Tíminn - 18.12.1960, Blaðsíða 7

Tíminn - 18.12.1960, Blaðsíða 7
riMINN, sunnudaginn 18. desember 1960. ? BÆ K U R * BÆ K U R * BÆ K U R * BÆ K U R * BÆ K U R Ævisaga Eggerts Stefánssonar Lífið og ég Á sjötugsafmæli sinu hinn 1 des. síðast 'iðinn, áritaði höfundurinn nokkur emtök af siálfsævisögu sinni. Það sem óselt er af þessum eintökum fæst eingöngu hjá okkur Lífið og ég er fögur bók. Lifið og ég er götug vinargjöf á jólum. BÓKABÚÐ LÁRUSAR BLÖNDAL Skólavörðustíg 2 „Kann vel til verka . . . orðauðgi og orðvísi í.bezta lagi“ Helgi Hálfdanarson: UNDIR HAUSTFJÖLLUM. LjóSþýðingar. Heims- kringla, Reykjavík 1960. Úr fyrri þýðingasöfnum Helga Hálfdanarsonar eru minnisstæðastar þýðingar hans á enskum og þýzkum ljóðum, auk nokkurra franskra kvæða í síðara safn- inu, og fornum austurlenzk- um kveðskap sem hann hefur lagt rækt við frá upphafi. Þessi rækt er hin sama í nýju safni ljóðaþýðinga (eða Ijóð- þýðinga eins og hann kýs sjálfur að kalla þær) og auk þess færir hann út kvíarnar og dregur víðar föng að en áður, góðu um nákvæmni og heiðar- leik þýðandans. Þá er þar margt af nýstárlegum kveð- skap og óvenjulegum á ís- lenzku, og er þar fremstur kínverski bálkurinn. Þessi hóf sama fíngerða lýrík er þegar orðin lesendum góðkunn í ís- lenzkurii búningi Helga, og hér bætir hann enn nokkrum fáguðum smáperlum við bálk- inn sem stendur í Á hnotskógi. Hér er ekki rúm fyrir langar tilvitnanir, og þýðingarlítið væri að telja upp nöfn hinna kínversku skálda ein, blá- ókunn flestum lesendum. Ég get þó ekki stillt mig úm að til færa eitt dæmi, Hegrann eftir þýðir nú Ijóð úr ekki færri en Lí Pó, sem er mikið eftirlæti 16 málum, þótt þýðingar úr Helga Hálfdánarsonar eins og fjarskyldustu málunum séu fleiri góðra manna: komnar „eftir krókaleiðum“. | Einsog snjóflygsa hvítur hegri Hér stendur ekki til svo hægt að dimmbláu vatni líður. mikiö sem að freista þess að Á steini langt undan strönd gera skipulegan ritdóm um stendur hann kyrr og ! þýðingar Helga, til þess skort- \ vetrarins biður. ir öll föng á hæfilegum sam- anburði við frumtexta og aðr- ar þýðingar. Hitt dylst þó ekki við fljótlegan lestur bókar- innar að þar er mikið saman komið af góðum og gildum kveðskap á íslenzku og 'laus- legur samanburður við frum- texta á stöku kvæði lofar V§5 yI minningaiina ÆJvimmnmgar mega teljast nýstárleg grein á stofni ís- lenzkra bókmennta. Að vísu eru slík rit til frá fyrri tíð, en jafnvel hin merkustu þeirra lágu nokkra manns- aldra á handritasöfnum og urðu ekki alþjóð kunn fyrr en þau voru prentuð smám saman á síðustu áratugum. En þar er skemmst af að segja, að síðan hefur verið mikill vöxtur í þessari bók- mennta/!:ein og þó mestur hin síðustu ár. Er ýmist, að menn rita sjálfir minningar sín- ar og annast gerð þeirra að öllu leyti til prentunar eða þá að þeir segja munnlega frá, en æfður og ritsnjall höf undur færir í letur, kryfur sagna og býr ritinu þann bún ing er hann finnur að bezt má fara. í þessari síðamefndu gerð æviminninga er Guðm. G. Hagalín hinn miklí frum herji og meistari, eins og Virkir cVagar og Saga Eldeyj