Tíminn - 18.01.1961, Blaðsíða 13

Tíminn - 18.01.1961, Blaðsíða 13
TÍMINN, miðvikudagittn 18. janúar 1961. m Ávarp Steingríms Steinþórssonar (Framhald af 9. síðu)'. sú þróun ve.’ði í íslenzkum land- búnaði, sem þarf að verða og vér vonumsrt eftir. Kyrrstaða í þessum efnum er sama og afturför. Eng- inn atvinnuvegur er viðkvæmari fyrir því en landbúnaður. Þar þarf sífelld framsókn að vera að verki og ekki sízt í þjóðfélagi eins og hér á voru iandi, þar sem svo margt er ógert og umbætur allar skammt á veg komnar, þótt mikið og margt hafi miðað rétt fram hina síðustu áratugi. Villandi saman- burður Oft er um það talað, að hlutur iandbúnaðarins í þjóðarbúskapn- um sé Iítill. Er þá oftast á því staglazt, að sj ávarútvegur fram- ifiði gjarna 95—97% af útflutn-j ir.gsframleiðslu þjóðarinnar, en! landbúnaður aðeins um 6% eða þar undir, Svo oft er þetta sagti bæði í tíma og ótíma, að allur almenningur hlýtur að fá þá hug-i n.ynd, að landbúnaður leggi smá-( ræði eitt til þjóðarbúsins, en sjá- anítvegurinn allt það er um dreg-^ ui. Þetta er því nær undantekn-' ingarlaust sett fram á villandi hátt og hefur ekki sízt verið gert upp á síðkastið. Enda hefur svo langt g^ngið, að fyrir nokkru síðan fundu ýmsir ,^pekingar“, er töldu sig með mestu andans mönnum þjóðarinnar, upp á því spakmæli, að betur hentaði að fóðra bændastétt landsins á Hótel Borg eða viðlíka stað, en láta þá vera að gaufa við að framleiða landbúnaðarafurðír. Eg vil leitast við að skýra þetta lítils háttar. Gerð hefur verið all- nákvæm tilraun til þess að áætla heildarverðmæti landbúnaðarfram- leiðslu fyrir árið 1960 í meginat- riðum, miðað við það verð, sem bændur fá fyrir afurðir sínar. Siærstu liðir eru mjólk og mjólk- urafurðir og svo sauðfjárafurðir. Þetta tvennt ger'ir meginhluta verðmætisins. Þá eru hross, svín og hænsn og auk þess garðjurtir. Alls er verðmæti framleiðslunnar á þennan hátt áætlað um 900 millj ónir króna. Mun þó öruggt, að heldur sé um van en of í þessu efni. Hins vegar er útflutningur isndbúnaðarafurða árið 1960 að- cins 165 millj. króna. Þetta til-1 tölulega litla útflutningsverðmæti [ liefur margan villt, svo að þess er ekki gætt iive stór hlutur verð- n'æti landbúnaðarframleiðslunnar er raunverulega Þá höfum vér leitazt við að á- ætla heildarverðmæti sjávarút- vegsframleiðslu fyrir síðast liðið ár. Höfum vér leitað álits fróðustu nianna i þessum efnum og sér- staklega fengið upplýsingar þeirra, er bezt vita um þetta. Niðurstaða þeirra athugana er sú, að heildar- verðmæt^ sjávarafurða árið 1960 hefur reynzt rúmlega 2 milljarðar króna eða rúmlega tvöfalt á við lieildarverðmæti landbúnaðarins, en sá mikli munur er, að af sjáv- arframleiðslu er allur meginhlut- inn fluttur út, eða allt að 2 millj- arðar króna. Það skal fram tekið, að þessi samanburður um afköst þessara tveggja höfuðatvinnuvega þjóðar- innar er ekki gerður til þess að ■aia á tortryggni eða nokkurs kon- ai meting hvors í annars garð, heldur til þess að fá samanburð á mikilvægi þeirra hvors um sig og hve nauðsynlegt sé. að þeir standi hvor með öðrum sem bræð ur, er styðji hvor annan. Það skal viðurkennt, að til bess að fá samanburð á þessum tveimur at- vinnuvegum hefði jafnframt þurf’ ar bera saman gjaldeyriseyðslu landbúnaðar og sjávarútvegs og geta á þann hátt metið hvor er mikilsverðar þjóðhagsfræðilega skoðað. Þetta hef ég ekki séð mér fært að gera í þessu stutta erindi. Listlaunasjóíur Framhald af 7. síðu. skálda og rithöfunda upp í fyrsta launaflokk og einn í hópi hvers hinna: mynd-, tón- og leiklistar- manna. Aldrei má stofna til meiri launa- g.