Tíminn - 29.09.1960, Blaðsíða 2

Tíminn - 29.09.1960, Blaðsíða 2
2 T1MIN N, firmntudaginn 29. september 1960. Miklu tébaksmagni stolið hér i bæ í fyrrinótt 204 kartonum af vindlingum stoli'S af afgreiíSsIu Akraborgar Kristján Karlsson form. Kjördæmissamb. Norð- uriandskjörd. vestra í fyrrinótt var brotizt inn í afgreiðslu Akraborgar viS Tryggvagötu og stolið þaðan miklu magni af tóbaki af ýms- um tegundum. Nemur verð- mæti þýfisins a. m. k 30 þús- undum króna. Stolið var 204 kartonum af vindl ingum af ýmsum gerðum, níu tylft um af píputóbaksbaukum og loks tveimur vindlakössum. 300 karton á skömmum tíma Það eru vinsamleg tilma&li rann sóknarlögreglunnar að henni verði Landssamband vörubifrciðastióra Aðalfulltrúar: Ársæll Valdimarsson, Akranesi. Ásgrímur Gíslason, Reykjavlk. Ástvaldur Helgason, Vestm. Elnar Ögmundsson, Reykjavík. Guðmundur Snorrason, Akureyri. Jens Steindórsson, ísafirðl. Magnús Þ. Helgason, Keflavik. Pétur Guðfinnsson, Reykjavík. Sigurður Bjarnason, Hafnarflrði. Sigurður Ingvarsson, Eyrarbakka. Verkalýðsfélagið Þór, Selfossi Aðalfulltrúar: Jón Bjarnason og Skúli Guðnason form. félagsins. Jötunn, Vestmannaeyjum Aðalfulltrúar: Ármann Höskuldsson og Sigurður Stefánsson. Verkalvðsfélag Vestmannaeyja Kjörnir voru Hermann Jónsson og Sigurjón Guðmundsson. Bjarmi Stokkseyri Kjörnir voru Björgvln Sigurðsson og Helgl Sigurðsson. Iðja, Akureyri Jón Ingimarsson, Hallgrímur Jóns- son, Arnfinnur Arnfinnsson, Ingiberg Jóhannesson, Sigurður Karlsson og Hjörleifur Hafliðason. Eining, Akureyri Kjörnir voru Freyja Eirlksdóttir, Margrét Magnúsdóttir og Margrét Steindórsdóttir. V erkamannaf éla g Akureyrar Aðalfulltrúar eru: Björn Jónsson, Aðalsteinn Halldórsson, Haraldur Þorvaldsson, Loftur Meldal og Þórir Daníelsson. ^ Súgandi. Suðureyri Kosinn var Bjarni Friðriksson. ger’t viðvart ef menn hafa orðið varir við grunsamlegar mannaferð ir í Tryggvagötu í fyrrinótt. Senni legt má telja, að þjófarnir hafi haft bíl til að flytja þýfið. Þá er ekki ósennilegt, að eitt- hvað fari að bera á sölu vindlinga og eru menn beðnir að gera við- vart ef tóbak er falboðið á grun- samlegan hátt. Mikið hefur verið um vindlingastuldi að undanförnu og er þess skemmzt að minnast að nálega 100 kartonum var stolið úr tveimur verzlunum. Hefur því ver ið stolið alls um 300 kartonum á tveimur vikum eða svo. Þjófnaðir þessir eru allir í rannsókn. —h Sveínafélag pípulagningamanna Fulltrúi er Ólafur Marteinn Pálss. Bókbindarafélag Íslands Koslnn var Grétar SigurSsson. Múrarafélag Reykjavíkur Kosnir voru: Einar Jónsson og Eggert Þorsteinsson. StarfsstúIknafélagiÖ Sókn Reykjavík Fulltrúar eru: Margrét Auðuns- dóttir, Helga Þorgeirsdóttir, Þórunn GuSmundsdóttir, SigríSur FriSriks- dóttir og BjarnfríSur Pálsdóttir. PrentmyndasmiSafélag Islands Kosinn var Bragl Hinrlksson. Félag íslenzkra rafvirkja Óskar Hallgrímsson, Magnús Geirs son, Kristján Benediktsson og Sveinn LýSsson. Verkamannafélag Keflavíkur og NjartSvíkur Vilborg AuSunsdóttir, Ólafía GuS- mundsdóttir, Svava Magnúsdóttir og ÞurfSur Ágústsdóttir. V erkakvennaf élagi'S Framsókn Jóhanna