Tíminn - 01.02.1961, Síða 8

Tíminn - 01.02.1961, Síða 8
í 8 'MiM-I N N’,' raiðvikudaginn 1. febráar ;> Jón Jónsson er í vandræð- 1 ræðum. Hann veit ekki hvern- ig hann á að verja sumarleyf- inu sínu, veit ekki hvert hann á að fara. Og þó hann eigi kost á ferðalögum innanlands og utan, er óleystur mesti vandinn: hvað á að gera við börnin? Þau hafa veriö að velta þessu fyrir sér hjónin, stungið upp á ýmsu en eru engu nær. Víst langar þau til útlanda, en það er ekki hlaupiS að því að fara utan, þótt peningar og tími séu fyrir hendi. Hvert á að fara, hvað á að skoða, hvernig á að ferðast? Áhugamál og óskir Þó að Jón Jónsson sé í vand-i ræðum, þá eru þremenningarnir I á nýju ferðaskrifstofunni ekki í vandræðum. Þeir. hafa einmitt tekið að sér að leysa allan vanda | jóns Jónssonar. Fyrirtækið heitir Lönd og leiðir h.f. og það er Val-, geir Gestsson sem tekur á móti viðskiptavinum og svarar í síma.: Það tekur hann ekki langan tíma; að kynnast áhugamáluip og ósk- J vm Jóns Jónssonar, og konu hans, cg innan skamms er tilbúin ferða- J cætlun fyrir þriggja vikna sum- arfrí. Sér fyrir öllu Þau fara fyrst með Flugfélagi íslands til London og dvelja þar Bjóðast til að annast börn- in meðan á ferðinni stendur í þrjá daga, litast um í heimsborg iuni miklu, koma í Westminster Abbey og þinghúsið, far'a í bráð- skemmtilega bátsferð niður eftir fjjótinu Thames og virða fyrir sér gotulífið á Piccadilly. Og frúin gefur sér tóm til að skreppa í búð- ir meðan Jón skreppur á veðreiðar Ný feríaskrifstofa hefur starfitS me<S þessari nýjung (aðgöngumiðinn pantaður heima á íslandi.) Um kvöldið eiga þau vís sæti í Old Vic, þar sem þau sjá frábæra sýningu á Shakespeare. Frá London er haldið til Parísar og þar er engin hætta á að þeim bjónum leiðist í borg lífsgleðinn- ar. Þau una sér kvöldstund á Moulin Rouge, en eru þó nægilega hiess morguninn eftir til að skoða Louvre-safnið, þar sem mörg merkustu listaverk heims eru til sýnis. Þau horfa yfir borg- •na úr Eiffeltuminum og hvíla sig yfir glasi af Dubonnet á gangstétt- i arkaffihúsi og imdrast hinn frjálsa I götubrag. Þau hafa upplifað margt í París þegar þau kveðja borgina j cg halda til Barcelóna, frúin reik- ar um markaðstorgin meðan Jón tregður sér á nautaat til að upp- fylla bernskudrauminn. Eftir nokkurra daga dvöl í Earcelóna þykir þeim gott að hvíla I sig á sólheitum baðströndum Mall crca, njóta sumars á fögrum stað | v.ð blátt Miðjarðarhafið. Svo er lialdið til norðurs á ný, til Ham- j borgar og ekki látið hjá líða að j skoða St. Pauli en þar munu vera . frægustu krár í heimi og margt L'á boðstólum sem ekki skal sagt írá hér. Þó gefa hjónin sér tóm lil að skoða skrautjurtagarðinn í Iiamborg, sem mun einna stærst- ur sinnar tegundar í heimi og vatnsorgelið fræga sem þar er. Kaupmannahöfn er síðasti áfang- inn áður en haldið er heim. —. Ekki óvenjuleg sjón í fjöilum Bæheims. Járnbrautarbrú yfir krappt Hvað á a3 gera VÍð börnin? skógargil, — jarSgöng beggja vegna brúarinnar. ' Þetta er aðeins ein lausn á ótal Haraldur — við önnumst bömin mörgum, sem Jóni Jónssyni stend- ur til boða. Aðeins einn skugga ber á: Hvað á að gera við bömin meðan hjónin eru burtu? Það er hvergi hægt að koma þeim fyrir, og engan hægt að fá til að annast Ingvi Þorsteinsson, jarðvegsfræðingur: SAUÐFÉ OG GRÚÐUR Staðhæfingar og staðreyndir Umræður um beitarþol landsins og áhrif sauðbeitar á gróður hafa færzt í auk- ana að undanförnu, og bend- ir það til þess, að menn hafi augun opin fyrir þeim vanda málum. sem óhjákvæmilega fylgja 1 í kjölfar stöðugrar aukningar á sauðfjárfjölda hér á landi. Umræður eru oft ast til einhvers góðs, a.m.k. á meðan þeim er haldið inn an ramma þeirra staðreynda, sem fyrir hendi eru. Þær geta leitt til þess, að góðar hug- myndir komi fram í dagsljós ið, og þær kunna að verða til þess, að hafnar eru raunkæf- ar rannsóknir til þess að kanna eðli vandmálanna og finna lausn á þeim. En um- ræður einar leysa engan vanda, og þær hafa ekki orðið til þess að fleyta