Tíminn - 18.12.1960, Síða 5

Tíminn - 18.12.1960, Síða 5
TÍMINN, sunnudaginn 18. desember 1960. 5 Útgetandl: FRAMSOKNARFLOKKURINN. FramJcvæmdast]óri Tómas 4mason ltit> stjórar Þórannn Þórarmsson (áb i, Andrés Kristjánsson Préttastjón Tómas Karlsson. Auglýsingastj EgUI Bjamason Skrilstofur 1 Edduftúsinu — Simar 18300 18305 Auglýsingaslml 19523 Afgreiðslusimi: 12323 — Prentsmiðjan Edda h.f w_______________________________________________________________ Flótti Gunnars í fyrrakvöld gerðist sá fáheyrði atburður á Aiþingi, að Gunnar Thoroddsen kvaddi sér hlióðs rétt fyrir kvöld- mat og flutti alrangar upplýsingar um sparifiárauknmg- una að undanförnu í tiiefni af uppiýsmgum, er Skúli Guðmundsson hafði skýrr frá nokkru fyrr í umræðunum um frv. ríkisstjórnarinnar um breyúngu á efnahagslóg- unum. Andstæðingar Gunnars fengu ekki tækifæri «1 að svara honum fyrr en á framhaidsfundi, sem var eftir kvöldmat, en þá tók Gunnar þann kost að mæta eKki til þess að þurfa ekki að veria hinar röngu uppivsingar sínar. Bæði Ólafur Thors og Bjarni Benediktsson neituðu að mæta á framhaldsfundinum til að verja Gunnar og sömu- leiðis Ingólfur Jónsson, sem Gunnar hefur oftast beitt fyrir sig, þegar hann hefui ekki treyst sér til að mæta eða verið forfallaður af óðrum ástæðum. Emil Jóns- son var eini ráðherrann er fékkst til að mæta í því skvni að reyna að verja Gunnar og sýnir það ásamt öðru hvernig Sjálfstæðisflokkurinn notar kratana til þeirra verka, sem ráðherrar hans vilja losna við að vmna sjálfir. Það er hins vegar ekki neitt undarlegt þótt Gunnar Thoroddsen hafi ekki ireyst sér til að veria blekkingar sínar. Tölur þær, sem Skúli Guðmundsson nafði birt um sparifjáraukninguna, eru byggðar á Hagtíðindum og verða því ekki hraktar. Þær sýna, að á þe>m tíma sem núv. ríkisstjórn nefur faiuð með völd, hefur sparif]áraukn- ingin orðið um helming’ minni en á sama tíma 1957—58 og 1958—59. Vaxtahækkunin hefur m ö. o. ekki borið neinn árangur í þá átt að auka sparifjáraukninguna og hefur aðalröksemdin fyrir henni þanmg fallið með öllu. Engir útúrsnúningar og blekkingar geta breytt þessari staðreynd og því er það bezta úrræðið fyrir þá, sem hampa þeim, að flýja aí hólmi í stað þess að reyna að verja þær. En þegar þetta er athugað, verður það enn óskiÞan- legra en ella, hvers vegna ríkisstjórnin heldur áfram dauðahaldi 1 okurvextioa og handjárnar lið sitt á Aiþingi til þess að fella tillögu Eramsóknarmanna um að vextirnir skuli færðir 1 sitt fyrra norf. Með þessu tiltæki eru lagðar stórfelidar byrðar á fram- leiðsluna umfram það sem þekkist í öðrum löndum. og er þar að finna einn megmþátt þeirra erfiðleika, sem út- gerðin býr nú við. Meðan vaxtaokrinu er haldið áfram, eru erfiðleikar framleiðslunnar að mikm leyti sjálfskaparvíti, sem ekki verður á neinn hátt afsakað. Þeir svara ekki í umræðum á Alþing) hafa ráðherrarnir reynt að af- saka erfiðleika útgerðannnar með afiabresti og verðfalli. í tilefni af því, beinrt? Skúli Guðmundsson þeirri fyrir- spurn til ráðherranna fvort það hefði verið gert til að draga úr þessum erfðúe.kum að bæta vaxtaokrmu v?ð, og auka byrðar útgerða-mnar með nýjum sölusköttum og öðrum slíkum ráðstöfunum. Þeirri fyrirspurn ha>a ráðherrarnir enn ekki svarað. Lifandi þjóðarsaga en ekki óyggjandi eða þurr sagnfræði Þegar fyrra bindi bókarinnar Oldin okkdr kom út fynr einum áratug vakti hún töluverða athygli og náði bratt góðri hylli. Sú bók vsr allsértæð Þar var gerð tilraun t'.. að segja þjóðarsögu í stuttu og beinskeyttu iormi, einna líkast þvi sem gerast mundi er dagblað greindi frá atburðum. Þetta form færði atburðina miklu nær lesand- anum en samfelld sögufrásögn, þar sem skyggnzt er af sjónarhóli nú- tiðar aftur í fortíðina. Á eftir tylgdi annað bindi af Öldinni okk- ar og síðan voru nítjándu öldinni gerð svipuð skil í tveim bindum undir nafn nu Öldin sem Ieið Það var Gils Guðmundsson, sem að mestu annaðist ritun og ritstjórn þeirra bóka. Nú hef'.r Iðunnarútgáfan bætt v.