Tíminn - 01.11.1960, Blaðsíða 9
T í M IN N, þriðjudaginn 1. nóvember 1960.
9
Ólafur SigurSsson á Hellu-
landi er 75 ára í dag. Hanrt er
löngu landsþekktur fyrir
áhuga sinn á ýmsum málum,
landbúnaði, ioðdýrarækt,
menningarmálum og félags-
málum ýmsum. Ólafur er mað-
ur margfréður og langminn-
ugur, hefur víða farið og
mörgu Kynnzt kann frá
mörgu að segja oq ýmsu því
sem ekki má hafa eftir á
prenti.
Við hittum Ólaf að máli á dög-
unum og ieituðum irétta af hög-
um hans.
Lítið um mig að segja
— Það er ósköp lítið um mig
e. ð segja, svarar Óiaiur ég hef
búið alla mina tíð á Hellulandi og
erjað jörðina. Annars er ég fædd-
ur í Vatnskoti, það er í námunda
v ð Helluland. Þaöan var ég borinn
f poka á þriöja ári. Pabbi minn bar
mig i pokanun. og varð öft að
hvíla sig á leiðinni því ég var
þungur og var alltaf að srtanda upp
ar.nað slagið. — Ég ólst upp á
Ilellulandi og varð ráðsmaður hjá
pabba þegar ég hafði aldur til,
jafnvel fyrr. Svo kvæntist ég árið
1916 og fór að búa sjálfur Þá var
ekki mikið um jarðrækt Skaga-
fiiðinum. Það var eiginlega ekki
f. vrr en dráttarvélin kom til sög-
unnar, þá var ég fljótur að átta
mig Fór að rækta túnin.
Hreppstjórar í 7 liði
— Þú heíur stundað ömur stöif
jafnhliða búskapnum?
— Ég er hreppstjóri í Rípur-
hreppi, sjöuncii maðurinn í beinan
karllegg sem gegni því embætti.
Þetta var mikið starf í gamla daga,
rú er það ekkert orðið Áður fyir
} urfti maður að vera við útíektir
j-arða og landaskipti. Þá gat oft
orðið hörkuiifrildi, en ég bókaði
það sem mer sýndist og það var
tekið gott Jg gilt. Raunar gegndi
ég hreppstjórastörfum fyrir pabba
í 20 ár áður en hann dó.
Hugkvæmni og sérvizka
En ef þú vilt segja eitthvað um
irdg, þá er helzt að segja að ég sé
sérvitringur, segir Ólafur, en aðal-
e nkenni mitt er hugkvæmni. Mér
htfur dottið allur skrattin í hug.
Til dæmis datt mér í hug að væri
heitt vatn fyrir innan Sauðárkrók
ei það hafði enginn hugsað út í.
Og nú er komin hitaveita á Krók-
inn. Fyrir ínnan kauptúnið er kíl-
ræma sem kölluð er Saltkíll. Þar
er Kílsauga og þar er alltaf autt
þótt frjósi i kring. Þó hafði enginn
orðið var við að vatnið væri heitt,
rnenn stóðu í þeirri meiningu að
þsð væri salt. Sýslui.efndin hafði
alltaf séð um að settar væru súlur
í kringum Kílsauga til að vara veg-
farendur við, því þarna var alfara-
leið, alltaf keyrt framhjá á hest-
vögnum. Pétur í Áshildarholti fékk
þann starfa að reisa súlurnar á
b.verju hausti og fékk tvær krónur
fyrir það. Var hann kallaður Vakar
súlu-Pétur. Sveinn Hannesson í
Ilivogum orti hundrað níðvísur
um Pétur.
Soðin hornsíli
Jæja, svo er það árið 1944, minn-
pað var að kvöldi dags að
ég er staddur heima hjá Friðrik
Hansen á Sauðárkrók, hann var
r.okkurs konar borgaistióri þeirra
þar. Allt í einu dettur mér í hug
og segi við Friðrik: fleyrðu, Frið-
rik, þetta er enginn Saltkíll. Þarna
er heitt vatn!" Nærstaddu- lögðu
lítmn trúnað á orð mín en ég
kvaðst mundu koma í fyrramálið
o4 fara með Friðrik inn eftir til að
lannsaka maiið. Þá átti ég engan
biJ en reið heim um kvöldið, þeysti
svo út á Krók árla næsta morgun.
