Tíminn - 05.11.1960, Qupperneq 15
15
TÍMINN, laugardaginn 5. nóvember
ÍB
ÞJODLEIKHUSIÐ
EngiH horf'ðu hoim
Sýning í kvöld kl. 20
Goorgo DandÍn
Eiginmaður i öngum sínum
Sýning sunnudag kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1—1200.
K.0.BáíK£SlBL0
Sími 1 91 85
^CARYGRANT
DOUGIAS FAIRBANKSjr
YICIOR^clAGLEN
-i
Den fantastisk spændende
GUNCA
Fræg amerísk stórmynd, sem sýnd
var hér fyrir mörgum árum, og
fjallar um baráttu brezka nýlendu-
hersins á Indlandi við herskáa inn-
faedda ofstækistrúarmenn.
Cary Grant
Victor McLagien
Douglas Fairbanks Jr.
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð innan 14 ára.
Miðasala frá kl 5
Bílferð úr Lækjargötu kl.8.40 og tii
baka frá bíóinu kl. 11.00.
AUGARASSBIO
Aðgöngumiðasalan í Vesturven opin frá kl. 9—12, sími
10440 og í Laugarássbíói frá kl. 1.
Á HVERFANDA HVELI
0AVID 0 SEUHICK'S Productlon of MARGARET MITCHELL'S Story of tho 0LD S0UTH
Bsi
Sj§ÍÍki!,u,“* WCTU^_ .TECHNIC010R
tó GONE WITH THE WINDi^
SELZNICK INTERNATIONAL PICTURE
Sýnd kl. 4,30 og 8,20.
Umhverfis jör'ðina
á 80 dögum
Ileimsfræg, ný, amerísk stórmynd
tekin i litum og CinemaScope af
Mike Todd. Gerð eftir hinni heims-
heimsfrægu sögu Jules Verne með
sama nafni. Sagan hefur komið í
leikritsformi í útvarpinu. Myndin
hefur hlotið 5 Oscarsverðlaun og 67
önnur myndaverðlaun.
Davio Niven
Cantinflas
Robert Newton
Shirley Maclaine
ásamt 50 af frægustu kvikmynda-
stjörnum heims
Myndin sýnd itl. 5.30 og 9
Miðasala hefst kl. 2
Hækkað verð
Simi 1 15 44
Mýrarkotsstelpan
Þýzk kvikmynd í litum byggð á sam-
nefndri sögu eftir Selmu Lagerlöf.
Nótt í Feneyium
DEH 0STRIGSKE
FARVEF/LM
ff/JOHANN 'SiV.MSifestligemusiE
med
JEANETTE SCHULTZE^ PETER PASETTI
En dyistig speg-med sprud/endc humpr
op masseraffánnepiger
fburðarmikil austurrísk litmynd.
Tekin í Feneyjum, gerð eftir heims
frægiri, samnefndri óperettu eftir
Jóhann Strauss
Sýnd kl. 7 og 9
Ævintýri Tarzans
Ný, amerísk mynd.
Sýnd kt. 5
fll ISTURBÆJARRÍH
Sími 113 84
Elskendur í París
(Mon p'ti)
Skemmtileg og áhrifamikil, ný,
þýzk kvikmynd i litum. — Dansk-
ur texti.
Romy Schneider,
Horst Buchholz (James
Dean Þýzkalands).
Sýnd kl. 5, 7 og 9
SlroJ 1 1Í15
Simi 114 75
Elska skaltu náungann
(Friendly Persuasion)
Framúrskarðandi og skemmtileg
bandarísk stórmynd.
Gary Cooper
Anthony Perkins
Sýnd kl. 9
Afríku-ljónitS
(The Afrigan Lion)
Dýralifsmynd Walt Disney
Sýnd kl. 5 og 7
Islenzk-ameríska félagiÖ
Sýning jsl. 3
Aðalhlutverk:
Maria Emo
Claus Holm.
Danskir textar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ekkja hetjunnar
(Stranger in ny arms)
Hrífandi og efnismtkil ný amerísk
CinemaScope-mynd.
June Allyson
Jeff Chandler
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Simi 1 89 36
Hinn miskunnarlausi
(The strange one) /
Áhrifamikil og spennandi, ný,
amerísk íynd, gerð eftir metsölu-
bók Calder Willingham „End as a
man“.
3en Gazzara
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Líl Abner
Heimsfræg amerísk stórmynd í lit-
um.
Dans- og söngavynd.
14 ný lög eru í myndinni.
Aðalhlutverk:
Peter Palmer
Leslie Parrish
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Leikfélag
Reykiavíkur
Simi 13191
Tíminn og viÖ
eftir J. B. Priestley
Leikstjóri: Gísli Halldórsson
Þýð?indi: «sgeir Hjartarson
FRUMSÝNING
annað kvöld kl. 8,30
Aðgöngumiðasalan er opin frá kl.
2 í dag. Sími: 13191.
Fastir frumsýningargestir vitji að-
göngumiða sinna í dag.
