Tíminn - 14.09.1960, Qupperneq 15

Tíminn - 14.09.1960, Qupperneq 15
T í MIN N, miðvikudaginn 14. september 1960. 15 Kópavoes-bíó Sími 1 91 85 Ungírý ,.Striptease“ Afbragðs góðj fröns-k gamanmynd með hinni heimsfrægu þokkagyðju Birgitte Bardot og Daniel Gelin í aðalhlutverkum. Síðasta sýning kl. 7 ■j.-li-i- i „Rodan“ Eitt ferlegasta vísinda-ævintýri, sem hér hefur verið sýnt. Ógnþrungin og spennandi, ný, japönsk-amerisk litkvikmynd gerð af frábærri hugkvæmni og meist- aralegri tækni. Bönnuð börnum ungri en 14 ára. Sýnd kl. 9 Miðasala frá kl. 6 Bílferð úr Lækjargötu kl.8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11,00. Nýja bíó Sími 1 15 44 Sigurvegarmn og geishan Sérkennileg og spennandi stór- mynd, sem öll er tekin í Japan. Aðalhlutverk: John Wayne, Eiko Ando. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trwjo!?-bíó Sími 1 11 82 Gæíusami Jim (Lucky Jim) Sprenghlægileg, ný, ensk gaman- mynd. lan Carmichael, Terry-Thomas. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Simi 2 21 40 Dóttir bershöííingjans (Tempest) Ný, amerísk stórmynd tekin í litum og Technirama. Byggð á samnefndri sögu eftir Alexander Pushkin. Aðalhlutverk: Silvana Mangano Van Heflin Viveca Lindfors Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 Bönnuð innan 16 ára. LAUGARÁSSBÍÓ j — Síml 32015 — y „Oklahoma" Tekin og sýnd f Todd-AO Sýnd kl. Aushirbæiarbíó Siml 113 84 Þaí er Ieyndarmál (Top Secret Affair) Bráðskemmtileg og vel leikín, ný, amerisk gamanmynd. AðaThlutverk: Susan Hayward, Kirk Douglas. Sýnd kl. 5, 7 og 9 , Stjörnubíó Sími 189 36 Allt íyrir hreinlætiÖ (Stöv pá hjernen) Bráðskemmtileg, ný, norsk kviik- mynd, kvikmyndasagan var lesin í útvarpinu í vetur. Engin norsk kvikmynd hefur verið sýnd með þvílíkri aðsókn i Noregi og vlðar, enda er myndin sprenghlægileg og lýsir samkomulaginu í sambýl- ishúsunum. Odd Borg, Inger Marie. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó H AFN ARFIRÐl Sími 5 0184 7. sýningarvika. Rosemarie Nitribitt (Dýrasta kona heimsins) Hárbeitt og spennandi kvikmynd um ævi sýningarstúlkunnar Rose- marie Nltrlbitt. Nadja Tlller, Peter van Eyck. Sýnd kl. 7 og 9. Haffiarbíó Simi 1 B4 44 This happy feeling Bráðskemmtileg, ný amerisk Ci- nemaScope-litmynd. Debbie Reynolds, Curt Jurgens, John Saxon. Sýnd kl. 5, 7 og 9 ». Gamla Bíó Simt 1 14 75 Forhoíína glánetan (The Forbldden Planet) Spennandi og stórfengleg, banda- rísk mynd í litum og CinemaScope. Walter Pidgeon, Anne Francis. ' Sýnd kl. 5, 7 og 9. I______________________________ 5 og 8,20. páAscafé Sími 23333 Dansleikur í kvöld kl. 21 Hafnarfjarðarbíó Simi 5 02 49 Jóhann í Steinbæ 5. vika: Ný, sprenghlægileg sænsk gaman- mynd, eln af þeim beztu. Danskur textL Aðalhlutverk: Adolf Jahr, Dagmar Olsen. Sýnd kl. 7 og 9 rtólar (Framhald af 2. síðu). að Hólum. Nokkuð á annað hundr- að manns var viðstatt þessa at- höfn, sem var hin vix'ðulegasta. Ríkharður