Tíminn - 29.09.1960, Blaðsíða 3

Tíminn - 29.09.1960, Blaðsíða 3
TÍ MJI.NJNv!Íinimtudaguiri 29. scptejnber ldfiO. Sögulegi rétt- urinn ofaná Norðmenn og Bretar semja Fullt samkomulag hefur náðst milli fulltrúa brezku og norsku ríkisstjórnarinnar í viðræðum um útfærslu fisk- veiðitakmarkanna við Noreg. Niðurstaðan er sú, að Bretar fá rétt til veiða að sex mílum næstu tíu ár en þá verður fiskveiðilögsagan við Noreg 12 sjómílur. Gagnvart öðrum setja Norðmenn hins vegar fiskveiðilögsögu sína 12 sjó- mílur um áramót n. k. MáliB fer nú fyrir ríkisstjórnir beggja landanna en samningarnir eru gerðir á grundvelli bandarísk- kanadisku tillögunnar, sem felld var með einu atkvæði á sjóréttar- ráðsfefnunni í Genf í vetur en þar var gert ráð fyrir 12 mílna fisk-’ veiðilögsögu að frádregnum 6 mílum í nokkur ár til handa þeim þjóðum, sem veitt hefðu lengur en fimm ár við strönd viðkomandi knds. Þetta var hinn svokallaði sögulegi réttur. ísland greiddi at- kvæði gegn þessari tillögu í Genf. @ utav m mm Hornin eru stolt hrútsins, en gamanið fer a3 grána, þegar stoltið er orðið svo mikið, að það birgir alla útsýn. Þessi hornprúði hrútur, sem ekki hefur not af nema öðru auga, var rekinn af fjalli í haust i Þverárrétt. Uppgrip af murtu í Þingvallavatni En tilgangslítií aí veiía hana Kárastöðum, 28 sept. — Um þessar mundir stendur murtuveiðin sem hæst í Þing- vallavatni, og er gífurleg veiði. Hins vegar er tilgangs- laust að veiða nema lítið af því magni, sem hægt væri, því lítill sem enginn markaður er fyrir murtuna að þessu sinni. Sem stendur eru tekin 200 kg af bverjum bæ, og er það aðeins lítið magn af þvi, sem hægt væri að Kartöflugeymslur í Laugarlækjarskóla Reykvíkingar rækta tíunda hlutann af veiða. Til dæmis má geta þess, að á einum bæ, Vatnskoti, fengust 60 kg. af murtu í eitt net, en í hveTt kg munu faia því sem næst 10 rmrtur. Soðin niður Það er niðui'suðuverksmiðjan Cra í Kópavogi, sem veitir murt- unni viðtöku, og er hún öll soðin irður. f athuEur mun vera að selja hana niðursoðna til Englands, en ekki er víst um árangur af þeim tilraunum ennþá. Japanskur silungur Það sem spillir svo mjög fyrir sölu á murtunni, er það, að undan- farið hefur verið flutt inn mikið magn af japönskum regnbogasil- ungi, sem er hræódýr. Þykir það heldur misvitur ráðstöfun, að eyða gjaldeyri í slíkan varning, þegar hægt er að fá hann í yfirgnægtum hér heima — og nýjan. GE—s— Eru þá orðin 91 ÖryggisráS1 SÞ hefur sam- þykkt að;ld tveggja Afríku- ríkja að samtökum SÞ og eru það Senegal og Malí. Upptaka ríkjanna verður tekin fyrir á allsherjarþinginu í vikunni og fullvíst að aðild þ|eirra verði samþykkt. Eru þá orðin 91 ríki í samtökum SÞ. Senegal og Súdan, sem bæði voru áður franskar ný lendur mynduðu með sér ríkja samband á s.l. ári og eru nú ríkin hvort fyrir sig sjálf- stæð og hefur Súdan tekið sér Malí nafnið. Reyíit a«S koma á sættum Mobutu ofursti, sem virðist eins og stendur vera æðsti valdsmaður I Kongó, reynir að ná saman á fund öllum helztu leiðtogum Kongó en ekk er vtað, hvort þetta tekst. Ástandið er mjög alvarlegt í landinu enda má það teljast stjórnlaust. Opinberir starfs menn mæta ekki til vinnu sinnar enda vita þeir ekki til skipunum hverra þeir eigi að hlýða og óttast auk þess um líf sitt. Atvinnuvegirnir eru í kaldakoli — það einasta sem virðist í fullum gangi, er rifr ildi stj órnmálamannanna. Vill endursko'ða stofn- skrána Nikita Krústjoff hefur bor ið fram þá tillögu á allsherj arþingi SÞ, að aðildarríki sam takanna komi saman og ræði breytingar á sofnskrá SÞ með al annars með tilliti til breyt inga á embætti framkv.stóra þ.e. að í sað framkvæmda- stjóra komi framkvæmdaráð skipað þremur mönnum en það er tillaga Krústjoffs. Á morgun munu þeir Mac- Millan og Krústjoff eiga fund saman en þá þegar hefur Mac Millan flutt ræðu á allsherjar þinginu, sem gert er rág fyrir að verði svar við ræðu Krústj offs í fyrri viku. Krústjoff hefur einnig rætt við Tító for seta Júgóslavíu og var ánægð ur með þær samræður. Sagði hann þá vera sammála bæði í Kongómálinu og afvopnun- armálinu. Hins vegar ræddu þeir ekkert um skoðanir sín ar á túlkun kommúnismans. MacMillan hefur rætt við Nasser, forseta Arabiska sam bandslýðveldisins og er það í fyrsta sinn að ráðamenn Breta og Araba hittast f?