Tíminn - 05.11.1960, Side 6
6
T f M I N N, Iauga.rdaginn 5. nóvember 1960.
Rögnvaldur Sigurjónsson,
píanóleikari
LA CAMPANELLA (Paganini—Liszt)
ETUDE OP LO No 12 (Revolutionarv) (Chopin)
ETUDE OP 10 No 1 í C Dur (Chopin)
ETUDE OP 10 No 2 í A moll (Chopin)
MES JOIS (Chopin)
7ERC 5
Þýðing á umsögn um Rögnvald Sigurjónsson er birtist á
bakhlið plötuumslagsins.
Varla hefur nokkur íslenzkur píanóleikari hiotið alþjóða-
viðurkenningu til jafns vió Rögnvald Sig'urjónsson, en hann
hefur ekki aðeins haldið hljómleika á öllum Norðurlöndum,
heldur og í Austurríki, Þýzkalandi, Bandaríkjum Norður-Am-
eríku og í Ráðstjórnarríkjunum. Hvort sem hann hefur túlkað
Chopin, Lizt, Schumann, Debussy eða sigild verk Norðurlanda
hefur snilld hans ævinlega hrifið áheyrendur.
Rögnvaldur Sigurjónsson fæddisf á Eskifirði árið 1918.
Hann stundaði fyrst nám í Tónlistarskólanum í Reykjavík hjá
Árna Kristjánssyni og lauk prófi frá skólanum 18 ára að aldri.
Framhaldsnám stundaði hann í París hjá Marcel Ciampi og í
New York hjá Sacha Gorodnitzki.
Á hinum löngu hljómleikaferðum sínum hefur Rögnvaldur
bæði haldið fjölmarga einleika og leikði með sinfóníuhljóm-
sveitum, svo sem Sinfóníuhljómsveit íslands, Fílharmoníuhljóm-
svet Oslóborgar, Fílharmoníuhljómsveit Leningradborgar o. fl.
Hann veitir nú forstöðu píanódeild Tónlistarskólans í Reykjavík.
Rögnvaldur hefur áður leikið inn á eina H.M.V. hæggenga
plötu, BLPC 2, tónlist eftir Niels Viggo Bentzon og Robert
Schumann.
Peter J. Pirie.
Hljómplata, sem allir. sem unna píanóleik, þurfa
að eignast.
FÁLKINN H.F!
HLJÓMPLÖTUDEILD
ÞAKKARÁVÖRP
Innilegt þakklæti til allra vina minna og vanda-
manna, sem heimsóttu mig og heiðruðu með gjöf-
um, góðum óskum og heillaskeytum á 70 ára af-
mæli mínu 31. okt. s.l.
Þessi gleðidagur mun mér aldrei úr minni líða.
Sveinn Gestsson
frá Húsabakka.
lúseigendur
Geri við og stijii olíukynd-
ingartæki Við^erðir á alls
konar neimilisr.ækium Ný-
smíði. Látið fagmann ann-
ast verkið. Símar 2491? og
50988.
Kjötsagarblöð
Hef nú efni í kjötsagarbíöð.
Framleiði hvaða stærð sem
er Tek'ð á móti pöntunum
daglega frá 9—12 t h í
síma 22739 Jólin nálgast.
Pantið i tíma.
Skerpiverkstæðið
Lindarcjötu 26
Málflutningsskrifstofa
Málflutningsstört, innheimta
rasteignasata
Jón Skaftason hrl.
Jón Grétar Sigurósson lögfr.
Laugaveg '05. 2. hæð Sími U380
Auglýsið í Tímanum
Skattar starfsfólks
Launagreiðendur i Reykjavík eru m:r»ntir á. að
þeim ber að gera fullnaðarskil á sköttum starfs-
manna sinna til tollstjóraskrifstoíunnar eigi síðar
en 7. þ. m. að viðlagðri ábvrgð.
Reykiavík, 3. nóv. 1960.
Tollstjóraskrifstofan,
Arnarhvoli.
Aðalskrifstofan, Tjarnargötu 4,
verður lokuð í dag vegna jarðaríarar dr. Þorkels
Jóhannessonar háskólarektors.
Happdrætti Háskóía íslands.
