Tíminn - 28.09.1960, Qupperneq 3
T. IMIN N, miðvikuðaghm 28. september 1960.
3
Hér getur a3 líta Fidel Castro forsætlsráðherra Kúbu. Hann er hér að halda veizlu á hótell þvf, er hann gistir
í New York, en þar situr hann allsherjarþing S. Þ. sem kunnugt er. Castro hefur lelkið við hvern sinn fingur
i Bandaríkjunum, þótt í hann fjúki annað slagið vegna ferðatálmananna, sem honum hafa verið settar og
óánægju með annan aðbúnað. Hins vegar hefur Castro áhyggjur af gangi mála helma fyrir. Skæruliðar ger-
ast uppvöðslusamir til muna og hefur þegar komið til nokkurra meiri háttarátaka á nokkrum stöðum i landinu.
Áskorun Nassers:
Krustjoff og Eis
enhower hittist
SÞ hlutist til um a<S lei<Stogarnir rætSi
afvopnunarmálin
Innbrotsþjófur
kveikir í
Aðfaranótt s. 1. laugardags var
brotizt inn i knaftborðsstofu við
Einholt, og nokkru síðar kviknaði
þar eldur. Olli hann talsverðu
t.ióni. Slökkviliðið var kvatt á
staðinn um fiögur leytið um nóft-
ma og logaði þá í blöðum, tíma-
ritum og áklæði. Eldurinn var
Slysavarnafél. ísl.
minnist Daníels Jóns
sonar frá Akbraut
Síðast liðinn sunudag fór
forseti Slysavairnafélagsins,
Gunnar Friðriksson og Árni
Árnason gjaldkeri, ásamt skrif
stofustjóranum austur í Haga
í Holtahreppi til að vera við
afhjúpun minnisvarða yfir
Daníel Jónssyni frá Akbraut,
er lézt fyrir ári síðan og arf-
leiddi Slysavarnafélag ís-
lands að eftirlátnum eignum
sínum nema jörðinni Akhraut
er hann ánafnaði Hagakirkju
í minningu um foreldra sína
Jón Jónsson og Guðfinnu
Finnsdóttur.
Daníel heitinn var mjög
vel látinn af sveitungum sín
um og var samankomið fjöl-
menni við þessa athöfn. Var
fyrst hlýtt á messu hjá sókn
arprestinum sr. Hannesi Guð
mundssyni að Fellsmúla. Að
lokinni guðsþjónustuni safn-
aðist fólk saman úti fyrir
kirkjunni þar sem forseti
Slysavarnafélagsins minntist
með þakklæ'ti Daníels heit-
ins, og afhenti sóknarnefnd-
inni og söfnuðinum minnis-
merkið um Daníel sem er
stuðlabergsdrangur úr jörð-
inni Akbraut. Sóknarprestur-
inn flutti bæn og minningar
orð við þetta tækifæri og tal
aði um mkilvægi Slysavarna-
starfseminnar sem væri beinj
uppspretta af kristilegu hug-
arfari.
fijótlega slökktur. Lögreglan, sem
einnig kom á brunastaðinn, komst
að raun um að innbrot hafði verið
framið þarna fyrr um nóttina, og
einhverju stolið. Talið er að inn-
brotsþjófurinn hafi valdið íkveikj-
unni. —h.
Flaug á staur og
vængbrotnaði
ÞaS slys vildi til við Tjörnina á
áttunda tímanum í gærmorgun, að
einn þýzki álftarunginn flaug á síma-
sfaur við Fríkirkjuveg til móts við
Skothúsveg og vængbrotnaði svo illa,
að lögreglan varð að skjóta hann.
Eru þá þýzku ungarnir, sem eftir
eru á Tjörnlnni, orðnir fjórir talsins.
— Kjartan Ólafsson, brunavörður,
skýrði blaðinu svo frá í gær, að ung-
inn hefði verið á æfingaflugi er hann
flaug á staurinn. Virðist sem ung-
arnlr séu ekki enn fyllilega færir
um að stjórna loftferðum sínum, og
þar við bætist að íslenzki steggurinn
hefur sig jafnan á loft, er þýzkir
fljúga og ræðst líkt og orrustuþota
að fylkingunni. Telur Kjartan að
það hafi orðið til þess að einn ung-
anna flæktist út á Skerjafjörð á
sunnudaginn var. Unginn er þar enn
þá í góðu yfirlætl. —h
Settur prófessor
Guðlaugur Þorvaldsson, við-
skiptafr., hefur verið settur próf-
essor við Viðskipta- og Lagadeild
Káskólans. Hun hann annast þá
kennslu sem Gylfi Þ. Gíslason
hafði með höndum. — Þórhallur
Vilmundarson, menntaskólakenn-
ari, mun annast kennslu fyrir próf.
