Tíminn - 16.11.1960, Síða 10
10
T f MIN N, miðvikudaginn 16. nóvember 1960.
í dag er miðvikudagurinn
16. nóvember.
Tungl er í suðri kl. 10.08.
Árdegisllæði er kl. 3.30.
SLYSAVARÐSTOFAN á Heitsuvernd
arstöðinni er opin allan sólarhrtng
Inn
Næturvörður í Reykjavík
vikuna 13.—19. nóv. verður í Vest-
urbæ jarapóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði.
vikuna 13.—19. nóvember er Krist-
ján Jóha'nesson.
Listasatn Einars Jónssonar,
Hmtbjörg ar opið á miðvikudög
um og sunnudögum frá kl 13,30
-15.30
Ásgrímssafn, Bergstaðasfræti 74,
er opið alla daga nema miðvikudaga
frá kl. 1,30—6 e. h.
Pjóðminjasat. íshnds
er opið á þriðjudögum. fimmtudög
um og laugardögum frá kl. 13—15.
i sunnudögum kl 13—16.
Skipaúfgerð rtkisins.
Hekla er í Reykjavík. Esja er á
Austfjörðum á norðurleið. Herðu-
breið kom tU Reykjavíkur í morgun
að vestan frá Akureyri. Þyrill er á
leið til Rotterdam frá Reykjayik.
Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21
í kvöld til Vestmannaeyja. Baldur
fer frá Reykjavík á moorgun til Snæ
fellsness, Hvammsfjarðar og Gils-
fjarðarhafna.
Jöklar h. f.
Langjökull er í Leningrad. Vatna-
jökull fer í dag frá London áleiðis
til Rotterdam og Reykjavíkur.
Eimskipafélag íslands h. f.
Dettifoss kom til Reykjavíkur 13.
11 frá New York. Fjallfoss fer frá
London 15. 11. til Rotterdam, Ant-
werpen og Hamborgar. Goðafoss fer
frá Reykjavík annað kvöld 16. 11.
til vestur- norður og austurlands
hafna. Gullfoss fór frá Kaupmanna
höfn 15. 11. tU Leith og Reykjavíkur.
Lagarfoss fer frá Flateyri í dag 15.
11. tU Súgandafjarðar, ísafjarðar,
Hólmavíkur, Siglufjarðar, Dalvíkur,
Húsavikur, Norðfjarðar og þaðan til
Hamborgar, London, Grimsby og
Hull. Reykjafoss fór frá Rotterdam
15. 11. til Hamborgar, Kaupmanna-
hafnar, Gdynia og Rostok. Selfoss
fór frá Hamborg 4. 11. til New York.
Tröllafoss fer frá Vestmannaeyjum
17. 11. tU Siglufjarðar, Akureyrar,
Seyðisfjarðar, Norðfjarðar og Eski-
fjarðar og þaðan til Liverpool. Tungu
foss fer frá Reykjavík 17 11. tU ísa-
fjarðar, Sauðárkróks, Húsavíkur, Ak
ureyrar, Siglufjarðar og Eskifjarðar
og þaðan til' Svíþjóðar.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell er i VentspUs, fer þaðan
22. þ. m. áleiðis til Stettin. Arnar-
fell fer í dag frá Gdansk áleiðis til
Sölvesborg. Jökulfell fer á morgun
frá Hull áleiðis til Oalais. DísarfeU
er í Keflavík. Litlafell er væntanlegt
til Reykjavíkur í nótt frá Akureyri.
Helgafell er i Kaupmannahöfn.
Hamrafell fór 7. þ. m. frá Reykjavík
áleiðis tU Aruba.
„Engill horfðu heim" hefur nú verið
sýnt 12 sinnum í Þjóðlelkhúsinu og
verSur næsta sýning í kvöld. Jón
Aðils hefur nú tekið við hlutverki
Maquire læknis í þessum lelk vegna
veikinda Indriða Waage. Aðsókn að
„Englinum" hefur verið mjög sterk
og virðist ekkert lát á henni. Myndin
er af Jóni Aðils í hlutverki læknisins.
☆
Kvenfélagskonur í Kópavogi.
Fundur í kvöld kl. 8.30.
☆
Flugfélag íslands h. f.
Milliiandaflug:
Hrímfaxi fer tU Glasgow og Kaup
mannahafnar kl. 08:30 í dag. Vænt-
anleg aftur til Reykjavíkur kl. 16:20
á morgun.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga tU Akur
eyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vest
mannaeyja. — Á morgun er áætlað
að fljúga tU Akureyrar (2 ferðir),
EgUsstaða, Kópaskers, Patreksfjarð-
ar, Vestmannaeyja og Þórshafnar.
Loftlelðir h. f.
Snorri Sturl'uson er væntanlegur
frá New York kl. 08:30, fer tU Staf-
angurs, Gautaborgar, Kaupmanna-
hafnar og Hamborgar kl. 10:00.
— Já, nú stóð ég þig að verki, góða
mín. Ég heyrði, að konan bað um sex
appelsinur, en þá lézt hana hafa sjö.
— Já, en hnú borgaðl fyrir átta.
— Jæja, afsakaðu þá, góða mín.
Auglýsiö í TÍMANUM
— Pabba er að spretta yfirskegg DÆMALAUSI
DENNI
GLETTUR
Sakborningur: — Eg veit að mál
staður minn er ekki sem beztur,
herra málaflutningsmaður, en ég
á 25 þúsund krónur til þess að
leggja í málsvörnina.
Lögfræðingur: — Allt i lagi, ég
skal taka að mér vörnina og með
þá upphæð ættirðu ekki að þurfa
að lenda í steininum.
Og lögfræðingurinn sá um það
— hann fór þangað slyppur.
Kona, sem var farþegi á skipi,
gekk til manss, sem var náfölur
í hvílustól.
— Eg átti að skila því til yðar,
að þér ættuð að koma inn í reyk-
salinn, því að allt gifta fólkið ætlar
að fara að spila, og það vantar
einn eginmanninn. Það hlýtur að
vera þér.
— Nei, yður skjátlast, ég er
ekki giftur.
— Nú, mér sndiýst þó ....
— Nei, nei, ég er bara dálítið
sjóveikur.
— Eg er hérna með trúlofunar-
tilkynningu. Hvað kostar að setja
hana í blaðið?
— Tíu krónur sentimetrinn.
— Guð minn góður, unnustinn
er tveir metrar á hæð.
K K
I A
D L
D D
I I
Jose L
Salinas
111
D
R
r
K
I
Lee
Falk
111
— Þið eruð þá ekki vinir hans, þið
hafið logið að mér.
— Við höfum aldrei séð hann, fröken.
— Ja, við skömmumst okkar nú fyrir
þetta, æ, vertu nú kurteis, Slim.
— Hann vinur þinn hefur náð í mikil
auðæfi, sem við eigum, og sittu nú kyrr,
kndin mín!
— Mér þykir það leitt, þið Verðið
auðvitað að fá það, sem ykkur ber.
— Hvað meinar hún?