ð fimmta oindinu í ritsafn þetta cg fengið Jón Helgason til þess að leita fanga, skrá „fregnirnai" og setja saman í bók. Er þar ráðizt ;c átjándu öidinni og ráðgert að saga hennar rumist í tveim bind- um. Hið fyrra, sem komið er, nær til 1760. Að sjálfsögðu eru efnisföng rekkru fá’æKlegri frá þessu skeiði eu t. d. á tuttugustu öld. þegar hægt var að rekja ferilinn af dag- biöðum og vjkublöðum, en hins vegar minni afrétt að smala Mun í þessu verki einkum sótt til ann- ála, dómabóka, í bréf. amtskjöl, prestsþjónustubækur og fleira af þv' tagi. Allerfitt hefur þó vafa- laust verið að fá heillegar myndir c.f atburðum eða rétta tímasetn- ingu, og aefur bókarritarinn því o: ðið að fara á stiklum til þess að ná líklegu samhengi, enda tekur hann fram formála, að ekki megi !ta á allar þessar frásagnir sem öyggjandi sagnfræði. Við lestur bókarinnar hlýtur mann þó að furða, hve margt kem- ur í leitir, hve glöggar frásagnir af stóratburðum eru og hve neildar- myndin af lífi þjóðarinnar á þess- ari myrku öld verður skýr. Bókin hefst með frásögn af kvndugri deilu um tízku og klæða- bur'ð, og bendir skemmtilega á það, hve hér er um gamalfrægan fyrir- burð að ræða. En gamanmál eru þo ekki uppistaða bókarinnar þó að kryddað sé með þeim af og til, heldur plágur þær, sem að þjóð- inni surfu. Öldin gengur i garð mc-ð drepsott — stórubólu — og caran hve^s konar af völdum yeðra og áþjánar bætist á ofan. ísar og eldgos láta sinn hlut ekki eftir Iiggja. Fólk og fénaður fellur, en verulegur hluti þeirra, sem skrimta af, fer á vergang. Ein- okunarverzlunin verður æ örðugri og kollsiglir sig loks í gerræði hörmangara. í kjölfar hörmung- anna sigla afbrot, þjófnaðir, morð og siðspilling og dauðadómum r.gnir yfir. svo að menn eru teknir af lífi tugum saman á hverju ári, þegar vers' geghir Afbrota- og dómasagan setur kannske mest rnark á bókina, enda ef til vill gieiðastur aðgangur að þessum gögnum. Samt bryddir í lífsvilja i öllu foraðinu, og þetta er líka öld mik- iiia ráðagerða og framfarahugar, evi tilraumr flestar fara út um þúfur. Sagan er stórbrotin — jafnvel hriKaleg — eins og sam- felld stórsiyrjöld. En milli stór- í éttanna er margc gamansam'i og broslegt, skyndimyndir og skop- stgur, sem bregða léttari blæ á ögnar öldina. Allmargar myndir eru í bókinni, margar úr erlendum Mynd úr bókinni Öldin átjánda. — Teiknarinn hugsar sér hlekki djöfulsins á þeim, sem hlaupa eftir klæðatízkunni. Til áminningar um fánýti tildurs og veg alls holds setur hann hauskúpu á miSja mynd, krýnda frönskum fontang. teikningar,1 heimildir, ferðabókum. gamlar landabréf, sknfaðar búsáhöld og fleira. Fyrirsagnir tíðinda eru á þann teg, að þegar er komið að kjarna málsins á sama hátt og nú er gert í dagblöðum. Fréttastíllinn nýtur sin vel, og málfar kjarngott og vandað vel. Það er vafalaust rétt hjá höf- undi, að hér er ekid um óyggjandi sagnfræði að ræða, og sitthvað fer milli mála, en eigi að síður er hér ? blað fest gieggri og sannari lífs- s-jga þjóðarinnar en nokkur sagn- fræði getur verið. Þessar frásagnir auka því mjög við sagnfræðina og gæða hana lífi, sem aldrei blasir v:ð lesanda venjulegrar íslend- ingasögu, hversu trúverðug og skilsöm sem sú sagnaritun er Þessar bækur eru mjög skemmti- legar, og menn leita til þerira aftur og aftur, þótt eitt sinn hafi verið lesnar. Þær eru handhægar til glöggvunar, þegar atburði þarf að rifja upp, og það er alltaf jafn- gaman að fletta bókinni, lesa fyrir- sagnir' og einstakar frásagnir, sem forvitnin nemur staðar við alveg á sama hátt og menn lesa dagblöð nú á dögum. — A.K. Boðið á ný til Rússlands Guðrún Á Símonar óperu- söngkona hefur nú fyrir skömmu fengið ítrekað tilboð trá Menntamálaráðherra Sovét ríkjanna, frú Jekatarinu Furt- sevu, um að koma aftur austur þangað, bæði til þess að halda konserta þar og fara með aðal- hlutverk í óperum. Sagði menntamálaráðherirann að Guðrún væri fyrsti íslendingurinn, sem komið hefði opinberlega fram í Sovétríkjunum, og hvort tveggja væri, að þessi gáfaða og glæsilega íslenzka söngkona hefði með frá- bærum söng sínum og túlkun við- fangsefna hlotið vinsældir og virð- ingu manna austur þar. Forsaga þessa heimboðs er í stu'tu máli þannig: Fulltrúi Sov- ézka menntamálaráðherrans, Kholo jiev, vakti máls á því við Guðrúnu j í skilnaðarhófi, er haldið var henni til heiðurs í Moskvu, áður en hún fór þaðan sumarið 1957, að hún kæmi aftur austur þangað á 1 næsta ári, og héldi þá konserta í Guðrún A. Símonar Georgíu, Armeníu og fleiri Kákas- usríkjum, en þá hafði hún haldið konserta í sex stórborgum: Moskvu, Leningnad, Kiev, Lvov, Riga og Framh. á 11. síðu. Öldin atjánda — minnis-1 verð tíðindi 1701 -1760 Jón Helgason tók saman. Forlagið Iðann gaf út.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.