Tíminn - 01.11.1960, Blaðsíða 8

Tíminn - 01.11.1960, Blaðsíða 8
8 T í M I N N, þriðjudaginn 1. nóvember 1960. Þegar fundgr hófst aS nýju á laugardagsmorgunn, héldu fulltrúar áfram a%' greina frá störfum félaga sinna. Skógræktarfélag Rangæinga, Klemenz Krístjánsson: Sveitaifélog hafa hjálpað til að koma upp girðingum. í sýslunni eru 8 girðmgar. En starfsemin fremur dauf. f Fljótshlíð er girð- ing 10.5 ha. í hana plantað 8 þús. plöntum. í tívolhreppi er starfsem- in ekki komin í horf. í Holta- hreppi girtn 7—8 ha.. í Ásahreppi ekki plantað í vor en sinnt um eidri plöntur og hlúð að þeim. Eangárvallahreppi girðing um 10 lia. I Vestur-Eyjafjallahreppi 7 ha. í Austur Eyjafjallahreppi lítil girðing, 1 na. en myndarlegt skóg- ræktarstarf : sambandi við Skóga- skólann. í Þykkvabæ hefur verið piantað víði og birki. í Vestur- Landeyjum málinu verið tekið vel, en ekki starfað eins og stendur. Austur-Landeyingar hafa í huga að koma upp gróðurreit við félags- heimili. Það vantar miklu meiri orku í íramkvæmdirnar. Frjáls félags- sxarfsemi vill ganga þarna í bylgj- um. Vinnst einatt vel, en síðan hallar undan og margt dragnast n.’ður. Kvaðst ekki vilja reikna með vemlegri sjálfboðavinnu, en treysta á hreppsfélög, sýslufélög og landið, og innan þessara stofn- ana séu lagðir á skattar til fram- kvæmdanna Búið er að vinna það á í skóg- rækt, að trúin á framkvæmdir 25 plöntum. Nokkur heimili tóku vt' þeim og taka að sinna um þær. Skógræktarfelag Heiðsynninga í'órður Gíslason: í félaginu 80 manns. Erum að koma upp girðingu. Fallið var frá ac planta í Búðahraun, en í ráði að fá annað land í landi Búða, skjólgóða hnð. Síðan er að girða það land. Félögm tvö á Snæfells- nesi. Umræða að sameina þau. 4 Skógræktariélag N-Þingeyinga, Erlingur Jóhannsson: Okkar félag eitt hinna smærri, nær yfir 3 vestustu hreppana. Hef- ur félagið skoxt land, en nú er það riál að leysast og hafið að girða. Hingað til fcefur verið unnið að því að fá komið upp reitum við bæina. 5 þús. plöntur gróðursettar. í ráði er að friða vissa staði í Ás- byrgi og planta þar. Er þarna land- rými mikið. Björgin og náttúran cll í Ásbyrgi mætti verða trjá- gróðri holl. Skógræktarfélag Siglufjarðar, Gunnar Jóhannsson: Starfsemin lítil. Félagið fá- mennt. 76 meðlimir. í ráði að 'hefja útbreiðslustarfsemi, fjölga félögum. Æskilegt að sendir verði erindrekar til hinna ýmsu félaga, sem flyttu erindi um skógrækt og sýndu myndir og kvikmyndir. Jafnvel myndir af gióðursetningu. I.eiðbeina um val á landi til skóg- ræktar. Fæstir félaga hafa hér þekkingu. Eiantað í vor 6—7 þús. I.andið fullplantað. Kaupstaðurinn lagði fram 10 þús. Börn undir stjórn Jóhanns Þorva,dssonar gróð- GuÖbrandur Magnússon segir frá störfum aÖalfund ar Skógræktarfélags Islands 3. grein Broddfurugrein með þroskuðum könglum. Ýmsar trjátegundir hafa borið þroskuð frá hér á landi á undanförnum árum. (Ljósm.: Þ. Jósepsson). |það kafni i grasi. Höfum fengið ágætar plöntur undanfarið. Kvarta i ekki undan piöntuverði. Til rótlitl- ar plöntur, þá of þétt sáð