Jónsson gerði minnis varðann, sem er brjóstmynd úr eir, en Hróbjartur Jónasson, múrara- meistar'i frá Hamri, hlóð stöpul- inn, sem er úr íslenzku grjóti. —GÓ Klofningur (Framhald af 3. síðu). stjórnir Frakklands og Vestur Þýzkalands muni leggja enn frekari áherzlu á að afla þeirra. Það myndi -því ekki verða til þess að styðja a& afvopnun — heldur öllu frem ur til þess að auka enn vig- búnaðarkapphlaupið. Guardi an telur, að annað hvort hafi Cousins ekki skilið afleiðing ar gerða sinna — eða hann hafi lokað augunum fyrir þeim. Flokkvþing brezka Verka- mannaflokksins hefst eftir rúmar þrjár vikur og er bú- izt þar við miklum átökum. Verði Gaitskell þar í minni hluta, er utanríkis- og varn armálin verði tekin fyrir, er við þvi búizt as hann muni segja a-f sér formennskunni- ★**E kki er talið með öllu ósennilegt, að Krustjoff fallist á það innan skamms að láta Francis Powers lausan gegn því að Banda- rfkjamenn sleppi úr haldi rússneska njósnaranum Rudolf Abel. Beiðnin yrði þó að koma frá einhverju hlutlausu ríki, t. d. Sviss. ***Á bak við tjöldin í Leopoldville er um það talað, að Lumumba muni innan skamms heimsækja Fidel Castro á Kúbu. Hann mun einnig hafa leitað fyrir sér um heimsóknir til Bagdad og Belgrad. ■^■ý^-y^Heyrzt hefur að öllum helztu kommúnistaleiðtogum í Asíu hafi verið stefnt saman í Peking — og muni sá fundur haldinn inn- an skamms. Tiigangur: Þeir munu verða beðnir um að lýsa yfir stuðningi sínum við kínverska kommúnistaleiðtogana í nafni eining- ar Asiu. ^^Enn berast fregnir um stöðugan brottflutning rússneskra tæknifræðinga frá Peking. Haft er eftir háttsettum foringja í kín- verska hernum, að langt sé nú liðið síðan Rússar sendu Kínverjum vopnabirgðir og varahluti í hergögn. Fellibylur (Framh. af 1. síðu). því hér hafa lægðir farið um að undanförnu, en þegar svo er, eiga fellibyljir hægar með að komast hingað. — En ýmislegt getur gerzt á tveimur sólarhringum, og því ekki gott að segja hvað úr þessu verður. —h 500 bílar ti' sölu á sama staÖ. BlLAMIOSTÖÐIN VAGN Amtmannsstíg 2C Símar 16289 og 23757. Austurbæjarbíó Fél. ísl leikara Deleríum búbónis Sýning í Austurbæjarbíói í kvold kl 11,30 á veg- um Félags íslenzkra leikara. Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói frá kl. 2 í dag. LeiRfélag Reykjavikur STARFANDI FÓLK velur hinn RIT-LETTA ^ Pmet T-BqII Hyggin móðir! Hinn erfiði starfsdagur gefur henni engan tíma til að bjástra við van- gjöfula kúlupenna. Þess vegna velur hún hinn frábæra Park- er T-Bail ... hinn nýja kúlu- penna sem gefur strax, skrifar mjúklega á allan venjulegan skrifflöt, og hefur allt að fimm sinnum meiri blekbirgðir. POROUS-KÚLA EINKALEYFI PARKERS Blekið streymir um kúluna og malar hin- ar fjölmörgu biekholur . . . Þetta tryggir að blekið er alltaf skrifthæft í oddinum. Parker i^l kúhPem\ A PRODUCT OF THE PARKER PEN COMPANY 9-B314

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.