ar-Hjalta bera skýrt vitni um. En þótt „fáir séu Elosa líkir“ um frásagnarsnilld má vel við una hin venjulegu ein kenni góös sagnamanns, þeg ar rétt og trútt er farið með staðreyndir og horfnar þjóð lifsmyndir eru dregnar að nvju fram í dagsljósið. Er bar af miklu að taka og margt er enn geymt í huga hinnar eldri kvnslóðar, sem hverfa mun að fullu, ef eigi er fært í letur, áður en hún gengur til grafai'- Má það og að góðu gagni verða, ef vel er geymt, þótt eigi komist allt á prent að svo stöddu. eftir hraða fullrar ferðar, Og annað dæmi: Við landa- mærin eftir Lú Lún: Máninn er dimmur; villtar gæsir garga; í gegnum myrkrið óvinir á ferð. Vér riðum hratt og rákum flóttann lengi; rakur snjór hleðst á boga vora og sverð. Þessl kveðskapur lætur ekki ýkja mikið yfir sér við fyrstu sýn en verður æ hugstæðari því nánar sem maður kynnist honum. Það er ekki minnsti skerfur Helga Hálfdanarsonar rifjað upp innri reynslu sína/^^lemda'a Ijóömennta að hlustað á raddir minning- fafa gefið honum fullgildan íslenzkan buning. Af evrópskum skáldskap virð ist Helgi hafa mest dálæti á 1 anna og látið myndir þeirra líða fyrir sjónir. Fyrsti og langstærsti kafli þriðja bind „ . , , , .. ýmsum rómantískum og síð- , is nefnrst dulmogn. Segir hof. rómantískum skáWum 19. aW„ þar fra dulrænm reynslu, a auk Shakespeares sem sem hann sjálfur hefur ÖÖl- hann þýðir stöðugt af mikim ast um langa ævi eða kynnzt iþrðttj og hefur gert ýmsum á annan hátt og fest í minni. höfuðskáldum aldarinnar góð Er hér að finna enn eina skii ^ fyrri bókum sínum. Hér sönnun þess, að ekki hefur;þætir hann enn við nokkrum hin gamla efnishyggja né snjöjium þýðingum úr þýzku, nein seinni tíðar bylting á ðg nefni bara Tristan eftir sviði vísindanna megnað að August von Platen og Vetrar- má út þennan þátt hinnar; nrjtt eftir Gottfried Keller innri reynslu manna fremurjsem dæmi um fullsnjallar en annað, sem dýpst átök á j þýðingar á Ijóðum sem gaman í heimi sálarlífsins. Vitnis-1 er að fá á íslenzku. Það er burður um þessi efni hefurj vissulega verðugt viðfangs- Hinn kunni sagnamaður, Oscar Clausen, hefur nú sent frá sér þriðja bindi endur- minninga sinna á vegum Bókfellsútgáfunnar. Fyrsta bindið, „Með góðu fólki“, sagði frá bernskuárum höf- undar í Stykkishólmi. ungl- ingsárum í Reykjavík og að nokkru frá starfsárum í Stykkishólmi. En þeirri frá- sögn var haldið áfram í öðru bindi, sem hann nefndi, „Á fullri ferð“. Þar kenndi og fleiri grana, sem hér verður eigi rakið. Þriðja bindið, sem nú er komið á markaðinn, nefnist „Við yl minning- anna“. Bendir það heiti til þess, að höfnndur hafi nú rifað seglin, leitað kyrrðar jafnan met gildi, þegar sá skýrir frá í einlægni, sem jsjálfur hefur reynt. Þeir, sem jlesa eða hlýða á, geta skyggnzt j um eigin garða, valið og hafn að eftir því hvað fær sam- þýðst reynslu þeirra sjálfra. Seinni hlutl hinnar nýju minningabókar Oscars Clau- sens fjallar að langmestu leyti um Snæfellsnes og fólk ið þar. Nokkur vandi er þeim á höndum, em skýra albióð frá minningum um samtíðar j efni góðum þýðanda að snúa kveðskap höfuðskálda, og