Tíminn - 01.11.1960, Blaðsíða 15

Tíminn - 01.11.1960, Blaðsíða 15
T í MI N N, þriðjudaginn 1. nóvember 1960. 15 tf Hi )j ÞJOÐLEIKHÚSIÐ í Skálholti Sýning miðvikudag kl. 20. George Dandin Eiginmaður í öngum sínum eftir Mollére Þýðandi: Emil H. Eyjólfsson Leikstjóri: Hans Dahlin Frumsýnlng föstudag 4 nóvember kl. 20.30 Frumsýninigargestir vitji miða fyr- ir kl. 20 miðvikudagskvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1—1200. ttiith niun iinmnmi Sími 1 91 85 CUNfi Fræg amerísk stórmynd, sem sýnd var hér fyrir mörgum árum, og fjallar um baráttu brezka nýlendu- hersíns á Indlandi við herskáa inn- fædda ofstækistrúarmenn. Cary Grant Victor McLagleh Douglas Fairbanks Jr. Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Bílferð úr Lækjargötu kl.8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.00. ÁUGARASSBÍÓ ASgöngumiSasala opin í Vesturveri frá ki. 2—6, sími 10440 og í Laugarássbíói frá ki. 7, sími 32075 Á HViRFANPA HVELI 0 SCL/NICK'S ProductJon of MARGARET MITCHELL’S Story of tho 0LD S0UTH fi) GONE WITH THE WINDSáfi A SELZNICK INTERNATIONAL PICTURE Sýnd kl. 8,20 JECHNICOLOR Bönnuð börnum HAFNARKIRÐl Sími 5 01 84 Ævintýramynd í eðlilegum litum, hald af myndinni ILiana, nakta stúlk an‘‘. Sýnd kl. 7 og 9 Hvít {irælasala (Les Impures) Mjög áhrifamikil, frönsk stórmynd um hvíta þræiasölu í París og Tang- ier. — Aðalhlutverk: Micheline Presle Raymond Pellegrin Danskur skýringatexti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 King Creole irræg amerísk mynd. Aðalhlutverk: Elvis Priestley Endursýnd kl. 5 og 7 Sími 1 15 44, Mýrarkotsstelpan Þýzk kvikmynd í litum byggð á sam- nefndri sögu eftir Selmu Lagerlöf. AUSTURB&lARBifl Simi 1 13 84 Ariane (Love in the Afternoon) Bráðskemmtileg amerísk gaman- mynd. Audrey Hepburn, Cary Coopper. Maurice Chevalier. Endursýnd kl. 7 og 9 <em 61mJ 1 14 75 Sími 114 75 Afríku-ljónift (The Afrigan Llon) Víðfræg dýralífsmynd i litum, er WALT DISNEY lét taka í Af.riku — og hlotið hefur „Osear“-verð- ! launin. Sýnd kl. 5, 7 og 9 S/JOHANN STRAUSSfestht/eniusík med JEANETTE SCHULTZE^ PETER PASETTI En dristig sp$g-med sprud/ende humat op masser af kðnnepigor Ný, austurrísk söngvamynd í litum, tekin i Feneyjum. Sýnd kl 9 Simi 1 89 36 Frankenstem hefnir sín (Revenge of Frankenstein) Oeysispennandi og taugaæsandi, ný, ensk-amerísk hryllingsmynd í litum. AðalhlutVerk: Peter Cushing Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönhuð börnum. n mriv> Hinii Ib444 Joe Dakota Spennandi, ný, amerísk litmynd. Jock Mahoney Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Leikféíag Reykiavíkur Sími 1 31 91 GAMANLEIKURINN Græna lyftan“ Sýning annað kvöld kl. 8.30 Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. Sími 13191. póhsca^í Sími 23333 Dansleikur í kvöld kl. 21 Fréttapistill Framhald af 5. síðu. vel, og hefur skapað það álit hjá mörgum, að hann sé mað- ur, sem berjist af áhuga og sannfæringu fyrir stefnu sinni og muni því fylgja henni fram. Víst er það líka, að Kennedy hefur verið- að vinna scér vax- andi álit per'sónulega, en Nixon hefur verið að vinna sér vax- er hann hafði í upphafi kosn- ingabaráttunnar. Þess vegna benda nú fleiri líkur til þess, að Kennedy verði sigufvegar- inn, þótt að sjálfsögðu geti enn sitthvað íbmi fyrir þá, er breyti aðstöðunni frá því, sem hún er í dag. Þ.