Tíminn - 18.01.1961, Blaðsíða 5
TlMINN, mflVvörndagmn 18. janúar 1961.
5
Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN.
Framkvæmdastjóri: Tómas Arnason. Rit-
stjórar: Þórarinn Þórarinsson (ábj, Andrés
Kristjánsson, Jón Helgason Fulltrúi rit-
stjórnar: Tómas Karlsson Auglýsinga-
stjóri: Egill Bjarnason. — Skrifstofur
í Edduhúsinu — Símar: 18300—18305
Auglýsingasimi: 19523 Afgreiðslusími:
12323. — Prentsmiðjan Edda h.f.
_______________________________________———-------------/
Öðru vísi mér áður brá
Samtök atvinnurekenda hafa nú sent frá sér yfirlýs-
ingu, þar sem lýst er yfir því, að þau geti ekki fallizt á
neina kauphækkun — ekki einu sinm hinna lægst laun-
uðu — því að geta atvinnufyrirtækianna þoli það ekki.
Tilefni þessarar yfirlýsingar mun það. að Verka-
mannafélagið Dagsbrún og nokkur fleiri verkamannafé-
lög hafa borið fram kröfur um kauphækkun vegna hinn-
ar gífurlegu kjaraskerðingar, er hefur hlotizt af „við-
reisninni.“
Þessi skjótu viðbrögð atvinnurekenda, munu vafa-
lítið verða til þess, að mörgum mun koma í hug hið
fornkveðna: Öðruvísi mér áður brá. Það eru ekki nema
tæp fjögur ár síðan, að vinstri stjórnm vann að því að
koma á verðstöðvun og óskaði samstarfs við launþega og
atvinnurekendur um það mál. Þá birtu samtök atvinnu-
rekenda ekki neina slíka yfirlýsingu. heldur tók einn
aðilinn, sem stendur að umræddri yfirlýsingu. sig út úr
og bauð fram verulega kauphækkun. Þetta var hrein
pólitísk aðgerð, miðað við að koma allsherjarskriðu af
stað og skapa þáv. stjórn erfiðleika
Þá höfðu launþegar þó ekki eins mikla þörf fyrir
kjarabætur og nú. Óvéfengjanlegir útreiknmgar sýna,
að kaupmáttur verkamannalauna er nú 12—15% minni
en þá, auk þess sem eftirvinna er miklu minni nú en
þá. Afkoma atvinnuveganna var og sízt betn þá en nú.
Hér skal því ekki mótmælt að „viðreisnin“ hefur á
margan hátt lamað getu atvinnuveganna' En það er bót
í máli, að ekki þarf nema pennastrik til bess að f]ar-
lægja ýmsa af þeim erfiðleikum, sem nú þjá atvmnuveg-
ina mest, eins og t.d. vaxtaokrið. Þess vegna er það
hrein blekking, sem kemur fram í yfirlýsingu aívinnu-
rekenda, að allar kaupnækkanir nú þurfi að leiða til
verðhækkana. Slíkt þarf síður en svo að verða, ef stjórn-
arstefnan er bætt og lagfærð.
Það setur því leiðinlegan svip á vfirlýsingu atvinnu-
rekenda, að bæði þessi og fleiri fullyrðingar eru auð-
siáanlega sprottnar af pólitískum rótum. Þetta gildir
t.d. þau atriði, sem Mjólkursamsalan hefur fyrirvara um.
Þar er t.d. sagt, að komi til verkfalla, beri að skrifa á-
byrgðina á reikning þeirra, sem til þess hvetja, og mun
þar átt við verkalýðsfélögin. Slíkt er vitanlega fjarstæða,
því að komi til verkfalla verður sökin ríkisstjórnarinn-
ar, sem hefur skert kjör almennings stórkostlega og
vanrækir nú að gera nokkuð til úrbóta. Álíka blekking
er það líka, að „þjóðin muni innan tíðar öðlast bætt
lífskjör“, ef kaupið hækki ekki. Slíkt getur vissulega
ekki orðið, að óbreyttri stjórnarstefnu, þótt kaupið hald-
’ist óbreytt. Lögmál núv stjórnarsteínu er vaxandi sam-
dráttur, minnkandi framleiðsla og atvinnuleysi
Af þessum ástæðum er það sameiginlegt hagsmuna-
mál atvinnurekenda og Jaunþega, að breytingar verð’ á
stjórnarstefnunni. 1 nútimaþjóðfélagi er það höfuðnauð-
syn, að góð samvinna sé milli vinnuveitenda og verka-
lýðs. í þeim anda eiga bæði verkalýðssamtökin og vmnu-
veitendasamtökin að vinna. Hin æskilega þróun væri sú,
að þessir aðilar tækju höndum saman um að fjarlægja
rangar stjórnarráðstafanir, eins og t.d. vaxtaokrið. því
að það væri báðum til ávinnings. Hinn pólitíski blær,
sem er á yfirlýsingu vinnuveitenda, gefur hins vegar til
kynna, að þar sé meira hugsað um pólitíska hagsmuni
en að leitað sé eftir samstarfi við launþegana Slík af-
staða er ekki hyggileg. Ef rétt er haldið á málum e:ga
bæði atvinnurekendur og launþegai að leggja flokka-
pólitík til hliðar í samningum sínum en vinna í staðinn
saman að sameiginlegum hagsmunamálum.
