Tíminn - 18.12.1960, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.12.1960, Blaðsíða 2
TÍMINN, sunnudaginn 18. desember 1960 Tilraunir með vinnslu á Suðuriandssíld Á undanförnum árum hefur Síldarútvegsnefnd íagt á það mikla áherzlu að afla Suður- landssíldinni nýrra og aukinna markaða. Jafnframr hafa verið gerðar tilraunir með nýjar verkunar- og vinnsluaðferðir. Er söltun Suðurlandssíldar hófst fyrir alvöru fyrir um það bil 11 ár- um, byggðist saia hennar svo til eingöngu á því hvernig söltun gengi norðanlands. Á þeim árum sem síðan eru lið- in, hefur Síldarútvegsnefnd tekizt að vinna Suðurlandssíldinni fasta markaði, óháða söltunarmagni Norðurlandssíldar. Mestir erfiðieikar hafa þó verið á því að selja hinar smærr'i og rýrari tegundir síldarinnar, en eins og kunugt er, er Suðuriandssíldin jafnan mjög blönduð, að því er stærð og fitu snertir'. Síldarútvegs nefnd gerði sér jafnframt Ijóst, að með tilkomu nýrxa veiðarfæra (herpinótar og flotvörpu) myndi síldin verða mun blandaðri að stærð og hlutur smærri og rýrarr síldarinnar íaflanum stór aukast. Fyrstu árin var einungis um að ræða sölu á stær'stu og beztu rek- netasíidinni, en nú er svo komið að sölusamningar eru fyrir hendi á smárri síld, allt að 9 stykkjum í kg., sem er mun smærri síld, en Gunnar Thor (Framhald af 1 siðu). innstæður í viðskiptabókum og hlaupareikningi, þar sem það væri ýmsum tilviljunum háð, hvernig . spariféð skiptist á milli þessara reikninga. Regla Seðlabankans Hann benti einnig á, að þegar Seðlabankinn tók að heimta +il sín helminginn af sparifjáraukn ingunni, gerði hann engan gre'rn- armun á inneignum í viðskipta- bókum og hlaupareikningi. Hann lieimtar alveg eins helming af þeirri aukningu, sem verða kann á hlaupareikningsinnstæðum. — En með þessari fjárheimtu er Seðlabankinn að framkvæma stefnu ríkisstjórna.riniwr eins og kunnugt er. Fyrsta stjórnarárið Um síðara atriðið sagði Skúli, að tímabilið, sem hann miðaði við, þ. e. nóvember 1959 til október- loka 1960 væri einmitt fyrsta árið, sem núverandi ríkisstjórn hefði verið við völd. Og samanburður sýndi, að sparifjáx'aukningin hefði verið tiltölulega langtum minni á því fyrsta ári núverandi stjórnar heldur en tvö næstu árin á undan. Tímabil ráðherrans Þó aðeins væri tekið 8 mánaða tímabilið, sem ráðherrann nefndi, þ. e. 1. marz til október'loka þessa árs og það borið saman við sömu mánuði 1958 og 1959, komi einnig í ljós, að sparifjáraukningin væri tiltölulega minni á þessu tímabili en á sama tímabili næstu tvö árin á undan. T. d. væri aukningin á þessu tímabili nú 12,3% á móti 14,6% 1958. Auðvitað er í þessum útreikningi og samanburði fylgt reglu Seðlabankans um sparifjár- aukninguna, en Seðlabankinn legg ur' að jöfnu sparifé á viðskiptabók um og á hlaupareikningi. Gunnar Thoroddsen fjármálaráð herra hljóp heim, er hann hafði haldið sína ræðu og kom ekki á ' kvöldfund. Mun hann hafa talið tryggara að hætta sér ekki út í rökræður um sparifjáraukninguna. veiðist í reknet. Jafnfr'amt hefur síðustu þrjú árin tekizt að selja síld með 15% lágmarksfitumagni í stað 18% áður. í ölum markaðslöndum er lögð á það mjög mikil áherzla, að saltsíld sé sem nákvæmast flokkuð eftir stærð. Meðan eingöngu var um söltun á reknetasíld að ræða, var' flokkun með núverandi vinnufyrir komulagi tiltölulega auðveld, en með tilkomu hringnótasíldarinnar stóraukast erfiðleikarnir í sam- bandi við flokkunina. Síldarútvegsnefnd ákvað á s.l. ári að koma á fót sér'stakri til- raunastöð sunnanlands með það fyrir augum að gera frekarr til- raunir með nýjar vinnslu- og verk unaraðferðir. Hefur nefndni m.a. látið smíða sérstaklega útbúið færiband, sem síldin er flokkuð á og jafnframt er á tilraunastöðinni framkvæmd söltun á ýmsum nýj- um tegundum saltsíldar, má þar m. a. nefna kviskorna síld í sér- stökurn legi, sem seld er til N.