Tíminn - 05.11.1960, Page 9
TÍMINN, laugardagmn 5. nóvember 1960,
9
BÆKUR OG HÖFUNDAR
Þriöja bindi ritsafnsins
,Úr byggðum Borgarfjaröar*
Þóríur Kristleifsson hefur búitS þatS til prent-
unar at$ föður sínum látnum
Nýlega <;r komið út á vegum
Isafoldarprentsmiðju þriðja
bindi af ritsafninu Úr byggð-;
um Borgarfjarðar eftir Krist'
'eif Þorsteinsson á Kroppi.
Pyrsta bindið af verki þessu
kom út 1944 en annað bindið
1948. En höfundurinn lézt
1952.
Kristleifur Þorsteinsson er
í hópi merkustu alþýðlegra
fræðimanna hér, og báru rit
hans því órækt vitni. Síðasta
sumarið, sem hann lifði, rit-
aði hann langa sagnaþætti
þótt hann stæði á níræðu og
væri sjónlítill orðinn. Minni
hans og frásagnarstíll lét lítt
á sjá. 1
í írlandi hefur fólksf jölgunin
orBiS mjög lítil síðustu árin —
og því má með sanni segja, aS
frú Bridget Maguire sá óvenju-
lega góður föðurlandsvinur. Hún
var nefnilega fyrir skömmu að
eignast 20. barnið sitt — og er
þó ekki nema 41 árs að aldri. 20.
barnið var myndarlegasti strák-
ur eins og við sjáum á mynd-
innl. Af 20 börnum frá Maguire
lifa nú 14» en ein dóttirin aetlar
ekki að gefa móður sinni neitt
eftir í frjóseminni, því að fyrir
skömmu átti hún sitt tíunda.
☆
Ferðaskrifsfofan SUNNA
tekur í vetur upp þá ný-
breytni, að gefa fólki kost á
ódýrum utanlandsferðum að
vefrinum. Er þetta fyrst og
fremst gerr fyrir þá, sem vilja
nota veturinn til ferðalaga og
sækja sér skemmfun og sum-
arauka suður á bóginn að
vetrarlagi. Geta þeir sem taka
vilja þátt í þessum ferðum
notfært sér þann sparnað og
það hagræði, sem því er sam-
fara að ferðast þannig á veg-
um ferðaskrifstofunnar.
Eg sé í blöðunum í
Reykjavík, að gert er ráð
fyrir gull-leit á íslandi og
mun ekki af veita, Hvaða
upplýsingar nú eru fyrir
hendi um þetta gull sem
hefja á leitina að. veit ég
ekki, en samtíma heimildir
um gullið eru á þessa leið:
„Á þessu hausti brotnaði
liollenzkt skip vtiS Skeiðarár-
sand hjá Öræfum austur, á
nóttu í stormi og myrkri. Það
kom frá Aust-Indien, en villt-
ist hingað Flutti bæði gull og
perlur, silfur og kopar, kattun,
súlki og lérept yfirfljótanlegt
og margs konar dregna dúka og
ábreiður. Var mælt að kostað
hefði 48 tunnur gulls. Almæltu
allir, að aldrei hefði þvílíkt
skip (með svo dýrmæta áhöfn)
við ísland komið, síðan það var
fyrst byggt. Mikið fordjarfað-
ist af góssinu Menn komust af
nokkrir af s'kipsbrotunum og
bátunum, en margir dóu í sjó-
volki, og þegar á land kom, af
frosti og kulda, því langt var
til byggða, svo ekki lifðu eftir
(af tveim hundruðum fólks,
sem á skipinu voru) nema
nærri 60. Sigldu sumir á Eyrar-
bakka og annars staðai, þar
þeir gátu, en nokkrir voru hér í
landi eftii'liggjandi á Seltjarn-
arnesi að samantöldum útlenzk-
um á Kjalarnesi 60 alls. Þeir
hollenzku fluttu varninginn að
austan. Var mæli að þeir hefðu
haft silki til undirgirðinga og
heftinga á hestum sínum, eða
GulS
eða
snuð
fengu þeim, er hafa vildu, fyr-
ir annað traustara, bönd, beizli,
ístöð og undirgirðingar Þetta
fé kölluðu danskir vogrek og
væri því kóngsfé. Voru sýslu-
menn fyrir austan til skyldaðir,
að flytja varninginn t.il Bessa-
staða, hver um sína sýslu, og
svo var gert. Haldið var, að
margur yrði þá fingralangur
fyrir austan “
Þessi frásögn aí strandi þessu
stendur í Fitjaannál, og er skil-
merkilegasta frásögn annála, af
þessum atburði. Oddui annála-
ritari á Fitjum er þá 27 ára,
þetta ár, er þessi tíðindi urðu,
svo hér er um samtíma heimild
að ræða.