æiðslu í fyrsta flokki en nemur Yi af umráðafé úthlutunarnefndar og í öðrum flokki ekki meiri launa- greilðslu en nemur helmingi af úíhlutunarfé úthlutunarnefndar. í þeirri listgrein, sem ekki hefur átt mann í hæsta flokki, er ekki skylt að taka upp veitingu launa samkvæmt ákvæðum þess flokks, fyrr en hlutaðeigandi nefnd telur efni standa til. Ekki er heldur skylt áð úthluta árlega öllu fé sjóðsins. Geyma má fé hans milli ára, hvoxt heldur er fé fleiri eða færri lístgreina. Hver deild hefur sinn fjárhag. 6. gr. Fjármálaráðuneytið sér um reikningshald sjóðsáns og ávöxtun hans. 7. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. í greinargerð segir: Úthlutun l.stamannalauna þeirra,' sem ríkissjóður hefur af mörkum látið, á sér skrykkjótta sögu. Ekki skal sú saga rakin hér, enda óþarft j að gera það. Óhætt er að fullyrða, j að öllum er Ijóst, að nauðsyn ber tJ þess, að íramhald þeirrar sögu taki stakkaskiptum til bóta. íslendingar eru listelsk þjóð. Enginn vafi er á því, að hún vill j búa svo vel sem hún getur að! listamönnuin sínum. Sú alvar- lega staðreynd grípur auðvitað inn í, að hana skortir peninga til margra nauðsynlegra hluta. Það Fangbrögft (Framhald af 8. síðui. En fagnaðarlæti og sköll fjöld-j ans, sem menn ávinna sér fyrir að svíkja hinn góða málstað, hafa reynzt fleirum en ískaríot; heitnum skammvinn gleði. Þess mætti Helgi Sæmundsson einnig minnast. Gunnar Dal. En ég er þess fullviss, að hlutur landbúnaðarins stendur ekkj lakar um þetta. Þá er annað atriði, sem ég ekki get látið vera að nefna. Landbún aður verður að hafa stórfellda fjárfestingu árlega, eigi landið ekki að ganga úr sér og rýrna á skömmum tíma. Ræktun, þurrk un lands, byggingar og önnur mannvirki, er standa í þjónustu landbúnaðarins, þurfa sífellt við- hald og áframhaldandi umbætur. Se þetta ekki framkvæmt á sóma- samlegan hátt, fara mannvirki og allar framkvæmdir í örtröð. Þetta höfum vér, íslenzkir bændur, orð- ið að sannreyna • á undanförnum öldum og goldið mikið afhroð fjTÍr. Það verður því að vera sí- felldur og stöðugur fjárstraumur frá bændum og öðrum þeim, er jörðina erja, til jarðarinnar aftur, til þess að bæta hana og gera hæfa til framleiðslustarfanna. Bændur verja árlega stórkostleg- um fjármunum, til þess að bæta og fegra iandið. Það verður verð- mætara með hverju ári sem líður. Eru tveir síðustu mannsaldrar en þé einkum sá hinn síðasti ljós vottur þess. Án þess að hafa þetta rnái lengra, leyfi ég mér aðeins að spyrja: Hvað gerir sjávarútvegur- inn eða getur gert í þessum efn- um? Verða fiskimiðin aflasæili? Er ekki megmóttinn sá. að fiskur- inn færist fjær núverandi miðum; og ekkert se til varnar