Tíminn - 16.11.1960, Qupperneq 12
12
T f MIN N, miðvikudaginn 16. nóvember 1960.
l' / c/yralÉ&r Jforotíir j/yrótíir
' '' ^ H # u m mm m ■ _ _ ■ ■■ ' HT RITSTJÓRI HALLUR SIMONARSON
Körfuknattleiksmðt Reykjavíkur
Meistaramót
körfuknattleik
um þessar mundir, sem kunn
ugt er. Þó hefur mótið fallið
nokkuð í skuggann vegna
heimsóknir tékkneska hand-
knattleiksliðsins sem hér hef
ur leikið hvem leikinn á fæt
ur öðrum.
Síðastl. þriðjudag fóru
fram að Hálogalandi tveir
leikir í körfukn.mótniu og
mættu þar til leiks 2. fl. Í.R.
gegn 2. fl. B-liðs Ármanns og
í meistarafl. milli Ármanns
og íþróttafél. stúdenta.
2. flokks drengirnir léku
fyrri leik kvöldsins. Byrjaði
leikurinn all fjörlega, en þeg
Reykjavíkur í i ar líða tók á leikinn sá maður | fjöldan að miklum mun, því
stendur yfir hvað liðsmönnum var mjög ] að leiknum lauk með 37 st.
ábótavant. körfuskotin, og gegn 36 Í.R. i vil.
einnig það, að leikmenh lékuj Sem fyrr segir voru liðs-
of hratt, miðað við getu og menn beggja liða óheppnir
hæfni í sendingum. Víst er um j (klaufskir) með körfuskot
það að þarna voru margir
efnilegir körfuknattleiks-
menn á ferðinni, en þeir
verða að gera sér ljóst að þeir
eiga mikið ólært enn i þess-
art vandasömu íþrótt.
Í.R.-ingar tóku strax for-
ustuna í leiknum, var staöan
í hálfleik 21—16 þeim í vil,
en er líða tók á leikinn sóttu
hinir ungu Ármenningar sig
og náðu nokkrum góðum sókn
arlotum og minnkuðu stiga-
Áfmælismót íþrótta-
féiags Menntaskólans
íþróttafélag Menntaskólans
er tíu ára um þessar mundir
og í tilefni þess efnir félagið
til afmælismóts í kvöld að Há-
logalandi. Verður þar keppt í
körfuknattieik og handknatt-
leik, og einnig verður fim-
leikasýning Aðalleikur kvölds
ins verður milli kennara skól-
ans og stjórnar íþróttafélags-
ins.
leikur kvöldsins milli kennara
Menntaskólans og stjórnar íþrótta-
féiagsins. Meðal kennara Mennta-
skólans eru margir kunnir íþrótta-
menn fi’á fyrri árum, og þar nefna
m. a. Finnboga Guðmundsson sem
vrr einn snjallasti handknattleiks-
maður landsins fyrir um það bil 15
árum. Þá leika í liðinu leikfimis-
kennarar skólans, Valdimar og
Eiríkur Haraldsson, Rúnar Bjania-
son, kunnur handknattleiksmaður
og stjórnarmeðlimur í handknatt-
leikssambandinu. Landsliðsmann
hafa kennararnir einnig, Ottó
Mótið hefst klukkan átta og
fyrsti leikurinn verður í körfu-
knattleik milli Menntaskólans ■ og
Káskólans í karlaflokki. í kvenna-
fJokki keppir Menntaskólinn við
ísiandsmeisrtara Ármanns.
Þá verður fimleikasýning undir
stjórn leikfimiskennara skólans, son, Einar Bollason, Guttormur
og einkum á það við um Í.R.-
ingana. En bezti maður Í.R.-
liðsins var Ólafur Jónsson
og lék hann rólega en þó ör
uggt allan leikinn út í gegn
og skoraði nokkur góð stig.