Rafvirkjar
Höfum nú fjölbreytt úrval af raflagnaefni og flest
á mjög hagstæðu verði svo sem:
Rofa,
Tengla
Lampafali,
Plastkapal, flestar stærðir
Gúmmíkapla
Voltmæla
Ampermæla
Ljósaperur
Kapalspennur
Opalkúlur
Varhús og vartappa
Sendum um allt land.
Raflagnadeild
Sími 1700, Akureyri.
Lokað
í dag vegna jarðarfarar dr. phil Þorkels Jóhannes-
sonar háskólarektors.
ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ.
•^.•-V*-V*X*-VVV’VX»'\ ,*v.X
BORIZT HEFUR BRÉF um marsvína-
dráp og eru þar ýmis orð f tíma
töluS og rétt að blrt bréfið mönn-
um til umhugsunar.
„DAGBLAÐIÐ TÍMINN birtlr á laug-
ardaglnn, 1. október, andstyggilega
frétt, sem hlýtur að vekja viðbjóð
allra sæmilega hugsandi manna. í
aðalfyrirsögn segir: „50 marsvín
rekin á land á Hesteyri", og í undir
fyrirsögn segir: „Engin tilraun gerð
til þess að SKERA eða nýta þau".
Biaðlð segir frá því, að 6 bátar
hafi rekið marsvínin á land að
GAMNI SÍNU. Þokkalegt gaman
það! Það bætir því ennfremur við,
að ekki hafi verið gerð tiiraun til
þess að SKERA marsvfnin, er það
nú orðalag, eftir að þau hafi verið
rekin á land, og liggi þau þar nú
engum til gagns, nefa refunum.
Þykir mér þetta sóðlegar aðfarir
og ósæmandi almennilegum mönn
um, og mig furðar á því að blaða-
menn, sem maður verður að gera
ráð fyrir að séu siðaðir menn skuli
birta svona viðbjóð athugasemda-
laust.
ÞESSI DÝR GETA enga björg sér
veltt eftir að þau eru strönduð
á landi. Hafi þau lent í sandfjöru
bíður þeirra aðeins að grafast nið-
ur og kafna í sandinum, en hafi
þau lent í malar- aða grjótfjöru,
bíður þeirra ekkert anað en hungur
dauði. í lögum frá 1922 um dýra-
verndun er bannað að deyða nokk-
ur húsdýr, nema með skotvopnum
(undanteknlng, vopn sem virka
eins). En hvernig marsvín hafa ver-
ið aflífuð síðan þau voru rekin
hér fyrst á land, að því er ég man
haustið 1934 í Fossvoginum i
Reykjavík, er víst öllum kunnugt,
þótt fáir eða engir virðist hafa
neitt við þær aðfarir að athuga,
svo ógeðslegar sem þær eru.. Nú
er það svo, að þessi dýr, fuilorðin,
vega al!t frá eltt og upp f þrjú
tonn, og þau eru með jafn heitu
blóði og húsdýr, og hafa því sömu
tilfinningar.
HVAÐ MUNDI NU jafnvel þessum
mönnum finnast til um, ef svona
aðförum væri beitt við, við skulum
segja fullorðið naut, eða ■ hross?
Það er að minu áliti algerlega hlið
stætt dæmi. Þetta marsvínadráp
hefur endurtekið sig hér oft á
síðastiiðnum árum, þjóðinni til
skammar og svívirðingar. Virðast
Islendingar þar feta í fótspor Fær-
eyinga, sem eru, eins og öllum er
kunnugt, sem eitthvað vita, alger-
ir siðleysingajr í umgengni sinni
við dýr. Munu þeir vera á borð við
ýmsar Arabaþjóðir, sem frægar
eru að endemum í siðleysi sínu
gagnvart dýrum. Furðar mig á því
að þetta blað skuli ekki gera nein
ar athugasemdir vlð þesar aðfar-
ir, ffar sem það er nýbúið að birta
fregn og harða gagnrýni á ýmsum
misfellum á framkvæmd dýravernd
unarlaganna, og ekki að ástæðú-
lausu, því miður. Vona ég að þetta
marsvínadráp endurtaki sig ekki
oftar en orðið er.
Haukur Þ. Oddgeirsson.