nema leit-! ast við að elta hann? Um margt! mætti spyrja en hér skal látið staðar numið. Farsælt og gott nýtt ár Sleingrímur Steinþórsson. fé, sem hún lætur úr hinum sam- eiginlega sjóði sínum — ríkis- sjóðnum — til listlauna, verður því í heild minna en margur vildi og æskilegt væri. Sfefna þarí að því að auka heild- arframjagið. Hitt er líka grundvallarnauðsyn. að fénu, sem ríkið veitir hverju sinni til listlauna, sé skynsamlega skipt og réttlátlega milli' lista- xnanna, svo að það komi að tilætl- uðum notum, eftir því sem það hrekkur til. Að undanförnu hefur fjögurra manria nefnd verið láfin skipta fénu. Sameir.að Alþingi hefur kos- ið nefndina hlutfallskosningu. Tala nefndarmannanna við það miðuð, að samtímis hafa þingflokk- •arnir venjulega verið fjórir. Hver þingflokkur þá komið að einum manni, sem litið hefur verið á sem fulltrúa flokksi'ns í nefndinni. Pólitískir listdómarar Það liggur í augum uppi, að lítið vit er í því að kjósa slíka listdómara .eftir pólitískum Iín- um. Tala nefndarmannanna, tvisvar tveir, gerir neitunarvald- ið í nefndinni óeðlilega sterkt. Engin trygging er fyrir því, að innan nefndarinnar sé þekking á öllum þeim listgreinum, sem nefndin á að fjalla um. Kjörtími nefndarinnar aðeins eitt ár. Eng- in löggjöf eða reglugerð handa nefndinni til að styðjast við eða til að marka henni bás. Allt í lausu lofti, nema naumt skorin fjárhæð til skipta. Flutningsmaður frumvarps þessa tclur brýna nauðsyn bera til að ráða bót hér á. Frumvarpið flytur hann sem til- rsunaspor í umbótaátt. Honum dylst ekki, að vandasamt er að skipa þessum málum, svo að vel sé, og vonlaust verk að ætla sér að gera það, svo öllum líki. Flutningsmaður vill taka til at- huguriar allar breytingartillögur við frumvarpið, hvort sem þær koma fram utan þings eða innan og lýsir eftir tillöghm frá þeim, er telja sig hafa gott og skynsam- legt til þessara mála að leggja. Aðalatriðið er að finna sem heppi- legasta skipan listlaunamálanna. -, Skál nú mtð fáum orðum vikið; að einstökum greinum fiumvarps-j ins til'skýringar. Einnig frjáls framlög Um 1. gr. Greinin mælir svoj fjrir — og það er undirstöðuatriði j — að stofnaður skuli sjóður. Sjóð-J urinn nefnist Listlaunasjóður ís-j lands. í sjóðinn gangi árleg fram -j lög ríkisins til listlauna. Enn frem- ur taki sjóðurinn á móti frjálsum; fiamlögum til eflingar listum. j Ekki er ólíklegt að slík tillög, t. d. j gl'afir eða erfðafé, kunni að komaj th sögunnar, ef stofnun er fyrir hendi til þess að taka á móti slík- um framlögum. Sú mun vera rcynslan erlendis. Úr sjóðnum á svo að greiða laun til listamanna, samkv. reglum ann- arra ákvæða frumvarpsins. Minnst 2 mill|. kr. Um 2. gr. Þessi grein mælir fjjr- ir um lágmark árlegrar fjárveiting- ar úr ríkissjóði til Listlaunasjóðs. Flutningsmaður gerir hér ráð fyr ir 2 millj. kr. sem lágmarki. • Fjárveitinguna skal sundurliða á fjárlögum í fernt, þ. e. milli ijögurra listamannahópa, og á sú greining í hópa að geta náð tii allra íslenzkra listamanna. Aðra skiptingu á listlaunafénu er milli þessara hópa á Alþir.gi ekkj að hafa með höndum samkv j frumvarpinu Má til hægðarauka tala um. að skiptingin rr.’