- Ameriku undir nafninu „Bellycut- herring“, roðflett saltsíldarflök og edikssöltuð flök fyrir sama mark- að, en þessar tegundir saltsíldar hafa ekki verið framleiddar á ís- landi áður. Þá eru og framleidd á stöðinni súrsuð samflök (Saure Lappen) fyrir Mið-Evrópumarkað. Er þetta þekkt og gömul verkun- ar'aðferð í Þýzkalandi, Noregi og víðar, sem íslenzkir aðilar hafa áð- ur gert tilraunir með að framleiða, svo sem Haraldur Böðvarsson á Akranesi og dr. Jakob Sigurðsson í Reykjavík. Á stöðinni hefur einnig verið gerð tilraun með verkun á síld, sem Þjóðverjar nefna „Kronsard- inen“, en óvíst er hvort unnt verð- ur að hefja slíka framleiðslu hér. Erfiðleikar hafa jafnan verið taldir á því að krydd- og sykur- salta síld á þessum tíma árs. Verða tilraunir þar að lútandi einnig FlugsIysi'S mikla í New York: framkvæmdar á stöðinni. Hinar nýju verkunaraðferðir eru allar framkvæmdar með að- stoð afkastamikilla véla. Þrjár mis munandi1 flökunarvélar eru á stöð- inni, ein þýzk, ein norsk og ein sænsk. Undanfarið hefur þýzkur fiskiðn- fræðingur, Peter Biegler, starfað hér á vegum nefndarinnar og leið- beint við verkun hinna nýju teg- unda. Er hann talinn færasti sér- fræðingur Þýzkalands á þessu sviði. Þá hefur Guðni Gunnarsson starfsmaður fiskvinslustöðvar Sölu miðstöðvar hraðfrýstihúsonna í Bandaríkjunum leiðbeint við verk un nokkurra þeirra tegunda, sem ætlaðar eru fyrir bandaríska mark aðinn. Har'aldur Gunnlaugsson starfs- maður Síldarútvegsnefndar hefur haft umsjón með tilraunastöðinni ásamt þeim Hartmanni Pálssyni, starfsmanni Síldarmats ríkisins og Ólafi Guðjónssyni síldarmats- manni. Allar þessar tilraunir eru fram- kvæmdar í samráði við Félag síld- ararsaltenda á Suðuvesturlandi, enda á Suðvesturlandi, enda er gert ráð fyrir að síldarsaltendur notfæii sér þá reynslu, sem fæst á tilraunastöðinni. Gert er ráð fyrir að 2 söltunar- stöðvar til viðbótar hefji á næst- t.nni verkun hinna nýju tegunda, þ.e. Söltunarstöð Haralds Böðvars scnar & Co, Akranesi og Söltunar- stöð Jóns Gíslasonar í Hafnarfirði, enda hafa báðar þessar stöðvar þegar aflað sér flökunarvéla Geta má þess, að ef afkastageta ■væri nóg, værj nú þegar hægt að selja 15—20 þús. tunnur af þess- um nýju síldarteg. til U.S A., og 10 þús. tunnur til Þýzkalands. Verð það, sem fæst fyrir þessa síld er n un hærra en fyrir eins verkaða síld frá öðrum lönaum. Útibú Búnaðarbankans Akureyri 30 ára Enn finnast lík í húsamstunum Snjóskaíl bjarga'ði lffi Stephens litla sem einn komst af New York. 17.12- Vitað er nú með vissu, að 136 hafa beðið bana af völd- um hins ægilega flugslyss í New York í gær, er tvær síór- ar farþegaflugvélar rákust á yfir borginni og hröpuðu nið- ur í íbúðahverfi í Brooklyn, en óttast er að fleiri lík kunni enn að finnast i húsarústum. 128 voru í flugvélunum er fórust, sem voru þota af DC-8 gerð og Constellation. Aðeins einn farþeganna, 11 ára dreng ur, Stephen að nafni, komst lífs af úr þessum harmleik Varð það honum til bjargar að hann kastaðist út úr brenn andi flakinu áður en það nam við jörðu og lenti í snjóskafli, Slys þetta, sem er hið ægi- legasta í flugsögunni, verður nú rannsakað til hlítar. Talið er, að einhver mistök hljóti að hafa átt sér stað hjá flugum- ferðarstjórninni í New York, því að vélarnar, sem voru að koma inn til lendingar, áttu að lenda hvor á sínum flug- vellinum, Idlewild og La. Guar dia,. en töluverð fjarlægð er á milli þeirra. Haile Selassie rekur fldttann London, 17.12. Enn koma litlar fréttir frá Etíópíu og óljóst því um ástandið, en víst þykir þó, að keisari landsins Haile Selassie, hafi með stuðningi fylgis- manna sinna unnið fullan sig- ur á hinn: skammlífu upp- reisnarstjórn Keisarinn er enn í Asmara í Eritreu, en í gærkveldi hélt hann útvarpsræðu til þjóðar sinnar og skoraði á hana að sýna stillingu. í morgun var skotið fallhyssukúlum á keis arahöllina, en þar munu enn í dag eru liðin 30 ár síðan útibú Búnaðarbanka íslands var stofnað á Akureyri. Aðai hvatamaður að stofnun þess var Einar Árnason fyrrverandi alþm. á Eyrarlandi. Fyrsti