Tíminn - 19.02.1961, Blaðsíða 14

Tíminn - 19.02.1961, Blaðsíða 14
14 En ég sagði honum það ekki þá. Bagiinn eftir var ég kvadd ur 'a fund þeirra 'Pavemers og fcður míns. Taverner virt is-t htan reifasti og ofurlítið testux. — Sameinaðar verzlanir eru á heljarþröminni. — Geta farið á hausinn á hverri etundu, sagð) Tavern- o,r. — Eg sá að hlutabréfin höfðu fallið mikið í gær- kvöldi, sagði ég- — En þeir rlrðast ná sér aftur á strik á morgun. — Vis urðum að fara með allri gát, sagði Taverner. Ehgar beinar fyrirspumir. Ekkert mátti valda tor- tryggni, — eða gera vini vor um viðvart. En við höfum viss tök á að afla okkur eigin upp lýsinga, og þær eru vanalega býsna nákvæmar. Sameinað- ar verzlanir eru komnar að falli. Fyrirtækið getur engan veginn staðið við skuldbind- ingar sínar. Sannlekurinn virðist sá að því hafi verið herfilega stjómað í mörg ár. — Það er Roger Leonides. — Já, hann hefur haft æðsta vald í fyrirtækinu. — Og hann hefur dregið sér fé /— — Nei, sagði Tavemer. — Það virðist ekki vera svo. í stuttu máli sagt: Það má vera að hann sré morðingi en við höldum ekki að hann sé fjár glæframaður. Sannast sagna hefur hann bara verið fífl. Hann virðist vera sneyddur allri dómgreind. Hann réð- íst til atlögu þar sem hann hefðj átt að sýna varúð, — hann dró sig í hlé þar sem hann hefði átt að ráðast til atlögu. Hann fékk fjarstæð- asta fólki völd og ábyrgð í hendur. Hann er auðtrúa mað ur og hann hefur treyst á rangt fólk. Hann hefur alltaf og alls staðar gert það sem sízt skyldi. — Sumir menn eru þannig, sagði faðir minn, — og þeir eru ekki einu sinnj heim'skir. Þá skortir dómgreind, það er allt og sumt. Og áhuginn hleypur með þá i gönur. — Svona maður ætti alls ekki að fást við verzlun, sagði Taverner. — Og það hefði hann tæp- lega gert, sagði faðir mlnn, — ef hann væri ekki sonur Aristide Leonides. — Þetta fyrirtæki stóð í fullum blómo, þegar gamli maðurihn fékk honum það í TÍMINN, sunnudaginn 19. fébrúar 1961. hendur. Það ætti að vera j sannkölluð gullnáma. Maöur, skyldi halda að hann hefði ( getað látið það ganga af \ sjálfu sér. — Nei, sagði faðir minn og hristi höfuðið. Ekkert gangur af sjálfu sér. Alltaf þarf aö taka ákvarðanir — segja þessum manni upp — hækka þennan í tign — þaö eru smá- atriði sem marka stefnuna. Og Roger Leonides virði«rt æviniega hafa tekið skakl^ar ara að fara til Leonidesar' gamla og biðja hann um hjálp? spurði hann. | — Eg held hann hafi gert ( það, sagði Taverner. — Og krakkinn heyrði ávæning af' því samtali. Sá gamli þver- neitaðj að hjálpa. Honum! var vei trúandi til þess. Mér fannst Taverner hljóta að hafa rétt fyrir sér. Aristide 1 Leonides haf ðj neitað að! leggja fé í leiksýningu Mödguj — hann hafði sagt, að ekkert' Agatha Christie: RANGCNÚID m 24 ákvarðanir. — Það er rétt, sagði Tavern ar. — Hann er til að mynda trygglyndur. Hann lét furðu legustu aumingja halda á- fram starfi, — bara af því að honum þótti vænt um þá eða þeir höfðu verið lengi hjá fyr irtækinu. Og stundum fékk hann alveg fjarstæðar hug- myndir og krafðist að þær yrðu reyndar þrátt fyrir þann óhemju ko«rtnað sem þær höfðu í för með sér. — En