á því árásin var gerð á Súez 1956. kartöfluframleiSslunni Reykjavíkurbær hefur látið útbúa kartöflugeymslur fyrir almenning í Laugalækjarskóla (innan við Laugarnar), en skól- inn er enn í smíSum. Er það til bráðabirgða en mun bæta úr brýnni þörf. Eins og kunnugt er hefur Framleiðsluráð landbúnaðar- ins rekið jarðhúsin við Elliða ár og tekið á móti kartöflum frá bæarbúum tjl geymslu. Nú getur Framleiðsluráð ekki annazt þessa þjónustu lengur og hyggst bærinn reyna að greiða nokkuð úr. Hafliði Jónsson garðyrkju- stjóri skýrði blaðinu frá þessu í gær. Móttaka á kart- öflum í Laugarlækjarskóla hefst n.k. mánudag 3. októ- ber og verður tekið á móti kartöflum til geymslu í þrjá daga frá kl. 4—7. Fólk, sem bænum hefur forgangsrétt. Á mánudag verður tekið á móti kartöflum frá ræktend um í Borgarmýri, á þriðju- dag frá ræktendum við Rauðavatn og í Sogamýri og 5. október frá ræktendum í Kambsgörðum, Tungugörðum, Þvottalaugagörðum, Laugar- dalsgörðum, Vatnsmýri og Skildinganesi. — Ef tök verða á að taka á móti meira magni af kartöflum en þá hefur bor izt, verður það tilkynnt síðar, en geymslurými er mjög tak markað, Reykvíkingar eru ötulir við kartöflr^ækt j tómstundum og nema garðar þeirra 35— 40 hekturum samtalst. Undan farin át hafa Reykvíkingar ræktað tíunda hluta kartöflu framleiðslu landsmanna. í ár hefur kartöfluuppskeran orð ið óvenju mikil og líklegt að ýmsir eigi erfitt með geymslu Tvö innbrot f fyrrmótt voru framin tvö inn- brot í Reykjavík. Brotizt var inn í Sögina h.f., Höfðatúni 2 og stolið nokkrum krónum í skiptimynt. Talsvert var rótað til í húsnæði fyrirtækisins og spellvirki unnin á hurðum. Þá var brotizt inn í Skyrtuna í sama húsi. Þar var einnig stolið nokkrum krónum í skiptimynt. —h 324 sóttu starisfræftslu S. 1. sunnudag var efnt til starfs- fræðslu í Háskólanum og var þar veitt fræðsla um þær námsgreinar sem hægt er að stunda við Háskól- ann. Auk þess voru veittar upplýs- ingar um 15 erlenda háskóla og einnig voru mættir fulltrúar ým- issa félagasamtaka. Alls komu 324 á starfsfræðsluna og mun hér mest megnis hafa verið um að ræða menn ta skól a nem e n d ur. Potturlnn gleymdist á vélinni i Um 11 leytið í fyrrakvöld var | slökkviliðið kvatt að Bergstaða- stræti 39. Þar hafði gleymzt pott- ur á eldavél og lagði reyk af. Skemmdir urðu nálega engar. MaSur féll af bílpalli Um sexleytið í gærdag vildi það til við mjölgeymslu á Reykjavíkur flugvelli, að maður, Aðalsteinn Guðmundsson, féll af palli vörubíls og skrámaðist á höfði. Aðalsteinn var fluttur á slysavarðstofuna. Fyrsta Jöndun í nær viku í gærmorgun hófst löndun úr togaranum Marz í Reykjavík cn togarinn kom af Grænlandsmiðum með um 280 lestir, aðallega karfa. Er þetta fyrsta löndun togara í Reykjavík í sex daga en síðast land aði Pótur Halldórsson 173 lestum. Afli togara er lítill yfirleitt og sigla skipin heim með hálffermi eftir að hafa ver’ið fullan tíma úti. Féll úr stiga og fékk heilahristing Laust eftir kl. hálf-fimm í gær varð það slys í húsi Volvo-umboðs ins við Suðurlandsbraut, að maður féll þar úr stiga innanhúss og slas aðist talsvert. Maðurinn heitir Þorsteinn Jacobsen, Laugav. 53 B. Mun hann liafa verið að vinna í húsinu er slysið varð. Sjúkrabíll flutti Þorstein á slysavarðstofuna og síðan á Landakotsspítala. Mun Þorsteinn hafa fcngið heilahrist- ing. —h Kvennaskóíinn settur Námsmeyjar komi til viðtals i skólann i dag, 3. og 4. bekkur kl. 10 ára., en 1. og 2. bekkur kl. 11 árd. hefur á leigu gar'ðlönd hjá pláss.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.