eða piantað í uppeldisstöð. Höldum að sumarplöntun á fé- lcgssvæðinu se 92 þúsund. Höfum fengið 4000 frá sýslu- fjóði, og ágéða af samkomu í Yaglaskógi, einnig ctundum styrk ílrá kaupfélögum. Hrepparnir eru | ekki enn teknir að lét'ta hér undir i með fjárframlagi. Við fáum alla með, þegar um líður og árangurinn kemur í Ijós. C-g hann kemur, og með eðlilegum liraða — þroski trjánna sigrar iiugi fólksins! Höfum í huga sýsluskóg og stefnum að því að koma upp æfð- um vinnuflokki sem annist starfið. Höfum gróðursett greni í ágúst, lifir það alit, og einnig mest af því sem sett var niður í nóvember. Takið eftir þessu! Skólafólk getur auðveldlegar hiálpað til að hausti en vori! Skógræktarfélag Barðastrandar- sýslu, Guðmundur Sveinsson: Plantað 7007 plöntum. Lýsti ó- happi og mistökum sem henti piöntur í flutningi, sem hann síðan kom í jörð i skóglendi og dafna vonum framar, og það svo, að hann telur þetta enn einn sigur fyrir ísienzk náítúruskilyrði sem taka í fóstur þennan dýrmæta aðkomu- gróður! Kolkrabbi olli fundar- spjöllum, svo fundur komst ekki á. Farartækin einnig oi'ðin of mörg og fyrir bragðið missir maður unga fólkið út úr höndunum á ótrúlega fjarlæga dansstaði, einmitt þegar gróðursetja skal. Frestað var frekari skýrslugerð, en Baldur Þorsteinsson beðinn að segja frá kynnisför til Þýzkalands. Slíðra verður sverðin milli trjá- ræktar- og skógræktarmanna hlýtur að fylgja eftir Haganlegra að leggja á menn gjöld en ætlast nl sjálfboðavinnu. Ég trúi á skógræktina og hef talsvert unnið málinu síðustu 18 órin, mælti Kl. Kr. Ritinu dreift. Sérstakir skattar á sýslu og hreppsfélög. Síðan sýslugirðing 300 ha. er hugmynd sem á ítök hjá sýslubúum og sýslunefnd. Vildi að meira samband væri milli aðalfor- ustumanna og félagsdeilda og þá einnig stuðst við tæknina og sýnd- ar fræðslumyndir. Var einu sinni gert, og hafði góð áhrif. Skógræktaríélag Dalasýslu, Skjöldur Stefánsson: Formaður félagsins forfallaðist og ég hljóp í skarðið. f okkar fé- lagi 120 menn. Girðingar sjö. Þeim haldið við. Mest áherzla lögð á girðinguna í Hvammi. Plantað 5000. Áhuginn ekki nógu vakandi. lyrftum að fá trúboða — einhvern skógfræðinganna. Skógræktarfélag Kjósarsýslu, Ólafur Ólafsson: Starfið margt og margvíslega að staðið. Félag okkar hefur starfað í 4 ár. Girðing um 40 ha. Sýslan á ekkert land, en þau í deildunum 2—4 ha. í hverri. Landi hát'tar þannig að litlar girðingar henta, meðan enginn sérstakur maður starfar hér að. Plantað er í sjálf- boðavinnu. Framtíðin verður ekki sú, heldur að keypt verði starfslið. Að því kemur, að löggjöf verði sett um skógrækt og svo um búið, ac hreppsféiög, sýslufélög og ríkið sfandi hér að. Gjöra meira að því að koma upp heimilisgörðum, þeir auka trúna og upp af þeim srprett- ur áhugi og skilningur á málefn- inu. Hétum hverju heimili í vor ursetja. Margir voru vantrúaðir á að trjágróður þrifist svona norðar- lega. En okkar litla tilraun bendir ti’ að viss trjágróður muni geta lifað þarna og dafnað. Sérhver rlanfa sem gióðursett er er liður í því