ðist við fjórar list- greina'r. Eðblegt verður að telja að fjárveitiogavaldið skipti mill:! listgreinanna En gert er ráð fyrir, sérstakri úthlutunarnefnd fyrir hverja listgrein (sjá 4. gr.) Ekki e: framkvæmanlegt að láta þær nefndir skipta milli listgreinanna. Um 3. gr. Hér ræðir um list- launaflokka og launahæð í hverj- um flokki. Fyrsti flokkurinn er fastlaunaflokkur. Þar er gert ráð fyrir, að launin séu eins og hálf hámarkslaun í VII. launaflokki starfsmanna ríkisins. Þetta er nú h u. b. 36.400 kr. eða 3.400 kr. næira en haéstu listamannalaunin á þessu ári skv. úthlutun þing- kjömu nefndarinnar. f öðrum flokki eru föst laun a. ni. k. í 5 ár samfleytt. Hæð laun- anna er eins og þriðjungur há- markslauna í VII. launaflokki starfsmanna ríkisins, eða h. u. b. 24.500 kr. Það er 4.500 kr. meira er listamannalaunin í ár í næst- hæsta flokki skv. úthlutun þing- kjömu nefndarinnar. Nauðsynlegt er að ákveða launa- hæð í þessum tveim flokkum. en heppilegra að miða við launa- fiokka hjá starfsmönnum ríkisins en krónutölu, af því að þá verður upphæðin hreyfanleg án lagabreyt- ingar, þegar launakjör starfs- manna ríkisins taka breytingum. f þrðija flokki eru ekki föst laun, og þar er launahæðin ekki fyrirskipuð. Þar á að launa þeim, sem vinna einstök verk, er ástæða þykir að launa. Og þar á nýgræð- irgurinn að fá uppöivun og að- hlynningu. Af þessu leiðir, að í þessum flokki mega launin vera mishá til manna. Fjórar nefndir Um 4. gr. Þessi grein tiltekur, hverjir skuli velja menn til þess að úthluta listlaunum. Er þar gert ráð fyrir, að sérstök nefnd starfi fyrir hverja listgrein eða deild sjóðsins (sbr. 2. gr.). Fjölmennust er nefndin fyrir út- h’utun til skálda og rithöfunda, af því að sú úthlutun mun hafa verið umfangsmesta starfið. Tilgangurinn með því að hafa nefndirnar fjórar er að tryggja, að þekking á listgreininni verði fyrir hendi. Valið á mönnum í nefnd- rnar er ætlazt ti lað sé í höndum þeirra aðila, sem eiga að hafa skil- yrði til að velja fyrir hlutaðeig- andi listgrein hæfa menn að þekk- ingu og réttdæmi. Kjörgengi í nefnd er bundið við, að maðurinn hafi þar ekki eigin- hagsmuna að gæta. Með því ákvæði er minnt á, að óhlutdrægni eigi að vera grundvöllur úthlut- unar. Kjörtímabii nefnda er þrjú ár. Mikilsvert skilyi'ði til, að nefnd geti náð tökum á viðfangsefninu, er, að menn séu lengur en eitt ár í nefndarstarfinu. Síðasta málsgrein þessarar grein ai er um skyldur nefndanna til að gera Alþingi (fjáiveitinganefnd) árlega grein fyrir síðustu úhhlut- ur. og fjárþörfinni vegna næstu út- hlutunar. Eiga þá nefndarmenn- irnir að vera vökumenn yfir hag listanna og ráðgefendur Alþingis. 