ekkert ólöglegt? spurði faðir minn. — Nei, ekkert ólöglegt. — Því þá morð? spurði'ég. — Það má vera að hann hafj verið fífl en ekki þorp- ari, sagði Taverner. — En í rauninni kom það út á eitt — eða svo gott sem. Hið eina sem bjargað gat Sameinuðum verzlunum frá falli var firna há fjárupphæð á — (hann fletti upp í vasabók stnni) — á miðvikudaginn kemur. — Og þá upphæö stóð hann til að erfa eftir föður sinn? — Alveg rétt. — En hann hefði ekki haft þá upphæð tiltæka í reiðufé.! — Nei. En hann hafði láns j traust. Það kemur út á eitt. j Gamli maðurinn kinkaði! kolli. — Hefði ekki verið einfald væri upp úr því að hafa. Hann var rausnarlegur við fjölskyldu sina, en hann var ekki slíkur að hann henti fé í vonlaus fyrirtækir Og sam- einaðar verzlanir veltu þús- undum eða öllu heldur hundr uðum þúsunda. Hann hafði neitað um hjálp, og ehij veg urinn til að forða Roger frá gjaldþroti var dauði föður hans. — Já, þama var tilefnið sannarlega komið. Eaðir minn leit á úrið. — Eg hef beðið hann að koma hingað, sagði hann. — Hann ætti að koma á hverri stundu. — Roger? — Já. — Má ég bjóða þér inn, sagði köngulóin við fluguna? muldraði ég. Taverner leit hneykslaður\ á mig. — Við munum gefa honum allar réttmætar viðvaranlr, sagði hann stranglega. Sviðið var skipað, hraðrit- arinn á sínum stað. Bjallan hringdi, og nokkrum mínút- um síðar kom Roger Leonides inn. Hann kom inn fasmikill og klaufalegur, hann velti strax um stól. Eins og áður minnti hann mig á stóran, vingjarn legan hund. Jafnframt gerði ég það upp við sjálfan mig, að það var óhugsandi, að hann hefði með eigin hendi hellt eseríni á insúlín-glasið. Hann hefði brotið eitthvað, hellt eitrinu niður eða á ein hvem hátt eyðilagt fyrir sér glæpinn. Nei, þarna hafði Clemency verið að verki, þótt Roger stæði kannski á bak við allt saman. Orðin streymdu af vörum hans. — Þér vilduð hitta mig? Hafið þér komizt að ein- hverju? Ó, halló Charles, ég sá þig ekki. Gaman að þú skulir vera hér! En segið mér, sir Arthur — Viðkunnanlegur maður — verulega viðkunnanlegur mað ur. En margir morðingjar höfðu reyndar verið viðkunn anlegir menn, — eða svo höfðu vinir þeirra sagt furðu lostnir eftir að allt var komið upp. Eg brosti í kveðjuskyni, en mér leið eins og hverjum öðrum Júdas. Faðir minn var stuttur í spuna, kaldur og embættis- legur. Farið var með venju- lega formúlu. Skýrsla . . . . færð til bókar ..... engin þvingun .... lögfræðing- ur . . . . Roger Leonides bægði öllu þessu frá sér með einni hand arhreyfingu. Eg sá daufu háðsbrosi bregða fyrir á vör um Taverners og gat lesið hugsnn hans eins og í bók: Alltaf vissir um sjálfa sig, þessir fuglar. Þeim getur ekkj orðið á, þeir eru alltaf snjallir! Eg settist niður úti í horni' og hlustaði. — Eg hef beðið yður að koma hér, hr. Leonides, sagði faðir minn, — til að biðja yður um upplýsingar en ekki til að veita yður þær, upp- lýsingar um mál eem þér haf ið haldið leyndu fyrir okkur. Roger Leonides virtist ringl aður. — Haldið leyndu? En ég hef sagt yður allt, bókstaf- lega allt. , — Það held ég ekki. Þér áttuð tal við hinn látna dag Sunnudagur 19. febrúar: 8.30 Fjörleg músik að morgni dags. 9.00 Fréttir. 