Tíminn - 01.11.1960, Blaðsíða 5

Tíminn - 01.11.1960, Blaðsíða 5
TÍMINN, þriðjudaginn 1. nóvember 196o. 5 Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN. Franikvæmdast.ión: Tómas Arnason Kit- stjórar: Þórarmn Þórarmsson (áb.1, Andrés Kristjánsson Fréttastjóri: Tómas Karlsson. Auglýsmgastj Egill Bjarnason Skriístoíur í Edduhúsinu — Símar: 18300—18305. Auglýsingasími: 19523 Afgreiðslusimi: 12323. — Prentsmiðjan Edda h.t >.________________________________________________x*. Lífsbaráttubræður Sumir halda því fraœ að bændui og verh.ameriíi geti ekki átt samleið i efnahagsmálum; — hljót1 þess vegna að vera andstæðingar ' pólitík. Þetta er mikill misskilningur, eins og nú er komið. Fyrrum gegndi þetta öðru máli Þá voru efr.ahagsmalin þannig upp sett, að hver fór það, sem nann komst. án skipulags, og eins líf gat jafnvel ui'ðið annars dauði í baráttunni um brauð Nú fær verkamaðu1 kaup samkvæmt viðurkenndum taxta, og bóndanum er ákvarðað ve*Ö fyrir aiurðii sínar með það til viðmiðunar. að hann beri úr býtum íyrir vinnu sína álíka iaun og verkamaðormn. Bóndinn og verkamaðurinn hafa þar af leiðandi verið gerðir að lífskjarabræðrum. Það leiðii til þess að þeir hafa ríkar ástæður til að standa saman í þjoðmál- um og styðja hvor annan Þá er það einnig svu að í stað pess að framieiðsla bóndans var áður að mestu leyti flutt úr landi oe seld á erlendum markaði, er hún nú mostmegms seld mnan lands, og verkamennírnir eru fjölmonnasti neytendahóp- urinn. Því meiri, sem kaupgeta verítamannsins er. því meiri verður markaður búvaranna Sama gildir gagnkvæmt. Eftir þvi, sem hagur bónd- ans blómgast betur, þvi öruggara er að hann framleiði nógu mikla og góða vöru og birgi raeð þeim landið Þar að auki er svo erlendi markaðurinn og þörfin fyrir er- lendan gjaldeyri handa allri þjóðinm. Oft hafa æsingamenn reynt að Koma af stað ófriði milli þessara stétta En slíkt er fráieitt athæfi ug tor- d.æmanlegt, — eins og þær eru se:*ar núorðið. Lúalegasta kenningin í því sambandi er sú sem Sjálf- stæðismaðurinn flutti á hátíðisdegi verkalvðsins 1 maí fyrir tveim árum, að rétt væri að íækKa bændum um helming. Það væri ekkert með fleiri bændur að gera. Auk dónaskaparins í orðum þessa manns, er botmaus heimskan. Þvílíka predikara mega bændur og verkamenn ekki láta spilla milli sín. Gagnkvæmur velvilji og skilningur á að ríkja nrilli ailra stétta þjóðfélagsins En auðveldastur ætti skilnmgur inn að vera milli þeirra sem eru líisbaráttubvæður. Stétta, sem hafa sameiginlegra hagsmuna að gæta eins og bændur og verkamenn, og raunar allt hið vinnandi fólk, sem neytir brauðs í sveita síns andlitis. Þetta er gert hér að umræðuefni, af því að náð hafa völdum um stund í landi voru öfl, sem ekki bera hag hins vinnandi fólks fyrir brjósti se:n skyldi vilja lama hagsmunasamtök þess og koma í veg fyrir samstoðu þess á sviði þjóðmála. / Misbeiting! í Reykjavíkurbréfi Mbl. s.l. smmudag er verið með eins konar kattarþvott til að reyna að bera í bætifiáka fyrir það, þegar Mbl kaíiaði þau félagssamtök „samsafn fífla“ sem gagnrýndu stjórnarstefnuna í ályktunum. „Margháttaðar samþvkktir, sem enginn hugur stend- ur á bak við, eru eins konar tízkufynrbæri. Menn nenna ekki að standa í þrætum út af þenn, af því að flestir telja þetta meinlausan :eik. Er þó vissulega varhugavert að veikja þann þátt, sem slíkar samþykktir gætu átt í heilbrigðu almenningsáliti, ef þeim væri ekki svu mis- beitt“. Það skilst, hvað felst í þessari siðfræði Álvktanir geta verið sæmilegar rg jafnvel stut' að „heilbrigðu al- nenningsáliti“, ef þær eru með st]ó.Tninni. en séu pær á móti þá eru þær „misbeiting“. / / 