Tíminn - 18.01.1961, Blaðsíða 9
TÍMINN, miðvikudagiim 18. janóar 1961.
9
Samdrátiurinn í framförum ísl.
landbúnaðar er geigvænlegur
Þótt nokkrir dagar séu liðnir
frá áramótum, vil ég ekki láta hjá
líða að bjóða öllum landsmönnum
Gleðilegt nýár og þakka jafn-
framt fyrir gamla ár'ið og óska
þess heilhuga að það feti í fótspor
hins liðna árs. Verði jafn gott og
gjöfult og það hefur verið. Eitt
allra bjartasta og bezta ár, sem
komið hefur á okkar landi urn
marga ár’atugi. í nafni Búnaðar-
félags íslands þakka ég gamla árið
og bið Guð vors lands að blessa
það. Eg óska þess, að hið nýja
ár verði öllum, er jörðina erja,
öilum er að landbúnaði starfa,
sem blíðast og bezt. Vér, sem
störfum hér hjá Búnaðarfélagi ís-
lands, þökkum öllum, sem við höf-
um starfað með, ágæta og Ijúfa
samvinnu. Við erum starfsfólk
bændastéttarinnar — vrnnufólk
hennar — viljum vinna fyrir
bændur og búalið eins og orkan
leyfir, þótt misjafnlega kunni til
af* takast hjá veikum og ófullkomn
um manneskjum.
Jú, árið hefur verið gott um
veðurfar, gróður og annað, er nátt
úran hefur í té látið. Er það
gleðilegt og gerir flestum léttara
fyrir fæti. Þó er það nú svo, að
ýmiss konar erfiðleikar hafa
mætt bændum og gert þeim á \
ýmsan hátt margs konar vandræði,
svo að mörgum bóndanum verður
meiri fjötur um fót en búast,
hefði mátt við, sé miðað við það
ágæta tíðárfar er verið hefur.
15% minni
skurðgröftur
Eg vil fara nokkrum orðum um
þetta mál, sem að mínum dómi
er mjög mikilvægt. Eg spyr,
hvernig hafa framkvæmdir land-
búnaðarins orðið hið liðna ár?
Hefur þar verið um vaxandi og
helibrigða s'tarfsemi að ræða,
e;ns og vér höfum yfirleitt getað
glaðzt yfir undanfarin ár? Því
miður eru allmargir skuggar og
sumir dimmir í byrjun hins nýja
árs, skuggar, sem vér óttumst að
hamli enn frekar eðlilegum fram-
tcvæmdum á þessu nýbyrjaða ári,
Ávarp Steingríms Steinþórssonar, búnaðar-
málastjóra, flutt í útvarpið 9. jan. s. 1.
Steingrímur Steinþórsson
búnaðairmálastjóri
en þó urðu á hinu síðasta. Vér
skulum láta tölurnar tala og benda
á hvers megi vænta eftir líkum
að dæma nú. Skurðgröftur með
vélskóflum hefur verið fram-
kvæmdur í 19 ár og ár frá ári
farið stórlega vaxandi. Það var í
fyrsta sinni á síðasta ári, að ekki
voiti næg verkefni fyrir allar
skurðgröfur vélasjóðs og annarra
þeiirra aðila, er að skurðgreftri
hafa starfað. Nákvæmar tölur um
þurrkun lands síðast liðið ár eru
enn ekki til, en þó má segja, að
fullar upplýsingar liggi fyrir, sem
engum verulegum breytingum
niunu taka og eru þær þessar:
Árið 1959 voru grafnir um 3,9
millj. teningsm. af þuri'kskurðum
en árið 1960 um 3,3 teningsm.
Nemur sú lækkun fullum 15% af
rúmmáli skurðanna.
Nýrækt 25% minni
Athuganir þær, sem gerðar hafa
verið á nýræktarframkvæmdum
s.l. ár benda ákveðið til þess, að
þær séu um 25% minni árið 1960
er. þær voru árið 1959. Árleg ný-
rækt nær hámarki árið 1959 og
er þá 4444 ha, en mun árið 1960
hafa numið 3000 til 3500 ha. Útlit
er fyrir, að á yfirstandandi ári
rnuni verða um enn frekari sam-
drátt að ræða en hér er áætlað,
því að vitað er, að tiltölulega lítið
land hefur verið brotið til rækt-
unar s.l. ár og undirbúið til rækt-
unar á þessu ári.
