Tíminn - 01.11.1960, Blaðsíða 12

Tíminn - 01.11.1960, Blaðsíða 12
12 TÍMINN, þriðjudaginn 1. nóvember 1960. llfli ^títotíýr r ■- ■ RITSTJÓRI HALLUR SIMONARSON Þeir skoruðu mörk unglingalandsliðsins. Frá vinstri Þórólfur Beck, Guðjón Jónsson, Jóhannes Þórðarson og Ing- var Elísson. Unglingalandsliðið sfndi ágæt tilþrif í síðasta leik ársins — Vanin litf land«li(fsnefndlar metf 4—1 einhvern tíma hefði Helgi var ið þau létt. í síðari hálfleiknum skor- aði Gunnar Guðmannsson eina mark landsliðsins úr vítaspyrnu, eftir að Helgi Hannesson hafði varið með höndum á marklínunni. Rétt fyrir leikslok skoraði Guð- jón Jónsson svo fjórða mark unglingaliðsins með föstu skoti af nokkuð löngu færi, sem kom í einn varnarleik- mann og breytti stefnu, svo X' Síðasti knattspyrnuleikur árins, milli liðs ungiinganefnd- ar KSÍ og liðs landsliðsnetnd- ar, var að mörgu leyti vel heppnaður, þrátt tyrir erfiðar aðstæður, en Melavöllurinn var ein leðja. Unglingaliðið sigraði með 4—1 og voru það sanngjörn úrslit. Liðiö féll vel saman og sóknarleikurinn fjöl-j breytilegur Við þurfum sann-j arlega ekki að kviða framtíð- inni með svona marga efnilega leikmenn, en unglingaliðið var skipað leikmönnum 21 árs og yngri. Það var greinilegt strax í byrjun, að þetta yrði fyrst og fremst leikur milli varnar Iandsliðsins og sóknar ungl- ingaliðsins og fór sóknin þar með sigur af hólmi, og var oft ánægjulegt að fylgjast með skemmtilegum tilþrifum ungl: inganna. Öm Steinsen átti1 mjög góðan leik á hægri kant inum — sinn langbezta í sum ar, og var þó bakvörðurinn, sem gætti hans, Bjarni Fel- ixson bezti maður síns iiðs. j Þórólfur Beck og Ingvar Elís- son áttu einnig ágætan leik. Og Ellert Schram var aðai- uppbyggjari liðsins, ásamt Gunnari Felixsyni. Unglingaliðið skoraði þrjú mörk í fyrri hálfleik. Helgi Daníelsson, sem varði tví- vegis mjög vel í upphafi leiks ins, hefði átt að verja tvö þessara marka. Jóhannes Þórðarson skoraði fyrsta markiö, Ingvar annað Og Þól starfsmaður íþróttavallarins tekur ólfur þriðja. Skot Ingvars Og rslenzka fánann niður. Keppni á Þórólfs voru að VÍSU föst, en, Melavellinum er lokið í ár. Helgi fékk ekki varið. Eins og áður segir var sókn unglingaliðsins ágæt, en vörn in var einnig traust með Rún ar Guðmannsson sem bezta mann. Guðjón lék einnig á- gætlega, en mest kom Þor- steinn Friðþjófsson á óvai-t með ágætum leik. Lið landsliðsnefndar féll ekki vel saman, og á það bætt ist, að H>ður Felixson meidd ist í leiknum, en lék með til loka þrátt fyrir það. Vörnin var því nokkuð opin, en bak- verðimir Bjarni Felixson og Ámi Njálsson voru langtraust ustu merúa liðsins. í framlín- unni var Gunnar Guðmanns son „í stuði“ framan af og gerði þá .marga laglega hluti, en fékk litla aðstoð, og féll þá niður í meðalmennskuna aftur. Þórður Þórðarson var daufur í leiknum og komst lítið áleiðis gegn Rúnari. Dómari í leiknum var Hauk ur Óskarsson olg dæmdi ágæt lega. Víkingisr kom á óvart í handknattleiksmótinu GertJi jafntefli vicS Val í meistaraflokki kvenna en tapafti metJ einu marki gegn KR í meistara- flokki karla Mjög skemmtilegir leikir voru á Handknattleiksmóti Reykjavíkur að Hálogalandi á sunnudaginn og það var fyrst og fremst Víkingur, sem kom mjög