Tíminn - 05.11.1960, Side 10

Tíminn - 05.11.1960, Side 10
MINNISBÓKIN í cfag er föstudagurinn 4. nóvember. Tungl er í suðri kl 0,43 Árdegisf.æSi ki. 17 40 Síðdegis+læði ki 5,45 SLYSAVARÐSTOFAN á Heilsuvernd arstöðinni er opln allan sólarhrlng Inn Næturvörður vikuna 30. október til S. nóvember er i Reykjavíkur Apó- teki. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 30. október til 5. nóvember er Kristján Jóhannesson. Listasafn Einars Jónssonar, Hnitbjörg ej opíð á miðvikudög um og sunnudögum frá kl. 13,30 -15.30. Þjóðminjasafi fslands er opið á þriðjudögum. fimmtudög uni og laugardögum frá kl. 13—15. á sunnudögum kl 13—16 ÁRNAÐ HEILLA Hjónaband: í dag verða gefin saman í hjóna- band af séra Þorsteini Björnssyni, Borghildur Guðjónsdóttir og Hilmar Nikulás Þorleifsson. Heimili ungu hjónanna verður að Háteigsvegi 6. Hjónaband: í dag verða gefin saman í hjóna- band. í Keflavíkurkirkju ungfrú Mó- eyður Skúladóttir, Vallargötu 19, Kf. og Björn Björnsson, Kolbeinsstöð- um, Seltjarnarnesi. — Bróðir brúð- urinnar séra Ólafur Skúlason fram- kvæmir hjónavígsluna. Hpimili ungu hjónanna verður á Vallargötu 19, Keflavík. H.f. Eimskipafélag íslands: Dettifoss fer frá New York 4. eða 7.11. til Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá Grimsby 6.11. til Great Yar- mouth, London, Rotterdam, Ant- werenp og Hamborgar. Goðafoss fer frá Hull 6.11. til Reykjavíkur. Gull- foss fer frá Reykjavík kl. 1700 í dag 4.11. til Hamborgar og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss kom til Reykja- víkur 3.11. frá New York. Reykja- foss fer frá'Seyðisfirði x dag 4.11 til Norðfjarðar og þaðan til Esbjerg, Hamborgar, Rotterdam, Kaupmanna hafnar, Gdynia og Rostock. Selfoss fer frá Hamborg 4.11. til New York Tröllafoss fór frá Huil 1.11., vænt- anlegur til Reykjavíkur í nótt. Skip- ið kemur að bryggju um kl. 0800 í fyrramálið 5.11. Tungufoss fór frá Kaupmannahöfn 2.11. til Reykja- víkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Reykjavík í gær vestur um land í hringferð. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herðu- breið kom til Reykja-víkur í gær frá Austfjörðum. Þyrill fór frá Mán- ehester 3. þ.m. til Reykjavíkur. Herj- ólfúr fer frá Vestmannaeyjum kl. 22 í kvöld til Reykjavíkur. H.f. Jöklar: Langjökull fór frá Hafnarfirði 3. þ.m. áleiðis til Leningrad. Vatna- jökull fór frá Hafnarfirði 3. þ.m. áleiðis til Hamborgar. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Aabo. Arnarfell fór 30.10 frá Archangelsk áleiðis til Gdynia. Jökulfell er á Húsavík. Dís- arfell fór 1. þ.m. frá Riga áleiðis til Austfjarða. Litlafell er á leið til Reykjavíkur frá Norðurlandshöfn- um. Helgafell átti a ðfara í gær frá Leningrad áleiðis til Riga. Hamra- fell er í Reykjavík. Auglýsið í Tímanum Neskirkja. Barnamessa kl. 10.30. Messað kl. 2 Séra Þorsteinn Gíslason, prófastur í Steinnesi predikar. — Séra Jón Thoarinsson. Langholtprestakall. Messa í safnaðarheimilinu við Sól- heima kl. 2 s. d. — Barnasamkoma á sama staö kl. 10.30 árdegis. — Árelí- us Níelsson. Kópavogssókn. Messað í Kópavogsskóla kl. 2. — Barnasamkoma í Kópavogsbíói kl. 10.30 árdegis. — Séra Gunnar Árna- son. Háteigsprestakall: Messað í hátíðasal Sjómannaskól- anskl. 