9.10 VeðU'rfregnir. 9.30 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (Prest- ur: Séára Árelius Níelsson. Organleikari: Helgí Þorláks- son). 12.15 Hádegisútvarp. ....... 13,05 Erindi um heimspekileg efni; I: Efahyggja (Brynj. Bjarna- son fyrrum menntamála.ráð- herra). 14.00 Miðdegistónleikar (frá tónlist- arhátíðinni í Liege 1960). Þor- steinn Hannesson flytur skýr- ingar). 15.30 Kaffitíminn: a) Jósef Rúdólfs N son Felzmann og félagar hans leika. b) Eastman-Rochester ‘Pops’ hljómsveitin leikur létt lög eftir Leroy Anderson; Frederick Fennell stj. 16.30 Endurtekið efni (frá 31. f.m.): a) Úr samfelldri dagskrá um Torfa Eggerz. b) Tónlist eftir Björgvin Guðmundsson. 17.30 Barnatími (Skeggi Ásbjarnar- son kennari): a) „Já eða nei“, spurningaþáttu.r. b) Guðjón Ingi Sigurðssonles œvintýri. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Þetta vil ég heyra: Kristjana Þorsteinsdóttir velur sér hljóm plötur. 19.10 Tilkynningar. 19.30 Fréttir og íþróttaspjall. 20.00 Um daglegt líf í Óslandshlíð fyrfr 75 árum ( Gísli Kristjáns son ritstjóri flytur eftir frá- sögn Jóns Konráðssonar hrepp stjóra í Bær). 20.20 Hljómsv. Ríkisútvarpsins leik- ur. Stjórnandi: Bohdan Wo- diczko. | 20.50 Erindi: Sjónvarp og útvarp í Bretlandi (Sérá Emil Björns- son). 21.15 Gettu betur!, spurninga- og skemmtiþáttur undir stjórn Svavars Gests. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög: Heiðar Ástvaldsson velur og kynnir. 23.30 Dagskrárfok. Mánudagur 20. febrúar: 8.00 Morgunútvarp. 8.30 Fréttir. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Búnaðarþáttur: Vélabúskapur Haraldur Árnason ráðun.). 13.30 „Við vinnuna": Tónleikar. 15.00 Miðdegisútvarp. 18,00 Fyrir unga hlustendur: „For- spil“, bernskuminningar lista- konunnar Eileen Joyce; XVI. — sögulok (Rannveig Löve). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Þingfréttir. — Tónieikar. 19.00 Tilkynningar. 19.30 Fréttlr. 20.00 Um daginn og veginn (Vignir Guðmundsson, blaðamaður). 20.20 Einsöngur: Sigurveig Hjalte- steð syngur: Við píanóið: Fritz Weisshappel. 20.40 Leikhúspistill: Viðtal við Önnu Borg (Sveinn Einarsson fil. kand.). 21.00 Tónleikar. 21.B0 Útvarpssagan: „Blitt laetur ver öldin" eftir Guðmund G. Haga. lín; IV. (Höfundur les). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passiusálmar (19). 22.20 Hljómplötusafnið (Gunnar Guð mundsson). 23.10 Dagskráriok. ^fRÍKUR VÍÐFÖRLI Hvíti hrafninn 23 Þeir svipuðust um og fundu brátt manninn. Hann virtist alvar- lega særður en Eiríkur hikaði samt við að koma honum til hjálpar. Þetta gat verið gildra stundi nú aftur og svo sárt, að Ei- ríkur ákvað að fara til hans. En þótt Skotinn væri illa leikinn dró han nsverð sitt úr sliðrum þegar hann sá þá Eirík nálgast. — Vertu ekki hræddur, við erum í vinarhug, sagði Eiríkur. Maðurinn þagði- Hann var óttasleginn á svip. Nú, hvað hefur komið fyrir þíg? sagði Eiríkur, sekðu frá. Þá heyrðist allt í einu rödd Ragnars: — Nú, þú hefur þá fundið okkur, sagði hann, og bættl við þegar hann kom auga á þann særða: — Og hvcr er þessi inaður?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.