Tíminn - 18.12.1960, Blaðsíða 10

Tíminn - 18.12.1960, Blaðsíða 10
10 TÍMINN, sunnudaginn 18. desember 1960. fOMSBÓKIN I dag er sunnudagurinn 18. desember. Tungl er í suðri kl. 12 32. Árdegisflæði er kl. 4.57 SLYSAVARÐSTOFAN ð Heilsuverno arstöðlnnl er opln allan súlarhrlng Inn Naeturvörður I Reykjavík Reykjavíkur apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 11.-17. desember er Eirík ur Björnsson. Listasafn Einars Jónssonar Lokað um óákveðinn tíma. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13,30—16. Þjóðminjasal íslnd* er opið ð priðjudögum. fimmtudög um og laugardögum frá kl 13—1d ð sunnudögum ki 13—16 Loftleiðir: Hekia er væntanleg frá N. Y. kl. 7. Fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Helsingfors kl. 8,30. Leifur Eiríks son er væntanleg frá N. Y. kl. 13. Fer til Glasigow og Amsterdam kl. 14,30. CLETTUR arnað heilla Skipadeild SÍS: Hvassafell er á Eskifirði. Fer það an tU Reyðarfjarðar, Rússlands og Finnlands. Amarfell fer væntanlega í dag frá Hull áleiðis til London, Rotterdam og Hamborgar. Jökulfell kemur í dag til Homafjarðar frá Hamborg. Dísarfell fór 16. þ. m. frá Rostock áleiðis til Rvíkur. Litlafell fer í dag frá Faxaflóa til Norður landshafna. Helgafell fór 14. þ. m. frá Fáskrúðsfirði áleiðis til Riga. Hamrafell fór 9. þ. m. frá Rvík áleiðis til Batumi. Hf. Jöklar: Langjökull er í Ventspils. Vatna- jökull er á Akranesi. Laxá er í Reykjavík. Vísa dagsins Hinn nýi blóðbanki þjóðarinnar. Raunamöirg er ríkisstjómarsaga, sem ríki Pippinn sina hundadaga. Af kærleika frá kaupinu má draga því kauprýrnun á þjóðina að aga. Syngjum i'ofgjörðarljóð um hve ljómandi stjóm vor sé fróð. Hún segir að þessi' þjóð þurfi að verða svo góð að hún láti sitt blessað blóð blæða í ríkissjóð. B. Mamma við Nonna Iitla: — Þú mátt ekki leika þér með hamarinn, bú getur barið á puttana á þér. Nonni: — Nei, mamma, Dóra atlar að halda nögtunum. Hún: — Lízt þér vel á nýja sioppinn minn? Hann: — oá, en ég vildi mælast til að þú kæmir þér svolítið meira inn í hann. Húsbóndinn: — Ertu að fara í kirkju? Til að sýna nýju hálslest- ina býst ég við. Húsfreyjan: — Nei< til að sýna cilum hvað maðurinn minn er gjafmildur. — Konan hans Billa hlær allt- al af skrítlunum sem hann segir. — Þær hljóta að vera skynsam- legar. — Nei, það er hún sem er skyn- söm. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Sigurbjörg Jónsdóttir, Lang- holtsvegi 99 og Haukur Sigurjónsson, sjómaður, Gnoðarvog 5. Undir haustf jöllum . . (Framhald al 7 slðu) þrif í Svefngöngu-þulu, dýr- legu kvæði sem er mesti feng- ur að fá á íslenzku. Mætti biðja um meira af sama toga? Norrænum ljóðum hefur Helgi lítt sinnt og gerir ekki enn þótt hann þýði nú fær- eysk, sænsk og dönsk ljóð á liðlega tuttugu síðum og þar á meðal litla perlu, Bréf eftir Pár Lagerkvist. En langmest rúm skipar danska petitskáld- ið Piet Hein og er eftir hann mikill bálkur af stökum og smákvæðum. Víst þýðir Helgi þetta vel og hnyttilega og víst er gaman að kveðskapnum á íslenzku ekki síður en dönsku, en heldur ekki meir. Hér kem- ur enn að því hversu óvand- fýsinn Helgi er í verkefnavali, og er margt fleira af sama toga í bókinni, heimslystar- vísur, kerskivísur og annað léttmeti og glens sem gaman er að í bili en gerir lítinn stanz hjá lesandanum. Hér hefur fátt eitt verið rætt um þessa bók og þó eink- um þeir annmarkar sem mér sýnast á henni. Þess ber því að geta að lokum að bókin er einkar ánægjuleg aflestrar og margt forvitnilegt þar að finna, fjölbreytileikinn í efn- isvali gerir hana litríkari en fyrri þýðingasöfn Helga og léttari til skyndilestrar. Og sitthvað er þar sem maður getur horfið til aftur og aftur með ánægju. — Bókin er vel úr garði gerð að vanda Heims- kringlu, prentvillur fáar. Ó.J. É'var aS fá mér hrærS egg! DENNI DÆMALAU5I KR0SSGATA Nr. 208 Láréft: 1. ... iræði, 5. hljóma, 7. agnir, 9. forfeður, 11. spýr eldi, 13. mannsnafn, 14. konung, 16. róm- versk tala, 17.....menni, 19. fjöl- mennra. LóSrétt: 1. draga fána aS hún, 2. hest, 3. tunna, 4. hanga, 6. hjákona, 8. holdgrannur, 10. vesælar, 12. búta í sundur, 15. sjór, 18. fangamark. Lausn á krossgáfu nr. 207. Lárétt: 1. kraikki, 5. fár, 7. ta, 9. sími, 11. Bær, 13. tak, 14. brák, 16. la, 17. fákar, 19. bakaði. Lóðrétt: 1. krabbi, 2. af, 3. kás, 4. Krít, 6. dikaði, 8. tær, 10. malað, 12. ráfa, 15. kák, 18. K. A. LeiSrétting í grein Snorra Sigfússonar á miðvikudaginn um Sterka stofna, er meinleg prentvilla í 18 línu o an frá Þai er orðinu þreki breytt í frelsi, serr. verður nrein vitleysa. Á að vera: — þreki, þol- gæði og ráódeild — o s. frv. Þetta leiðréttist hér með. Salmas 131 D R r K l Lefc Falk 131 — Sjáiði! — Gamlinginn skaut á for- ingjann! — Við ættum að láta sjá okkur. Inn aftur, piltar! Hva....? — Hver var þetta? — Hvaðan kom skotið? — Skjótið hiann niður! — Mér þykir leitt að fara svona með þig, ungfrú Díana. En nú verðum við að fara að hitta vin þinn. — Við viljum hafa það tryggt að þú sért hér kyrr og tuskan er hrein, allt í lagi með það. — Nú, vertu á verði og sjáðu hvort hann kemur einn, svo gengur þú til móts við hann. — Ég verð í felum og ver þig með riffli. — Nei, ég skal fela mig og verja þig með rifflinum. — Allt í lagi. En tíminn líður.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.