Tíminn - 05.11.1960, Side 12

Tíminn - 05.11.1960, Side 12
12 T í MI N N, laugardaginn 5. nóvember 1966. RITSTJORI HALLUR SIMONARSON Bezta knattspyrna sem sézt hefur í Danmörku — KB vann stórs>gur í ÓÍJinsvéum. OB me'S átta mörkum gegn engu Vann Knattspyrnuféiag Kaupmanna- bafnar — KB — lék þann bezta le.ik, sem féiagslið hefur sýnt í Danmörku á sunnudaginn og sigr- að: Knattspyrnuiéla'.' Óðinsvéa — OB — með átia mörkum gegn engu og var sigurinn frekar of lít- ii. en stór. OB er í fjórða sæti í 1. rieild og eitt af beztu liðunum í Danmörku, og kom þessi stórsigur þvi mjög á óvart. Enginn af leik- mönnum OB meiddist en þeir réðu ekkert við KB-vélina. Sem kunnugt et missti KB þrjá leikmenn i flug- slysinu í Kastrup í sumar, en liðið átti mikið af góðum varamönnum, sem fyllt hafa í skörðin. sem mynd- uöust, og iiðið leikur nú betri 1-nattspyrnu en nokkru sinni fyrr. í tveimur síðustu leikjunum hefur liðið skorað 16 mork. og vann svissneska liðið Basei með 8—1 í siðustu viku AGF heldur enn forustunni í 1. deild og sigraði neðsta liðið Frem auðveldlega á sunnudaginn. KB hefur einu stigi minna, og Vejle l.efur sama stigafjöida, 26 stig. Vejle sigraði B1913 með 4—3 í skemmtilegum ieik • Óðinsvéum og skoraði Vejle sigurmarkið úr vítaspyrnu á síðustu mínútu leiks- jns. B1913 tókst hins vegar ekki að skora úr vítaspyrnu í leiknum. Næsta sunnudag keppa Vejle og AGF og getur sá leikur haft úr- s.itaáhrif, en aðeins þau þrjú lið, sem nefnd eru hér á undan hafa iröguleika til að hljóta Danmerk- urmeistaratitilinn. 3 umferðir eru eftir í deildinm og á AGF eftir að leka við Óðinsvéa jiðin OB og B1909, auk leiksins i Vejle KB á léttasta prógrammið B1909 á heimavelli, og B1913 og AB á úti- velli. Eftir 19 leiki tókst AB loks að komast úr neðsta sætinu í deild- mni, og þótt útlitið sé ekki sem bezt eru leikmenn þó á þeirri skoð- un að þeim takist að verjast falli. Liðið á eftir að leika við þrjú Kaupmannahafnarlið, Frem, B1903 og KB. Leikurinn vió Br903 getur haft úrslitaáhrif hvort liðið fellur ruður. AB hefur tveimur stigum núnna en næstu lið, og auk þess ttun verri markatöL sem ræður, c-t lið eru jöfn að stigum. Allar líkur eru til að tvö gömul i'ö úr 1. deild, Köge og AIA verði i efstu sætunum í 2. cteild og kom- ist í 1. deild að nýju Köge er efst með 28 stig AIA hefur 27 og Randers Freja er í þr:ðja sæti með 25 stig. Úrslit í 1. deild dönsku knattspyrn- unnar urðu þessi: B1903—Skovshoved 0—3 AB—B1909 2—1 OB—KB 0—8 1 B1913—Vejle 3—4 AGF—Frem 3—0 Fr.havn—Esbjerg 1—1 AGF 19 11 5 3 43-25 27 KB 19 12 2 5 55-28 26 Vejle 19 11 4 4 46-29 26 OB 19 9 5 5 39-32 23 Fr.havn 19 7 6 6 25-26 20 Esbjerg 19 . 5 8 6 22-28 18 Skovshoved 19 5 8 6 24-32 18 B1913 19 6 3 10 35-34 15 B1909 19 5 5 9 28-36 15 B1903 19 5 5 9 17-27 15 AB 19 5 3 11 23-42 13 Frem 19 4 4 11 30-48 12 Myndamót þessarar myndar hefur legið nokkuð lengi hjá okkur á ritstjórnarskrifstofunum. Við fengum það . sent í sumar frá Kaupmannahöfn, og er myndin frá leik dansks úrvalsliðs við hið heimsfræga spænska lið Real Madrid, sem sigraði í leiknum með 4—3 og þótti frammistaða dönsku leikmannanna mjög góð. Á myndinni sést er Danir skora sitt fyrsta mark. Spánverjlnn Santamaría, fyrirliði ieiðsins, er á marklínunni varnarlaus, og markmaðurinn hefur þegar misst af knettinum. ^aotján ára Busby-drengur vaSinn í írska landsliöið Tvímenningskeppni Bridge félags kvenna er nýlokið með sigri Laufeyjar Þorgeirsdótt- ur og Margrétar Jensdóttur. Náðu þær fljótt forustunni í keppninni og héldu henni til loka. — 10 efstu pörih urðu annars þessi: 1. Laufey Þorgeirsdóttir— Margrét Jensdóttir 967 2. Elín Jónsdóttir— Rósa Þorsteinsdóttir 922 3. Alda Hansen— Sigríður Jónsdóttir 883 Nýtt danskt sundmet A sundmóti í Árósum setti Dorril Kristensen, AGF, nýtt, danskt met í 200 metra bringu sundi. Hún synti vegalengd- ina á hinum ágæta tíma 2:- 51.8 mín., en laugin var 25 m. löng. Eldra metið átti Linda Petersen, Óðinsvéum, og var það 2:52.0 mín. 4. Edda