki þar í landi. Hinn var sannkall- aður meistari í njósnalistinni og lék um níu ára skeið lausum hala í New York ásamt fjöl- mennu liði hjálparkokka og handbenda, sem drógu fram í dagsljósið ýmis leyndarmál, er Bandaríkjamenn ekki vildu láta liggja á glámbekk. HVORUGUR ÞEIRRA féll í hendur óvina sinna sakir eigin mistaka Að því er Powers við- vikur bendir flest til þess, að hann hafi neyðzt til að lækka flug vegna bilunar í véi sinni.' Abel var á hinn bóginn svik- inn í hendur Bandaríkjamanna af einum aðsfoðarmanna sinna. Eftir að þeir voru handtekn- ir, voru peir báðir meðhöndlað- ir af sérstakri mannúð. Powers ritar konu sinni að aðbúðin í Lubjankafangelsinu í Moskvu sé óaðfinnanleg oe vörðurinn fari daglega með nann í göngu- ferð. Jafnvel hefur verið farið með hann um Moskvu til þess að sýna honum staðinn. Þeirra hlunninda naut Abel hins vegar ekki, þar eð menn töldu, að hann heíði þegar séð meira en nóg. Powers er séð fyrir nógu lestrarefn; í fangelsinu, og á sínum tíma var Abel leyft að lesa sem hann lysti um uppá--^. haldsefni sitt, njósnir. þótt '/ reglugerðir mæli svo fyrir, a'ð) eigi skuli leyfa föngum að lesa) neitt það, er leitt geti þá aftur) á braut g'æpanna. ) Báðum föngunum hefur verið ) gefið færi á að fjölskyldur) þeirra væru viðstaddar réttar-i höldin. Foraldrar Powers og) kona hans eru þegar komin til • Moskvu. en 1957 gat kona Ab-- _ - els, sonur hans og dóttir ekki-fíkið af öSru 1 Afríku sjálf- komið þvi við að fara til New.stæði. í gær bættist enn eitt York. • ríki'ð i hópinn en það er i franska Kongó, sem er í næsta BAÐIR VORU ’ ' sakaðir um verk legið dauðarefsing fangelsisvistar, en sakir góðrar hegðunar var sá tími styttur í 20 ár, svo að hann losnar úr fangelsinu, þegar hann verður 78 ára gamall. Að því leýti var Abel ólíkur flestum sakborning- um, sem sekir eru fundnir, að hann taidi sig hafa hlotið sann- gjöin málalok. Meðan á réttar- höldunum stóð, neitaði hann að láta nokkuð eftir sér hafa, en þegar þeim var lokið flutti hann verjanda sínum og að- stoðarmönnum hans þakkir fyrir frábæra málsvörn. VERJANDI HANS. James Britt Donovan, var tilnefndur af sambandi bandaiískra mál- íærslumanna sakir reynslu hans af stríðsdómum bæði heima í Bandaríkjunum og eins í Nurnberg. Donovan tók þetta starf engan veginn að sér glaður í hjarta. Réttarhöldin lokuðu hann algerlega úti frá öðrum stórfum um langan tíma, og þau kostuðu hann mikla andúð almennings —- Hann stendur í að verja kommúnista- njósnara, snaran er þessum bölvuðum kommúnista jafnvel of góð, sagði margui i þann tíma. Donovan varð að láta taka síma sinn úr sambandi, því að hann þagnaði ekki allan daginn fyrir hringingum manna, sem hótuðu ftonum öllu hinu versta. Börn hans urðu fyrir aðkasti skólafélaga sinna svo að hann neyddist til þess að taka þau heim. Samt hélt Donovan ó- trauður afram vörninni ásamt aðstoðarmönnum sínum tveim- ur Vörn hans var hin frækileg- asta, og það tók kviðdóminn þrjár klukkustundir að koma sér saman um dómsorðið, og þegar dómarinn Mortimer W. Byers, las up dómsorðin, var bersýnilegt, að sú röksemd Donovans, að Abel væri Banda- ríkjamönnum dýrmætari lifandi en dauður hafði haft sín áhrif. Donovan fann ástæðu til áfrýjunar Hann hélt því fram, að bandaríska leynilögreglan hefði á oiöglegan hátt komizt yfir ýmsar eigur Abels og notað þær síðan gegn honum í mála- ferlunum. Meðferð hins áfrýj- aða máls tók nærri brjú ár, og þegar það loks kom fyrir hæsta- rétt í marz s 1. var undirréttar- dómurinn staðfestur með fimm atkvæðum gegn fjórum Francis Power ÞÖTT ABEL væri Iiðsforingi að tign í rússneska hernum, fóru öll réttarhöld gegn honum fram fyru borgaralegum rétti. Hins vogar var Powers alls ekki í bandaríska hernum, en er færðui fram fyrir herrétt í Moskvu. sem hefur bað í för með sér. að hann á þess engan kost að áfrýja máli sínu. Það eir.a, sem hann getur gert er að biðja um náðun. Powers er varinn af rússæesk- um málafærslumanni, og senni- lega háir málakunnátta þeim að einhverju leyti. Aftur á móti talaði Abel ensku eins og inn- fæddur, svo að hann átti auð- velt með að fylgjast með öllu, sem gerðist í réítinum. Þar verður Powers hins vegar eins og í annarri veröld og veit ekkert, hvað fram fer. getur einungis hlýtt ókennilegum hljóðuro rússneskrar tungu Ifkt og í draumi. Abel oeitaði ávallt sekt sinni, hverjar svo sannanir sem bandaríska leyniþjónustan færði fram gegn honum Pow- ers hefui aftur á móti þegar játað sekt sína, að því er Rúss- ar segja. Það er ómótmælanlegt, að Abel hlaut í alla staði drengi- lega og opinskáa -málsmeðferð, vonandi að Powers geti sagt hið sama að öllu loknu. t ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) t ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) t ) ) ) ) ) t ) ) r ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) Franska K@sigo fær sjáSfstæði Þessa dagana hlýtur hvert þessir menn'nágrenni við hið nýst0fnaða samvinnusáttmáli við Frakk- land. Yould sagði að tími ný- lendukúgunar væri úr sög- unni og mikil ástæöa væri fyr ir þjóðir heims að vinna ötul ■ —: ) uttgiemn viu ino uysvuiiiaoa lega saman. Kvað hann samn ing511^®1 bfðurn^ Kongólýðveldi’ Þar sem Þeir úiginn við Frakka ganga út á var"fengfnn hinn hæfasti verj-1 atburðir hafa gerzt undan-! menningarlega og efnahags- andi, en þegar bar er komið/farið, sem flestum eru kunn lega hjálp. Að lokum fór sögunni telja margir að líkingu^ir. Hið nýja ríki mun áfram Yould viðurkenningaiiorðum mála þeirra sé lokið tverða í franska samveldinu. um de Gaulle, Frakklandsfor Bandariski kviðdómurinn/ Forseti þessa nýja lýðveld seta, sem hann kvað hafa dæmdi Abel sekan og tii 30 árat is> Yould, skýrði svo frá í dag, barizt ötullega fyrir sjálfstæði að undirritjaður hefði verið I til handa franska Kongó.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.