Tíminn - 20.10.1960, Qupperneq 16

Tíminn - 20.10.1960, Qupperneq 16
Frá Langasandi: - Sigríður í sjónvarpi tekur tilboði Æfir frá morgni til kvölds hjá Universal Sigríður Geirsdóttir er nú setzt að í Hollywood, hefur leigt sér þar 2ja herbergja íbúð, dásamlega að hennar sögn, með sundlaug á bak við húsið, og öllum hugsanlegum bægindum. Hún kemur nú þeg ar fram nokkuð reglulegs f sjónvarpi, og hafa m.a. nokkr- ir íslendingar, staddir New York, séð hana á sjónvarps- tjaldinu og látið vel af. Nú æfir hún aila daga, frá morgni til kvölds í kvikmyndaveri Universals, en eigendur þess eru umboðsmenn Sigríðar. Kvikmyntísver þetta er hið stærsta í Bandaríkjunum. Það má segja að iánið hafi elt i Sigríði, því þegar öll stóru kvik- : myndafélögin voiu að gera henni tdboð, þá komu full'trúar M.C.A. Artists Ltd., sem er stærsta um- Loðsfélag listamanna i heiminum, tg buðu henni að gerast umbjóð- Sigriður og Debbie Reynolds og sjá má af myndinni. til þess er tekið hvað þær eru líkar, eins Norskur kvikmynda- maöur reynir rán Norskur kvikmyndafram- leiðandi vel þekktur í heima- landi sínu P G. Johnson að nafni var handtekinn í Osló s.l. föstudag, er hann gerði tilraun til bankaráns Um 15 manns voru í stofnuninni, er Johnson réðst þar inn skömmu fyrir sokunartíma með byssu í hendi og grímu fyrir andlitinu. Jonson vék sér að stúlku einni og skipaði henni að afhenda sér peninga tafarlaust en sfúlkan hljóðaði upp yfir sig og bað menn hringja neyðarbjöl’um. Maður einn náði í púða og henti honum i höfuð Jonson, sem missti hatt og grímu og um leið hljómuðu neyðarbjöllurnar. Misheppnuð kvikmynd Ránstilraunin hafði mistekizt og Jonson þaut út úr Lankanum og yfir götuna en þar hefur kvik- myndafyrirtæki hans skrifstofur. (Framhald á 2. sfðu). endur hennar, og koma henni til í-ama á þeirri listabraut, er hana langaði helzl til. Þykir hetta hinn mesti heiður, sem nokkmm ný- græðingi getur hlotizt í heimi kvik- mynda og sjónvarps. Tók hún því með gleði þessu tilboði, og gerði framtíðarsamning við þetta firma. Stjörnuregn Til frekari skýringar á félagi þessu, eru þeir, skv. greinargerð, sem um það er ritað í júlíhefti Fortune, stærstir í sinni grein í Bandaríkjunum, og þá sennilega í ailri veröldinni. Þeir hafa á að skipa öllum helztú kvikmynda- stjörnum heims, s.s. Clark Gable, Marályn Monroe, Betty Grable, James S'tuart, Dean Martin o. fl. o. fl. helztu rithöfundum, er rita kvikmyndahandrit, s.s. Tenriessee Williams o. fl., helztu framleiðend um kvikmynda s. s. Hitchcook o. f: En stærsti styrkur þess er, að ö,l kvikmyndafélögin verða að koma til þeirra, stundum krjúp- andi, og biðja þá að lána sér stjörnur. Ráða þá M C. A. Art- ísts, hvaða meðleikarar fylgja með C. A. í kvikmyndina. Þá framleiða M. C. A. Artists nú um 60% *af öll- um sjónvarpsleikþáttum í Banda- ríkjunum, og allt með eigin fólki. Til framleiðslu þessara þátta t eyptu þeir fyrir nokkru kvik- myndaver Universal kvikmyndafé- lagsins, sem er stærst í Bandaríkj unum, um 400 ekrur, og er Uni- versal nú leigjendur hjá M. C. A. Fyrir þetta greiddi M. C. A. tæpar 12 millj. dollara. Aðdáendabréf Sigríður gengur með áhuga og gleði upp í störfum sínum, og brúgast yfir hana aðdáenda’hréf, hvaðanæfa íu Bandaríkjunum, og e’nnig frá öðrum löndum Ekki v.rðist þetta þó stíga henni svo n jög til höfuðs, því í bréfi ný- komnu tekur hún aðeins svo til orða: ,,í fyrradag var ég af um- bjðsmönnum mínum boðin á svo- kallað „stjörnukynningarkvöld“. Þar voru kynnt 13 beztu efn:n, frá síðasta ári. Vonandi verð ég í hópnum næsta ár.“ Við þeEa tækifæri voru myndir teknar af henni með ótal stjörnum, meðal annars Debbie Reynolds, en þær þykja mjög likar, nema hvað Sig- ríður er aðeins hærri. Þessi mynd var tekin af Sigríði í ibúð hennar á Langasandi, skömmu eftir að hún hafði verið að synda í sund- lauginni sem fylgir íbúðinni. Myndasögur í litum hefjast í hlaðinu á sunnudag

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.