Tíminn - 19.02.1961, Page 4

Tíminn - 19.02.1961, Page 4
4 TÍMINJV, sunuudagijm 19. febt<i;u 1961. KOSTAKJÖR Lesit$ Feríabók Þorvaldar Thoroddsens. Snœbj ömJónsson^ fij.hf THE ENGUSH BOOKSHOP Hafnarstræti 9. Símar 11936 — 10103. VN.- V.W*V.V*V*V*V*V*X*-V»W.'N.* V*V«V. V* V.V.V.V.V.V Tilboð óskast , í jeppabifreið, sendiferðabifreið og nokkrar fólks- bifreiðir er verða sýndar í Rauðarárporti þriðju- daginn 21. þ. m. kl. 1—3. ' Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl 5 sarna dag. 1 Sölunefnd varnarliðseigna Við bjóðum yður hér með Ferðabók Þorvaldar Thoroddséns, 4 bindi, með mjög hagkvæmum af- borganakjörum. Þér fáið öli bindin með aðeins kr. 182,90 útborgun. Afgangurinn greiðist á sex mánuðum. Þeir, sem greiða Öll bindin í einu, kr. 914,65, geta ferigið Jarðfræðikort Þorvaldar Thor- oddsens (kr. 150,00) ókeypis meðan birgðir end- ast. — Það er rétt að benda á, að fyrsta bindi Ferðabókarinnar ér senn þrotið. Á hitt þarf ekki að benda, að Ferðabókin er prýði í hverju bóka- safni. Kynnist landinu - ** *■'*•' H.A.-sófinn hentar öllum, jafnt 8 ára börnum fullorðnu fólki. ....... ■■■ .... » .............. ....— Svefnsóf ar ný gerð Stærðir frá 140 cm til 190 cm. Góð geymsla fyrir sængurföt. Framleiddur úr 10 cm svampdýnu eða spring- dýnu. — Verð frá kr. 3.500,00. Vönduð 1. fl. og vinna. Góðir greiðsluskilmálar. Kaj Grettisgötu 46 — Sími 22584 Eftirlíking á smíði þessara sófa er öðrum óheimil.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.