Tíminn - 29.09.1960, Blaðsíða 12
12
X í MIN N, fimnitudagiim 29. september 1960,
RITSTJÓRI HALLUR SIMONARSON
Hiti í danskri knattspyrnu:
Lsikmaöur sleginn niö
ur í knattspyrnuleik
Danska deildakeppnin í
Knattspyrnu verður stöðugt
tvísýnni í öllum fjórum deild-
unum og á það jafnt við um
efstu sem neðstu sætin Kaup-
mannahafnarliðið AB, sem
fyrra sunnudag vann sinn
fyrsta sigur síðan í apríl, sigr-
aði aftur á sunnudaginn og
eygir nú möguleika til að
halda sér í aeildinm, þótt liðið
sé enn neðst. Efst í 1. deild eru
KB og AGF með 20 stig og ná-
kvæmlega sömu markatölu.
B3909
Esbjerg
B 1913
B 1903
Skovshoved
Frem
AB
15 5 4 6 25—24 14
15 5 4 6 16—22 14
15 6 1 8 28—24 13
15 5 3 7 14—20 13
15 3 7 5 17—25 13
15 4 3 8 25—31 11
15 3 2 10 17—33 8
Langmesta athygli vekur frammi
scaða AB, sem var talið í vonlausri
stöðu til að halda sér í 1. deild,
þegar keppni hófst að nýju í haust.
í hinum 12 ieikjum í vor fékk AB
aðeins fjögur stig en hefur nú náð
l'PÍrri stigatolu í síðustu tveimur
leikjunum. Hins vegar hafa liðin,
sem eru næst fyrir ofan AB á töfl-
unni, ekkert stig fengið úr fyrstu
leikjunum í haust.
Keppnin un. efsta sætið stendur
r.rlli fjögurra liða, og þrátt fyrir
það að KB missti nokkra af beztu
leikmönnum sínum í flugslysinu,
er það álit margra sérfræðinga, að
liðið hafi mesta möguleika til sig-
uis í deildinni. AGF leikur einnig
ágæta knattspyrnu og eru þessi
tvö lið í sérflokki, þótt Vejle og
OB hafi hlotið aðeins færri stig.
í 2. deild eru einnig fjögur lið,
sem berjast um efstu sætin, en tvö
efstu liðin færast upp í 1. deild.
Efst er Köge með 22 stig, en AIA
er í öðru sæti með 21 stig. Þessi
l.ð hafa oftsinnis leikið í 1. deild.
í þriðja og fjórða sæti eru Bröns-
höj og Randers Freja — sem Ak-
ureyrarliðið gerði jafntefli- við í
siðustu viku — og hafa bæði liðin
hlotið 20. stig. Önnur lið koma
ekki til greina í baráttunni um
sætin í 1. deild. Neðst eru Lálands-
liðin 1901 og Frem með níu stig
hvort félag.
í 3. deild cr Horsens efst með 24
stig, Odense KFUM er næst með
23 stig og Fremad er í þriðja sæti
með 21 stig.
Þessi jafna keppni í deildunum
hefur haft för með sér meiri
hörku í leikjunum, en þó gekk
lyrst fram af mönnum, þegar
kunnur leikmaður — fyrrverandi
landsliðsmaður, Chr. Mosegaard —
var sleginn niður í leik Ikast og
Köge í 2. deiid á sunnudaginn án
þess þó, að leikmaður sá, sem sló
Mosegaard íengi einu sinni aðvör-
un hjá dómaranum. Köge er í
efsta sæti í 2. deild og virtist það
hafa slæm áhrif á leikmennina,
þegar Ikast náði í upphafi leiks
forustunni. Meðal annars skeði þá,
aí miðherji Köge, Hans Andersen,
sló Mosegaard með krepptum
hr.efa, og féll Mosegaard við. Dóm-
arinn tók ekkert eftir þessum at-
burði en Mosegaard, sem er einn
skemmtilegasti taktiker í danskri
knattspyrnu, var miður sín allan
loikinn. Köge sigraði í leiknum
með oddamarkinu af fimm.
í 1. deild urðu úrslit þessi á
sunnudaginn:
Sundlaugarbygging
í Mosfellssveit
Árum saman hafa Mosfell-
ingar átt í erfiðleikum um
sundnám barna og unglinga í
sambandi við skólahaldið á
Brúarlandi. Hefur helzta úr-
lausnin orðið sú að senda
börnin tii Reykjavíkur til
sundnáms. En slíkt er á ýmsan
hátt óheppilegt og útgjalda-
samt, þótt ekki sé um langan
veg að fara. —
Frem—Vejle 3—4
Skovshoved—KB 2—4
B1909—Fredrikshavn 0—1
OB—B1903 4—1
AGF—B1913 3—1
Esbjerg—AB 1—3
Eftir þessa umferð er staðan í
deildinni þannig:
KB 15 9 2 4 31—22 20
AGF 15 8 4 3 31—22 20
OB 15 7 5 3 31—22 19
Vejle 15 7 4 4 32—25 18
Fredrikshavn 15 7 3 5 20—17 17
Önnur umferð í tvímennings-
keppni I. flokks hjá Bridgeféiagi
Iteykjavíkur var spiluð á þriðju-
dagskvöldið. Að henni lokinni eru
þessir efstir:
1. Bernharð — Toifi 407
2. Eggert — Þórir 397
3. ívar — Björn 382
4. Steinunn — Guðríður 363
5. Jón — Ingólfur 362
6. Sigurður — Jón 357
7. Rósmundur — Stefán 355
8. Ólafur — Bi'andur 355
9. Guðmundur Kr. — Ólafur 339
10. Birgir — Pétur 334
Að vísu hefur lengi verið sund-
iaug á Áiafossi og kennt þar á
stundum, en undanfarin ár hefur
sú laug aðeins verið til afnota
fyrir heimilisfólkið á Álafossi,
enda mannmargt þar að jafnaði,
um eða yfir 100 manns.
