Tíminn - 16.11.1960, Síða 4
4
T í MIN N, miðvikudagimi 16. nóvember 1960.
Félag íslenzkra listdans-
ara telur tímabært að vekja
athygli á nokkrum atriðum í
rekstri Listdansskóla Þjóðleik
hússins. Félagið gerir það á
opinberum vettvangi, þar eð
telja verður að hér sé um mál
að ræða, er almenning varðar.
Nemendur skólans eru um 300
talsins.
Listdansskóli Þjóðleikhúss-
ins tók til starfa haustið 1952
og voru frá upphafi kennarar
hans hjónin Lisa og Erik Bid-
sted. Meginhluti nemenda,
sem inngöngu fengu í skólann
þetta haust, höfðu áður notið
kennslu um lengri eða
UM LISTDANS-
SKÓLA ÞJÓÐLEIK-
HÚSSINS
skemmri tíma hjá viðurkehnd
um listdanskennurum. Bidsted
hjónin höfðu orð á þvi við
meðlimi F.Í.LD., að þau hefði
ekki órað fyrir að fá svo
marga nemendur með trausta
og rétta kunnáttu í öllum
grundvallaratriðum listdans-
ins, þö að það kæmi aldrei
fram á opinberum vettvangi.
Fjöldi nemenda varð strax svo
mikill að hjónin gátu með
naumindum annað kennsl-
unni og hefur svo verið síðan.
Kennsla hefur ávallt legið
nðri í 5 mánuði yfir sumar-
tímann, og þá jafnframt allar
æfingar í listdansi innan Þjóð
leikhússins. F.Í.LD. hefur
mælzt til þess við þjóðleikhús
stjóra að reynt yrði að halda
uppi kennslu og æfingúm yfir
sumarið og þá jafnframt boð
ið fram starfskrafta meðlima
félagsins, enda telur félagið
það frumskilyrði fyrir mynd-
un frambærilegs listdans-
flokks og viðgang, að æfingum
sé haldið áfram með sem
stytztum hléum allan ársins
hring. Þessum tilmælum hef
ur ekki verið sinnt.
Síðastl. vetur varð dvöl og
kennsla Bidsted hjónanna hér
skammvinn og síðla vetrar
tók einn af nemendum skól-
ans við kennslu, er auglýstir
kennarar voru farnir af landi
brott. Á þessu hausti er Erik
fBidsted auglýstur sem aðal-
íkennari skólans og meðkenn
ari hans einn af félögunum
í F.Í.LD. Af auglýsingum og
myndskreyttum fréttatilkynn
ingum má ætla að Erik Bid-
sted sé aðalkennari skólans,
en svo er þó ekki. Hans var
aldrei von til landsins fyrr
en í fyrsta lagi um áramót og
öll kennsla þess vegna falin
aðstoðarkennara hans, sem
er að vísu liðtækur dansari og
hefur sannað hæfni sína á
sviði Þjóðleikhússins, en hef
ur hvorki kunnáttu né reynslu
til þess að kenna 300 nem-
endum ein og óstudd. Þjóð-
leikhúsið er með þessu athæfi
uppvíst að auglýsingaskrumi
fyrir listdansskóla sinn, sem
því er með öllu ósamboðið.
Það verða að kallast svik við
nemendur skólans og forráða
menn þeirra að auglýsa viður
kenndan balletmeistara sem
aðallyftistöng skólans og leið
beinanda, þegar hans mun
ekki njóta við nema skamma
stund af mjög stuttu kennslu
tímabili, sem þó er krafizt
fullrar greiðslu fyrir. Þessu
leyfir F.Í.LD. sér að mótmæla.
F.Í.LD. álítur að Þjóðleik-
húsið sé vettvangur, sem rétt
ur sé til uppbyggingar á isl.
iistdansflokki. Slíkum flokki
verður aldrei lífsvon nema
Þjóðleikhúsið ráði til sín ball
ettmeistara, sem 'starfi við
það allt árið og verði ekki í-
þyngt um of við kennslu byrj
enda, heldur geti nýtt krafta
sína til þjálfunar í leikritum
og söngleikjum, og jafnframt
til sjálfstæðra listdanssýn-
inga. Meðal nemenda skólans
má nú finna hæfa nemendur
sem geta orðið uppistaðan í
sýningarfiokki leikhússins og
undir handleiðslu Þjóðleik-
hússins ætti að vera á föstum
samningi og þar af leiðandi
fastlaunaður.
Einnig má vekja athygli á
því, að auglýst hefur verið,
að nemendur ættu að taka
próf inn í skólann. en hingað
til hafa börnin aöeins þurft
að mæta með stundatöflur
og ieikfimisskó til innritunar.
Að lokum má geta þess að í
sambærileeum skólum erlend
is eru ávallt tekin próf á vor-
in. í listdansskóla Þjóðleik-
hússins hafa nemendur aldrei
tekið próf í þessi átta ár sem
hann hefur starfað.
(Frá Fél. ísl. listdansara)
Happdrætti Krabbameinsfélags
Reykjavíkur
Ef heppnin er meS. getið þér eignast Volkswagen-
bifreið fyrir aðeins 25 krónur 6 aðrir góðir vinn-
ingar, meðal annars kæliskápur. — Þtur, sem nafa
hug á að taka m;ða í umboðssólu geri svo ve og
snúi sér til skrifstofu félagsins i Bióðbankanum við
Barónsstíg, sími 1-69-47.
Leggjumst öll á eitt að vinna tmg á skæðasta sjúk-
dómnum. — Sölubörn — þið getið líka hiálpað til
með því að selja sappdrættisvniða féíagsins.
Góð sölulaun.
Krabbameinsfélag Reykjavíkur.
Auglýsið í Tímanum
)
)
)
)
)
)
)
)
)
>
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
f
)
(
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
r
NÝ ENDURBÆTT SUNLIGHT
SÁPA FREYÐIR FLJÓTAR
SUNLIGHT sápa þv
allt svo vel, en
mildilega
Þessi nýja Sunlight sápa, sem freyðir svo vel,
fjarlægir ö!l óhreinindi án þess að þurfi að
nudda. Allui þvottur yðar fær nýjan fagran
blæ, þegar þér notið hina mildu Sunlight sápu.
Sjáið einnig, hve mjúkai og faliegar hendur
yðar haldast Biðjið um h’na mildustu þvotta-
sápu, sem tii er — hma mildu Sunlight sápu.
gjHrgrararafHiHiErarajHiafarajgfEjE
Herbergi
til leigu
ásamt eJdunarpláss’ í Kópa
vogi. Odýrt. E.nhver hús-
hjálp ef‘ir sami- omulap’ —
Uppl. i síma 13720 í kvöld
kl. 5-7.
1 IdliHJHiaiHJHiHiHiHfBjajamHJHiaia
fúlka
óskast til heimilisstarfa. Sérherbergi
Upplýsingar í síma 18300 frá kl. 9—5 e h.
.-x »-V **V - -V •-V*"V .-V •v*v«v*v*v»v*v
Lækningastofu
hef ég opnað að Mánagötu i3. Sím 13884. —
Viðtalstími kl. 17—18, laugardaga kl. 13—14.
BJÖRN L. JÓNSSON. læknir