HAFN ARFIRÐI
Sími 5 01 84
Ævintýramynd í eðlilegum litum,
hald af myndinni „Liana, nakta stúlk
an“.
Sýnd kl. 7 og 9
Gonny og Pétur
Sýnd kl. 5
p.óhscaf.í
Sími 23333
Dansleikur
í kvöid kl. 21
Tap fyrir
Pólverjmn
íslendingar töpuðu fyrir Pól-
verjum í sjöundu umferð B-úrslita
á Olympíuskákmótinu í Leipzig
Arinbjörn gerði jafntefli við Plat-
er, Doda vann Gunnar, Ólafur
gerði jafntefli við Kostro og Fili-
powich vann Guðmund. Pólland
hlaut því 3 vinninga en fsland
ÍLússneskir listamenn
(Framhald af 16. síðu).
og túlkunarhæfileika söngkon-
unnar.
Rafaíl Sobolevskí er þrítugur
að aldri. Óþarft er að kynna
íslenzkuni tónlistarmönnum
þennan fiðlusnilling, — hann
hélt hér tóleika á vegum MÍR
árið 1953, svo sem mörgum er
enn í fersku minni. Hann hefur
hlotið alþjóðlega viðurkenningu
fyrir list sína, m.a. hin eftir-
sóttu Thibaud-Long verðlaun í
París og samskonar verðlaun í
Budapest. Síðan R. Sobolevskí
dvaldist hér hefur hann verið
á stöðugum hljómleika-ferða-
lögum víða um lönd, auk Sovét-
lýðveldanna og Alþýðu-lýðveld-
anna í Evrópu hefur hann m.a.
heimsótt Grikkland, Noreg,
Belgíu, Kína, Ceylon o.sfrv. —
Hann er fastur einleikari Fíl-
harmoníuhljómsveitar Moskvu-
borgar, og er talinn einn hinn
fjölhæfasti meðal yngri fiðlu-
leikara Sovétríkjanna, og lætur
jafnvel að túlka sígild verk og
nútíma-tónlist.
Mark Reshetín f. í Moskvu
1931. Hann stundaði söngnám
við Tónlistarháskólann þar í
borg, og lauk þaðan burtfarar
prófi 1956. Þá þegar var hann
ráðinn fastur einsöngvari við
Bolsjoj-óperuna og hefur starf
að þar síðan. Þessi ungi bassa-
söngvari hefur m.a. farið með
hlutverk Pímens í óp. Boris
Goudnoff eftir Mússorgskí;
Grémíns í Évgenín Onegín;
Basilio í Rakaranum í Sevilla
eftir Rossini; Dolokoffs í óp.
Stríð og friður eftir Prokoffieff
og Víkingsins í Sadko eftir
Rimskí-Korsakoff. Næsta óperu
hlutverk M. Reshetíns verður
Mefistofelis í Faust eftir Goun-
od. Hann er ákaflega vinsæll og
eftirsóttur söngvari í heima-
landi sínu, og á hljómleikaferð-
um sínum erlendis, m.a. í Pól-
landi, Rúmeníu og Frakklandi,
hefur hann hlotið einróma lof
áheyrenda og gagnrýnenda.
Évgenía Kalinkovitskaja píanó
leikari f. í Úkraínu 1918. Hún
byrjaði þegar á unga aldri að
leika á píanó og lauk brottfarar
prófi frá Tónlistarháskólanum
í Moskvu. Hún er mikils virtur
tónlistarmaður í Sovétríkjunum,
aðallega sem snjall undirleikari,
og hefur hún meðal annars ferð
ast víða um lönd s-1. 12 ár með
R. Sobolevski á hljómleikaferð-
um hans.
Fararstjóri þessara listamanna
er hinn heimsfrægi vísindamað-
ur prófessor Vladimír Smirnoff.
Hann er prófessor í jarðfræði og
málmafræði við Moskvu-háskóla
— bréfa-félagi í Vísindaakadem
íu Sovétríkjanna. Eftir hann
hafa tairtzt á prenti um 200
bækur og ritgeröir um vísinda-
leg efni, og^hafa rit hans verið
þýdd á mörg tungumál, þ.á.m.
ensku, frönsku, spænsku, þýzku
og kínversku. Prófessor Smirnoff
sat alþjóðaþing jarðfræðinga í
Kaupmannahöfn s.l- sumar og
flutti þar fyrirlestur um málm
auðgi Sovétríkjanna. Þetta er
fyrsta heimsókn prófessorsins til
fslands.
Haggaði engu
f gær kom fslendingur bla'o
Sjálfstæðismanna út á Akureyri
og rakti þar að nokkru ræðu
Bjarna Benediktssonar á fundi
þar um s.l. helgi, en talaði auð-
vitað varlega um það, sem Bjarni
hafði sagt um samninga við
Breta. Hins vegar vakti það at-
hygli, að fslendingur reyndi ekki
að bera eitt einasta orð til baka
af því, sem Dagur hafði eftirj
Bjarna fyrr í vikunni um samn-;
inga við Breta. Tímínn skýrði'
T-...—--------1—. f