Jónsdóttir— Rósa Loftsdóttir 883 5. Júlíana Isebarn— Guðríður Guðm.dóttir 876 6. Ósk Kristjánsdóttir— Magnea Kjartansdóttir 875 7. Eggrún Amórsdóttir— Kristjana Steingr.d. 873 8. Ásgerður Einarsdóttir — Laufey Amalds 868 9. Nanna Ágústsdóttir Þórunn Jensdóttir 868 10. Hugborg Hjartardóttir— Vigdís Guðjónsdóttir 867 Fyrir árangur sinn hlutu þær Laufey og Margrét 2.70 meistarastig, en Rósa og Elín 1.35 meistarastig. Þriðja umferð í Parakeppni Bridgefélags kvenna var spil uð fimmtudaginn 3. nóvemb- er og eru þessi pör nú efst: 1. Petrína—Björgvin 728 2. Kristín—Þorgeir 712 3. Laufey—Stefán 695 4. Lilja—Baldvin 690 5. Sigríður—Jón 684 6. Hugborg—Guðm. Ó. 681 7. Ásgerður—Zóphonías 681 Næstkomandi miðvikudag fer fram landsleikur í knatt- spyrnu milli Skotíands og ír- lands í Glasgow og það kemur ‘ mjög á óvart. að einn af nýj- ustu „drengjum' Matt Bush- by, sem svipar til teikarans fræga Tyrone Power í andliti, og til Duncan Edwards á leik- velli; Jimmy Nichoíson 17 ára , gamall, hefur verið valinnj miðvörður írlands Og þegar hann fékk frétt- irnar um að hann hefði verið |Valinn sagði hann. ,,Þú hlýt ur að vera að grínast. Eg hef j aldrei leikið miðvarðarstöðu í kappleikjum". Og hann hélt áfram: „Þeg ar ég var strákur í Belfast j var ég vanur að leika inn- herja. Fyrir þremur árum réð ist ég til Manch. Utd. og þar hef ég leikið framvörð. Eg geri ráð fyrir, að það hafi ver ið, þegar ég sá Duncan Ed- wards leika þá stöðu, að ég vildi breyta til. En ég hef aldrei leikið miðvörð, ekki einu sinni í æfingaleikjum, 8. Sigríður—Árni M. 677 9. Nanna—Guðjón 673 10. Laufey—Gunnar 670 11. Margrét—Magnús 663 12. Eggrún—Hjalti 659 13. Ásta—Símon ' 657 14. Hanna—Baldur 645 15. Guðrún—Steinsen 643 16. Unnur—Pétur 637 Næsta umferð verður spiluð mánudagipn 7. nóvember í Skátaheimilinu. og það er vegna þess, að mig langar oft til aö hlaupa upp völlinn og reyna skot á mark“. Og í leik gegn Real Madrid skoraði hann glæsilegt mark í síðasta mánuði. Nicholson lék sinn fyrsta dhildarleik með Manch. Utd. gegn Ever ton í ágúst sl., og hefur aðeins misst af einum leik síðan. Matt Busby, framkvæmda- stjóri Manch. Utd. segir um Nicholson: ,.Ef það kemur einhvern tíma fram annar Duncan Edwards (hann lézt í Múnchen-flugslysinu) þá gæti það orðið Jimmy. Hann er stór og sterkur, en írar taka þó á sig mikla áhættu, þegar þeir setja hann sem miðvörð í landslið sitt. Nicholson er annar yngsti leikmaðurinn, sem leikið hef ur í landsliði Norður-írlands og það verður að fara aftur til ársins 1894 til að finna yngri mann í landsliðinu. Duncan Edwards var 18 ára og 183 daga gamall, þegar hann var valinn í enska lands liðið. Liðin á miðvikudaginn verða þannig skipuð: Skot- land: Leslie (Airdrie), McKey (Cheltic), Caldow (Rangers), MacKey (Tottenham), Plend erleith (Manch. City), Baxter (Rangers), Herd (Clyde), Law (Manhc. C.), Young (Hearts), Brand (Rangers) og Wilson (Rangers). Norður-fsland: Gregg (Manch. Utd.), Keith (Newcastle), Elder (Bumley), Blanchflower (Tottenham), Nicholson (Manch. Utd.), Peacock (Rangers), Bingham (Everton), Mcllroy (Burnley), McAdams (Bolton), Dougan (Blackbum), MacParland (Aston Villa). Þrír nýir leikmenn eru í skozka liðinu og er Plender- leith einn þeirra. Hinn 24 ára gamli miðherji þýzka landsliðsins, Uwe Seel- er, var um mánaðamótin síð ustu kjörinn „knattspyrnu- maður ársins“ af þýzkum í- þrótbafrétbamönnum. Seeler hlaut 379 atkvæði af 445, en næstflest atkvæði hlaut Hel- muth Rahn, en hann fékk aðeins 19 atkvæði. Utbreiðslufundur FRI Útbreiðslunefnd Frjáls- íþróttasambands íslands gengst fyrir tveimur fundum á sunnudaginn á Selfossi og Akranesi. Báðir fundimir hefjast kl. fjögur. Á fundinum á Selfossi flyt ur Benedikt Jakobsson erindi um þjálfun. Þá verður sýnd kvikmynd og þekktur íþrótta maður mun ræða við áheyr endur. Á Akranesi koma fram Guðmundur Þórarinsson og Vilhjálmur Einarsson og auk þess veröur sýnd kvikmynd.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.