þessu máli neitt fram á leið. Við erum jafn ófróðir um beitarþol og meðferð beitilanda okkar nú og við höfum alltaf verið og skilningur á þessu viðfangs- efni er ekki meini en svo, að enn er nær ekkert fé veitt til rannsókna á þvi. Tilfinningasemi hefur ein- kennt umræður um þessi mál, og menn hafa óhikað varpað fram fullyrðingum og ágizkunum, enda vart um annað að ræða, þegar stað- reyndir skortir. Ummælum 'erlendra manna, sem hér hafa átt skamma dvöl, hefur verið óspart hampað sem ó- véfengjanlegum sannleika, enda þótt fæstir þeirra hafi haft tíma né aðstöðu til þess að kynna sér vandamálin til hlítar og enn síður til þess að gefa ráð um lausn þeirra. Skal þó sfzt gefið í skyn, að heimsóknir erlendra vísinda manna geti ekki verið okkur gagnlegar. Við verðum að horfast í augu við þá staðreynd, að við vitum sára lítið um beitar- þol gróðurlenda okkar og hvernig bezt er að nýta þau. Við höfum ekki grundvöll til þess að fullyrða, að hér sé of margt fé né hversu margt fé hér geti verið við núver- andi aðstæður, Ef til vill má leiða rök að því, að í sumum héruðum landsins sé hegar of margt fé og að í öðrum sé nægt landrými. En þetta er enn órannsakaö mál. Sá háttúr, sem hafður er á um nýtingu beitilanda hér á landi, er mjög viðsjárverð- ur, bæði fyrir fjárbóndann Irsgvi Þorsteinsson sjálfan og ekki síður fyrir framtíð gróðurlendanna. — Nýtingin verður að vera í samræmi við beit-arþol lands ins, og þetta er hægt að á- kvarða með rannsóknum. Ár lega er varið stórfé til þess að stöðva uppblástur og græða örfoka land, og áburð ardreifing á beitarlönd hef- ur jafnvel verið hafin. En vissulega er ekki síður ástæða til þess að komast að raun um, hve mikla beit landið þol ir og koma þannig í veg fyrir hugsanlega eyðileggingu þess. Ábrif beitar. Hófleg beit er ekki skað- leg gróðri, — þvert á móti gefa gróðurlendi, sem beitt eru samkvæmt beitarþoli, að jafnaði meiri uppskeru ár eftir ár, en friðuð gróður- lendi sama eðlis, einkum vegna þess að beitin kemur í veg fyrir skaðleg áhrif of mikillar sinu. Að vissu leyti má segja, að land geti spillzt við of litla sem of mikla beit, þótt hið síðara sé eflaust al- gengara. Sé land hins vegar beitt umfram beitarþol, koma hin skaðlegu áhrif fljótlega í ljós. Fyrsrtu áhrifin eru vanalega bau, að beztu beitarplönturn ar hverfa smám saman úr eróðurlendinu og aðrar lé- legri verða ríkjandi, því að nlöntur, sem lítið eða ekki eru bitnar, mega sín betur í samkeppninni. Ástæða þessa er augljós: Sauðfé velur úr gróðrinum þær plöntur, sem þvi líkar bezt, og sé of nærri þeim gengið ár eftir ár, verða þær þróttminni, vegna þess að bær ná ekki að safna þeirri forðanæringu í ræturnar, sem er svo mikilvæg fyrir vöxt þeirra á vorin. Rýrnun in kemur ekki aðeins fram á þeim hlutum plöntunar, sem ofanjarðar eru, heldur einnig, og jafnvel fyrr, á rót arkerfinu. Þetta sézt glöggt af dæminu á mynd 1. Samfara þessu verður þétt- leiki gróðursins mánni. Því lengur sem land er ofbeitt, því meira úrkynjast gróður- inn og rýrnar, bæði að magni og gæðum. Þetta hefur auð- vitað í för með sér, að beitar þol gróðurlendisins minnkar, þ.e.a.s. sá fjárfjöldi, sem það getur framfleytt á flatarein- ingu. Tafla 1 sýnir gott dæmi um slíka gróðuirbreytingu. Töl- urnar eru niðurstöður gróður mælinga, er við Haukur Ragnarsson, 'skógfræðingur, gerðum á mólendisgróðri í Norðtungulandi í Borgarfirði s.l. sumar. Mælingarnar vorn gerðar á þremur svæðum á sams konar landi. Hefur eitt svæðið verið friðað í 24 ár, en hið þriðja hefur aldrei verið friðað. Töl urnar tákna hundraðshluta heilgrasa, hálfgrasa, tvíkím- blöðrunga, lyngs og runna og mosa í gróðurbreiðunni. Tafla I. Samsetning gróðurs a frið.uðu, og ófriðuðu landi Gróðurflokkar Friðað í 24 ár Friðað í 5 ár Aldrei friðað Grös prósent 75.3 prósent 31.0 prósen-t 14.7 Hálfgrös 6.5 3.4 3.3 Tvíkímblaða jurtir 8.6 5.0 2.8 Runnar og lyng 1.5 32.9 47.1 Mosar og lágpiöntur 8.1 25.3 23.4 Ógróið 0 O A 87

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.