Tíminn - 19.02.1961, Blaðsíða 6

Tíminn - 19.02.1961, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, sunnudagmn 19. febrúar 1961, ÞATTUR KIRKJUNNAR „Sé við ekkert illt að hann „Satan“ rétt skilin að ertríða, er ekki signr og skýrð. Annars væru þau neinn að fá,“ var oft sagt, hræðileg og grimmileg. þegar hvetja skyldi til stóx ræða og dáða. Það er því alltaf mest Freistingar, raunir, próf th að Sæta fyr lífsbaráttunnar eru til þess ir hinu iila, þegar það geng að standast, sigra og vaxa ar fram 1 krafti htas ^ við átökin. Þjóðsogumar orðuðu það á þann veg, að þá gengi Þetta sýndi Kristur svo Satan fram í ljósengilslíki. glöggt í sínum freistinga- _ . . ■ 6 Þannig hefur djofullinn hvatt til allra styrjalda eða flestra undir fölsku yfir- skini ættjarðarástar. Þann ig hafa fjötramir veriö sögum. Og þær sýna allar hina erfiðustu gerð mann- raunfi, ef svo mætti segja. Þær virðast allar svo mein lausar, já, meira að segja , . ... þannig, að væri rödd freist reyrSir að þjóðum þeim sem byggja nylendurnar arans fylgt, mundi það efla dýrð Guðs og gera Sigur undir yfirskini verndar og vináttu, aðstoðar á einu sviði til að geta mergsogið og kúgað á öðru sviði. En þetta gerist líka í' hinu smáa eða smærra. Á þennan hátt hefur rödd þann mann að meiri, sem Satans hvíslað að okkur ís drýgði þá dáð, sem í freist lendingum að auka sífellt ingunni fólst. Þetta voru a lævíslegan hátt áfengis- verstu freistingarnar. Það magnið, sem við njótum, mætti kalla þær jákvæðar. en hert um leið Þa fiötr,a Það er svo margt, 'sem mæl ðölvunar og nauða, sem af ir með því að falla fyrir Því leiðir- Er Þar BQtt fil þeim. Meiri auður gefur dæmis hið ótrúlega ölfrum samkvæmt freistingunni, varP a A1Þtogi núna. Flest betri og fleiri tækifæri til Þurfum við fremur en að hjálpa og líkna. En gæti meira eu auðshyggj það ekk, gleymzt, þegar an sPyr ekki um Það. pyngjan þyngist. Aukin^ jé) einnig einstaklingam frægð veitir, eflir rödd jx sjálfir fylgja röddu freist freistingar að dæma meira inga, sem telja þá á að álit, og þá um leið fleiri fóma sér fyrir aðra, en þá tækifæri til þroska, við- eru þeir raunverulega að sýni og frjálslyndi, en auk pota sjálfum sér lengra og ið sjálfsálit skapar sjaldan hærra á annarra kostnað. meir, þrá eftir fullkomnun. Valdið ætti að veita hina Upphaf föstunnar, boð- beztu aðstöðu til að láta skapur freistingasagnanna gott af sér leiða. En vill minnir flestu öðru fremur ekk, oft gleymast að efla á þessa lævísj hins daglega annarra hag, þeim sem lífe. röddina, sem vill lokka auðveldast er að skara eld burt frá heilindum og að sinni köku. hreinleika, sannleika og réttlæti, aðeins með því að Sigurinn í freistingu og hagræða ofurlítið stað- prófraun mannlífsins er revndum því fyrst og fremst í því fólginn að læra sjálfstjóm. Og hálfleikinn óheilind- Kunna að halda beina in fær völd allt frá stærstu braut að marki fullkomn- stöðvum stjómmála og nið unar og manngildis, hvað ur til hversdagslífs hins sem hver segir. Og stund- smáa einstaklings. um geta raddir og ráð Gætið ykkar, gætum okk beztu vina. ósjálfrátt orðið ar & freistaranum aldrei °rð freistarans, samanber fremur en þegar hann tal °rð Péturs, þegar hann ar okkar elgin áhugamáli. vildi telja vin dnn á, að ) Vinnum það ei fyTlr vin_ faxa ekki til Jeiúsalem og skap manns ^að vikja af flýja krossilnn.. Vissulega götu san.nleikans“, segir voru það vinarráð borin Hallgrimur Pétursson í sin fram af umhyggju og ást- um ódauðlegu ljó3um. úð, og einmitt þannig hm hættulegasta freigting. — „Sá sem sigrar sjálfan Hugsjónamaðúr verður að sig er meiri en sá sem vinn vera reiðubúinn að fórna ur borgir", herma fom öllu fyrir framkvæmd hug helgirit. í þinni eigin sál sjónar sinnar, þess vegna vinnst þinn sanni sigur. — getur hann stundum virzt Kristur hélt áfram upp á strangur og tillitslaus, jafn Golgata hæð, þrátt fyrir vel grimmur og ónærgæt- allar raddir vina og óvina. inn gagnvart vinum og ást Og þar vannst hinn sanni vinum. sigur sannleika og réttlæt T7 . ... . is, svo að hann gat hvíslað Vegurmn til sxgurs og f dauðanum; >>Það er fuU_ æðstu fullkomnunar er svo komnað„ Veldi gatans var oft eins og skáldið segir: „Vitsins blóðug braut að velli lagt af frumherja hins frjálsa mannkyns. brotin gegnum hverja Skilyrð, fyrir guðsríki frið þraut.