að bæta og fegra okkar kæra land. Skógræktarfélag Skagfirðinga, Sigurður Jónasson, skógarvörður: Starfsemin minni en efni standa tii. Þó er hún að sælcja sig. StaA- semin girðingar og plöntun, 51 þúsund. Mest að Hólum, rúmlega 30 þús. Hinu dreift í girðingar víðs vegar. Ein ný girðing seft upp, 13 ha., að Hólum. Á að giiða meir en ekki tekið fyrir að girða allt í e'nu. Gömul girðing á Hólum 7 ha. í henni var hreinsað frá plöntum og gefinn áburður. Nýr blettur í Lýtingsstaða- hreppi. Sýslunefnd samþykkti að leggja fram 30 þúsund krónur á ár'i til skógræktar. Þokar í áttina þótt hægt fari, mælti ræðumaður. Ólafur Sigurðsson, Hellulandi, lnnn fulltrúi Skagfirðinga mælti á þessa leið: Höfum farið þess á leit við hreppsnefndir, að þær legðu á o-g innheimtu vissf gjald til skóg- ræktar, af hverjum verkfænim manni. Nefndi dæmi af sjóði, sem ætlaður hefði verið til skógræktar og rýrnað hefði með krónunni. Sýslunefnd hefði af skógræktar- mönnum verio boðið til mannfagn- aðar þar sem um þessi mál var rætt. Leggur sýslusjóður nú 30 þús. kr. á ári fil skógræktar. Þegar kaupfélagið var 40 ára gaf það 50 þús. krónur til skógræktar að Hól- um. Fjármálin því að komast í horf, en okkur bagar landleysi. Köfum augastað á Bólu. sem er um 10C ha. ofan þjóðvegar. Höfum boðið í hana 100 þúsund, en ekki náð kaupi. Að planta skógi er að skapa með guði. Skógræktarfélag Suðurnesja, Siguringi Hjörleifsson: Gróðursettar 11 pús. plönfur. Þar af í sólbrekku 4 þús. Girðing sfækkuð til að friða gróðurmold svo hún verði ekki fiutt og notuð í heimilisgarða á Suðurnesjum. Lýs-ti gróðursetningars'tarfi ungs fóiks sem harm bar vel söguna. En hafði einnig fastráðið fólk, 12 ára bekkur úr eigin skóla. Gróðursett við Háabjalia 5000. í Grindavík haldm hlutavelta með góðum árangri til fjáröflunar fyrir skógrækf. Einnig aflað fjár með merkjasölu. Lýsti aðförum hermanna á gróðursettu landi. Kunna víst ekk? að meta okkar ungu, lágvöxnu „skóga“. Héldum fund. Snorri sýndi myndir. Útbýtt var fallegu, liflu bókinni. Skógræktarfélag Stykkishólms, Kristján Zimsen: Félagarnir 50. Reynt að gróður- sé.tja á hverju vori 5—10 þúsund piönfur. Eigum tvær girðingar. Sú stærri 3 ha. og er langt komið að pjanta í báðar. Einnig plantað í skarð, þar se mvanhöld hafa verið. Eigum girðingar úr efniviði frá ,.Staurapresti“. Skógiækt ríkisins á rúmgott iand sem fil stendur að gii'ða, ca. 30 ha. Svo ekki þarf að kvíða landleysi, enda mun þetta létta starfið' á næstu árum. Girt var umhverfis vafnsból þorps- íns, stórt svæði, og er nú félags- sKapur í Stykkishólmi að gróður- setja í þetta land. Sáð var sitkagreniiræi, blágreni- fiæi og lerkifræi í blett. Hefir p.’