Tíminn - 29.09.1960, Blaðsíða 10

Tíminn - 29.09.1960, Blaðsíða 10
10 TÍMINN, fimmtudaginu 29. september 1969, Wm * ' 'íí", I ' ; MÍNNISBÓKIN SLYSAVARÐSTOFAN á Heilsuvernd arstöðinni er opin allan sóiarhrlng Inn. N/r rURLÆKNIR er á sama stað kl. 18—8. Síml 15030. NÆT.URVÖRÐUR vikuna 17.—23. september er I Reykjavíkur Apótekl. NÆTURLÆKNIR I Hafnarfirði vik- una 17.—23. september er Ólaf- ur Ólafsson, simi 50536. Llstasafn Einars Jónssonar, Hnitbjörg, er opið á miðvikudög- um og sunnudögum frá kl. 13,30 —15,30. Þjóðmlnjasafi fslands er opið á þriðjudögum, fimmtudög uiii og laugardögum frá ,kl. 13—15, á sunnudögum kl 13—16. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er væntanleg til Siglufjarð- ar í dag á austurteið. Esja var á Ak- ureyri í gærkvöldi á vesturleið. Heirðubreið er í Reykjavík. Skjald- breið fer frá Reykjavík í dag til Breiðafjarðar. Þyrill er á leið frá Reykjavík til Bergen. Herjólfur fer frá Vestmaimaeyjum kl. 22 í kvöld til Rvfkur. Skipadeild SÍS: Hvassafell fór 23. þ. m. frá Aust- fjörðum áleiðis til Aabo, Hangö og Helsinki. Arnarfeli fer í dag frá Kaupmannahöfn áleiðis til Rvíkur. Jökulfell er væntanlegt til Rvíkur 1. okt. frá Antverpen. Disarfell er á Akureyri. LitlafeO er í olíuflutning- um í Faxaflóa. Helgafell kemur til Onega í dag. HamrafeU fer væntan- lega á mo-rgun frá Hamborg áleiðis til Batumi. Eimskipafélag íslands: Dettifoss er væntanlegur til Reykjavíkur síðdegis á morgun 29. 9. frá N. Y. Fjallfoss kom tU Lysekil í morgun 28. 9. frá Gautaborg. Fer þaðan til Gravama. Goðafoss fer frá Akranesi í kvöld 28 9. til Stykkis- hólms, Flateyrar, Norður- og Austur- lándshafna. Gullfoss fór frá Leith í gær 27. 9. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss er í Rvík. Reykjafoss fer frá Gdynia í kvöld 28. 9. tU Helsinki, VentspUs og Riga. Selfoss fór vænt- anlega frá HuU í gærkveldi 27. 9. til London, Rotterdam, Bremen og Hamborgair. Tröllafoss c:r í Reykja- vík. Tungufoss kom till Rotterdam 24. 9. Fer þaðan til HuU og Rvíkur. Hf. Jöklar: Langjökull er í Rvík. Vatnajökull fór frá Keflavík í gærkveldi á leið til Rússlands. Sameinaða: Henrik Danica fer í dag frá Kaup- mannahöfn til Færeyja og Rvíkur. Loftleiðir h.f.: Hekla er væntanleg kl. 9:00 frá New York. Fer til Oslo, Gautaborg- ar, Kaupmannahafnar og Hamborg- ar kl. 10:30. Lelfur Eiríksson er væntaniegur kl. 23:00 frá Luxemburg og Amstec- dam. Fer til New York kl. 00:80. Flugfélag íslands h.f.: Millllandaflug: Hrímfaxi fór til Glasgow og Kaup- mannáhafnar kl. 08:00 í morgun, væntanl. aftur tU Reykjavíkur ki. 22:30 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga tU Ak- ureyrar (2ferðir), EgUsstaða, ísafjarð- ar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vest- manneyja og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga tll Akureyrar’(3 ferðir), EgUsstaða, Fag- urhólsmýrar, Hólmavíkur, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs og Vestm.eyja (2 