Svona var akafinn mikill Friðrik
var ekki sominn a fætur en ég
reif hann upp og svo var haldið af
stað. Ég hafði með mér tvo hita-
mæla, súrheysmæli og mjólkur-
mæli. Og viti menn: þama mæidist
þá 28 stiga hiit þó gaddfreðið væri
i kring. Þetta er allt skjalfest í
revíu sem var leikin á Sæluvikunni
þetta ár, þar var sagt fra því að
Ólafur Sigurðsson og Friðiik Han-
sen hefðu tarið 1 rannsóknarför í
Saltkíl og fundið soðin hornsíli. Og
þar með var hnúturinn leystur.
En það liðu nokkuð mörg ár
bangað til byrjað var á hitaveitu.
Þá sagði ég við þá á Króknum:
„Ef þetta hitaauga væri nálægt
mínum bæ, þá væri ég búinn að
vakna um morgnninn þá er blaðið | inn byggður Ríkið lagði til 10
þarna. Annars var ég búmn að
gieyma þessu.
Turninn reistur
Svo fórum við frændur heim að
Hólum og par hitti ég séra Guð-
tuand, prcfastinn. Hann var for-
ruaður fynr Hólanefndinni og
hún átti að sjá um fjáröflun til
að byggja turninn. Það voru ýmsir
merkismenn í nefndinni, Jón á
Reynistað, Sigurður sýslumaður,
Brynleifur Tobíasson Eg var
aidrei neitt í nefndinni en gerði
bara öli verkin. Eg segi við séra
Guðbrand: „Eg hef ákveðnar til-
iogur í fjáröflunarmálunum."
„Jæja“, segrr hann. Svo fer ég að
tala við Guðjón Samúelsson þarna
á túninu um skipulagsmá.. Eftir
nokkra stund er kallað í mig og
ég beðinn að koma á stundinni.
Þá var nefndin setzt á rökstóla
irini í bæ. Eg spyr þá hvemig
þeir hafi hugsað sér að safna pen-
ingum til að reisa turninn, hvaða
piön þeir hafi. ,,Engin“. svara
þeir, „kannski samskot?" Eg sagð-
ist vera hræddur um að sýslurnar
ýrðu tregar til þess. Þá segi ég
þeim frá minni hugmynd. Þeir
púsund krónur en það rór nú
bara í veiziuna og hrökk varla til
og er ekki vert að minnast á það.
Myllu-Kobbi
— Þú heíur kynnzt ýmsum ein-
kennilegum mönnum um ævina,
Ólafur?
— Eg man einkum eftir flökk-
uurunum, ég hafði gaman af
flökkurunum, ég hafði gaman af
þeim. Einn af þeim var Myllu-
Kobbi. Hann fór um byggðir og
setti upp vatnsmyllur og hjó upp
hvannir fyrir fólk. Hann hafði geit
ur og hafði alltaf þrjá hatta á
hcfði, hvern upp af öðrum. Einu
s.nni man ég eftir honum í steikj-
andi hita, pá tók hann ofan efsta
hattinn og sKömmu síðar þann
næsta. Þá stóðu hárin á honum út
um götin á þriðja hattinum. Það
þótti mér gaman að sjá.
Myllu-Koobi var kaupamaður
hjá séra Benedikt á Hólum. Einu
sinni var búið að skammta presti
og þá komst Kobbi i matinn hjá
presti og at hann allan. Þegar
piestur konjst að því, ávarpar
hann Kobba og segir: „Jakob
Eg ætla aS bregða
á barkann
Ólafur stúdent sagði frá því að
hann ætti barn í vonum: ,.Eg á
barn í vonum með svo andskoti
ijótri kellingu að eg hef aldrei
séð svo andskoti ljóta kellingu.
Þegar Óiafur var sýsluskrifari
á Enni fengu bændur hann til að
vera við reikninga tyrir Grafar-
hólsfélagið svonefnaa. Það var
undanfari kaupfélagsins en fór á
hausinn. Ólafur var ágætui skrif-
ari og reikningsmaður góður. Ól-
aíur var á heimleif í logndrífu
og sagði svo frá sjálfur: ,.Þá var
ég nýbúinn að eignast hana Gunnu
n:ína og ekki farið að leiðast hún
svc ég fór heim til að sofa hjá
henni á nóttinni “ Þá kom hann
?ð tveimur mönnum og lá annar
þeirra ofurölvi í snjónum og lét
sér líða vel en hinn stóð yfir hon-
um og bað Ólaf í guðanna bænum
að hjálpa sér til að koma honum
í hús svo hann yrði ekki úti. Ól-
atur átti ba svokallaðan Grafarós-
lmíf, sjálfskeiBung með breiðu
blaði sem hrökk upp þegai stutt
var á fjöður. Ólafur tekur rú
hnífinn úr vasa sínum. lýtui
manninum cg segir með hægð:
Sérvitur, en aðaleinkenni hugkvæmni
Rætt vi'ð Ólaf Sigur'Ssson, ó'Saisbónda á Hellu-
landi í SkagafirUi, sem er 75 ára í dag
virkja það og þó er ég bara einn.