Egllsdóttir, Jóna GuSjóns dóttir, Guðbjörg Þorsteinsdóttir, Guðrún Þorgelrsdóttir, Þórunn Valdl marsdóttir, Guðbjörg Brynjólfsdótt- ir, Pálína Þorfinnsdóttir, Línbjörg Árnadóttir, Hulda Ottesen, Kristín Símonardóttlr, Sigríður Friðriksdótt- ir, Jenný Jónsdóttir, Anna Guðna- dóttir, Guðbjörg GuSmundsdóttir, Inga Jenný Þorsteinsdóttir. Hlíf, HafparfirÖi Hermann GuSmundsson, Pétur Kristbergsson, Sigvaldl Andrésson, Helgi S. GuSmundsson, Slgurður Guðmundsson, Ragnar Sigurðsson og Gunnar Guðmundsson. Læknadeiian (Framh af 1 síðu). gerðardóms hvort uppsögn þeirra hafi verið lögmæt. Tel ur sjúkrasamlagið að óheim ilt hafi verið að segja upp samningum miðað við 1- okt. þar sem gert hafi verið ráð fyrir að samningar stæðu meðan kaupgjald væri ó- breytt í landinu, en Lækna- félag Reykjavíknr vill ekki fallast á þennan skilning. Skipa deiluaðilar hvor sinn mann í gerðardóminn en borgardómari er oddamaður. í samtali við blaðið kvaðst Gunnar Möller, forstj. sjúkra samlagsins, búast við úrskurði dómsins nú á næstunni. -ó Otifundur um landhelgis- málið (Framh. af 1. síðu). fastri einu.rð og virðulegri still- ingu. Þjóðin fordæmir þessi vinnubrögð og hún mun ekki þola það að vilji hennar sé svo fullkomlega hundsaður. Al- Þýðusamband íslands hefur nú boðað til útifundar um málið á Lækjartorgi n.k. laug- ardag og hefst hann kl. 4 síð- degis. Reykvíkingar munu án efa sýna það þá, að afstaða þeirra er óbreytt frá því er þeir mættust einhuga á Lækj- artorgi fyrir 2 árum síðan 4. sept. 1958 og mótmæltu of- beldi Breta og skoruðu á rík- isstjórnina að setjast aldrei að samningaborði við Breta um landhelgina. Á þeim fundi tal- aði Sigurður Bjarnason rit- stjóri Morgunblaðsins og tók undir þessa áskorun. Nú er komið annað hljóð í íhalds- strokkinn. — Nú á að hefja samninga og forsmá einróma samþykkt Alþingis um að ekki komi til mála að hvika í nokkru frá 12 mílna fiskveiði- landhelginm umhverfis landið allt. Við lifum í iýðræðislegu þjóð- félagi og lýðræðið tryggir það að ekki er unnt að hundsa þjóðar- viljann til lengdar. Fyrir síðustu kosningar iýstu stjórnarflokk- arnir því yfir að aldrei yrði hvik- að frá 12 míina fiskveiðilandhelg- inni. Nú er gengið þvert á þær yfirlýsingar Á útifundinum á laugardaginn munu Reykvíkingar sýna það, að þeir munu ekki þola reinn undanslátt í þessu lífshags- munamáli ’slenzku þjóðarinnar. VerkalýÖs- og sjóm.fél. Geríahrepps Kosinn var Sigurður Hailmannsson. Sveiciafélag húsgagnabólstrara Kjörinn var Þorsteinn Þórðarson. Flugvirkjafélaj* lslands Gunnar Valgeirsson, * Laugardaginn 9. sept. var stofnfundur Kjördæmasam- bands Norðurlandskjördæmis vestra, haldinn á Sauðárkróki. Stjórn Framsóknarfélaganna í kjördæmiriu boðaði til fundar- ins. Frá Siglufirði voru mættir 5 fulltrúar, frá Skagafirði og Bleiklax á þurru landi Akureyri, 28. sept. — Fyrir skömmu bar svo undarlega við frammi í Hörgárdal, að þar var bleiklax tekinn með höndunum á svo til þurru landi, og með honum einhver slatti af silungi. Bleiklax- inn var þrjú pund á þyngd, og 45 cm langur. Til skýringar á þessu fyrirbrigði er rétt að segja frá