't 't 't 't 't 't 't t 't 't 't 't 't t 't 't t 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't t 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't t t 't 't 't ’t 't 't 't 't 't ‘t 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't } 't t 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't t Fréítapistill frá New York: senhower skerst í leikinn Atvinnuleysirgjar hylla Kenneciy sem nýjan Roosevelt New York, 29. okt. REPUBLIKANAR spiluðu út bezta trompi sínu í gærkveldi, er þeir létu Eisenhower forseta halda ræðu á fundi í Phila- delphia, sem var sjónvarpað um öll Bandaríkin. í þessari ræðu réðst forsetinn mjög harðlega á Kennedy, þótt hann nefndi hann aldrei á nafn, og kvað Nixon vera langtum hæf- ari til að taka við forsetaemb- ættinu en keppinautur hans. Alveg sérstaklega deildi Eisen- hower á stefnu Kennedys í inn- anlandsmálum og kvað hana myndi leiða til stórfelldrar skattahækkunar, skuldasöfnun- ar og vaxandi ríkisafskipta. - Eisenhower hefur ekki áður gengið eins áberandi fram í kosningabaráttunni. Það virð- ist hafa verið ætlun hans að taka lítinn beinan þátt í henni, nema Nixon væri talinn þurfa á aðstoð hans að halda. Aðstaða Nixons er nú bersýnilega orðin slík, að hann telur sig orðið þarfnast ítrustu aðstoðar Ei'sen- howers. Eisenhower mun halda tvær til þrjár sjónvarpsræður td viðbótar fram að kosningun- um og er helzt búizt við, að hann mun söðugt þyngja róður inn gegn Kennedy. • Það ei víst, að persónulegar vinsældir Eisenhowers eru enn miklar, en hitt er annað mál, hvort hann getur fært þær yfir á Nixon og tryggt honum sigur með því að gefa honum meðmæli sín, jafnframt því sem hann ófrægir Kennedy og stefnu hans. Víst er það, að republikanar ætla að nota sér þessa þátttöku Eisenhowers í kosningabaráttunni til hins ítr- asta og skírskota til hennar við öll hugsanleg tækifæri. Þannig byrjaði Nixon strax á því eftir að Eisenhower fiutti ræðuna í Philadelphia að vitna til um- mæla forsetans. MEÐAN Eisenhower flutti ræðu sína í Philadelphia var Kennedy á ferð í Pennsylvania og ferðaðist einkum um þau héruð, þar sem mest hefur bor- ið á atvinnuleysi, m. a. hjá námumönnum. Það var engin tilviljun, að þeir Eisenhower og Kennedy leiddu þannig ó- beint saman hesta sína í Penn-. sylvania, því að þetta er þríðja stærsta ríkið í Bandaríkjunum og úrslitin þar eru talin ákaf- lega tvísýn. Framan af kosn- ingabaráttunni var Nixon tal- inn viss þar, en nú telja báðir aðalflokkarnir að varla muni hársbreidd milli þeirra. Kenn- edy hefur verið stöðugt að vinna á þar seinustu vikurnar. Viðtökurnar, sem Kennedy fókk í Pennsylvania í gær voru vafalaust með þeim hætti, að þær hafa valdið republikönum áhyggjum. Talið er, að samtals hafi um 500 þús. manna mætt á þeim stöðum, þar sem hann sýndi sig í gær, og sé það miklu meiri aðsókn en nokkurt annað forsetaefni hafi áður fengið á þessum slóðum. Kennedy var hvarvetna mikið hylltur og bú- ið var að taka svo oft í hend- ina á honum í gær, að hún var orðin bólgin og blóðug, og varð hann að síðustu að nota vinstri hendina. Sumir hlaðamennirnir hafa þau ummæli eftir Law- rence ríkisstjóra, sem var með Kennedy, að hann hafi verið hylltur af atvinnuleysingjunum Eisenhower flytur eins og Messías, og hafi Roose- velt aldrei verið hylltur annað eins, þótt jafnan hafi honum verið tekið vel á þessum slóð- um. Nixon var á ferð í Illinois í gær, en það er einnig mjög stórt ríki, sem nú er talið vafa- samt, en var reiknað Nixon fyrir nokkrum vikum síðan. Nixon fékk góðar viðtökur, en þó ekki neitt svipaðar þeim, sem Kennedy fékk í Pennsylv- ania. í fyrradag hélt Kennedy fundi í New