Tíminn - 14.09.1960, Side 8

Tíminn - 14.09.1960, Side 8
8 T f MIN N, miðvikudaginn 14. september ,1960. Upp úr 1930 hófst ungur maður handa um að reisa ný- býli á gömlu eyðibýli rétt við Brúafossa í Laxá í S-Þingeyj- arsýslu þar sem nú eru orku- verin. Eyðibýlið hét Brúar og var gömul jörð en hafði verið í eyði rúma öld. Brúar er afar fagurt bæjarstæði og sér það- an yfir Laxá og Aðaldal norð- ur til Skjálfanda. Nýbýlið reisti Þorgeir Jakobsson frá Haga ásamt konu sinni, Ólöfu Indriðadóttir frá Ytra-Fjalli. Þarna heíur Þorgeir búið þrjá áratugi, ræktað allmikið og byggt vel, en þó ekki haft stórbúskap, því að landþröngt er á Biú- um, og Þorgeir gerðist rafvirki og hefur síðan stundað þá iðn öðru fremur, og á flest handtök allra manna í sveitum Þingeyjarsýslu víð þá rafvæðingu heimilanna, sem þar hefur átt sér stað. Þorgeir hef- ur því manaa bezt fylgzt með hvers konar framtörum í héraðinu þetta árabil, og ekki sízt verið kunnugur Laugaskóla, bæði verið fastur starfsmaður við skólann fyrr á ár- um og æ síðan unnið þar mikið og haft af sfarfi hans náin kynni. Lí'nur Irá Laxá Blaðamaöur frá Tímanum hitti Þorgeir hér í Reykjavík fyrir fáum \ dögum og greip tækifærið til að spyrja hann tíðinda. — Hvað er rafvæðing sýslunn- ar frá Laxárvirkjun nú á veg komin, Þorgeir? — Um þessar mundir mun aðeins . v«ra unnið að einni raflínu á nokkra bæi í miðhluta Fnjóska- dals. Raflíuur frá Laxárvirkjun hafa áður verið lagðar um Aðal- dal og til Húsavíkur, svo og um Reykjahverii. Lína hefur verið lögð vestur i Kinn á svæðið milli Þöroddsstaða og Hrappsstaða. Einnig fram í Reykjadal í Lauga- skóla. Þá hefur lína verið lögð út Svaibarðsströnd og í Höfða- hverfi. Sem næsta verkefni hefur verið rætt um línu fram Reykja- dal og í Mývatnssveit. Stöívar Biarna — Eru ekki margar heimilisraf- stöðvar í sýslunni þrátt fyrir þetta? — Jú, þær eru allmargar, og hafa yfirleiit reynzt vel. Það var fyrir og um 1930 sem Bjarni frá Hólmi gerði fyrstu rafstöðvarnar þar og vann ég töluvert að því með honum, og var það upphaf raf- virkjastarfa minna. Þær stöðvar eru flestar i notkun enn og hafa dugað afbragðs vel. Nýjar smá- siöðvar haia og verið reistar marg- ar á síðari árum, og um skeið komu vinarafstöðvar víða sem annars staðiu-, en þær eru nú svo að segja allar niður lagðar. Allvíða eru nú dísilrafstöðvar, ekki sízt í Mývatnssveit. — Og þú hefur unnið að raflögn- um alltaf síðan rafvæðingin hófst? — Já, þegar það var unnt vegna bústarfa, og hefur þar aðallega verið um innanhússlagnir að ræða. Ég hef komið allvíða við í sýslunni í þeim eriadum. SmíÖadeildin á Laugum — Þú hefur fylgzt með starfi Laugaskóla frá upphafi? — Já, það má segja það. Ég var þar nemandi hið fyrsta starfsár. Arnór Sigurjónsson mun hafa átt drýgstan þált í því, að hin mynd- arlega smiðadeild var stofnsett við skólann og skipað meðal aðalþátta skólastarfsins þegar í upphafi. Nemendur gátu tekið smíðar sem aöalnámsgrein og helgað þeim namsstarfið að verulegu leyti. Þetta mun iiafa verið nýlunda, en tókst afarvel. og hefur smíðadeild- in æ síðan átt ríkum árangri að fagna og haft alveg ómetanleg áhrif til framfará í héraðinu. - Hér sést niður yfir upplstöSuna í Laxá við eldri virkjunina op síSari virkjunin sést nokkru neSar, en þar fyrir neðan breiSir Laxá úr sér undan landi GrenjaSarstaSar.Nýbýli Þorgeirs Jakobssonar, Brúar, sést til vinstri á myndinnl. Arangur smíðadeildarmnar á Laugum er ómetanlegur og starf Þórhalls Biörnssonar vertJur seint full- þakkað, segir Þorgeir Jakobsson bóndi og raf- virki á Brúum í stuttu spjalli vi<S bla<$s<S kaupa samtímis til þeirra ný hús- gógn. Æði oft hefur það orðið fangaráð, að sonurinn færi til smíðanáms að Laugum og flytti heim með sér eitthvað af húsgögn um og kunnáttu til að bæta við og leysa aðrar helztu þarfir bús og heimilis í sm.'ðum. Þetta hefur haft þau áhrif, að um allar sveitir í nágrenni Lauga- siióla er nú margt mjög búhagra manna, óvenjulega margir menn, sem færir cra um að leysa ýmsar smíðar og byggingavinnu vel af hendi. Ég hef veitt athygli ummælum ýmissra kunnugra og vel dóm- bærra manna um þetta efni. Til dæmis sagði Kristján Halldórsson á Stórutjö.