Gera menn yfirleitt ráð fyrir
því á íslandi, að kóngsins þjón-
ar þar hafi ekki hirt hans góss
til hlítar, fyrst ekki verður
annað skilið á heimildunum, en
að aðstaða til björgunar hafi
verið það góð, að björgun hafi
oi'ðið til hlítar á farminum!
Það eitt er víst, að heimildirnar
bera það með sér, að mikil »
björgun varð á farmi skipsins, H
og sennilega hefur bví verið
bjargað fyrst og fremst, sem
verðmest var og ekki gat eyði-
lagzt af sjó og sandi, eins og
gullið og silfrið. Hætt er við, að
þeir „fingralöngu“ hafi mátt
sín enn betur í björgunarstarf-
inu en ksupmenn, þótt fingra-
langir væru, og þess vegna sé
það hæpið, að leita leifanna á
þessu landi.
Kristleifur Þorsteinsson
Þetta þriðja bindi hefur
sonur Kristleifs, Þórður kenn
ari á Laugarvatni búið til
prentunar af mikilli kost-
gæfni og ritar ýtarlegan for-
mála. Segir þar m. a.:
„Auk þeirra greina, sem í
bók þessari birtast og áður
Framhald á 13. síðu.
Sumarauki suður á bóginn
Enda er hér um að ræða svipað
íyrirkomulag og í hinum vinsælu
Rumarleyfisferðum skrifstofunnar,
sem farnar voru sex til útlanda á
liðnu sumri.
Fyrsta vetrarferð SUMNU verð-
ur til Kaupmannahafnar 2. des-
ember og tekur 9 daga. Flogið er
báðar leiðir með viðkomu í
Glasgow milli ferða fyrir þá sem
það vilja. Ferðakostnaður er
9 200.00 krónur —flugferðir og
uppihald. Meðan dvalið er í Kaup-
n;annahöfn getur fólk ráðstafað
Uma sínum sjálft að vild, en kvöld-
verður er sameiginlegur og flest
kvöldin á ýmsum skemmtistöðum
borgarinnar og er það innifalið í
þátttökugjaldi ferðarinnar. Leik-
hús- og skemmianalíf Kaupmanna-
hafnar stendur að sjálfsögðu með
nuklum blóma á þessum tíma og
borgin fagurlega skreytt í jólabún-
FertJaskrifstofan Sunna efnir til hópferftar til
Kaupmaiinahafnar og Kanaríeyja
ing, en verzlanir og vöruhús hlaðin
jóiavarningi, eins og þeir vita sem
bekkja Kaupmannahöfn fyrir
jólin.
Ferðin til Kanarieyja veröur 10.
febrúar. Flogið héðan tii London
og þaðan með Viscount til Ten-
j e'úfe, sem er s'tærst Kanarieyja.
j Þar verður dvalið í 16 daga á ný-
j tízku hótelum Hefui fólk frjálsar
; hendur um það hvernig dvalartím-
j i;;n er notaður, en mnifalið er í
þátttökugjaldi allt uppihald og
j fmgferðir, og kostai ferðin um
115.400.00 krónur. Ferðin frá
London er farin í samvinnu við
enska umboðsskrifstofu SUNNU í
London, er leigir vélarnar og sem-
uv við hótelin syðra fyrir mikinn í
gestafjöida um lengri tíma. Geta j
faiþegar SUNNU því notið góðs j
af þeim hagkvæmu samningum
og sparað sér útgjöld og fyrirhöfn.!
Ilægt er að velja um þrjú dvalar-
hótel á Kanarieyjum, sem öll eru
ný, eða nýleg, í fyrsta flokki og
luxusflokki. Öll eru þau í borginni
Puerte de la Ciuz, höfuðborg eyj-
ai'innar þar sem aðstaða er góð til
sjó- og sólbaða og auk þess einka-
sundlaugar við hótelin, sem öll eru
nærri ströndinni.
Kanaríeyjar eru vegna h;ns
milda loftslags og jafna hita árið
!• .'a.ti tiaio
i;i -ífi.i
Frá Kaupmannahöfn.