öntur þær er upp af spruttu aidrei kalið. Bendir þetta ekki til, að bezt sé að plönturnar alist upp af fræi á sínum framtíðarstað? Bæjarfélagið og sýslan hafa styrkt þettastarf, og munu halda því áfram. Fengum 300 krónur á þtssu ári. Stofnað nefur verið til skóla- garða í Stykkishólmi og kennslu- konan látið börnin einnig planta triágróðri. Er þetta til fyrir- myndar. Við þurfum iíka að ná til barnanna — framtíðarfólksins! Fækka girðingunum en stækka þær! Slíðra sverðin milli trjáræktar- ncanna og fjárræktarmanna, og lsggja á þetta mikla áherzlu! Forseti fundarins, Hákon Guð- mundsson tók undir þessa eggjan ræðumanns með ummælunum: Þriðja úrræðið er alltaf til — meðalvegurinn! Skógræktarfélag S-Þingeyinga, Tiyggvi Sigtryggsson. I öllum nema tveim hreppum eru deildir. Reynt að endurvekja þær. Leggja í framtíð áherzlu á stórar girðingar. En sýna litlu girðingunum fullan sóma. Garðarnir á Akureyri hafa haf't mikil áhrif. Þeir nokkrir sem full- piantað hafa í sínar girðingar. Nefndi samtöl um útvegun stór- girðinga í löndum sem Skógrækt ríkisins á. Gróðursettar 16 þus í stórgirð- ingu. Vaglastöðin er nærri og gróð- ursett að kalla samstundis og flutt er úr fæðingarbyggð. Höfum plantað grem í ágústmánuði, sem ailt lifir. Er landið þó æði há'tt yíir sjó. Höíum styrkt áhugamenn st-m sinna um plöntur af alúð. Samvinnan milli einstaklinga og skógræktarinnar er inikilsverð. og góð. Plöntur eru misjáfnar. Blá- greni í vor of smátt Hætt við að Þýzkalandsförin Að boði Sambandslýðveldisins Þýzkalands fóru þeir skógfræðing- arnir Baldur Þor'steinsson og Snorri Sigurðsson í kynnisför til Þýzkalands, með það fyrir augum, að kynnast sem nánast skógræktar- starfsemi Þjóðverja. Á fjórum vikum ferðuðust þeir milli skógræktarstöðva og verður hér í útdrætti greint frá erindi er Baldur Þorsteinsson flutti: Þjóðverjar eru öndvegisþjóð í skógræktarmálum, og eiga þeir stærstu uppeldisstöðvar í Evrópu, framleiða hvorki meira né minna en 2000 milljónir trjáplantna á ári! í stærstu uppeldisstöðinni eru aidar upp plöntur sem nægja mundu til gróðursetningar á 40 þúsund ha. lands, en það er jafn- stórt landsvæði og talið að nægja mundi til að rækta allan þann nytjavið, sem fullnægði þörf ís-- lands, eins og nú standa sakir, Helztu skóglendin eru í Suður- Þýzkalandi, en plöntuuppeldið að fornu fari mest í nágrenni Ham- torgar, en þar er minnst hætta á vor- og næturfrostum, og hefur loftslagið þar ýmsa aðra kosti. Þjóðverjar ala upp og selja ógrynni plantna til annarra landa og jafnvei annarra heimsálfa. Jafnvel Svíar kaupa af þeim ár- lega um 35 milljónir plantna, en auk þess ala Þjóðverjar upp kynst- ur af sænsku fræi. Vert er að geta þess, að þarna eru notaðar vélar v:ð að gjöra rásir, þegar dreifsett er. Síðan koma stúlkur með dreif- setningarbrettin og er þá handa- gangur í öskjunni, koma niður 15 --18 þúsund plöntum á dag. Hér, þar sem stúlkurnar gjöra sjálfar rásirnar, hafa þær náð að dreif- setja 8—10 þúsund á dag. Þótt vélknúin tæki séu notuð ''!ð jarðvinnslu, áburðardreifingu, sáningu og dreifsetningu af nokkru leyti, svo og til úðunar, bá skipa handverkfærin enn háan sess. Notkun kemiskra efna fer vaxandi einkum til sótthreinsunar á jarðvegi og til að eyða illgresi. Fitt þessara efna, Simazin, er komið í gagnið hér. Notkun hús- dýraáburðar minnkandi, en þó tal- (Framhald á 15. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.