Ný og fullkomin sundlaug í
sambandi við Brúarlandsskólann
hefur því lc-ngi verið mörgum
Mosfellingum mikið áhugamál,
þótt aðrar framkvæmdir hafi verið
látnar sitja < fyrirrúmi.
Kvenfélag Lágafellssóknar hef-
ur nú hafizt handa um að koma
11. Björgvin — Eiríkur 334
12. Böðvar — Þorsteinn 322
Næsta umferð verður spiluð í
kvöld í Skátahemiilinu kl. 8.
Síðasta umferðin í eimnennings-
keppni Bridgefélag Kvenna var
spiluð á mánudagskvöldið og urðu
úrslit þessi:
1. Lilja Guðnadóttir 318
2. Dóra Sveinbjarðardóttir 313
3—5. Þor'björg Thorlacíus 300
3—5. Guðríður Guðmundsd. 300
3—5. Guðrún Eiríksdóttir 300
. Rannveig Thejll 295
þessu nauðsynjamáli nokkuð áleið-
is. með því að afla fjár til fyrstu
i'ramkvæmdanna.
í því augnamiði efnir kvenfélag-
ið til hlutaveltu í Hlégarði næst-
komandi sunnudag og verður þar
margt góðra muna svo sem kálfar,
lömb, garðávextir o. fl.
í sambandi við hlutaveltuna j
verður kaífisala á staðnum, sem
kvepfélagskonur sjá um, en þær
eru þekktar fyrir að veita vel. —
Lvenfélag Lágafellssóknar hefur
jafnan verið athafnasamt og mikil
grózka í starfi þess. Og þetta síð-
asta framtak er þess vert að um
það sé getið, og því er það hér
gert.
Iþróttamót að
Reykjaskóla
Hvammstanga, 21/9 1960.
Sunnudaginn 4. september
fór fram íþróttamót að Reykja
skóla. Mótið var sett kl. 3 af
Ólafi Kristjánssyni, skóla-
stjóra, sem jafnframt er for-
maður Ungmennasambands
Vestur-Húnvetninga. Síðan
hófst keppr.i í frjálsum íþrótt-
um, og urðu helztu úrslit sem
hér segir:
100 melrcb hla-up:
1. Ingólfur Steindórss. V. 11.8
2. Birgir Sigurðsson D. 12.3
3. Bened. Steindórsson Ð. 12.8
400 metra hlaup:
1. Ingólfur Steindórss. V. 59.7
2. Helgi Mngrímsson D. 64.6
3. Gísli fánsson F. 65.6
Kringlukast::
1. Kristján Ólafsson D. 34.70
Tvímenningskeppni BR.
Sl. sunnudag fór fram golfkepni hér í Reykjavík um Arnesonskjöldinn, og
notaði Guðjón Einarsson þá tækifærið og tók þessa mynd af þeim Gunnari
Sólnes (til vinstri), sem er Akureyrarmeistari í golfi og Ingólfi Isebern,
sem er Reykjavíkurmeistari. Ingólfur var um árabil einn bezti knattspyrnu-
og handknattleiksmaður landsins, og nú á síðari árum hefur hann unnið
hverja golf- og bridgekeppnina á fætur annarri.
2. Sig. Sigurðbson K- 26.16 2. Bened. Steindórsson V. 5.15
3. Bened. Steindórss. V. 24.90 3. Helgi Steingrímsson D. 5.0
Spjótkas't:
1. Kristján Ólafsson D. 40.36
2. Birgir Sigurðsson D. 32.82
3. Jóhann Börnsson K. 31.95
100 metra bringusund:
1. Kristj. Ólafsson D. 1:22.5
2. Jóhann Bjömsson K. 1:32.5
3. Páll Ólafsson D. 1:43.5
Kúluvarp:
1. Steinar Lúðvíksson H. 9.88
2. Sigurður Eiriksson F. 8.82
3. Kristján Ólafsson D. 8.82
Þrístökk:
1. Ing. Steindórsson V. 11.65
2. Bened. Steindórss. V. 11.02
3. Birgir Sigurðsson D. 10.58
1500 metra hlaup:
1. Ing. Steindórsson V. 5:09.1
2. Haukur Stef.son F. 5:44.0
3. Ólafur Jóh.son F. 5:56.44
i
Hástökk:
1. Birgir Sigurðsson D. 1.53
2. —.3 Steinar Lúðv.son H. 1.53
2.-3. Bened. Steind.s. V. 1,53
Langstökk:
1. Ing. Steindórsson V. 6.15
Sigurður Geirdal USAH
keppti sem gestur, hljóp 100
m. á 11,9 sek. og stökk 5,70
m. í langstökki.
Agnar Levy, KR, keppti sem
gestur. Hljóp 1500 m. á 4:36.5
og stökk 11.25 m. í þrístökki.
Þarna kepptu einnig Stranda
menn og A-Húnvetningar í
knattspyrnu og lauk þeim leik
með sigri Strandamanna 7—1.
Stigakeppni milli félaga
fór þannig:
Umf. Dagsbrún 58 stig
Umf. Víðir 56 stig
Umf. Framtíðin 18 stig
Umf. Kormákur 14 stig
Umf. Hvöt 11 stig
Umf. Grettir 1 stig
Stigahæsti einstaklingurinn
var Ingólfur Steindórsson og
hlaut hann 37 stig.
/