“ ar °S fagnaðar, frelsis og réttlætis var skapað á okk Eingöngu með það í ar fögru jörð. Njótum þess huga verða orð Krists við sigurs. Pétur, þegar hann kallar Árelíus Nielsson.. POLYTEX - málningin er í fjölbreyttum og fögrum litum, drjúg í notkun og endingargó'Ö. VeríitS hagstætt. SJÖFN AKUREYRI Erlent viirlit (Framhald af 5. síðu.) mælaskyni við Lúmúmba, fór alit í bái og brand. FYRIR EINU ári voru við- horfin allt önnur. Belgar iétu hann lausan úr fangelsi í febrúarmánuðj 1960 svo að hann gæti tekið þátt í viðræð- um í Brussel um framtíð Kongó. Þar boðaði hann kenn- ingar sínar um samstöðu alls landsins Þetta var í samræmi við hugmyndir Belga um frjálst Kongó. Skilnaðarkenningar j Kasavúbus og Tshombes er einnig voru þar, fengu ekki hljómgrunn. Lúmúmba hélt heim sem vinur Belga. Það var uppreisn Kongóher- manna, árásirnar á hvíta menn í Kongó og sjálfstæðisyfirlýs-j ing Katanga, er allt gerðist jafn skjótt og sjálfstæði Kongó hafði ve\-ið lýst yfir 30. júní i fyrra, er olli því, að Belgar tóku að halla sér að Tshombe, sem að þeirra dómi var viðræðu- betri og traustari valdamaður. Þetta olli líka afskiptum Sam^ einuðu þ.ióðanna, þrátt fyrir vonlausa aðstöðu þeirra. Þessar afleiðingar ókyrrðarinnar í Kongó knúðu Lúmúmba til þess að leita sér stuðnings meðal peirra/ sem andvígastir voiu Norðurálfumönnum. i Auglýsing um umferð í Reykjavík Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar Reykjavíkur hafa bifreiðastöður verið bannaðar á eftirgremd- um stöðum: 1. Bræðraborgarstíg frá Vesturgötu að Sólvalla- götu, með þeirri undantekningu, að stöður verði leyfðar vestan megin götunnar milli Báru götu og Öldugötu. 2. Tryggvagötu sunnan megin götunnar frá Naust unum að Grófinni og á beygjunni við Vélsmiðj- una Hamar. 3. Nóatúni beggja vegna götunnar frá Laugavegi að Skipholti. Þetta tilkynnist öllum, sem hiut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 17. febrúar 1961. Sigurjón Sigurðsson ‘V,‘V»N.»V*V*V*V*V*V»V*X*V*V*N«N*-V«V»V*V*V*X»N*N»V Til sölu nýuppgerð Massey-Harris dráttarvél. Verð 35000 I kr. Upplýsingar 1 síma 37574. Skrifstofustúlka . óskast til vélritunar og annarra skrifstofustarfa hjá stóru fyrirtæk; Tilboð sendist blaðinu merkt: „Skrifstofustúlka 100....“ W*VV*V*V*V-V*V*V*V*V*V*V«VV*V*V»V*V*V*V*V*V*V*V»V»*' LÚMÚMBA var borinn því, i að hann værl kommúnisti. Var þetta rétt? Sem forsætisráð- herra átti hann samvinnu við austurveldin. En átti hann ann- ars úrkostar? Brezkir stjórn- málamer.n vöktu athygli á því þegar síðast liðið sumar, aðj það vær. að kenna sömu skamm i sýni af halfu vesturveldanna, ef Lúmúmba hafnaði í flokki aust- urveldanna, og hrakið hefur Nasser í Egyptalandi, Kassem í frak og Castro á Kúbu í fang sovétst j órnarinnar. Þegar Lúmúmba leitaði að- stoðar Rússa, stafaði það af því, að honum voru lokaðar dyr annars staðar. Hann gerði þetta af þremur ástæðum: Af þvi að hann taldi, að Belg- ir væru að gera Katanga að nýlendubækistöð — af því að Sameinuðu þjóðimar hikuðu við að vísa Belgum úr landi — og af því að ekkert af vestur- veldunum vildi móðga Belga með því að rétta Lúmúmba hjálparhönd. Þannig stóð dæmið, þegar þessi póstþjónn úr þorpi í Kasai varð einn þeirra, sem heims- pólitíkin snerist um. Hann var hvorki kommúnisti né þjálfaður lýðræðissinni á vestrænan mælikvarða, en hann varð á- steytingjrsteinn í refskákinni milli austurs og vesturs. Þegar hann var handtekinn og óvissa ríkti um örlpg hans, varð hann æ þyngn á hinum stórpólitísku metaskáium. Það tryggði fylg- ismönnum hans aukna aðstoð frá austurvelaunum. Þess vegna mun hann eftir fráfall sitt hafa stórkostleg áhrif utan Afríku — og verða þar jafnáþreifanlegur máls- aðili og andi hans verður vold- ugur meðal Afríkumanna. Útför móður okkar, Guðlaugar Gunnlaugsdóttur frá Bræðrapartí, Akranesi, sem andaðist 13. þ.m., fer fram frá Akraneskirkju, þriðjudaginn 21. febrúar klukkan 2. Blóm afbeðin, en þeim, er vildu minnast hinnar látnu, er vin- samlegast bent á Sjúkrahús Akraness og líknarstofnanir. Elísabet Jónsdóttir Ingunn M. Freeberg Jón Kr. Jónsson Ólafur Jónsson Gunnlaugur Jónsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.