2. Barnasamkoma á sama stað kl. 10.30 árdegis. Séra Jón Þorvarð- arson. Laugarneskirkja: Messað kl. 2 e.h. Barnaguðsþjón- usta kl. 10.15 f.h. Séra Garðar Svav- arsson. Brautarholtssókn: Messað kl. 2. Séra Bjarni Sigurðs- son. Bessastaðir: Messa kl. 2 e.h. Séra Garðar Þor- steinsson. Fríkirkjan Hafnarfirð: Messa (Allra sálna messa) kl. 2. Séra Kristinn Stefánsson. Reynivallapresfakall: Messa að Reynivöllum kl. 2. — Sóknarprestur. Hallgrímskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 10 f.h. Séra Jakob Jónsson. (Stúlknakór Guðrún- ar Þorsteinsdóttur syngur.) Kl. 11 f.h. messa. Séra Jakob Jóns- son .— Ræðuefni: Dýrlingar eða dánir bræður. Kl. 2 e.h. messa. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Dómkirkjan: Messa kl. 11 f.h. Séra Óskar J. „Svo skrúfar maður frá kranan- I \ ÆZ K/1 A I A I I C 1 n, og sjáðu, þá kemur vatnið!" —/ s*— ' ~ j Þorláksson. Messa kl. 5 e.h. Allra sá:lna messa. Séra Jón Auðuns. Barnasamkoma í Tjarnarbíó kl. 11 f.h. Séra Jón Auðuns. Kirkja Óháða safnaðarins: Messa kl. 2 e.h. Allra heilagra messa. Séra Björn Magnússon. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá Helsingfors, Kaupmannahöfn og Oslo kl. 21:30, fer til New York ki. 23:00. Flugféiag Isiands h.f.: Miliiíandaflug: Hrímfaxi er væntanlegur til Rvík- ur kl. 16:20 í dag frá Kaupmanna- höfn og Glasgow. Sólfaxi fer til Oslóar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 08:30 í dag. Væntanleg aftur til Reykja- víkur kf. 17:40 á morgun. Innanlandsflug: ? í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsa- víkur, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Á morgun: er áætlað að fljúga til Akxireyrar og Vestmannaeyja. ÝMISLEGT Minningarspjöld í minningarsjóði dr. Þorkels Jóhannessonar fást í dag kl. 1—5 í bóksölu stú- denta í Háskólanum, sími 1—59—59 og á aðalskrifstofu Ilapdrættis Há- skóla íslands, Tjairnargötu 4, sími 1—43—65. Auk þess kl. 9—1 í Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonár og hjá Menningarsjóði, Hverfisgötu 21. Andielspil verður haldið í Dansk Kvinde- klub, þriðujdaginn 8. nóvember kl. 8,30 í Tjarnarkaffi uppi. Kvenfélag Neskirkju: Saumafundur félagsins verður þriðjudaginn 8. nóv. kl. 8 í félags- heimilinu. — Félagskonur ætla að ganga frá prjónlesi fyrir bazar fé- lagsins. Samtímis verður eitthvað til skemmtunar. Kaffi verður veitt á kostnað fél'agsins: Kvenfélag Laugarnessóknar: Munið bazarinn í dag. Systrafélagið Alfa: Eins og auglýst 'var í blaðinu í gær, heldur Systrafélagið Aifa sinn árlega bazar sunnudaginn 6. nóv- ember í Félagsheimili Verzlunar- manna, Vonarstræti 4. Verður bazar- inn opnaður kl. 2 stundvíslega. Þa.r verður miikið um barnafatn- að og marga aðra eigulega muni til tækifæris- og jólagjafa. Því fé, sem inn kemur fyrir bazarvörurnar, verður varið til hjálpar bágstöddum fyrir næstu jól. — Allir velkomni.r. K K e a D L D D | 1 li i Jose L I Salinas i 103 D R r K I Lee FaJk 103 — Þú hótar mér dauða, bróðir. — En áður en þú ferð að leggja á ráðin um að lauma kúlu í bakið á mér, ættirðu að hugsa svolítið um dætur þínar. — Hvað?! — Eí' þú skerðir eitt hár á þeiira höfðum, þá skal ég .. skal ég .... — Ó, það verður ekki ég sem geri það, heldur þú. — Hér bíðum við eftir honum. Slim, — Bíða hér? Ég vil heldur bíða á — Nei, ungfrú Palmer, þú bíður hér komdu með farangur ungfrúarinnar. hótelinu. eins og hann hefur mælt fyrh'. — Hvað gengur að þér? Ertu hand- leggsbrotinn eða hvað? i

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.