jafnvel sumra minni spá- manna, liðinnar tíðar; og Helgi hefur margsýnt að hann kann vel til verksins, rímlist En óneitanlega höfðar sumt af þessum kveðskap lítt til nú- bregzt honum varla, orðauðgi hans og orðvísi er í bezta lagi. tímalesanda, og maður hlýtur að óska þess að Helgi sýndi samtíðarskáldskap meiri rækt en verið hefur. Hann hefur þó þýtt nokkur Ijóð eftir tvo menn sína meðan margir þeim meginspámenn aldarinnar, þá kunnugir eru á hfi, þvi að. Eliot og Poundj en því miður a marga vegu falla domar,er vai hans ár verkum hins mannanna. En Oscar Clausen siðarnefnda býsna fáfengilegt, sló varnagla í fyrsta bindi aðeins nokkur brot úr bálkin- minninva sinna. Hann lýsti um Moerus contemporaines. bTú yfir, að á Snæfellsnesi j þeim urtagarði virðist Helgi (Framhald á 13. síðu) J eins og sá grammatíkus sem aðeins tíndi spörðin. Öðru máli gegnir um Eliot-þýðingar Helga. Þar hefur hann sýnt og sannað að honum bregzt ekki íþróttin í viðureign við nú- tímaskáldskap. Ég tek upp eitt dæmi úr hinni nýju bók því til sönnunar að Helgi getur þegar hann vill, það er úr Marina eftir Eliot og er á þessa leið á f rummálinu: Bowsprit cracked with ice and paint cracked with heat. I made this, I have forgotten And remember. The rigging weak and the canvas rotten Between one June and another September. Made this unknowing, half conscious, unknown, my own. The garboard strake leaks, the seams need caulking. This form, this face, this life Living to live in a world of time beyond me; let me Resign my life for this life, my speech for that unspoken, The awakened, lips parted, the hope, the new ships. Helgi þýðir sem hér segir: Bugspjót rifið af ís og málning rifin af hitum. Ég gerði það, ég hef gleymt Og ég man Siglustög fúin og seglið naumt Frá hásumri þartil haustsól önnur skín. Gerði óvitað, hálfskynjað, óþekkt að mínu. Kjalsíðan lek, í kinnung þarf tróð. Þessi mynd, andlit, líf Lifandi til að lifa tímann að baki mér; lát mig Hafna mínu lífi fyrir það líf, mínum orðum fyrir það ósagða. Hið vaknandi, hálfopnar varir, vonin, hin nýju skip. í þessari bók er líka fjórði kaflinn úr The Waste Land snoturlega þýddur; þess er kannske að vænta að fyrr eða síðar birtist allt þetta mikla verk meginskálds aldarinnar í þýðingu Helga? En að þeim Eliot og Pound fráskildum hefur Helgi lftinn , sóma sýnt helztu skáldum j samtímans og nútímaskáld- j skap yfirleitt, aðeins þýtt strjál kvæði eftir einn og einn höfund. Vitaskuld er hver Ijóðaþýðandi sjálfráður í verkefnavali og varla hægt að álasa Helga fyrir að þýða helzt það sem honum er sjálfum bezt að skapi; en eflaust yrði staða hans merkari og áhrif hans ríkari í okkar eigin bók- menntum ef honum auðnað- ist að snúa á íslenzku ein- hverju af helztu ljóðmenntum samtímans með sama hætti og honum hefur tekizt bezt í öðrum þýðingum. Nú færir hann þó út kvíarnar og þýðir fjögur ljóð eftir Garcia Lorca (með aðstoð Fernandez Rom- ero, spánska sendikennarans 1 hér) og tekst vel til eins og vænta mátti. Einkum eru til- I (Framhald á 10. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.