Tíminn - 18.01.1961, Blaðsíða 14
14
T f MI N N, miffvikudaginn 18. janúar 1961
í hvert skiptl, 6em ég kom
fram næstu daga spurði ég:
— Sá hr. McKee það núna?
Stunclurn var mér svrað:
— Hann. yar hér en er nýfar-
inp. ^
Og stundum: — Hann er
ekki kominn ennþá, hann
kemur sennilega seinna í
kvöld. Og svona liöu fimm
kvöld.
Sjötta kvöldið fór ég ekki
úr búningnum eftir atriðið.
Eg sat í búningsherberginu í
fullum 6krúða, þegar stúlk-
an kom til þess, að taka við
honum. Og þegar hún ætlaði
að hjálpa mér, sagði é~-
— Eg ætla að vera í hon-
um.
— Það er óleyfilegt, sagði
hún. — Eg á að sjá um að
fötin komizt á sinn stað. Far
ið nú úr kjólnum.
— Eg ætla að vera i hon-
um dálitla stund, sagði ég
önuglega.
'minni, sagði ég við sjálfa
mig.
Eg heyrði hann spurði ann
an félaga sinn: Hver er þessi
engill með útþöndu vængina?
í Eg settist við borðið og beið
I og fáeinum mínútum síðar
; var hann kominn:
— Við höfum ekki sézt áð-
ur?
— Eg vinn hjá yður, hr.
McKee.
á fætur og hurfu.
En ég he:;rði að annar taut
aði: — Það var kominn tími
t'1 Það er svo langt r'
Það var engin illgirni í
röddinni, orðin voru sögð
öc-vrip eijifait og blátt ' m.
Meðan við biðum eftir
kampavininu, hugsaði ég til
Kirks og þess verks sem ég
var að vinna. Eg var niður-
sokkinn í hugsanir mínar,
Eftir
Cornell Woolrich
Svo komu allar hinar stúlk
urnar inn: Hæ, eftir hverju
ertu að bíc5a. Að þú veröir
kölluð fram aftur. Það er
búið.
Já, ég beið eftir að vera
kölluð fram, eða réttara sagt
ég beið eftir frumsýningu, en
ekki þess konar sýningu, sem
þær héldu.
Fatastúlkan urraði:
— Eg verð að komast heim.
Og ég á að ganga frá fötun-
um áður.
— Ef þér viljið fá kjólinn,
verðið þér að skera hann útan
af mér.
Horaða, dökkhærða stúlk-
an stanzaði í dyrunum á leið
inni út og horfði á mig. Svo
sagði hún og kinkaði kolli
fram í salinn: — Eg heid ég
finni lyktina. Hann var að
koma. Situr frammi í sal.
Eg lét eins og ég hefði ki
heyrt hvað hún sngði, og sat
kyrr. Þegar þær voru allar
farnar, ýtti ég þjónustustúlk
unni til hliðaj- og gekk inn í
ealinn. McKee sat við borð
rétt við dansgólfið ásamt
tveim öðrum karlmönnum,
tveim mönnum sem fylgdu
honum hvert skref.
Uppi við vegginn var laust
borð. Það var ekki sérstak-
lega gott borð, en ég stefndi
beint að því og .straukst við
öxlina á McKee um leið og
ég sveif framhjá borðinu
hans. Þeir voru í háasamræð
um þegar ég lagði af stað yfir
gólfið, en þeir þögnuðu í
miðri setningu.
— Nú hef ég hann í greip
32
— Hvað hafið þér í kaup?
Og áður en ég gat ^varað,
sagði hann við einhvern: —
Biðjið Dolan að koma hingað
augnablik. Er hann ekki hér
nnþá?
Dolan kom að vörmu spori.
— Hækkaðu kaupið henn-
ar um helming, Dolan- Hvað
aeitir hún annars?
— Ungfrú Alberta French.
— Hvað gerir hún?
Að þessu sinni var ég fljót-
ari til svars: — Eg dett á
oossann McKee. í fyrsta sinn
sem ég gerði það á æfingu,
/ar það óviljandi, en nú geri
ig það á hverju kvöldi.
Honum virtist ekki getast
að tilhugsuninni. Þetta hafði
verið hugmynd hans í upp-
aafi, en því hafði hann stein
?leymt.