ferðir). ÝMISLEGT Fjórir nýir flugmenn Flugfélags íslands. Fiugfélag íslands hefur frá 1. ok-tó ber n.k. fastráðið fjóra nýja flug- menn, sem starfað hafa hjá félaginu til reynslu síðan 1. júní í sumar. Þeir hafa allir lokið prófum at- vinnuflugmanna og blindflugspróf- um og hafa auk þess reynslu að baki við flugkennslu og önnur störf varðandi flug. Hinir nýju flugmenn eru: Magnús Jónsson, Geir Garðarsson, Gylfi Jóns son og Gunnar Berg Björnsson. Þeir munu til að byrja með verða aðstoðarflugmenn i innanlandsflugi, svo sem venja er. Alls eru þá starfandi þrjátíu flug- menn hjá Flugfélagi íslands. Húsmæðrafélag Reykjavíkur: Næsta saumanámskeið byrjar mánudaginn 3. október í Borgartúni 7 kl. 8 e.h. Nánari upplýsingar í síma 11810 og 14740. CLETTUR Skoti nokkur þjáðist af hjartasjúk- dóm. Þess vegna keypti hann aldrei já-rnbrautarmiða lengra en frá einni stöð til þeirrar næstu. Litla draumabókin kostar 15 krónur. Sendið kr. 15.00 og þér fáið bókina burðargjaldsfrítt. Pósthólf 1131 Rvík. VARMA PLAST Einangrunarplötur. Þ. Þorgrimsson & Co. Borgartún 7 — Sími 22235. TRÚLOFUNARHRINGAR Afqreittir lamdæguri HAUDÓR Skólavörðuttig 2, 2. kaeð Sandy: — Ég ætla að fá ódýran klæða- snaga. ' Búðarmaðurinn: — Þessi kostar krónu. Sandy: — Krónu! Eigið þér engan ódýr- ari? Búðarmaðurinn: — Jú, herra, nagla. „Það væri gaman að vita, hvað þeir gera, þegar kaljlarinn er orð- inn fullur af tröppum." DENNI DÆMALAUSI Lárétt: 1. skraut, 6. fangamark, 8. læt af hendi, 10. fugl, 12. ónafn- greindur, 13. fangamark náttúrufræð ings, 14. elskar, 16. heiðurs, 17. bók- stafur, 19. vinnur sér inn. Lóðrétt: 2. dvel, 3. fljótum, 4. tala, 5. mannsnafn, 7. á hníf, 9. bókstafur, 11. herzlustokkur, 15. á andiiti, 16. kasta upp, 18. tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 207: Lárétt: 1. fræva, 6. efi, 8. tif, 10. kær, 12. að, 13. vá, 14. mal, 16 vik, 17. ósi, 19. smána. Lóðrétt: 2. ref, 3. æf, 4. vik, 5. stama, 7. bráka, 9. iða, 11. ævi, 15 lóm, 16. vin, 18. sá. Krossgáta nr. 208 Jose L SaJinas 86 D R K Lee Falk 86 you AIM TO PL4L IVITH ' PRISONERS YOUKSELF, i SUNRISE ? IT'S TEMPTIN&.0 BY THUNPER, IV LIKE TO UORSEWHIP ____ —-—' TiJC IMIPAMKITC wun DiPFn I AV A BUT TNATCAN WAIT.' FIEST I WANTTO FINP OUT WNAT KINP OF SWINPLE THEV WEPE UP TO/ — Þér stefnið að því að eiga við fang- ana sjálfur, herra Sunrise? — Það er freistandi. — Ég mundi.svo sannarlega vilja hýða — En það má bíða. Fyrst ætla ég varmennin með svipu fyrir að voga sér mér að komast að því, hvaða bragð þeir að leggja hönd á Súsönnu mína! hafa haft í huga! — Maður lifandi, demantarnir okkar. Komið þið, greyin. Ha — hvar eru þeir? — Það var ekkert í þessu, aðeins þetta bréf. — En ég setti gimsteinana þarna nið- ur. Kannski þeir hafi lent annars staðar, Digger? — Það var vandlega lokað. — Djöfulsins moðfress! Þú settir ekki steinana þarna! Hvar faldirðu þá? — Nei, Digger, það er alveg satt ....!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.