á óvart í leikjum sínum, þótt félagið hins vegar hlyti eklci nema eitt stig úr þeim. Fyrsti leikurinn var í meist araflokki kvenna og þar léku Valur og Víkingur. Valur sigr- aði íslandsmeistara Ármanns sem kunnugt er, um fyrri helgi, og var því búizt við því, að Valur færi með auðveldan sigur af hólmi. En svo varð nú ekki. Leikurinn var mjög skemmtilegur og lauk með jafntefli 4—4. í sama flokki sigraði KR Þrótt með miklum yfirburðum 11—0. Fyrsti leikurinn í meistara- flokki karla var milli KR og Víkings. KR hefur unnið alla leiki sína í mótinu, en Víking ur hins vegar tapað öllum, og kom það því algerlega á óvart hve Víkingar stóðu í KR-ing- um. Að vísu sigraði KR með einu marki, 11 gegn 10, og var leikurinn mjög æsandi fyrir áhorfendur. Hinn kraftmikli og öruggi leikur Víkings kom KR-ingum úr jafnvægi, og það var ekki fyrr en á síðustu mín útunum, að þeim tókst aö tryggja sigurinn. í sama flokki vann Fram Þrótt með 11—6 og ÍR vann Val með 13—9. VILHJÁLMUR EINARSSON — Norðurlandamethafi í þrístökki. Norðurlandamet Vil- hiálms 16,70 staðfest Á þingi norrænna frjálsíþrótta- leiðtoga, sem haldið var í Reykja- vík s.l. laugardag, voru mörg mál á dagskrá og meðal annars voru nokkur Norðurlandamet í frjálsum íþróttum staðfesí. Meðal þeirnn var þrístökksmet Vilhjálms Ein- arssonar 16.10 metrar, sett hér í Reykjavík í sumar, en það er eitt glæsilegasta frjálsíþróttaafrek, sem unnið hefur verið af Norðurlanda- búa. Nánar verður fagt frá störf- um þingsins hér á. síðunni. Glímunámskeið og æfingar. Vetrarstarf Glímudeildar Ármanns | Vetrarstarf Glímudeildar Glímufé'lagsms ÁTmaams hófst í byrjun þessa mánað- ar. Æfingar eru, eins og und anfarin ár, í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar við Lind argötu og hafa verið vel sótt ar það sem af er æfingartima bilinu, bæð? af eldri og yngri félögum. Þar eð margir dreng ir, er áhuga hafa fyrir glímu, hafa komið á æfingarnar en I ekki tekið glímutökin fyrr, var horfið að því ráði, aö sér staknr kennslutími væri fyrir þá, námskeið. Eru þeim kend . undirstöðuatriði glímunnar 1 og áherzla lögð á léttleika og fimi í hreyfingum, bragðaæf ingar teknar og nokkrar leik fimiæfingar einnig í hverjum tíma. Þessa tíma hafa sótt, eins og segir, drengir, er ekki hafa lært glímu áður, svo og þeir sem sótt hafa námskeiö eða æfingar á næstliðnum vetri en eldri glímumenn úr félaginu mæta í tímum og að stoða við kennsluna og þjálf un, sem Kjartan Bergmann Guðjónsson, þjálfari glímu- deildarinnar annast; hann var einn bezti glímumaður landsins og þótti ávallt sýna fallega glímu og enn mega yngri menn varast, setji hann á sig belti. Öllum þaim drengj um, og ungum mönnum, sem áhuga hafa á að læra og æfa íslenzka glímu, og hafa ekki enn mætt, er boðin þátttaka í námskeiði þessu, ættu eigi að draga slíkt lengi, því þeir glata þá mikilsverðum æfing artíma. Æfingar eru, svo sem að framan greinir, í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar við Lind argötu, mánudaga kl. 9—10 s.d. og laugardaga kl. 7—9 s.d. Glímunámskeiðið er laug ardaga kl. 7 en eldri glíma- menn hefja æfingar kl. 7,30 —8, en einnig geta nýir fé- lagar mætt á mánudagsæf- ingar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.