Tíminn - 18.01.1961, Blaðsíða 11

Tíminn - 18.01.1961, Blaðsíða 11
«£PPN N, mHtökudaginn 18. janáar 186L 11 Radartiim hvarí i í rannsóknarstofunni breytist hugguiegheitadoktorinn Cordelier í hinn fólskulega Opale. Or. Jekyll og mr, eru afturgengnir i Hver kannast ekki við dr. Jekill og mr. Hyde? En nú eru þeir herrar afturgengnir og heita dr. Cordelier og hinn dularfulli Opale. Þessir gömlu herrar voru vaktir upp í París, af kvik- myndatökumanni að nafni Jean Renoir. Síðasta mynd hans af þessu tæi nefnist erfðaskrá dr. Cordeliers. Gömlu forskriftinni er Þeir heita nú dr. Cordelier og Opa!e. - Ofreskjan er ekki öíl þar 'sem hún er séð, gæti t.d. verið gamall nazistaböðuU. fylgt næsta náið. Dr. Cordeli er er vísindamaður sem gerir tilraun með eitur sem losar um allar siðferðilegar höml- ur. Þegar hann hittir á réttu uppskriftina og reynir lyfið á sjálfum sér, verða áhrifin meiri en til er ætlazt og doktorinn breytist í ófreskju. Gceti sézt á ferli. \ Dr. Cordelier umbreytist í' einn lítinn satan með úfið hár og fólskulegt augnaráð. Þetta tvífarahlutverk er leik ið af Jean-Luie Barrault. Túlkun hans á þessari um- breytingu er það eina senni Ferðsbanrs til Kúbu Dr. Cordelier finnur upp efni sem losar um allar siðferðilegar hömlur. | Washington, NTB 16.1. — Bandaríkjastjórn lagði í dag bann við ferðalögum bandarískra borgara til Kúbu bg segir það ástæðuna fyrir banninu, að hún geti ekki lengur ábyrgzt öryggi -eirra. Blaðamenn og kaup -ýslumenn eru undanhegnir banni þessu og leyfi veitt ;kv. einstökum beiðnum, ef ástæða þykir til og nauðsyn þykir vera á. lega í þessari mynd. Gagn- stætt þeim leikurum sem áð- ur hafa farið með hlutverkið reynir Barrault ekki að ýkja óskapnaðinn úr hófi fram. Þessi Opale mundi geta farið ferða sinna óáreittur hvar sem væri í stórborg. Menn mundu að vísu hika og hugsa sig um lítið eitt vegna þeirrar fólsku sem lýs ir sér í augnaráði hans, enn ekkert meir. Enginn mundi leggja á flótta, ekki að minnsta kosti að degi til, og ekki kalla á pólitíið. Sumum mundi eflaust koma í hug gamall nazistaböðull, og það er ekki fráleitt að Renoir hafi eitthvað slíkt í huga. Höfundurirm talar. Annars er þessi kvikmynd skringilega til orðin. í fyrstu átti aðeins að sýna hana í sjónvarpi, en þá kom á dag- inn að sjónvarpið var ekki tæknilega lempað til sýning- arinnar. Voru það meðal ann ars nokkrar plat-senur sem ; komu í veg fyrir þetta, en þær | var ekki hægt að sýna með S beinni útsendingu. Myndin | hefst svo á því að Renoir sézt ^ganga að útsendara sjón- ; varpsstöðvarinnar og þaðan I segir hann fólkinu að nú 1 verði því sýndir nokkrir at- burðir sem í rauninni hafi | gerzt í París. Þessi kvikmynd á kannski 1 eftir að verða talin með merk isafrekum sinnar listgreinar. Sýningartíminn er ein og og hálf klukkustund en mynd in er tekin á 11 dögum. Höf- undurinn segir sjálfur að það hafi verið of langur tími. Stundum hafði hann átta kvikmyndavélar í gangi og tólf hljóðnema, en um þessa aðferð segir hann sjálfnr: 11 dagar. ^ — Eg hef tekið þessa mynd á 11 dögum. Sú aðferð krefst afar mikillar nákvæmni stjórnandans og ótal próf- rauna fyrir leikendurna. Við eyddum hálfum mánuði í þessar prófraunir og ég býst við að sá tími hafi verið of stuttur. Ef ég hefði varið meiri tíma þannig, hefði ég getað stytt upptökutímann . enn meira. Sjónvarpið hefur komið mér á sporið, eu þar jvenst maður á nýar aðferðir ' við beinar útsendingar. New York 16.1. — Allt bendir til þess, að í nótt hafi 27 menn farizt er radarturn sökk í hafi úti um 80 mílur fyrir utan New York. Veður skip í 12 mílna fjarlægð frá turninum fékk neyðarskeyti frá áhöfn hans, hafði sam- band við hann í þrjá stund arfjórðunga, en skyndilega slitnaði sambandið. Er skeyt ið barst, var turninn farinn að svigna og báðu mennirn ir um skjóta hjálp. Er flog ið var yfir þann stað, sem turninn átti að vera á, Var hann hvergi sjáanlegur, en mikill sjógangur var og hvass Hverfur Callas í skuggann? Maria Callas á það nú á hættu að hverfa í skuggann, segir í fréttum frá Milanó. Ný söngkona hefur verið ráð in við Scala-óperuna. Hún heitir Leyla Gencer og- tók við af Mariu eftir endurkomu hennar til óperunnar skömmu fyrir jól. Hún átti þá að syngja í óperunni „Poliuto“, en varð þreytt og hætti að syngja eftir fimm daga. Leylu Gencer var klappað meira lof í lófa er hún kom fram í fyrsta sinn en Mariu við endurkomu hennar í óperuna. — Leyla Gencer hefur náð mikilli söngfrægð á fjórum árum. Hún hefur sungið aðal hlutverk á tveim frumsýning um og leið hennar liggur nú til London og New York í fót- spor Mariu Callas. Nýir bílar á markaSi Nú fara bílaverksmiðjurnar að senda nýjungar sínar á markaðinn, og hér er ein þeirra: Fiat 1100 Special. Auk þess hefur sama verksmiðja nú framleitt nýjan statíonvagn sem kallast Fiat 500 Belvcdere. Morris 1000 komst fyrir skömmu uppí framleiðslutöluna 1.000.000, en það er met meðal brezkra bilaíramleiðenda. Framleiðslualdur Morris 1000 er 12 ár. t

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.