Tíminn - 20.10.1960, Síða 11
T í MIN N, fimmtudaginn 20. október 1960,
11
Marian Anderson
með sálina bjarta, eins og hún var kölluð,
skildi ekki þegar menntagyðjan lyfti vísi-
fingrinum og aðvaraði hana. Við höfum
þessa teiknimynd af henni hér á síðunni í
dag. Þanrng leit hún út á meðan frægðar-
stjarna hennar var hæst á lofti.
MARIAN Anderson er orðin þjóðsagna-
^ persóna. þegar í lifanda lífi Toscanini
lýsti því yfir eftir söngskemmtun, sem hún
hélt í Salzburg árið 1936, að hún væri
„söngkona aldarinnar". En það hefur löng-
um reynzt söngvurum erfitt að hætta Ieikn-
um þegar hæst hóvar, og söngkonan svarta
TEIKNING EFTIR
VIGGO THOMSEN
★
Brauðsöfnunaræði
Gömul kona í Árósum varð fyrir
nokkru uppvís að því að geyma
35 þúsund kíló af brauði og brauð-
mylsnu í íbúð sinni. En þessu
hafði gamla konan safnað af elju
í mörg ár. Nágrannar hennar
kærðu til heilbrigðisyfirvaldarina
vegna skordýraplágu, sem stafaði
af brauðbirgðunum. Þar var klak-
stöð fyrir pöddurnar, og gömlu
konunni var fyrirskipað að
hreinsa íbúðina. Því neitaði sú
gamla, og heilbrigðisyfirvöldin
urðu að leita úrskurðar til að fara
inní íbúðina og hreinsa til. Brauð-
safnið var síílan flutt buit á
vörubílum.
☆
Rafmagns-kló-
settseta
og áhugasamir kaupmenn víðsveg-
ar í heiminum hafa þegar gert
fyrirspurnir um klósettsetuna.
Uppfinningamaðurinn segir að
setan sé ódýr í rekstri, eyði að-
eins rafmagni fyrir átta aura á
dag.
— Hugmyndina fékk ég þegar
ég var í herþjónustu, segir hann.
☆
Brottrekstur
tíma, kl. 17,00. Stór skilti hafa
verið sett upp til að vara fólk við
hundunum, sem verður sleppt
lausum „til að koma í veg fyrir
ósiðsemi eftir að garðinum hefur
verið lokað.“
Yfirvöldin hafa kvartað vegna
þess hve margir elskendur haldi
kyrru fyrir í garðinum eftir lok-
unartíma, og eftir kl. 17 er erfitt
að fylgjast með framferðinu í
runnunum.
☆
Fasan er kven-
hatari
Fasan hani einn í Stor-Elvdal í
Noregi hefur sýnt sig í því að
fjandskapast við konur og börn,
en virðist bera virðingu fyrir
sterka kyninu. Hann ræðst á kon-
ur og börn ef hann sér þau á
gangi. Fyrir nokkru réðist hann á
tvaggja ára gamla telpu og reif
kjólinn hennar í- hengla, en barnið
flúði.
Öðru sinni réðist hann á gamla
konu, sem var á ferli með skjólu
og fat í hendi. Konan skvetti vatni
á hanann en ekki lét hann sig við
það. Þá greip hún trjágrein og
barði hanann en ekkert dugði.
Lagði þá konan á flótta, en notaði
fatið fyrir skjöld. Kvenfólk í ná-
grenninu er nú orðið svo hrætt
við þennan hana, að það þorir
vart að vera á gangi úti við nema
hafa karlmann sér við hlið.
Brezkur innanhússarkítekt, Reg
Clayton, sýnir nú uppfinningu á
byggingarsýningu í Manchester,
en það er klósett-seta með raf-
magnshitaelimenti.
úr paradís
Grimmir hundar verða notaðir
I til að hrekja kærustupör úr Hama-
Hefur þetta vakið mikla athygli garðinum í Tókíó eftir lokunar-