Þ. Umhvcrfis jörtSina á 80 döjtum Heimsfræg, ný, amerísk stórmynd tekin í litum og CinemaScope af Mlke Todd. Gerð eftir hinni heims- heimsfrægu sögu Jules Verne með sama nafni. Sagan hefur komið í leikritsformi í útvarpinu. Myndin hefur hlotið 5 Oscarsverðlaun og 67 önnu.r myndaverðlaun. Davití Niven Cantlnflas Roberi Newton Shirley Maclaine ásamt 50 af frægustu kvikmynda- stjörnum heims. Myndin sýnd kl. 5.30 og 9 Miðasala hefst kl. 2 Hækkað verð. AtSalfundur (Framhaid at 8 síðu). inn ómissandi með tilbúna áburð- inum. Þegar vatn frýs, losnar varmi Lr læðingi þannig, að hitinn helzt við 0° meðan nægilegt vatn er fyrir hendi. í þessu skyni nota Þjóðverjar vatnsúðun til að verjast frostskemmdum allt niður að 6 gráðu kulda, en þegar frost er ovðið svo hart, þarf 25 tonn vatns á hvern ha. Þessa aðierð hafa þeir árum saman notað á sínum vínekr- um, og hafa nú einnig tekið að beita þessu úrræði til þess að líf- tryggja ungplöntur í skógræktar- siöðvunum. Sumir Þjóðverjar eru bölsýnir á notkun kemiskra efna í gróðurreitum, en talið að hin skað- iegu efni sem þeim kunni að fylgja, hverfi úr jörðinni á sérhverju vaxtarskeiði, og má segja að þarna sjái þá lífið enn einu siuni fyrir sjálfu sér. Víði og ösp, sem komin eru ó legg, setja Þjóðverjar dýpra í jörð tn hér er gjört, hafa rúmt um ræt- urnar og gefa mikinn áburð, eink- um fosfór, og kalí og húsdýra- áburð. Skák (Framhald af 13. siðu). sóknarfærung tókst þá Freysteini að snúa skákinni sér í hag og vinna peðið aftur. Um tírna átti hann unnið tafl, en tíminn var á þrotum, og Stahlberg gr'eip til þeirra úrræða, að fórna skiptamun til að flækja taflið. Freysteinn fann ekki beztu leikina í tímaþröng og Stahlberg hafði jafnteflislíkur, þegar skákin fór í bið. Stahlberg bauð jafntefli í biðskákinni, en Freysteinn kaus að leika biðleik. Skák Gunnars fór í bið með peði yfir fyrir Lundin, en annar riddari Svíans var fangi, svo að staðan var hvergi nærri vonlaus hjá Gunn ari. Eftir að hafa skoðað biðstöð- una heima, samdi Freysteinn jafn- tefli við Stahlberg. Lundin tókst að lokum að snúa á Gunnar, er barátta þeirra hafði staðið samtals í níu tíma. Hefur Gunnar senni- lega verið of framtakssamur í upp hafi biðskákarinnar. Var ekki létt að sjá, að Lundin gæti tekið sér mikið fyrir hendur, ef Gunnar hefði beðið átekta. Með þeirri leið sem Gunnar valdi, tókst Lundin brátt að frelsa riddara sinn og var þá afgangurinn aðeins tæknilegt atriði. ísland hafði tapað þriðja leiknum illa, fengið aðeins hálfan vinning gegn Svíum. Bolivía tapaði enn öllum skák- unum. Noregur vann enn yfirburð arsigur, að þessu sinni gegn Albön umog var enn efstur í sínum riðli. Úrslit 3. umferðar í þriðja riðli: Grikkland — Danmörk 1 —3 Mongólía — Túnis 3 —1 Svíþjóð — ísland 3V2—1% Bolivía — Tékkóslóvakía 0 —4 Ungverjal. — England 2Vz—IV2 trúlofunaRhringar J Afqrcittir (amdæqun HAUDÓR Slrólavörðuitig 2, 2. v«v.v*

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.