Vélvæðing landbúnaðarins hef-
ur til muna dregizt saman og að-
allega vegna þess, að bændur
hefur vantað reksti'arfé í stórum
stfl til þess að geta aukið við og
bætt vélakost sinn. Gengisfelling
sú, er framkvæmd var snemma á
árinu 1960, varð bændum yfirleitt
afar þung í skauti í þessum efn-
um. Verðhækkun á stórvirkum
vélum, svo sem traktorum og
jarðýtum, hefur orðið svo gríðar-
leg, að jarðræktarsamböndum og
öðrum hliðstæðum félagsskap hef
ur reynzt fjárhagslega um megn
að endurnýja vélakost sinn, hvað
þá að bæta eldri skörð, nema til
komi stórfellcur stuðningur ríkis-
valdsins. Hækkun á varahlutum
veldur og miklu um þessa erfið-
leika.
43% færri vélar
Það þarf stóraukinn og bættan
vélakost. Fjölbreyttari tæki og
vaxandi tækni er það eina, er
getur hindrað samdrátt og stöðv-
un landbúnaðarframleiðslu og
gert bændum kleift að auka bú
sín eins og vaxandi mannfjöldi
krefst í borgum og öðru þéttbýli. |
Tvímælalaust mun ungt fólk j
flykkjast frá landbúnaði og til
annarra atvimnuvega, verði ekki
seð fyrir því, að sveitafólk fái
eðlilega aðstöðu til vélvæðingar
og hæfilega aðstoð til þess að,
nota þau tæki réttilega og geti
síðan reist bú með sjálfsagðri að-
stoð ríkisvaldsins.
Þá má og á það minnast, að á
síðasta ári hafa byggimgai'fram-
kvæmdir í sveitum stórdregizt
saman, jafnt íbúðarhús og penmgs
hús. Framkvæmdir í ár eru víða
mestar þær að ljúka áður ófull-
gerðum byggingum, því að bygg-
ingar í sveitum standa oft yfir í
fieiri ár. Það er því mikil hætta
á, að enn sigi á ógæfuhlið á yfir-
standandi ári um minnkandi bygg
ingaframkvæmdir og þó einkum,
ef ekki verður veruleg vaxtalækk-
un nú í byrjun ársins.
Eg hef nefnt hér nokkur atriði
í byrjun hins nýja árs, sem mér
virðast á margan hátt uggvænleg
og það á þann hátt, að bændur
athugi vel iivert og hvernig stefnir
og hvað eigi að gera. Go'tt tíðar-
far er ágætt og ómetanlegt, en
eitt dugar það ekki, til þess að
(Framhald á 13. síðu.)
Arið 1959 voru fluttar til lands
Sns 367 heimiHsdráttairvélar, en
árið 1960 aðeins 208 og þar af
76 gamlar. Þefta er lækkun um
43%", sem bitnar einkum á fátæk-
ustu bændunum, er engar eða
mjög ófullkomnar vélar hafa get-
a? útvegað sér áður og standa því
nú uppi í hinum mestu vandræð
um, vélvana eða því nær svo.
Á.rið 1960 voru aðeins tvær jarð-
j ýtur fluttar til landsins á vegum
ræktunarsambandanna. Að vísu
bjargaði þa í svip, að það hafði Þannig hafa mikilvlrkar skurðgröfur unnið mörg undanfarin ár, þurrkað
allvel V^rið búið að innflutningi landið og skilað því undir plóginn fil túnræktar. Afköst þessara véla hafa
orðið meiri með hverju ári, ætíð meiri en næsta ár á undan, þangað til
á árinu 1960 að þróunin snerist við. Þá varð ekki nægiiegt verkefnl fyrir
þessara fækja næstu ár á undan,
er.da er það hin mesta nauðsyn.
að ræktunarframkvæmdir jarð-1'
ræktarsambandanna dragist ekki! framræslutækin, og mun enn minnka a þessu ari, ef fram heldur sem
saman, heldur vaxi enn og þróist. I horfir. — Þar er „viðreisnin" að verki.
efni þeirra og matur. En allt
vatn á jörðu hefur sennilega
einhvem tírria verið snjór.