1. flokkur Um 5. gr. Þessi grein felur í sér ýmis ákvæði, sem nauðsynleg eru, svo sem: hvaða listamenn skulu vera sjálfkjörnir í fyrsta list- launaflokk, þegar lögin taka gildi. Enn fremur ákvæði um, hve marga menn megi færa upp í fyrsta flokk árlega. Þessu þurfa að sjálfsögðu a? vera einhver takmörk sett og eru þau takmörk í 2. og 3. máls- grein greinarinnar. Þar að auki verða nefndirnar að sjálfsögðu að veita forsjá í þessum efnum og gera sér grein fyrir því, hvað fært er. Tekið er fram, að ekki er sjálf sagt að úchluta öllu' umráðafé sjóðgins árlega og ekki skylt að launa samkv. hærri launaflokkum, fvrr cn hlutaðeigandi nefnd telur efni standa til, þó að fé sé fj’rir hendi. Féð geymist. Um 6. gr. Fðlilegt þykir, að fjár málaráðuneytið annist reiknings- hald sjóðsins og ávöxtun Um 7. gr. Rétt þykir að ætlast tii. að lögin öðlist gildi strax og þau ^iafa náð samþykki. Stangist j það við fjárlög fyrir 1961. t d. upphæð fjárveitingar, er auðvelt með bráðabirgðaákvæði að eyða þvri ósamræmi. Á VfÐAVANGI ... (Framhald af 7. söta). mikil að Ólafi fannst óhætt að taka aðeins hluta af ár- inu 1960 í útreikninga sína. Talan sem Óláfur fær út er að sjálfsögðu algjör mark leysa, eins og sú, sem hann fékk út árinu áður, því að það var ógjörlegt að hlaupa lengra öfganna á milli. Það er staðreynd að árið 1958 fór gjaldeyrisstaðan batnandi og sannað hefur verið að þjóðin átti léttar með að standa undir afborg unum af erlendum lánum, vegna þess að lánin höfðu farið til arðbærra framkv. og uppbyggingar en ekki til eyðslu, eins og þau lán, sem núverandi ríkisstjórn hefur tekið. Það er hæpið að nokkur forsætisráðherra í nokkru landi hafi nokkru sinni hald ið uppi svo blygðunarlaus- um áróðri krydduðum röng um upplýsingum og ósann- indum. Enginn ábyrgur stjórnmálamaður myndi ger ast sekur um svo svívirði- lega meðferð á tölum sem Ólafur Thors er sannur að sök um. Frá Alþingi (Framhald af 7. síðu). að fara um landið á hestum, á heimtingu á hentugum leið um fyrir sig eins og fólkið, sem ekur í bílum. Ekki verður heldur annað með sanni sagt en að hestur- inn eigi það skiiið af þjóðinni að hún ætli honum götu, þó að breyttr séu tímar og hún ekki eins mikið upp á hann komin og áður var. Reiðvegir þeir, sem tillag- an er um að lagðir verði, munu að sjálfsögðu einnig létta um ferð með sauðfé og nautgripi. Þeim búpeningi er nú varla orðið vært sums staðar á þjóð vegum. Mörg eru dæmi þes, að ak- vegir hafa verið lagðir ofan í gamla vegi og jafnframt eyðilögð með girðingum og skurðum aðstaðan til að ferð ast utan vegarins. Virðist ekki ósanngjarnt, að haft sé í huga við lagningu nýrra vega, að fleiri þurfa að kom ast leiðar sinnar en vélknúnir vagnar. Reiðvegirnir þurfa ekki að vera vandaöir. Með þeim vegagerðartækjum, sem nú er völ á, má áreiðanlega leggja langa reiðvegi með litlum til kostnaði. Verkfróðir menn telja, að viða muni sáralitlu þurfa til að kosta, svo að mik il úmbót verði, sæmilegir hestavegir séu á mörgum stöð um nær sjálfgerðir. En það þarf að skipuleggja þá og gera þá gamfellda. Hesta- mannafélögin á hverjum stað geta lagt til kunnugleikann við athugun vegstæðanna og skipulagningu. Bezt hef'ði auðvitað verið, að þetta hefði verið gert samhliða því, að akbrautirn ar voru lagðar. En skeð er skeð, og ekki gagnar um að sakast. Nú er aðalatriðið aö draga ekki lengur að athuga, hversu mikiö verk og kostn- aðarsamt er hér um að ræða. og setja síðan skynsamlega löggj öf um framkvæmdir. Það felst í þingsályktunartillög- unni og ekki annað.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.