York og hlaut meiri aðsókn en áður eru dæmi um þar og þykja nú allar líkur benda til þess, að hann muni vinna New York ríki. Rocke- feller ríkisstjóri gerir nú allt, sem hann getur til að hjálpa Nixon, en virðist fá litlu áork- að. Sumir segja líka, að Rocke feller beiti sér aðeins til þess að geta sagt, að það hafi ekki verið afskiptaleysi hans að kenna, ef Nixon tapaði í New York, en undir niðri myndi hann ekkert hryggjast yfir því. MÁLFLUTNINGUR forseta- efnar.na hefur nokkurn veginn verið óbreyttur seinustu dag- ana. Nixon hefur lagt megin- kapp á að sýna fram á, að Kennedy sé of lítið reyndur og óþroskaður til þess að verða for seti og einkum myndi hann verða fljótfær og ógætinn í utanríkismálum og líklegur1 til undanlátssemi við Rússa. Hins vegar hafi hann og Lodge hlot- ið hinn rétta undirbúning til að fást við þessi mál og því séu þeir hinir útvöldu menn til að tryggja friðinn, án und- anlátssemi. Um innanlandsmál hefur Nixon talað lítið og það allt verið fremur óákveðið, sem hann hefur sagt um þau. Höfuð atriðið í því hefur verið það, að hann myndi beita sér fyrir framförum innanlands, án þess þó að auka ríkisútgjöldin. Það væri eiginlega munurinn á sitefnu sinni og Kennedys í innanlandsmálunum. KENNEDY hefur haldið á- fram að hamra á því, að Banda- ríkin hafi búið við kyrrstöðu að undanförnu á sama tíma og komúnistaríkin hafi styrkt aðstöðu sína. Bandaríkjamenn verði því að hefja nýja fram- kosningaræðu í sjónvarpi. í sókn til að styrkja ekki aðeins ) áhrif sín, heldur jafnhliða ) stefnu lýðiræðis og frelsis í ) heiminum, en það gerí þau ) bezt með því að sýna góða ) stjórn og framfarir heima fyrir. ) Bandaríkjamenn verði að gera ) sér Ijóst, að þeir lifi á tímum ) breytinga og byltinga og svax'ið ) við þvi sé ekki að standa í stað, ) heldur að sækja fram og hræð- \ ast ekki ný úrræði og nýjar \ aðferðir til þess að ná því \ marki. • Seinustu dagana hefur það ) dregizt allmikið inn í þessar ) umræður, að Bandarikjastjórn ) hefur neitað að birta skýrslur ) frá fulltrúum sínum erlendis, \ sem eru taldar leiða það í Ijós, \ að álit Bandaríkjanna hafi \ minnkað erlendis að undan- \ förnu. Þingmenn úr hópi demo- ■. krata hafa óskað eftir að fá að •. sjá þessar skýrslur, en stjórnin • neitað þeim um það. í staðinn • hafa republikanar með Nixon í '■ fararbroddi hafið þann áióður '■ gegn Kennedy, að hann hjálpi ( engum nema kommúnistum • með því að vera að tala um • kyrrstöðu í Bandaríkjunum og , minnkandi álit þeirra. Kennedy ) hefur svarað með því, að ekk- ) ert sé þjóðinni hættulegra en ) að reyna að leyna sannleikani ) um fyrir henni, eins og sé ) gert með því að birta ekki um- ) ræddar skýrslur. ) 't S J ONV ARPSFRETTIR ) benda orðið hiklaust til þess, ) að þeir Kennedy og Nixon ) séu farnir að lýjast allmikið í ) kosningabaráttunni, enda hafa ) þeir haft um 18 tíma vinnudag ) í margar vikur undanfarið. Þó ) gera þeir sitt stærsta til þess ) að vera frísklegir og hraust- ) legir, er þeir koma fram opin- ) berlega. Sérstaklega gerir Nix- ) on mikið að því að vera glað- ) legur og brosandi. Kennedy ber ) hins vegar meira svip þess ) manns, sem hefur hraðan á ) og hugsar meira um málefnin ) en framkomuna. Ræður hans ) eru hraðar og stuttar og ekki \ miðaðar við ákveðnar setning- • ar, eins og hjá Nixon, er sér- • staklega sé klappað fyrir. Að • þessu leyti er Kennedy nokkuð • sérstæður meðal amerískra • stjórnmálamanna. Þetta vir'ðist '. hins vegar henta hmonum all- • (Framhald á 15 síðu). •. VVV'V-VVVV*'VV'V‘VA.'VV'%*VX*VV*X'\*V*V*X*V*V*V*V»V*X*X*V*V*V*V»V«X»X»,V*'\.*X»\

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.