E:nar Ólaf Sveinsson í vetur, en
Einar er í kennsluleyfi.
Sýnir á Mokkakaffi
S. 1. sU'tMiudag opna>8i ungur lista-
maður frá Akranesi, Hneinn Elíasson,
sýningu í Mokkaikaffi á Skólavörðu-
stíg. Sýnir Hreinn þar olíumyndir,
mósaík og grafík, alls 20 myndir.
Hreinn hefur haldið tvær sýningar
á Akranesi áður. Hyggst hann halda
utan til f.rekara náms en hefur áður
numið í Handíða- og myndlistaskól-
anum.
Flugvélar FI á GrærJandi
sex daga og flutti vörur og farþega
milli Syðri Straumfjarðar og Kulu-
suk. Aðfaranótt mánudags fór
Katalínaflugbátur félagsins til
Meistaravíkur að sækja þangða 20
manna' hóp á vegum Norræna
námufélagsins.
Ekið á smábíl
S. 1. föstudag var ekið á Volks-
wagenbílinn R-1010 á bílastæðinu við
Vonarstraéti. Gerðist þetta einhvern
tíman á milli fcl. 9 og 12 á hádegi.
Þeir, sem gaetu gefið upplýsingar
um málið eru vinsaml'egast beðnir
að gera rannsóknarlögreglunni við-
vart.
Dregið í happdrætti Þróttar
Fyrir nokkru var dregið í happ-
drætti Þróttar og upp kom nr. 620.
Vinnings sé vitjað til Haraldar
Snorrasonar, Gnoðarvogi 28. Sími
36437.
Smábíll veltur
Um helgina valt lítill fólksbíll á
gatnamótum Kleppsvegar og Laug-
arnesvegar. Mun bíllinn hafa verið
a of mikilli ferð til þess að ná
beygjunni. Tjón varð óverulegt og
meiðsli engin.
Hafið þið nokkurn tima séð
súrheysturn standa upp úr
fiskimjölsverksmiðju? Ef þið
hafið ekki komið til Keflavík-
ur síðustu þrjá daga. hafið þið
sennilega aldrei séð það. Kefla
vík er eini staðurinn, sem sög-
ur fara af, er býður upp á þá
furðulegu sjón.
Tíminn frétti af þessu í gær, og
sneri sér þá þegar til Huxley Ól-
afssonar, sem veitir Fiskiðjunni í
Keflavík forstöðu. Staðfesti hann
þetta í einu og öllu, og gaf fyrir
því eftirfarandi forsendur:
Fundum er haldið áfram á
15. allsherjarþingi S.þ. í New
York og leiðtogar þjóðanna,
er það sitja, flytja nú ræður
þar hver af öðrum. í fyrradag
síðdegis talaði Fidel Castro
forsætisráðherra Kúbu og í
gær talaði Nasser forseti
Arabiska sambandslýðveldis-
ins. Auk bess eru miklar um-
ræður utan funda milli leið-
toganna.
Nehru forsætisráðherra Indlands
hefur komið að máli við Tito Júgó-
slavíuforseta og Nkrumah forseta
Ghana. Einnig hyggst hann ræða
við Diefenbaker forsætisráðherra
Kanada síðar. Krústjoff hefur átt
tal við utanríkisráðherra Afgan-
istan og mun leggja til að fulltrú-
ar frá Indlandi, Indónesíu og Afg-
anistan verði þátttakendur í af-
vopnunarráðstefnu SÞ.
Sammála
Þá hafa þeir ræðst við MacMill-
an forsætisráðherra Breta og Eis-
enhower forseti Bandaríkjanna.
Attu þeir rúmlega tveggja stunda
viðræður í New York í gærmorg-
un. Þeir ræddu helztu heimsvanda-
málin og virtist fullt samkomulag
ríkja á milli þeirra. Að fundi
þeirra loknum gáfu þeir út sam-
eiginlega yfirlýsingu, þar sem þeir
segjast vera sömu skoðunar um
hlutverk Sameinuðu þjóðanna í
Kongó, þeir lýsa yfir stuðningi
sínum við Dag Hammarskjöld-fram
kvæmdastjóra SÞ og skora á aðrar
þ.'óðir að gera slíkt hið sama. Þá
leggja þeir mikla áherzlu á af-
vopnunamálin og skora á fulltrú-
ana á allsherjarþinginu að vinna
ctullega að lausn þeirra mála.