bankastjórinn, og sá, sem hefur gegnt því starfi lengst af, er Bernharð Stefánsson, fyrrv. alþm Núverandi banka- stjóri er Steingrimur Bern- harðsson. Útlán b&nkans eru nú orðin yfir 20 millj. kr Útibúið var stofnað 18. des. 1930 og þá með 300 þús. kr. láni frá Búnaðarbank- anum. Seinna bæíti svo bankinn við þessa upphæð 200 þús. kr. og lánaði þannig úti búinu alls sem stofnfé hálfa milljón. Lán þetta endur- greiddi útibúið 1948 og hefur það síðan staðið algef BERNHARÐ [ega á eigin fót STEFÁNSSON am fjárhagslega. Útlán yfir 20 milljónir Starfssvið útibúsins hefur náð yfir allt Norðurland en þó eink- um verið Eyjafjarðar- og Suður- Þingeyjarsýslur. Eru útlán þess nú crðin yfir 20 millj. kr. Hefur það reynzt norðlenzkum bændum ó- metanleg hjáiparhella á þessu 30 i ára tímabili bæði með beinni út- |\egun lánsfjár^og aðstoð við lán- jtökur í Reykjavík. I Einar á Evrarlandi aðal frumkvöðull Framan af árum var útibúið í leiguhúsnæði en 1939 keypti það húseignina Strandgötu 5, ásamt lóð og hefur verið þar til húsa siðan. Aðalhvatamaður að stofnun utibúsins var Einar Árnason fyrrv. dþm. á Eyrarlandi en vel munu þeir einnig hafa stutt þai að Tryggvi heítinn Þórhallsson þá- verandi forsætisráðherra' og Vil- hiálmur Þór. Bernharð Stefánsson, iívrrv. alþm. var fyrsti bankastjór- | inn og gegndi því starfi par til | 15. ágúst 1959 er hann lét af því isíarfj fyrir aldurssakir. Rayndist IBernharð Stefánsson glöggsýnn og I g.ftudrjúgur í því starfi sem öðr- I um. Núverandi bankastjóri er Steingrímur Bernharðsson. Jélasöngvar A fjórða sjmnudag í Aðventu j hefur undanfarið verið efnt j til jólasöngva í hátíðasal Sjó- j mannaskólans, og verður svo j einnig í dag kl. 2 síðd. Séra j Jón Þorvarðarson flytur á- j varp. Barnasöngflokkar syngja s undir stjórn Guðrúnar Þor- steinsdóttur og Guðný Guð- mundsdóttir (12 ára) leikur á fiðlu. — Allir velkomnir. hafast við nokkrir þeir leið- togar uppreisnarmanna, sem ekki hafa komizt undan úr landi. Vitað er, að krónprins- inn og móðir hans, keisara- frúin, hafast við í Addis Abeba og hefur þeim ekkert mein verið gert. Farþegaþota, sem í nótt var á flugvellinum í Addis Abeba hvarf þaðan í morgun, og er talið, að ein- hverjir leiðtogar uppreisnar- manna hafi þar komizt und- an. Eggert sýnir Þessa dagana sýnir Eggert Guðmundsson nokkur mál- verk í Mokkakaffi á Skóla- vörðustíg. Eru það allt nýjar myndir frá hendi listamanns ins og hafa vakið athygli gesta, einkum þó sérkennileg Kristsmynd. — Kaffið hjá Guðmundi er alltaf það sama þótt skipt sé tíðum um mynd ir á veggjum, enda leggur margur leið sína þanga'ð til að hressa upp á sál og líkama á einu bretti. — Myndir Egg- erts eru allar til sölu. Altaristaflan (Framh aí 1 síðu). Altaristafla þessi er, eins og a<5 ofan segir, úr kirkjunni í Ögri viS ísafjarðardjúp, en var keypt til Þjóðminjasafnsins árið 1890. Á miðri töflunni er heilög þrenning, guð faðir og Kr'istur, en heilagan anda, sem verið hefur í dúfulíki uppyfir, vantar nú. Til beggja handa eru postularnir. Á vængjun um eru fjögu. ágæt gotnesk mál- verk af úla þrenningu, boðun Maríu, krýning Maríu og Maríu með Jesúbamið. Málverk þessi sýna að taflan er flæmskt verk frá því seint á 15. öld. Mönnum hefur jafnvel komið til hugar að málverkin kynnu að vera eftir sjálfan meistarann Dirk Bouts (d. 1475), en líklega má þó virðast, að þau séu eftir náinn sam verkamann hans eða nemanda. Líklegt er, að Björn ríki Guðna- son (d. 1518) í Ögri hafi gefið kirkjunni þennan dýrgrip. Menn veiti því athygli, að einn postul- anna, í miðri röð til vinstri, er sýndur með hatt og skó að hætti 15. aldar manna, þótt skikkjan sé eins og á hinum postulunum. Þessi mynd á því öðrum þræði að tákna gefanda töfiunnar (donator). Málverkin og taflan hafa nýlega verið hreinsuð og að ýmsu leyti færð til upphaflegs vegar. Það verk hefur unnið Frank Ponzi, list fræðingur. (Ljósm.: TÍMINN KM)„

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.