Er þið eruð þúsund saman og haf-
ið ekki nað því. Ergo: þið eruð
þúsund sinnum verrí en ég.“ Þegar
þeir byrjuðu á hitaveitunni árið
1950, þá sagði ég viS þá: „Senni-
lega verð ég gerðui að heiðurs-
borgara á Króknum, ef það er þá
nokkur heiður."
Vitrun frá Jóni Arasyni
Svo er annað sem sannar hug-
kvæmni mma. Það var .hvernig ég
safnaði fénu sem nægði til að reisa
turninn við dómkirkjuna á Hólum.
Þsð var einhvern tíma snemma á
stríðsárunum að Sigurður Guð-
mundsson arkitekt frændi minn
kom í heimsókn til mín Það átti
að vera biskupsmessa daginn eftir
á Hólum. Sigurður var með teikn-
inguna að turninum og sýndi mér
hana. Ég spurði hann hvað tum-
ii.n mundi kosta. „Það verða alltaf
70—80 þúsund krónur," svaraði
Sigurður og þá féll mér ketill í
eld. Sýslurnar allar norðanlands
höfðu þá safnað saman 2—300
krónum. Svo fómm við að sofa. En
um miðja nótt vakna ég við vitrun.
Eg held hún hafi verið beint frá
Jóni gamla Arasyni. Það á að búa j
til nælu með mynd af kirkjunni og !
turninum í bláum grunni, relíf. Ég j
skrifa þetta á miða í snarhasti og!
sofna svo aftur. Þegar ég svo
tóku heldur dræmt í það að láta
búa til nælu. Eg sagði að það
mætti fá gert í Svíþjóð þó stríðið
stæði yfir, á nokkrum árum væri
svo hægt að selja 10 þúsund
merki. Þetta skyldi verða fallegt
nierki, ekki eins og fullveldisnæl-
an sem lítur út eins og krús full
af brúsandi öli. En svo líða tvö
ár og það er ekkert aðhafzt í mál-
inu. Þá hringir Sigurður Guð-
mundsson norður tii mín. segist
vera á förum til Svíþjóðar, hvort
hann eigi að láta gera nælumar.
Það komu vöflur á mig, en svo
ál veðum við í símanum að láta
smíða nælurnar. Svo fer Sigurð-
ur og kemur aftur, hann hafði þá
fengið merkin gerð. Og einn góð-
an veðurdag eru þau komin norð-
uT á Sauðáikrók á mínu nafni án
þess nokkur viti neitt. Eg leysti
þau út, hringi svo i prófast og
segi: „Jæja, nú eru merkin kom-
in. Hvernig á að selja?“ Prófast-
urinn vildi helzt láta prestana
selja þau, en ég hafði enga trú á
?ð prestarnir væru nógu góðir for-
letningsmenn. Svo ég tók að mér
hð selja merkin ásamt öðrum
rnanni. Við auglýstum og fórum
um allar jarðir, spönuðum skól-
ana upp fyrir sunnan og seldum
mikið á dánardægn Jóns Ara-
srnar. Og sumir prestanna voru
ágætir að «elja. Peningunum var
smalað sarr.an og það söfnuðust
110 þúsund og fyrir það var turn-
Helluland í Skagafirði.
minn, þér hafið borðað matinn
n:ínn.“ Karl lætur séi hvergi
bregða og svarar: „Eg held að
matnum sé sama hver étur hann.“
Myllu-Kobbi var góður járnsmið
ur. Smiðja stóð gegnt kirkjudyr-
um á Hólum. Eitt sinn ætlaði próf
astur að messa og hugði á ferða-
lag að lokinni messu. Það vant-
aði skeifur undir reiðhestinn og
hann bað Kobba að smíða 24 hóf-
fjaðrir fyrir sig. Þegar prófastur
gekk út úr kirkjudyrum. búinn að
messa, þá stendur þar Myllu-
Itobbi og laumar í lófa hans nögl-
unum. Þeir voru glóðheitir úr
smiðjunni og hrutu úr hendi
prests út um alla stétt. Þetta
gerði Kobbi af skömmum sínum
t;l þess að minna prófastinn á að
hann hefði látið sig vinna um
messutímann.