RæSa Castros
Fidel Castro hélt ræðu sína. á
allsherjarþinginu síðdegis í fyrra-
dag. Hann talaði í rúmar fjórar
klukkustundir og var þungorður í
garð Bandaríkjamanna, sem hann
kvað beita Kúhu mjög háskalegum
smiðju vildi fara yfir allt nágrenn-
!ð og yfir veginn til Keflavíkur. í
fyrrasumar kvað svo rammt að
þessu, að 13—14 bílar lentu í
árekstri í reyknum, og er það al-
gert einsdæmi.
Skriðmót frá Regin h.f.
Til þess að forða þessu þurfti að
fa háan og góðan reykháf á verk-
srniðjuna, en það var flóknara mál
en skyldi, þar til Huxley Ólafsson
datt niður á lausnina. Hún var sú,
að fá Regin h.f., sem hefur séð
u.m að steypa upp súrheysturna
með skriðmótum, til þess að steypa
reykháf fyrir Fiskiðjuna.
Eftir að tengja
Að vísu er eftir að veita reykn-
uti út í þem.an reykháf, en það
mun verða gert á næstunni, og er
þvingunum. Sagði Castro að hann
leitaði nú ráða til þess að koma
Bandaríkjamönnum burt frá flota-
stöð þeirri, sem þeir hafa enn á
eynni. Sagði Castro, að hann óttað-
i;t, að Bandaríkin hyggðust nota
flotastöðina til árása á Kúbu undir
því yfirskini að þeir væru að verj-
ast. Þá var Castro þungorður í
garð bandarískra auðhringa, sem
hann sagði að nytu stuðnings
Bandaríkj astj órnar. Lét Castro svo
ummælt, að auðhringar þessir, þar
sem þeir hefðu náð fótfestu, hlut-
uðust jafnvel til um að koma frá
róttkjörnum stjórnum viðkomandi
landa, ef hringarnir teldu þær vera
sór andvígar.
Castro tók annars mjög í sama
sireng og Krústjoff. Róðst harka-
lega á nýlendustefnuna og gagn-
rýndi aðgerðir SÞ í Kongó. Hann
undirstrikaði vináttu sína til Sovét-
ríkjanna og studdi upptöku kín-
verska alþýðulýðveldisins í sam-
tök SÞ.
Ræða Nassers
Nasser forseta var vel fagnað af
þingheimi er hann sté í ræðustól-
inn á allsherjarþinginu í gærdag.
Nasser lagði til í ræðu sinni, að
þeir Krústjoff og Eisenhower
kæmu saman til fundar til þess að
ræða afvopnunarmálin. Skoraði
hann á SÞ að hlutast til um að
slíkur fundur þessar-a tveggja
rnanna yi'ði haldinn — annað hvort
liittust þeir tveir einir eða með
öðrum fulltrúum annarra þjóða, er
nú sækja þingið í Nev/ York.
Nasser fór hörðum orðum um
r.ýlendustefnuna og sagði, að ný-
lcndusinnar hefðu jafnvel ekki
skirrzt við að nota SÞ eins og t. d.
i Kongó. Gagnrýndi Nasser mjög
athafnir SÞ í Kongó en lýsti ann-
ais stuðningi þjóðar sinnar við
SÞ, sem hann kvað að öllum þjóð-
um bæri að efla. Hann sagði, að
þjóð sín þakkaði SÞ fyrir að hafa
getað varizt árás Breta, Frakka og
Israelsmanna á Súez 1956. Nasser
studdi upptöku fulltrúa kínverska
alþýðulýðveldisins í samtök SÞ.
Iíann taldi skylt að koma stjórn
Lumumba til valda í Kongó og SÞ
yrðu að leysa vandann í Alsír.
þá vonandi að fólk í nágrenninu
og vegfarendur hafi frið fyrir
reyknum. — Þessi nýji reykháfur
er 20 metra hár, og fjórir metrar
í þvermál. —s—
Tilfærslur
Að gefnu tilefni tekur utanríkis-
ráðuneytið fram, að í ráði eru
ýmsar tilfærslur innan utanríkis-
þjónustunnar heima og erlendis.
Samkvæmt alþjóðavenju verður
ekki tilkynnt opinberlega eða
gengið frá skipun sendiherra í
embætti erlendis, fyrr en aflað
hefur verið samþykkis hlutaðeig-
r.sdi ríkisstjórnar fyrir skipun
hans.
(Frá Utanríkisráðuneytinu).
í fyrradag komu tvær vélar Flug j 13—14 bílar í árekstri
, fólags íslands frá Grænlandi eftir Svo er mál með vexti, að reyk-
I nokkra veru þar. Sólfaxi var þar í mrinn úr þessari fiskimjölsverk-
Súrheysturn upp úr
fiskimjölsverksmiðju