— Þér gerið það ekki oftar,
jagði hann. — Hvað á þetta
að þýða? Er enginn heilvita
naður hér?
Dolan hvarf eins og elding.
McKee sagði við mig: —
Somið með mér að borðinu
nínu. Það er ekki oft, sem
nér gefst kostur á að sitja
;il borðs með engli. Það verða
allir að sjá.
Hann hafði engar mála-
lengingar við mennina tvo,
sem fyrir voru, og sagði
jtuttaralega:
— Það er ekki fleira. Við
sjáumst seinna.
Og þeir risu samstundis
þegar ég, heyrði hann segja:
— En hvað þér eruð dapr-
ar. En aldrei hef ég séð eins
unaðslega stúlku og yður.
Á eftir fylgdi McKee mér
heim og það var skelfilega
erfitt að losna við hann hjá
' útidyrunum. Loks tókst mér
,að halla næstum alveg aftur
■ og eagði við hann gegnum
rifuna:
— Orð .eru unúarleg. Stund
um merkja þau einmitt gagn
stætt því sem þau segja. Ef
okkur geðjast vel að ein-
hverjum, getur ekki komið til
mála að við viljum vera uppá
þrengjandi eða gera þann
jhinn sama óhamingjusaman,
! eða láta hann skammast
sín. Eg hef að minnsta kosti
j ekki vitað til þess áður.
1 Hann leit niður fyrir sig:
I— Eg skil, sagð ihann rámri
J röddu. Og skyndlega virtist
^hann alls gáður, kampavínið
I virtist hafa þurrkast upp i
einu vetfangi.
— Góða nótt, sagði ég og
lokaði dyrunum. Eg heyrði
fótatak hans bergmáD stétt
inni, þegar hann gekk brott.
í næsta skipti var leikur
einn að losna við hann frá
dyrunum.
— Þér megið ekki stara
svona á mig, McKee. Þér vitið
að ég get ekki svarað augna-
ráði yðar.
— Þér megið ekki reiðast
mér. Þér líkist engli, sem
hverfur upp U1 skýjanna.
Brosið aðeins einu sinni, áð-
ur en þér lokið dyrunum. Er
til of mikils mælzt p ~r
sendið mér bara eitt ofur-
lítið bros.
Sá tími var liðinn að ég
hafði það eitt fyrir stafni í
næturklúbbnum að lyfta fæt
inum hátt í loft nokkrum
sinnum ntj ci.etta síðsr c -ft-
urendann.
Nú átti ég að standa fyrir
framan hóp af dansmeyjum
og taka fáeip spor sem Dolan
hafði kennt mér:
— Það horfa allir á and-
litið, sagði hann, — þegar
þeir sjá yður, og ef þér vagg
ið yður aðeins til . . .
Þetta hleypti illu blóði í
hinar stúlkumar, en samt
reyndu þær að láta á engu
bera, hvorki við mig né sín
á milli. Eg var þeim þakklát
fyrir það.
Og svo var þetta atriði jafn
endasleppt og allt sem Mc
Kee kom nálægt. Það kom
mér gersamlega á' óvart og
ég býst yið að hinum hafi
aldrei dottið í hug að hann
tæki upp á þessu.
Við vorum í miðju atriðinu
og McKee var nýkominn með
lífverðina tvo á hælum sér,
Skeeter og Kittens — hann
var aldrei eimn. Hann stóð
andartak og horfði á mig —
og svo brauzt eitthvað fram
sem ólgað hafði inni fyrir.
Eg veit ekki hvað það var, —
afbrýðisemi eða eitthvað ann
að. Og í þögninni sem ríkti
í salnum heyrðist rödd hans
eins og sprenging :
— Hættið að spiia! Slökkvið
ljósin eins og skot. Slökktu
Ijósin, fífl, heyrirðu ekki hvað
ég segi?
Hljómsveitin hætti.að leika.
Sviðljósin voru slökkt. Dans
meyjamar stóðu á senunni
með annan fótinn á lofti.
Einnig ég stóð kyrr sem
myndastytta meðan myrkrið
luktist um mig.