í annað sinn var verið að heyja
á engjum og áin í foráttuvexti. Þá
kemur fólkið sér saman um að
gefa Kobba sinn bitann hvert, ef
hann vildi vinna það til að kom-
ast yfir ána. Kobbi tekur því vel,
íyllir alla vasa sína af grjóti og
stingur sér i ána þar sem hún er
dýpst. Það sést ekki af honum
tangur né tetur fyrr en hann kom
upp við hinn bakkann. Svo fór
hann sömu leið til baka og fólkið j
varð að sjá á eftir matnum ofan j
í hann. i
| Myllu-Kobbi átti smiðju grafna
inn í hól. Þegar karlinn dó fund-
ust 30 silfurspesíur í smiðjunni.
Eg man að pabbi keypti nokkrar
þeirra á áksjón, seinna voru þær
bræddar upp og notaðar í smíðar,
því var nú miður.
Allt sagði nú djöfsi satt
Annar einkennilegur karl var
ólafur stúdent. Hann var eldri í
hettunni, stúdent frá Hólaskóla.
Hann var orestur um tíma og um
annað skeið sýsluskrifari á Enni.
ITann var iíka kaupamaður hjá
séra Benedikt á jlólum. Ólafur
stúdent var annálaður málaflækju
maður. Eitt sinn átti hann í máli
við mann og iauk málinu svo að
Óiafur bar sigur af hólmi Eftir
að dómur var kveðinn upp kom
Ólafur að máli við manninn og
sagði: „O, auminginn, bú sagðir
hvert orð satt en ég laug öllu,
en hvurnig fór?“ Öðru sinni átti
hann í máli við prest og vann
málið. Þá sagði hann um prestinn:
„Allt sagði nú djöfsi satt“.
„Það væri nú synd og skömm af
okkur tveimur að láta lífið kvelj-
ast úr honum, manngarminum. Eg
ætla að bregða á barkann á hon-
um.“ Svo studdi haun á fjöðrina
svo blaðið hrökk upp með smell.
Þá vaknaði sá ölvaði til lífsins,
spratt á fætur og þaut í hend-
irgskasti í húsaskjól.
Sullur í höfðinu
Jón Skriðukotslangur var ann-
ar. Hann laug þessum ósköpum en
engum þó til meins. Hann sagði
frá því að hann hefði ferðazt um
Barðastrandarsýslu og rakið ættir
bænda til helztu höfðingja. Þær
asttfærslur voru auðvitað lognar.
En bændur urðu svo ánægðir að
þeir fluttu hann bæ af bæ og
ails staðar var tint til það bezta
handa honum sem völ var á.
Jón var einn dag aðstoðar-
maður hjá Myklestad kláðalækni
árið 1906. Það var baðað úr
tóbakslegi en gerði nú lítið gagn.
Jón sagði frá því að hann hefði
einhveiju sinni fengið illt í höf-
uðið, það hefði verið srullur í því.
Svo hann tók það til bragðs að
skrifa Myklestad kláðalækni út til
Noregs. Myklestad skrifaði aftur
og bað hann koma strax, kvaðst
rnundu leggja hann inn á einn
nsastóran herspítala. Svo fór Jón
út á spítalann eftir því sém hann
segir sjálfui þar vai ég bundinn
niður í stól, sagði Jön, og læknir
sagaði af mer hausmn til hálfs,
klauf svo kjammana og lagði þá
ét á axlir. Svo tók hann úr mér
sullinn sem var á stærð við hrúts-
pung og reyrði mig svo saman
attur. Um kvöldið var ég svo að
labba úti á hlaði fyrir framan
herspítalann og þá kom læknirinn
að mér og sagði byrstur: „Ertu
vitlaus, Jón, að vera á fótum.“ Svo
rak hann inig í rúmið.
Jón sagði frá því að hann hefði
verið bryti þegar brúin var byggð
yfir Austurvötnin. Raunar hafði
hann verið kokkur hjá vinnuflokkn
um. Þangað kom Geir Zoega, vega-
ínálastjóri og sagði Jón svo frá:
„Þarna kom hann Geir Zugg og
ég sagði honum að mig vantaði
kjöt. Hann sagðist eiga naut suð-
ur í Borgarfirði og ég mætti fá
það. En það fékkst enginn til að
sækja nautið svo ég varð að fara
sjálfur. En aldrei heí ég séð svo
feitt naut, eyiun á því voru sokk-
in í spik.“
| (Meira) J.J.