ERLENT YFIRLíT
Vaxandi vinstri stefna í Kanada
Nýlokií þing frjálslynda flokksins vakti mesta athygli
EINS og nýlega hefur
verið skýrt frá á þessum stað
í blaðinu, er nú mikið atvinnu-
leysi í Kanada og hefur það
farið stöðugt vaxandi seinustu
mánuðina, þótt hagfræðingar
íhaldsstjórnarinnar, sem þar
fer með völd, hafi lengi spáð
því, að það muni lagast af
sjáífu sér. Stjórnin hefur nú
hætt að leggja trúnað á þessa
spádóma þeirra og því hafizt
handa um ýmsar ráðsitafanir
til að draga úr atvinnuleysinu,
m. a. aukið framlög til verk-
legra framkvæmda. Það er þó
margra dómur, að miklu meira
þurfi tU, ef duga skal.
Af hálfu forsætisráðherrans
og aðalbankastjórans hefur sú
skýring ekki sízt verið gefin
á þeim efnahagslegu erfiðleik-
um, sem Kanadamenn glíma
nú við, að bandarískt einkai
fjármagn hafi fengið að leika
of lausum hala í landinu. Af
þeim ástæðum eigi Bandaríkja
menn nú mikinn hluta iðn-
fyrirtækja í landinu, og þessi
fyrirtæki séu rekin án tillits
til kanadískra hagsmuna. Auk
þess flytji Bandaríkjamenn
mun meiri gróða úr landi en
svarar tii eðlilegra vaxta og
afborgana af því fé, sem þeir
hafa fest þar. Stjórnin hefur
af þessum ástæðum lofað sér
stökum ráðstöfunum til að
þrengja kost erlends einkafjár-
magns í Jandinu.
Fjárhagserfiðleikarnir hafa
orðið til þess, að fylgi stjórn-
arinnar hefur mjög þorrið und
.anfarið, en jhaldsflokkurinn i
Kanada vann mikinn kosninga-
sigur 1958. í aukakosningum,
er fóru frarn í haust. varð hann
fyrilr miklu fylgistapi, en
Frjálslyndi flokkurinn, sem
lengstum hefur farið með völcl
í Kanada, jók fylgi sitt að nýju,
en hann beið mikinn ósigur í
kosningunum 1957 og 1958.
VEGNA þessa ástands í
Kanada, beindist mikil athygli
í vikunni, sem leið. að flokks-
þingi, sem Frjálslyndi flokk-
urinn hélt í Ottawa, þar sem
2000 fulitrúar voru mættir.
Þinginu er nú lokið og þykja
störf þess hafa orðið hin sögu-
legustu. Fyrir flokksþingið
hafði venð búizt við því, að
stefna flokksins vrði færð til
vinstri, en niðurstaðan varð
sú, að miklu lengra var gengið
í þá átt en áður hafði verið
búizt við Flokkaskilin verða
því miklu gleggri í Kanada hér
eftir en áður. en undaniarið
hefur ekki verið neinn stór
munur á stefnu Frjálslynda
flokksins og íhaldsflokksins.
í innanlandsmálum ákvað
flokkurinn að beita sér fyrir
PEARSON
margháttuðum iáðstöfunum til
að draga úr atvinnuleysinu,
m. a. auknum framlögum til
verklegra framkvæmda, lækkun
vaxta, auknum útlánum, lækk-
un vissra skatta og auknum
tryggingum. Þá ákvað flokkur-
inn að beita sér fyrir stóraukn-
um framlögum til skólamála og
námsstyrkja. Samþykkt var að
flokkurinn skyldi beita sér
fyrir% ýmsúm ráðstöfunum til
að þrengja kost erlends einka-
fjármagns í landinu og að
koma fyrirtækjum, sem eru
eign útlendinga, undir kanad
íska stjórn.
