Tíminn - 29.09.1960, Blaðsíða 4

Tíminn - 29.09.1960, Blaðsíða 4
4 T f MIN N, fimmtudaginn 29. septcmber 1960. Konungshiónin í Síam heimsóttu Danmörku fyrir skömmu og var þeim vel fagnað — ekki sízt hinni fögru drottningu Sirikit, sem sést hér á myndinni meS manni sínum og dönsku konungshjónunum Verkfræðingur eða efnafræðingur Atvinnudeild Háskólans, iðnaðardeild óskar að ráða mann til starfa við byggingarefnarannsóknir. Stúdentspróf, eða tæknimenníun æskileg. Laun samkvæmt launalögum. Drengja skólaföt Stakir drengjajakkar Drengjabuxur Buxnaefni (alull') Ææðardúnssængur ÆSardúnn Dúnhelt léreft Enska Patton u'largarnið Mikið litaúrval. Umsóknir sendist atvinnudeild Háskólans fyrir 15. okt. n.k. Vesturg. 12. Sírrd 1357C. GRILÓN MERINO Golfgarn 100 LITIR GRILON GARN Stúlka óskast til aðstoðar í prentsmiðju. (PRENTVERKO Klapparstíg 40. Til sölu Lincoln premier 1957 fjögurra dyra, hardtop. Ekið 14 þús míiur. Bif- reiðin verður til sýnis við sendiráð Bandaríkjanna Laufásvegi 21 til 7. okt. Væntanlegir kaupendur geri tilboð á eyðublög, sem afhent verða í sendiráðinu. Nauðungaruppboð annað og síðasta. á neðri hæð núseignarinnar nr. 75 við Bústaðaveg, hér í bænum, talin eign Henry Eyland, fer fram eftir kröfu umboðsmanns eigenda Ólafs Þorgrímssonar hrl., og Gunnars Jónssonar hdl., á eigninni sjálfri, laugardaginn 1. október 1960, kh 21/2 siðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Fiskiskip óskast Viljum taka á leigu eitt skin á komandi vetrar- vertíð 100—150 lestir að stærð. Þeir sem vilja sinna þessu sendi vinsamlegast til- boð fyrir 10. október n.k. til • Samvinnufélags útgerðarmanna, Neskaupsfað. Lögtak Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðniim frá birt- ingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöld- um: Gjaldföllnum sköttum og öðrum þinggjöldum fyrir árið 1960, áföllnum og ógreiddum skemmtana- skatti og miðagjaldi, gjöldum af innlendum toll- vörutegundum, matvælaeftirlitsgjaldi, skipulags- gjaldi af nýbyggingum, svo og iðgjöldum atvinnu- rekenda og atvinnuleysistryggmgagjaldi af lög- skráðum sjómönr.um. Borgarfógetinn í Reykjavík, 28. sept. 1960. Kr Kristjánsson. ■VV*V'V«V*V*VV.VV'V.VV»V*VV*V-W*W*V.VX*

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.