MiKee horfði tryllingslega
í kring um sig og ég fékk
hjartslátt af hræðslu. Eg
skildi ekki hvað gekk að hon
um. Hann var ekki drukkinn.
Þótt andlit hans væri eldrjótt
og augun gneistandi, sá ég á
fötjjjn hans og hári að hann
var algerlega ódrukkmn.
Rödd hans var eins og
grimmdarlegt gelt þegar
hann hrópaði: — Komíð pakk
inu út! Ryðjið borðin. Skítt
með reikningana, fáið bara
skrílinn út! Eg get ekki þol
aES að sjá þá sitja og mæna
á hana!
Allt fór á ringulreið. Dans
meyjarnar þyrptust til bún
ingsherbergja sinna, ótta-
slegnar og undrandi og gest
irnir tróðust hver um annan
á leið frarn að dyrunum.
Eg heyröi eina dansmeyna
segja: — Kvað er að? Kókain
eða ópíum?
Og ég heyrði svariö líka: —
Nei — ást.
Framkvæmdastj óri klúbbs-
ins kom þjótandi til hans og
ég heyrði hann segja háif-
grátandi: — Þér megið þetta
ekki, hr. McKee. Þér eyði-
leggið viðc-kiptin. Hugsið útí
hvað þér eruð að gera, hr.
McKee. Takið ungu dömuua
út úr atriðinu — ég hef þeg-
ar sent eftir fötunum henn-
ar, en látið gestina skemmta
sér áfram. Leyfið þeim að
dansa! Ekki getur það skað-
að yður.
— Andskotinn, sagði Mc
Kee. — Sama er mér. T,f tið
skrílinn hoppa oy djöflast og
drekka, þangað til hann sér
ekki út úr augum. En enginn
Miðvikudagur 18. janúar:
8.00 Morgunútvarp.
8.30 Fréttir.
9.10 Veðurfregnir. |
12.00 Hádegisú;tvarp.
12.50 „Við vinnuna": Tónteikar.
15.00 Miðdegisútvaxp.
18.00 Útvarpssaga bamanna: irAtta
börn og amma þeirra í skóg
inum" eftir Önnu Chat.-Wesl
ly; V. (Stefán Sigurðssoi
kennari þýðir og les).
18:25 Veðurfregnir.
18.30 Þingfréttir. — Tónleikar.
19.00 Tilkynningar.
19.30 Fréttir.
20.00 Framhaldsleikritið: „Anna
Karenina" eftir Leo Tolstoj og
Oldfield Box; Xn. og sfðastj
kafli. Þýðandi Áslaug Áma-
dóttir. — Leikstjórd: Lárus
Pálsson.
20.30 Tónleikar: Andrés Segovia leik
ur á gítar.
20.50 Vettvangur raunvísindanna:
Örnólfur Thorlacius fil. kand
ræðir við forstöðumann efna-
rannsóknastofnunar Atvinnu-
deildar háskólans.
21.15 Tónleikar: „Te deum“ eftii
Verdi. Robert Shaw kórinn
syngur með NBCsinfóníu-
hljómsveitinni undir síjórn
Arturos Toscaninis.
21.30 Útvarpssagan: „Læknirinn
Lúkas" eftir Taylor Caldwell;
31. lestur (Ragnheiður Haf-
stein).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Upplestur: „Að eiga skáld",
smásaga eftjr Björn Sveinsson
Bjarman. (Höfundur les).
22.30 Harmonikuþáttur (Umsjónai
menn: Henry J. Eyland og
Högni Jónsson) . '
23.00 Dagskrárlok.
EIRÍKUR
VÍÐFÖRLI
Merki
Jómsvíkinga
59
Reiðmanninn grunar ekki að
hætt.-i s«r á næsta leiti.
Og Vúlfstan kastar sér niður
yfir hann og *fleygir honum af
baki.
Reiðmaðurinn verður svo
hvumna aV hann getur ekki borið
hönd fyrir höfuð sér, og Vúlfstan
hefur hann þogar undir og afvopn
ar hann.
— 7_.tr þitt er nú í minni hend'
scgir La.ijn hatðíega. Ef þú vil
þjargast sksiUu ríða þegar til hall
ar Efl-fks víoíörla og flytja honuri
lA-ðsícftp frá mér