Tíminn - 19.02.1961, Blaðsíða 13

Tíminn - 19.02.1961, Blaðsíða 13
T í MIN N, sumiudaginn 19. febrúar 1961. 13 T« •• • ivo ein (Framhald af 8. síðu). — Hér er ekkert baöher- bergi, hélt hún áfram. Hann furðaði sig á þvi, hvemig hún hafði komist að raun um það. Hún hafði ekki farið um húsið með hon um, en hafð; staðið kyrr í stofunni allan tímann. En hann spurði einskis, það var rétt athugað, hér var ekkert báðherbergi. Hún hafði einhvers konar eðlis- skynjun gagnvart baðher- bergjum — eða réttara sagt, skorti á baðherbergjum. Honum fannst hann þurfa að segja eitthvað, sem létti andrúmsloftið. E'.i fyrst og fremst varð hann að gæta BRIDGE (Framhald á 13. síðu.) tvö lauf og eini möguleikinn að drottningin sé önnur. Og þetta heppnaðist, því allar hendurnar voru þannig: ♦ Á D ¥ ÁG984 ♦ Á 7 5 ♦ G 8 7 A 97 A KG65 4 3 ¥ D 3 ¥ 6 ♦ D1082 ♦ G9 4 3 * 106432 * D5 ♦ 10 8 2 . ¥ K 10 7 5 2 ♦ K 6 * Á K 9 Félagi var það ánægður með árangurinn að hann tók ekki eftir þvíj að grandopnun mín var í minnsta lagi. Þetta er ekki erfið hendi, heldur Reese áfram, þegar á- kveðnar ályktanir hafa verið dregnar. í fyrsta lagi spilaði vestur út spaða níunni, frá lit, þar sem áttan var ekki, og það sýndi aö hann átti fá spil í litnum. ÞaÖ' gaf upp, hvernig trompinu ætti að spila. Með því að spila tígl- inum komst ég að því, auk þeirrar staðreyndar, að vestur spilaði ekki út tigli upphaf- lega, að austur átti minnsta kosti fjóra tígla. Og þar með var talningin fullkomnuð. Suður vissi að hann varö að spila upp á að drottningin í laufi væri einspil eða tví- spil, en ekki að spila á þann möguleika, að austur ætti D10 þriðju. þess að spilla ekki neinu. Þau voru þó komin alla leið hingað. Hann vildi að ein- hver árangur yrði af för- inni. — Hvar viltu vera? spurði hann glaðlega. — Vera? át hún eftir, þó hún skildi fullkomlega hvað hann átti við. — Já, sagði hann, — hvar viltu halda til í húsinu? Hvað viltu hafa dyngju þína? Henni lá við að æpa, hún hafði varla eirð í sér. Hann fór svo í taugarnar á henni. — Dyngju? sagði hún. — Já, sagði hann, — hvaða herbergi viltu hafa? Á hringferð sinnf um hús ið hafði hann komið auga á eitt herbergi, sem hann hefði kosiö sjálfum sér. Það var rúmt og gott herbergi með lágu, löngu borði á miðj u gólfi og dyr út að svöl unum. En hún varð að velja fyrst. Fyrst og fremst varð hann að varast að spilla neinu. Hún las hug hans eins og opna bók. — Eg vil ekki hafa neitt herbergi, sagði hún. — Viltu ekki hafa neitt h...., sagði hann furðu lost inn. — En. ... — Nei, sagði hún, þetta er ekki eins og ég hafði bú- ist við. Hann hugsaði meö sér: aldrei er neitt eins og hún hafði búist við. — En.... — Héma er of einmana- legt, of eyðilegt, sagði hún, ég vil ekki vera hér. Honum fannst hann þyrfti að andmæla, veita mót- spyrnu bæðj vegna sjálfs sín og hennar vegna. En hann varð að gæta þess að spilla ekki neinu með mót- spyrnu sinni. Hann mátti ekki verða of frekur. Einu sinni hafðj harin reynt að gera uppreisn. Það hafði ver ið of seint. Manni finnst ekki hæfa að sá sem á að liggja marflatur fyrir fót- um manns geri upprelsn. Það hafði leitt til móður- sýki. — Já, en hlustaðu nú á, byrjaði hann, það 'er þó hlægilegt .... Hún greip fram í fyrir honum: — Á ég að segja þér eitt? spurði hún blíð- lega. — Já, sagði hann og létti mjög við blíöuna í rómnum. Mér stendur svo nákvæm lega á sama hvað þér fnnst hlægilegt, skemmtilegt, skop legt, furðulegt leiðinlegt eða dapurlegt. Eg vil ekki vera hér. Þú getur alveg eins dregíð lykilinn upp úr buxnavasanum og lokað þessum bannsetta kofa-. Hann setti bílinn í aftur- gír og sleppti kúplingunni hægt upp. Stór bíllinn seig rólega aftur á bak fyrir hús hornið og skreið síðan tígu lega niður1 eftir brautinni. Hann sat aftur við stýrið. Hann starði fram fyrir sig. 450 óralangir og auðir kíló- metrar lágu framundan. Honum fannst óþægilegt að hafa hana við hliðina á sér. En það hefði verið verra ef hún hefði ekki verið þar. Allt er gott hugsaði hann, meðan við erum saman. — Vertu nú svo góður að taka beygjuna varlega, svo þú þúrfir ekki að beygja þig eftir sigarettunum, sagði hún. Hann starði fram fyrir sig, hægði á bílnum og tók beygjuna eins og engill. Hann skotraði til hennar auga og sá ekki betur en augun væru rök. Og hún neri saman höndunum. Það var verst. Það var verst, þeg ar hún neri samán höndun- um. — Það veit guð að ég þoli hann ekki lengur, sagði hún við sjálfa sig. íbúðarhús - Peningshús Verksmiðjubyggð íbúöarhús, peningshús og önnur hús getum við nú afgreitt með stuttum fyrirvara. Sniðin eftir innlendum staðháttum og veðurfari. Sigurlinm Pétursson Hraunhólum, Garðahreppi Símar 10427 og 50924. 5.—14. marz 1963 KAUPSTEFNAN [ LEIPZIG ISnaðar- og neyzluvörur frá meira en 50 löndum. Stærsta alþjóðlega vörusýningm. MiSstöð hinna vaxandi viðskipta milli austurs og vesturs. Upplýsingar um viðskiptasambönd og leiðbein- ingar án endurgjalds. LEIPZIGER MESSEAMT, Hainstrasse 18 a. Leipzig C 1 Deutsche Demokratische Republik. Kaupstefnuskírteini og upplýsingar veitir- Kaupstefnan — Reykjavík. Símar: 24397 og 11576. Samvinnutryggingar vilja ráða nú þegar nokkra duglega tryggingamenn í Revkjavík og nágrenni. Þeir sem hafa áhuga og getu til slíkra starfa, sendi nöfn sín og helztu upplýsingar í pósthólf 969 fyrir 25. febrúar — merkt: „Tómstundavinna". SAMVINNUTRYGGINGAR •V>V»V>V*V>V>V>V>V>V>V>V>V>V--' Tilkynning Nr. 1/1961. Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á brenndu og möluðu kaffi frá mn- lendum kaffibrennslum. í heildsölu, pr. kg................... kr. 39,29 í smásölu, með söluskatti, pr. kg . .. . — 46,40 Reykjavík, 18. febr. 1961. VerSlagsstjórinn *■• V>V* V*V>V> V>V»V> V> V>V

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.