Að minnsta kosti er mikið
af drykkjarvatmi okkar
þannig til komið. Mest af
úrkomunni myndast sem ís
nálar eða snjóstjömur uppi
í loftinu, þó að oft bráðni
snjórinn, áður en hann nær
til jarðar. Það köllum við
rigningu. Og úr úrfellinu fá
jurtir á þurru landi allt sitt
vatn. Kolsýran er hins veg-
ar eitt af þeim efnum, sem
eru í vindinum, það er að
segja andrúmsloftinu. Að
vísu er hún líka uppleyst í
sjónum, en hún er í stöð-
ugri hægri hringrás milli
hafs og lofts, og má því með
allgóðri vissu segja, að
einnig kolsýran í sjónum
hafi einhvem tíma borizt
með vindinum. Allar plönt-
ur, hvort sem er á landi eða
í sió. eru því að verulegu
leyti byggðar upp úr efnum
sem einhvern “tíma hafa'
verið vindur og snjór.
Ekki er þó allt talið með
þessu. Köfnunarefni er eitt
af þeim efnum, sem jurtir
geta sízt án verið. Oftast
fá þær það úr rotnandi jurta
og dýraleifum. Það hafði
Omar Khajam hugmynd
um, þegar hann orti erindið
sem Magnús Ásgeirsson
þýddi svo:
Og 6tráin grænu, er standa
ung og þyrst
á straumsins bakka, er nú
við höfum gist
— hvíl létt á þeim! Þau
vaxa máski af vör,
sem var í sinni æsku mjúk
— og kysst.
En til eru líka jurtir, sem
vinna - köfnunarefni sitt
beint úr loftinu, og er smár-
inn einn þeirra. Auk þess
hafa menn svo komizt upp
á lag með að búa til áburð
úr köfnunarefni loftsins. —
Þetta gerir til dæmis áburð-
arverksmiðjan okkar í Gufu
nesi. Og þar sem meginforði
köfnunarefnis er í loftinu,
verðum við að telja, að nær
allt köfnunarefni jurtanna
hafi einhvem tíma borizt
um geiminn með vindunum.
Hér ber allt að sama brnnni.
Meginefni jurtanna eru unn
in úr vindi og snjó. Það, sem
á vantar, er aðeins dálítið
af steinefnum, sem koma úr
berglögum jarðar. Það eru
þau, sem mynda öskuna, sem
kemur fram, þegar brennt er
líkömum dýra eða jurtum,
en eins og kunnugt er er hún
lítil og léttvæg, ef vel er
brennt.
Það kemur þá í ljós, að
„undirstöðufæða" okkar 'er
ekki annaö en vindur, snjór
og grjót. Þannig eru þá til
komnar allar þær krásir,
sem skreyta matborð okkar.
Steikti fiskurinn á tilveru
sína að þakka kolsýrunni,
sem smokraðí sér úr vestan-
áttinni niður í hafflötinn
um dimma nótt, og að ein-
hverju leyti er hann gerður
úr snjónum, sem hlóð upp
jökulskjöld ísaldar í fymd-
inni. Kaffið er e.t.v. úr
Gvendarbrunnarvatni, sem
komið er úr sköflum í Hengl
inum, en kaffibaunimar úr
plöntu, sem sprottið ’• - - af
lofti, hitabeltisregni og göml
um hraunum í Brazilíu. —
Hólsfjallahangikjötið á upp
runa sinn í kjammiklum
grösum Víðidals, en þau
hafa aftur vaxið upp í fönn
unum í Grímsst'
vikri Dyngjufjalla og úr
sunnanvindi sólheitra júlí-
daga. Skyrið, rjóminn og
kartöflurnar er komið úr
Langjökli, gömlum jökulreir
og hafgolunni i Flóanum, að
ógleymdri norðanáttinni,
sem lék um Gufunesverk-
smiðjuna í fyrra.
Þannig mætti lengi telja.
Og þá er mál að víkja aftur
að vísunni hans Jóns á
Bægisá um þá snjöllu hug-
mynd að venja fólkið við að
éta vind og snjó. Sú visa
hefði aldrei verið kveðin, ef
hugmyndin, sem í henni
felst, hefði ekki fyrir óra-
löngu verið komin til fram
kvæmda í vissum skilningi,
þvi að efniviðurinn í höfund
hennar eins og aðra menn
var að mestu leyti vindur
og snjór.
(Tímaritið veörið.)