Tíminn - 29.09.1960, Side 15

Tíminn - 29.09.1960, Side 15
TÍMINN, fimmtudagúm 29. september 1960. 15 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ 4st og stjóramái Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 tO 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Kópavogs-bíó Sími 1 91 85 Stúlkan frá Flandern Leikstjóri: Helmut Kautner Ný, þýzk mynd. Efnisrík og alvöru- þrungin ástarsaga úr fyrri heims- styrjöldinni. Bönnuð innan 16. ára. Sýnd kl. 9 Á svifrátmi Heimsfræg amerí^k stórmynd i litum og CinemaScope. Burt Lanchaster, Glna Lolobrigida, Tony Curtis. Sýnd kl. 7 Miðasala frá kl. 5 Bílferð úr Lækjargötu kl.8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.00. Norræn ráðherra- nefnd um efnahags- mál Norræna ráðherranefndin um efnahagsmál hélt hinn 20. september s.l. fund j Stokk hólmi. Pundinn sátu Dahl- gaard, efnahagsmálaráðherra Danmerkur; Karjalainen, við skiptamálaráðherra Finn- lands; Gylfi Þ. Gíslason, við- skiptamálaráðherra íslands; Skaug, viðskiptamálaráðh. Noregs og Lange, viðskipta- málaráðherra Svíþjóðar, auk fulltrúa í norrænu efnahags samvinnunefndinni. Á fundinum var rætt um ýmis atriði varðandi norræna efnahagssamvinnu, m.a. þau, sem til athugunar voru á sið asta fundi Norðurlandaráðs í Reykjavík. Rætt var um samræmnigu á tollum Norð- urlandanna og viðhorfin í við skiptamálum Evrópu. Ákveð- ið var, að gr’einargerð um þessi nál skyldi lögg fyrir Norðurlandaráð. Enn fremur var ákveðið að athuga nánar möyuleika á aukinni sam- vinnu Norðurlanda á sviði framleiðslumála. Næsti fundur ráðherranna verður j Kaupmannahöfn síðar á þessu ári. LAUGARASSBÍÓ — Sími 32075 — „Oklahoma4á Tekin oq sýnd f Todd-AO. Sýnd kl. 5 os 8.20. Næst síðasta sinn. 61ml 1 14 7J Sími 114 75 Ofurhnginn Quentín Ðurward (The Adventures of Quentin Durward) Spennandi og viðburðarlk ensk stórmynd af skáldsögu Sir Walters Scott. Robert Taylor, Kay Kendall. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára. Stjörnubíó Sími 1 89 36 Allt fyrir hreinlæti'ð (Stöv pá hjernen) Bráðskemmtileg, ný, norsk kvik- mynd, kvikmyndasagan var lesin i útvarpinu í vetur. Engin norsk kvikmynd hefur verið sýnd með þvílíkri aðsókn í Noregi og víðar, enda er myndin sprenghlægileg og lýsir samkomulaginu í sambýl- ishúsunum. Odd Borg, Inger Marie. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vörubílp.r yfir MjóafjarÖarheitSi Mjóafirði, 27. sept. — Vega gerð hefur staðið yfir á Mjóa fjarðarheiði í sumar, og á sunudag var vöruþílum ekið yfir heiðina í fyrsta skipti. Fór vélskófla á undan bílun- um og aðstoðaði þá á leið- inni. Ferðin tók um 12 tíma, og kom það til af því að vél- skóflan réði ferðinni, en bif- reiðarnar hefðu getag kom- izt yfir heiðina á mun skemmri tíma. Mjóafjarðar- heiði hefur hingað til aðeins verig fær jeppum, en j haust verður unnð að ofaníburði í veginn og standa vonir til að heiðin verði sæmlega fær að sumri. V.H. 14 þúsundum slátraí á Klaustri Kirkjubæjarklaustri, 27. sept. — Göngur og réttir hafa staðið yfir hér að undanförnu. Slátrun hófst á Klaustri fyrir rúmri viku, en mun alls standa í mánaðartíma. Verð- ur slátrað um 14 þúsund fjár alls í haust. Það sem af er, viröist féð vera nokkuð mis- jafnt, en mun þó vera j sæmi legu meðallagi. v.V. P \ÓhSCG.fí Simi 23333 OP/ÐA Wl/ERÍUKVQLQV Dansleikur í kvöld kl. 21 Hafnarfjarðarbíó Sími 5 02 49 Jóhann í Stembæ 7. VIKA Ný, sprenghiægileg sænsk gaman- mynd, eln aí þeim beztu. Danskur textL Aðalhlutverk: Adolf Jahr, Dagmar Olsen. Sýnd kl, 7 og 9. fll ISTURBÆJARRifl Sími 113 84 Conny og Peter Alveg sérstaklega skemmtileg og fjörug, ný, þýzk söngvamynd. — Danskur texti. ASalhlutverkin leika og syngja hin- ar afar vimsælu dægurlagastjörnur: Conny Froboess Peter Kraus Sýnd kl. 5 og 9. Það gerðist í Róm Sýnd kl. 7 og 9. Sverðií? og drekinn Stóirbrotin og afar spennandi ný, rússnesk æfintýramynd í Iitum og CinemaScope, byggð á fornum hetjusögum. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bæjarbíó BAFNARFIRÐI Sími 5 01 84 Hittuœst á Malakka Stork og spennandi mynd. — Aðal- litutverk: Elisabeth Muller Hans Söhnker Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. í fyrsta sínn eftir Súezdeiluna Nasser forseti arabiska sam bandslýðveldisins hefur kom ið að máli við Eisenhower for seta. Er ekki talið ósennilegt, að þeir hafi rætt á.skor'in þá til SÞ, er fram kom í ræðu Nassers í gær, að Eisenhower og Krústjoff komi saman og ræði afvopnunarmálin. Þykir allt og benda til þess ag Eisen hower sé hugmyndinni hlynnt ur. Það vakti athygli j gær á allsherjarþinginu að þeir Mac Millan forsætisráðherra Breta og Nasser tókust í hendur og ræddust viö lítillega. Virtist fara vel á með þeim en þetta er í fyrsta sinn að þeir hittast. Sími 115 44 Vcpnin kvödd (A Fareweli To Arms) Heimsfræg, amerisk stórmynd, byggð á samnefndri sögu eftk Hemingway og komið hefur út 1 þýðingu H. K. Laxness. Aðalhlutverk: Rock Hudson, Jennifer Jones. Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 6 ug 9. Captain Kidd og ambáttin Ævintýraleg og spennandi, ný, amerisk sjóræningajmynd í litum. Tony Dexter, Eva Gabor. Sýnd kl. 5, 7 oe 9 Föruklerkar (Framh. af 16 síðu). vefka verður safnaðarfólk að leita um langan veg til prests ins, það má jafnvel heita gott meðan prestur er j sama Jandsfjórðungi og söfnuður hans. — Eg segi fyrir mig að ég tel mig varla vera orðinn prest Grímsnesinga ennþá, og er þó meira en ár síðan ég tók við prestskap að Mosfelli. . Messugerðin er ekki nema hálft starf prestsins og ekki það, hann verður að hafa dag leg og náin kynni af sóknar börnum sínum til að rækja hlutverk sitt til fulls. Og séra Rögnvaldur heldur áfram: — Það er hæpið að prestar geti rekið bú nú á dögum með hæfilegri rausn, enda kostar fast ag milljón að koma sér upp búi og fjósamenn taka prestslaun eða vel það. En það þyrfti að hagnýta starfs krafta prestanna meira en gert er til kennslu, þar gætu þeir leyst drjúgt starf af hendi. Eins og stendur veitir kennarapróf meiri kennslu- réttindi en guðfræðimenntun — j afnvel til að kenna kristin fræði. Og það er frumnauð- syn að búa betur að prestin- um ef þeir eiga að geta sinnt sinu forna hlutverki að vera leiðtogar sveitanna í menn- ingarlegum efnum. Reisn prestsembættisins verður ekki mikil þegar prestssetrið er verr húsag en nokkuð kot i sveitinni. Og góð kirkjuhús koma fyrir lítið ef prestur fær ekki verustað í sókninni eða býr við svo afmánarleg skilyrði að hann getur ekki boöið sóknarfólki inn til sín. -ó Gilfersmótið: Hver verður efstur? Staðan á Gilfermótinu eftir 9. umfer'ð var þannig: 1. Ingi R. 7% v. 2. Friðrik 7 v. og biðskák 3. Arinbjörn 7 v 4. Ingvar 5% v. 5. Johannesen 5 v. og biðskák 6. Guðm. Ág. 4Vá v. og biðskák í 9. umferð gerðist það helzt, að Ingvar vann Johannesen og Arin- björn gerði jafntefli við Inga. Frið rik vann Guðmund Lár-usson. Blaðinu var ekki kunnugt um úrslit í 10. umferð í gærkveldi en þá tefldi Benóný við Johannesen. Biðskákir eru tefldar í Sjómanna skólanum í kvöld og þar m. a. bið- skák Friðriks og Johannesen, sem er tvisýn. Síðasta umferðin er tefld á morg un kl. 19,30 í Sjómannaskólanum. Svo virðist nú sem þeir Ingi, Friðrik og Arinbjörn hafi einir möguleka á efsta sætinu. Ingi á óteflt við Kára og Gunnar, Friðrik við Jónas og Gunnar og Arinbjörn við Kára og Johannesen. Fr’iðrik á að auki biðskákina við Johanne- sen. AÖ norÖao (Framhaid al 9 síðu) ir 6. hæðina við Hafnarstræti 99 og unnið er við rishæð á súkkulaðiverksmiðjuna Lindu h.f. vig Hvannavelli 10. Leó Sigurðsson hefur byggt fiskvinnsluhús við Eyrarveg, Þórshamar h.f. hefnr tekið j notkun nýtt málningarverk stæði, Möl & Sandur s.f. bygg ir steypuverkstæði á athafna svæði sínu við Glerá og Frysti hús KEA eykur vig húsnæði sitt“. Athyglisvert er, að í fyrra hafði verið byrjaö á 50 íbúðar húsum með um 80 íbúðum um sama leyti, í stag 19 íbúöar- húsa með 28 íbúðum nú. — Vaxtaokriö, lánsfjárskortur- inn og hin almenna verðbólga dregur mjög ér framkvæmd- um, svo sem þessar tölur sýna.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.