Guðmundur Ólafsson, Árm.
sýndi þó beztu tdlþrifin af
hálfu leikmanna þessa leiks.
Leikurinn var illa dæmdur
og virtist sem dómarar tækjn
hann ekki nógu alvarlega.
Seinni’ leikur kvöldsins var
svo milli Í.S. og Ármanns mfl.
Stúdentarnir sýndust nokk-
uð öruggir í byrjun og skor-
uðu 3 stig án þess að Ármenn
ingum tækist að skora. En þá
vakna Ármenningar og taka
leikinn í sínar hendur, ná
fljótlega 6 stiga forskoti og
við það virtist draga mjög úr
stúdentunum. Hálfleik lauk
svo með 28 st. gegn 16.
Þegay líða tekur á seinni
hálíleikinn fsirast Ármenn-
ingar enn í aukana og ná al-
gjörum yfirtökum á leiknum.
Er um 15 mínútur voru til
leiksloka stóðu leikar 44—29
Ármanni í vil og leiknum lauk
með þeirra sigri 60 st. gegn
29 stigum.
Ármannsliðið er skipað ung
um, mjög efnilegum piltumi
sem eiga eftir að verða hættu !
Jonsson, sem lék einn landsleik í íeSir hvaða liði sem er þegar
knattspyrnu fyrir ísland. Og! þeir hafa öðlast meiri keppn
stjórnarliðið skipa þessir menn: isreynslu. Bezti maður liðsins
Páll Eiríksson, sem er formaður og þá um leið eini fullgildi
íþróttafélagsins, Jón Magnússon, meistarfl.maðurinn var Lárus
j Ingvar Pálsson, Hrannar Haralds- Lárusson, sem er afburða-
son, Einar Bollason, Guttormur, n . .
Valdimars Drnólfssonar. i Olafsson og Þórarinn Sveinsson. Itx-x ■■■ / f ’ f
í handknattleik keppir Mennta- Strætisvagnaferðir verða frá ars er 11010 jaint-.
skólinn við Verzlunarskólann í 2. Kalkofnsvegi 15 mínútur fyrir j Stúdentaliðið var langt frá
flokki karla, og síðan verður aðal- áha. j sínu bezta í þessum leik og
----—-----
I
■ Frá leiknum við Gottwaldov á sunnudag
Ármennlngar slgruðu íþróttafélag stúdenta með yfirburðum en fá þó ekki
stigin. Fjórir leikmenn úr 2. flokki léku með Ármanni, sem er óleyfilegt.
Leikmenn beggja liða vissu þetta áður en lelkur hófst, en Ármennlngar
vildu frekar taka þátt I leiknum með ólöglegu liðl en að híjóta sekt fyrlr
að mæta ekki til leiksins. Hörður, Á., skorar hér. Jón Eysteinsson reynir
að varna honum þess. Ljósmynd Sveinn Þormóðsson.
liðiö ekki nærri eins gott og Dómarar í leiknum dæmdu
í fyrra þó sýndu oft ágætan vel. (Þess má geta að Í.S. telst
leik þeir Þórir Arinbjarnar og
Jón Eysteinsson.
sigurvegari í þessum leik þar
sem Ármenningar hafa ekki
löglegu liði á að skipa sakir
hins unga aldurs leikmanna
en þeir eru flestir úr 2. ald-
ursflokki.)
Siðastl. laugardag voru háð
ir þrír leikir í keppninni og
urðu úrslit þessi:
2. fl. ÍR.-b—Á-a 22—49
3. fl. Ármann—KR-a 11—10
2. fl. kv. KR.-b—KR.-a 32—13
Mótið heldur áfram á sunnu
dagskvöldið.
S. Á.
Prentum fyrir yður
smekklega
og fljótlegg
Birgir Björnsson
skorar eitt af hiu
um fjórum mörk
um sínum í lelkn-
um. — Karl Bene-
diktsson og áhorf-
indur fylgjast
;penntir með
knettinum.