Tíminn - 28.09.1960, Side 10
10
TIMIN N, miðvikudagiuu 28. soptembei' 1960.
MÍNNISBÓKIN
í dag er miðvikudagurinn
28. september.
Tungl er í suSri kl 18.05.
Árdegisílæði er kl. 9.48
Síðdegisflæði er kl. 22.01.
SLYSAVARÐSTOFAN á Heilsuvernd
arstcðinn! er opln allan sólarhring
Inn.
N/rTURLÆKNIR er á sama stað kl.
18—8. Siml 15030.
NÆTURVÖRÐUR vikuna 17.—23.
september er i Reykjavikur
Apóteki.
NÆTURLÆKNIR í HafnarfirSi vik-
una 17.—23. september er Ólaf-
ur Ólafsson, sími 50536.
Listasafn Einars Jónssonar,
Hnitbjörg, eir opið á miðvikudög-
um og sunnudögum frá kl. 13,30
—15,30.
Þjóðminjasafri fslands
er opið á þriðjudögum, fimmtudög
um og laugardögum frá kl. 13—15,
á sunnudögum kl. 13—16.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla fór frá Reykjavík í gær vest
ur um land í hringferð. Esja er vænt
anleg til Akureyrar £ dag á vestur-
leið. Herðubreið kom til Rvíkur í
gærkveldi að austan úr hringferð.
Skjaldbreið kom til Rvíkur í gær-
kveldi að vestan frá Akureyri. Þyrill
er á leið frá Rvik til Bergen. Herj-
ói'fur fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld
til Vestmannaeyja.
Sameinaða:
Henrik Daniea fer á morgun frá
Kaupmannahöfn til Færeyja og
Réykjavíkur.
Hf. Jöklar:
Langjökul er í Vestmannaeyjum.
Vatnajökull er í Keflavik.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell fór 23. þ. m. frá Aust-
fjörðum áleiðis til Aabo, Hangö og
Helsinki. Arnarfell er í Kaupmanna-
höfn. Jökuifell fór 26. þ. m. frá Ant-
verpen áleiðis til Rvikur. Dísarfeil
er á Þórshöfn. Litlafell er í olíu-
flutningum í Faxaflóa. Helgafell fór
23. þ. m. frá Akureyri áleiðis til
Onega. Hamrafell fer væntanlega 80.
þ. m. frá Hamborg áleiðis til Batumi.
Eimskipafélag íslands:
Dettifoss fór frá New York 21. 9.
til Rvikur. Fjallfoss kom til Gauta-
borgar 25. 9. Fer þaðan til Lysekil
og Gravaroa. Goðafoss er í Vest-
mannaeyjum. Fer þaðan í kvöld 27.
9. til Akraness. Gullfoss fer frá Leith
í dag 27. 9. til Kaupmannahafnar.
Lagarfoss er í Rvik. Reykjafoss fór
frá Aahus í gærkveldi 2. 9. til'
Gdynia. Selfoss fer frá Hull í kvöld
27. 9. tii London, Rotterdam, Brem-
en og Hamborgar. Tröllafoss er í
Reykjavík. Tungufoss kom til Rotter
dam 24. 9. Fer þaðan til Hull og
Reykjavíkur.
íMISLEGT
Fríkirkjan í Reykjavik:
Haustfermingarböm eru beðin að
mæta í Fríkirkjunni föstud. n.k. ki.
6.30 e.h. — Þorsteinn Björnsson.
GLETTUR
— Sejtið fötuna undir blóðið hans
þarna.
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug:
Gullfaxi fór til Osló, Kaupmanna-
hafnar og Hamhorgar kl. 08:30 í
morgun. Væntanl. aftur til Reykja-
víkur ld. 23:55 í kvöid.
Flugvél'in fer til London kl. 10:00
í fyrramálið.
Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Akur
eyrar (2 ferðir), Hellu, Húsavíkur,
ísafjarðar, Siglufjarðar og Vest-
mamnaeyja (2 ferðir). — Á morgun
er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 !
ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa-
skers, Patreksfjarðair, Vestmamna-
eyja og Þórshafnar.
— Ertu -búin nað heyra, að Abdul
Kahim er kominn í steininn fyrir
einkvænii?
— Hérna kem ég með vinninginn úr
happdrættinu, Óli.
„Mamma þó, það var grænmeti
lílca í gærkveldi!"
DENNI
DÆMALAUSI
Lausn á krossgátu nr. 206:
Lárétt: 1. hvolp, 6. afi, 8. sið, 10. man,
12. NN. 13. NA, 14. ann, 16. far, 17.
efi, 19. státa.
Lóðréft: 2. vað, 3. of, 4. lim, 5. asnar,
7. snara, 9. Inn, 11. ana, 15. línu, 16.
fit, 18. fá.
Lárétt: 1. á jurt, 6. vafi, 8. lireyfing,
10. ástfólginn, 12. . fall, 13. tjón,
14. poka, 16. á strandlengju. 17. ár-
mynni (þgf.), 19. litiU'ækka.
Lóðrétt: 2. dýr (þf.), 3. reið, 4. lítU
hreyfing, 5. vera málhaltur, 7. lama,
9. hreyfing, 11. manns , 15. fugl
(þf.), 16. grashólmi, 18. setja fræ.
Krossgáta nr. 207
K K
8 A
D l
D D
1 E
Jose L
Salinas
86
D
R
r
K
i
Lee
Falk
86
BUT THATCAN WAITFIRST X WANTTO
FlNP OUT WHAT KINP OF SWINPLE THEy
~-------r WERE UP TOJ ir—=3
BY THUNPER, l'P LIKE TO MORSEWHIP
THE PARMINTS WHO PAREP LAYA .
HANP ON MY SU2ANNA/,——-—^
IT'S TEMPTIMG/
lð»5c,«»S
5-11
— Þér stefnið að því að eiga við fang-
ana sjálfur, herra Sunrise?
— Það er freistandi.
— Eg mundi svo sannarlega vilja hýða
varmennin með svipu fyrir að voga sér
að leggja hönd á Súsönnu mína!
— En það má bíða. Fyrst ætla ég
mér að komast að því, hvaða bragð þeir
hafa haft í huga!
NOTHINS IN Y BUT-" I PUT THE'
TMERE~JUST~A SACIýOF DIAMONDS
THIS-LETTEI?// IN THERE--/MlóHTA
^ sTFSTÍ FALLEN OUT—vsstv
MAN—OUR DIAM0ND5 /
COME TO PAPA? HEV—
WHERE ARE THE/ ? á
i
I
I
— Maður lifandi, demantarnir okkar.
Komið þið, greyin. Ha — hvar eru þeir?
— Það var ekkert í þessu, aðeins
þetta bréf.
— En ég setti gimsteinana þarna nið-
ur. Kannski þeir hafi lent annars staðar,
Digger?
— Slim, miðað við það, að þú hefur
engan heila, ertu bara nokkuð góður!
— Komdu, Fófó, við skulum koma að
rannsaka, hvernig stendur á þessum
gimsteinapoka.