því, að er þetta skeði var verið að breyta farvegi Tungnár, og mun vatnið hafa runnið undan þessum fiskum. En eigi að síður hefur þetta vakið nokkra furðu, því á þessi hefur aldrei verið talin silungsá — og því síður að iaxa væri von í henni. — Það var Þorsteinn Jónsson, bóndi í Brakanda, sem fann þessa fiska. ED. Sauðárkróki 20, úr A,-Hún. 10 fulltr. og V,-Hún. 8. Auk þess mættu þingmenn flokksins í kjördæminu, þeir Björn Páls- son, Ólafur Jóhannesson og Skúli Guðmundsson. Formaður Framsóknarfélags Skagfirðinga, Gísli Magnússon, setti fundinn með snjöllu ávarpi og stjórnaði honum. Frummælend ur á fundinum voru Ólafur Jó- hannesson og Skúli Guðmundsson. Urðu umræður miklar og tóku margir til máls. Samþykkt voru lög fyrir kjördæmissambandið og ríkti mikill áhugi fyrir vexti og v'.ðgangi Framsóknarflokksins í kjördæminu. Eftirfarandi tillaga kom fram varðandi landhelgismálið og var samþykkt einróma: „Kjördæmisþing Framsóknar- manna í Norðurlandskjördæmi vestra haldið 10. sept. 1960, lýsir eindregnu fylgi Við ákvörðunina um 12 mflna fiskveiðilandhelg- ina, og mótmælir mjög ákveðið að í nokkru verði hvikað frá fyrri stefnu í landhelgismálinu". f stjórn kjördæmissambandsins voru kosnir: Kristján Karlsson, skólastjór’i á Hólum, formaður, Jó hann Þorvaldsson, skólastjóri, Siglufirði, Guttorinur Óskarsson, fchirðir, Sauðárkróki, Guðmundur Jónsson, Ási, Vatnsdal, og Gústaf Halldórsson, Hvammstanga. Kjördæmisþing í Reykjaneskjördæmi Kjördæmisþing Framsóknarmanna í Reykjaneskjör- dæmi hefst í Félagsheimili í Kópavogi laugard. 1. okt. kl. 11 f. h. Þau félög sem ennþá hafa ekki tilkynnt um fulltrúa sína, eru beðnir að tilkynna þá strax Jóni Skaftasyni, Álfhóls- veg 24 Kópavogi. Um kvöldið kl. 9 hefst kjördæmishátíð Framsóknar- manna í Reykjaneskjördæmi í Framsóknarhúsinu í Reykjavík. Verður hún auglýst nánar hér í blaðinu. UNDIRBÚNINGSNEFND. Flokksstarfiö í bænum Fjársöfnunin í Reykjavík Á vegum Rramsóknarflokksins stendur nú yfir fjársöfn- un um allt iandið til styrktar nauðsynlegri flokksstarf- semi. Er árangurinn víðast mjög góður og ber þess vott að menn skilja nauðsyn þess að flokksstarfið sé sem öfl- ugast. Hér í Reykjavík hefur söfnunin tafizt af þeim sökum, að skrifstofa flokksfélaganna í Framsóknarhúsinu var lokuð yfir sumarmánuðina. Nú hefur skrifstofan tekið aftur til starfa á sama stað. Þess er vænzt að stuðningsmenn flokksins og velunnarar hér í Reykjavík bregðist fljótt og vel við, svo árangur fjársöfnunarinnar hér verði jafn góður og hann hefur þegar orðið víða á landinu. Símar skrifstofunnar eru 1-55-64 og 1-29-42, FJÁRSÖFNUNARNEFNDIN. Skrifstofur Fulltrúaráðsins í Framsóknarhúsinu eru opn- ar frá 9—6. Flokksmenn eru hvattir til að hafa s&m- band við skrifstofurnar. Framherji, félag Framsóknarmanna í launþegasamtök- unum, hefur fram---1 fulltrúa úr stjórn félagsins á skrifstofu fulltrúaríð ir á laugard. kl. 4—6 Þeim sem þurfa að hafa samband við stjórn Framherja er bent á að notfæra sér þessa þjónustu. , Fuiltrúakosning á 27. þing Alþýðusambands islands

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.