Það er talið hafa haft veru-
leg áhrif á sfefnu flokksþings
ins, að ráðgert hefur verið að
stofna nýjan verkamannaflokk
í Kanada á komandi vori. For-
ingjar Frjálslynda flokksins
töldu það vænlegt til þess að
sporna gegn viðgangi slíks
flokks, að Frjálslyndi flokkur-
inn taki upp sem mest af þeim
málum, er hann væri líklegur
til að beita sér fyrir.
ÞÓTT það hafi vakið mikla
athygli, að Frjálslyndi flokk-
urinn hefur færzt mikið til
vinstri 1 innanlandsmálum,
hefur þó afstaða flokksþings-
ins til utanríkismálanna vakið
meirj athygli.
Það munaði t.d. minnstu, að
flokksþingið samþykkti ályktun
þess efnis, að Kanada beitti
sér fyrir því. að Pekingstjórn-
in fengi sæti Kína hjá Samein-
uðu þjóðunum. Fyrir fortölur
Lester Pearsons foringja
flokksins var ályktuninni
breytt á þá leið, að Kanada
skyldi greiða atkvæði með því,
að Pekingstjórnin fengi kín-
verska sæíið, en Kanada sat
hjá við atkvæðagreiðsluna um
þetta á þingi S.Þ. í haust.
DIEFENBAKER
Mesta athygli vakti það þó,
að Pearson sjálfur beitti sér
fyrir samþykkt tillögu um, að
flokkunnn beitti sér fyrir því,
að kanadíski herinn yrði ékki
búinn kjarnorkuvopnum. Einn-
ig beitti Pearson sér fyrir sam
þykkt tillögu þess efnis, að
dregið yrði úr hernaðariegri
samvinnu Bandaríkjanna og
Kanada á norðurskautssvæðinu
og hún td. ekki látin ná svo
langt, að kanadískir hermenn
þyrftu að fást við stjórn kjarn
orkuvopna eða langflevgra
flugvéla.
Þessi afstaða Pearsons hefur
vakið mikla athygli en hann
er sá stjórnmálamaður Kanada
er nýtur mests álits fyrir af-
skipti af alþjóðamálum. Hann
hefur m. a. hlotið friðarverð-
laun Nóbels fyrir afskipti sín
af þeim.
EKKl er enn séð, hvernig
Diefenbaker forsætisráðherra
snýst við stefnubreytingu
Frjálslynda flokksins. Sum er-
lend blöð telja ekki ólíklegt,
að Diefenbaker muni sveigja
flokk sinn í sömu átt. en hann
er talinn hyggihn og slyngur
sljórnmálamaður, sem finnur
það á sér, hvernig vindurinn
blæs.
Nokkurt dæmi um þetta, er
talið það, að stjórn Kanada
vinnur nú að því að gera við-
skiptasamning við Kína, þótt
slíkt sé litið misjöfnum aug-
um í Bandaríkjunum. Þá er
Kanada að vinna að nýjum
viðskiptasamningum við Kúbu
þar sem gert mun ráð fyrir
að viðskiptj landanna tífaidist
á þessu ári. Mun Diefenbaker
telja þetta hyggilegt til að sýna
að stjórn hans láti ekki stjórn-
ast neitt af Bandaríkjunum
Þ.Þ.
/
)
).
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
/
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
/
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
Sveitungar Garðars Hall-
dórssonar, bónda og alþingis-
manns á Rifkelsstöðum héidu
honum og fjölskyldu hans
samsæti sð Frevvangi 10.
janúar í tilefni at sextugs-
afmæli hans. sem að vísu var
30. des. en hófinu var þá frest-
að vegna veikinda afmælis-
barnsins.
Garðari Halldórssyní alþm,
haldið veglegt samsæti
I samsæti þessu voru 130
manns. Árni Jóhanne—un,
hreppstjóri stjórnaði því og
flutti ræðu. Aðalrrsðumaður
var séra Benjamín Kristjáns
son. Armann Dalmannsson
flutti frumort kvæði og flutti
Garðari árnaðaróskir fró bún
eða.rsamtökunum. Ingvar
Gíslason flutti kveðju” Fram
sóknarféla°-anna, og Ketill
Guðjönsson ávarpaði hinn
sextuga heiðurso-<=c;t_ Gunnar
Guðnason stjórnaði almenn-
yjvn cö'ricrt
Við þetta tækifæri bárust
Garðari góðar gjafir. Sjálfur
flutti hann ágæta ræöu og
færði félagsheimilinu Frey-
vangi peningaupphæð að
gjöf sem fyrsta framlag í
sjóð til kaupa á kvikmynda-
svningartækjum.
Samsæti þetta var hið á "æt
asta og veitingar rausnarleg
ar — án áforio-is. Þarna vom
0,1 “"'at i ljós. hve mik1uw og
vaxondi vinsældum Garð^.r á
að fagna í heimasveit sinni.
E.D.