-num við mig eitt sinn, að merki smíðakennslunnar á Laugum sæjust á mjög mörgum bæjum allt vestan úr Skagafirði austur á Fljótsdalshérað. Þórir Baldvinsson, arkitekt, lét þess líka sinu sinni getið, að í Þingeyjarsýslu væri það svo, að ætíð reyndist auðvelt að fá menn, sem væru vel til þess færir að s.anda fyrir byggýngum, t. d. úti- húsabyggingum. í hverri sveit væru a.m.k. 4—5 menn fullfærir um þetta eins og kröfur heimta, og væri þetta miklu betra en víðast annars staðar á landinu. Halldór Páisson, ráðunautur, hefur og lát- ið þess geiið, að fjárhús t.d. væra óvíða eins vel gerð og í Eyjafjarð- ar- og þingeyjarsýlu, og mundi það ekki sízt íyrir áhrif smíðakennsl- ur.nar á Laugum. Mestan svip smíðakennslu Þórhalls bera þó heimilin sjálf innanstokks. Ég vil i d. geta þess tii marks um það, að smíðadeildin er enn í fuilu gildi, að s.L vetur var þar piltur mér nákominn, og hann kom heim að vori með 20—25 smíðisgripi, allt nýt húsgögn frá útvarpsborði upp í skrifborð, stofu- skáp og hefilbekk. Starf Þórhalls er líka óvenju- legt af því, hve makla alúð hann hefur lagt við það og hvergi spar- að sig. Hann hefur jafnan búið hið næsta smíðasainum í skólanum og ætíð verið reiðubúinn að veita til- sögn, hvort sem var í reglulegum kennslustundum eða í frístundum duglegra pilta. Mun starfsdagur hans því oft hafa orðið ærið lang- ur. Þetta mikla og góða starf meta Þingeyingar mikils, þó að það verði seint metið að verðleikum. Smíðadeildin átti við þröngan húsakost að búa lengi vel, en fyrir allmörgum árum var reist ágætt smíðahús, þar sem jafnframt eru nemenda- og kennaraíbúðir. Þegar Þórhallur lét af starfi s.L vetur tók Snæbjöm Kristjánsson, einn nemenda Þórhalls við, og leysti starfið vel af hendi. Hann mun þó ekki halda því áfram, þar legt af því, hve mikla alúð hann (Framhald á 13. síðuj. ÞORGEIR JAKOBSSN Vafalaust hefur miklu um það raðið, að þar fékkst til starfa af- bragðsmaður. sem leyst hefur af hendi þrekvirki. Það er Þórhallur Björnsson, bóndi og smíðakennari á Ljósavatni. Hann réðst að skól- anum á fyrsia starfsári hans og lét aí starfínu fyrir aldurs sakir og vanhellsu á s.l. vetri. Þar sem ég var í smíðadeildinni hjá Þórhaili fyrsta veturinn og hef síðan íylgzt vel með starfi hans, finnst mér sérstök ástæða til aö minnast pess nú. Ómetaniegt staif Þórhallur er listfengur maður og afbragðssmiður. Hann hefur jafn- au kennt smíðar og teikningu við skólann. Ég tel, að þetta 35 ára starf Þór- halls fyrir skólann og héraðið sé aJveg ómetanlegt. Hann hefur t.d. leiðbeint rnórgum, er síðar hafa snúið sér sð fullkomnu iðnnámi og orðið ágætir smiðir víðs vegar um land. í öðru lagi hafa nemend- ur hans iljtt með sér fiá Lauga- ssóla ágæt húsgögn, einföld, sterk og falleg, og hafa þau bætt úr brýnni þörf á heimilunum, einmitt á þeim tíma, er þess var mest þörf, þegar verið var að byggja þau upp og bæta að húsakostí og þægind- urn. Oftast hefur endurbygging íbúðarhúsa verið svo mikið átak, að erfitt hefði annars verið að Gunnar Dal, rithöfundur: Samskipti aust- urs og vesturs Fyrir skömmu var stofnaS hér í Reykjavík félag Ind- landsvina 1 þeim tilgangi, að efla; menningarleg sam- skipti íslands og Indlands. Mörgum kann að virðast þessi fjarlæga þjóð okkar ó- viðkomaindi og að vestrið hafi ekkert að sækja til hinna fjarlægu Austurlanda. „Austur er austur, og vestur er vestur og það tvennt get ur aldrei mætzt,“ orti brezka skáldið Rudyard Kipling. Þessum fulltrúa brezkrar heimsvaldastefnu virtist ó- hugsandi að brezka heims- veldið gæti hrunið, og að undirokaðar og vannærðar þjóðir gætu risið upp úr nið urlægingu sinni. Blekktur af þeirri villu að skoða hið yfirborðslega og stundlega sem hið varanlega, fannst honum sem hjörtu mann- anna mundu slá á annan hátt við Öxnafurðu en á bökkum Indus. Ein tím- inn, þessi hljóðláti bylting- arseggur, sem aldrei þreyt- ist í dularfullri neðanjarðar starfsemi sinni í mold við- burðanna, hefur þegar byrj- að að afhjúpa þessa villu Kiplings. — í vissum skiln- ingi má þó þessa frægu setn ingu til sanns vegar færa. — Austur og vestur geta aldrei mætzt vegna þess að þau hafa aldrei skilið! Mann- eðlið er jafnan sjálfu sér likt, þó að þaö kunni að birtast í mörgum myndum — og þessar ólíku myndir þess eru ekki staðbundnar við „austur eða vestur“. — Hve mörg eru þau lönd í hin um gamla heimi, sem hafa enihvern tíma veriö stór- veldi og staðið í fremstu röð? Og hvar er sú þj óð sem aldr- ei þekkti skort og niðurlæg- ingu? Hver var menning

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.